Heimskringla


Heimskringla - 25.06.1941, Qupperneq 3

Heimskringla - 25.06.1941, Qupperneq 3
WINNIPEG, 25. JÚNI 1941 ina sem áður er getið, hafa ekki mikið um sig, en vel um gengið. Sigurður er ekki há- aldraður maður, um 65 ára, en mun ekki vera heilsusterkur, hann er bráð skír og djúpt hugsandi, en hægur og faslít- HEIMSKRINGLA síns og komum við þar eftir kl. 9 um kvöldið. Stóð Skafti lítið við, en ráðgerði að sækja okk- ur báða næsta dag og brást það ekki. Var eg nú kominn til Einars 111, skemtilegur og fróSur. Mar-1 6g í'ekt grét kona SigurSar er nokkru, Suðursvelt ™ eldn en maður hennar; hun f n . ii * i ifellssýslu, eins og eg. Oddný er nokkuð skyld þeim Peturs-',. - ■' * ‘s, . y , . . TI . ei a svipuðum aldn og eg, en sons í Winmpeg, Hannesi og . , .. isinar iitið eitt eldri. Einar er Olafi og þeirra folki, er af somu c. ættinni aó mig minnir. og séra S.gurðar S.gurðssonar Arnijótur ólafsson. Hefir „°g sve.taroddv.ta a margt af því fólki verið djúp.°g k.°,nU ,hank Berg: P°™ Emarsdottir frá Horni í viturt folk, svo sem Dr. Rogn-nvTo . . „i r „ - , valdur oe séra Arnliótur svo Nesjum 1 Skaftafellssyslu. Á valdur og sera Ainljotur, svo Kálfafelli. var margbýIi oftast farra se getið. __, , og þar sem bargbyli var heima Sigurður og Margrét eru bú- var oft kritur á milli fólks. ín að bua þar í bygðinm siðan, ,, .... . , , . ■ * Kalfafell atti sinar frettakonur, um aldamot og eru þvi með ■___________ ’ elstu landnemum bygðarinnar,' . , N?.. V1 ai e 11 ast og hafa aitaf staðið framar-1'Shr'NjalU og v,ðark en al*el lega í flokki. Margrét hefir . , ^ e 11 a eg eyr 1 in' .. ,. . , u - u * ; an borið annað en gott, og virt- venð yfirsetukona þar í bygð- . ,, ,,’s . . . ,. OA . .* ... Ust hann af ollum lofaður, og ínm i yfir 30 ar og venð mjog , * . ’ s , . tt. ,.. -*• það mun sa vitmsburður sem heppm. Hun var ljosmoðir , , , x ^ , , hann fær alstaðar að hann sé barnanna minna, sem munu hafa verið með þeim fyrstu sem hún tók á móti. I hvaða þakklætisskuld fólk er við svona konur segir sig sjálft, það er ekki alt af auðhlaupið til læknanna úr nýlendunum, lengst af vegleysur, og oft lítið um gjaldmiðil, til að borga læknum. Sigurður og Margrét voru önnur hjónin í þeirri bygð sem eg hafði sérstaklega hlakkað til að heimsækja, og brást það mér heldur ekki. Eg var þar . tvæ'r nætur og undi mér vel. Þau eru góð og skemtileg heim að sækja. 1 þetta sinn var þar staddur aldraður maður frá Gimli, Er- lendur Guðmundsson, fræði þulur mikill, hefir skrifað og þýtt töluvert fyrir Lögberg að undanförnu. Hann er Hún vetningur eins og þau hjónin, og höfðu þau á margt að minn ast, enda samhent, þar sem þau hjón eru bæði fróðleiks- gjörn. Önnur hjón þar í bygðinni var eg sérstaklega búinn að á- kveða að heimsækja, en það voru þau hjón Einar og Oddný Sigurðsson. Eg hefi áður getið þess að ilifært var með hesta, en alt ófært með bíl. Sigurður hafði ekki hesta heima, tók því það ráð að síma til Skafta Sig- urðssonar, sem býr nokkuð frá Einari föður sínum, og kom hanfi daginn eftir að sækja mig, það mun vera rúmar 6—7 mílur. Hann kom á sleða rétt eftir miðjan dag. Klukkan mun hafa verið orðin um 3 þegar við fórum frá Sigurði og var rétt að verða dimt þegar komið vinsælt góðmenni og dreng- lyndur í besta lagi. Oddný kona Einars er dóttir Skarphéð- ins Pálssonar frá Arnardrangi i Landbroti í Vestur-Skafta- fellssýslu, er sú ætt frá séra Jóni Steingírmssyni. Kona Skarphéðins Pálssonar var Þórunn Gísladóttir frá Fagur- hólsmýri í Öræfum. Þau hjón, Skarphéðinn og Þórunn fluttu frá Fagurhólsmýri að Borgar- höfn, og bjuggu þar síðan, voru gestrisin sæmdar hjón, og mik- ils virt fyrir mannkosti. Einar og Oddný komu vestur um haf 1903, en fluttu til Oak- view 1906, og hafa búið þar síðan og urðu, að sögn, vel efnuð, en hafa nú skift upp búinu milli barna sinna, sem eru 6, þrír drengir og þrjár stúlkur, öll gift nú. Búa nú gömlu hjónin sér í litlu húsi, og una sér vel, þó mun Oddný lítt una hólífi og kembir og spinnur og prjónar af kappi handa barnabörnum sínum en Einar fer á milli þeirra, og sýnist þessi aldraði ættjöfur halda sér vel, er frískur og sí- glaður og fjörugur og mundu fáir trúa að hann sé kominn á áttræðis aldur. Oddný kona Einars er miklu sreytulegri en maður hennar. Þau hafa bæði unnið hart, en hún hefir ekki átt af jafn miklu líkamsþreki að taka og hann, en hefir þó unnið fjarska hart alla sína æfi, er mikil búkona, og sönn landnámskona, sem ekkert hefir hræðst og aldrei æðrast, er góð kona, einörð og ófölsk í framkomu. Eg sagði hér að framan að 'PASS FRIEND": AIR FORCE SENTRY DUTY In a Control Room of a British Air Force Coastal Com- mand station, the Duty Pilot Officer is seen checking in visiting aircraft. The signaller stands and gives the ap- proaching pilot instructions by the Aldis lamp. því strax að sofa, og leið vel um nóttina. Framh. RÆÐUR FóLKIÐ? var til Skafta. Skafti hefir | Skafti sonur þeirra hefði lofast keypt pláss Stefáns O. Eiríks- sonar, sem dó hér í Blaine, Wash., fyrir nokkrum árum. til að sækja okkur föður sinn, og það gerði hann næsta dag, fór með okkur heim til sín og Lönd þessi sem Skafti býr á, vorum við þar um nóttina. Þess eru suður við Dog Lake, um ma SGta að Einar skildi aldrei þrjár og hálfa mílu suður frá V1® miS á meðan eg var þar í föður hans. Hefir Skafti stórt j bygðinni, og mun það vera og fallegt bú. Kona hans er siður hans, þegar fornir kunn- dönsk í föðurætt, en íslenzk í, mSJar heimasækja þau hjón, móðurætt, er hún stór og en kona hans möglar ekki þó myndarleg kona, systir hennar j hún se ein heima þegar Einar er kona Gísia Sigfússonar, eru er greiða fyrir gestum þær báðar sagðar valkvendi, þeirra- Þorsteinn Erlingsson sagði einu Eftir að Skafti var búinn sinni, að fátt hefði komið frá, með sín verk, og búið var að Dönum sem íslandi hefði orðið j borða kvöldmat, fór hann með til gæfu, hefði hann séð þær okkur til nágranna síns, Oliver systur, þó ekki séu nema hálf Eiríksons, sem býr stóru búi danskar, er eg viss um að hann hefði talið þær íslendingum til gæfu og sóma að eignast þær í sinn hóp. Guðrún, kona Skafta, var bú- in að gefa gripunum þegar við komum, hefir þó 5 eða 6 börn að líta eftir, að vísu flest stálp- uð, líka hafði hún til ágætan kvöldmat, og borðuðum við strax. Eftir það gerðu þau það sem eftir var af útiverkum svo sem að mjólka og fleira, því Skafti sagðist vera viss um að faðir sinn vildi fá mig til sín um kvöldið, en sagði mér að koma til sín síðar. Eftir kvöldverk- fór hann svo með mig til föður um tvær og hálfa mílu frá Skafta, og var þar gott að koma eins og víðar. Oliver er sonur Stefáns Eiríkssonar sem nam land og bjó þar sem Skafti er nú. Stefán og kona hans fluttu til Blaine, Wash., fyrir 20 árum, nú bæði dáin. Oliver er eins og hann á ætt til, bráð- skír og hyggin, en hægur og stiltur í framkomu,- en fastur fyrir ef þess er að beita. Eg þekti hann og hans fólk áður þegar eg átti heima þar í bygð- inni, og hafði því gaman af að ( sjá hann. Það var orðið seint! þegar við komum til baka til 1 nýlegri Heimskringlu er grein eftir Jónas Pálsson með fyrirsögninni "Fólkið ræður”, og ber hún nafn með rentu og rentu-rentum. Með þínu leyfi, kæri ritstjóri, langar mig til að gera nokkrar athugasemdir við grein þá, því hún er að vissu leyti svo nýstárleg og merk að það gengi syndsemi næst, að láta hana líða hjá í þögn og andvaraleysi. Auk þess að vekja máls á nokkru, sem fæstum mun hafa komið til hugar í langa tíð, er greinin með afbrigðum skipu- leg, og rökföst og stókostlega fyndin í tilbót. Má því með fullum sanni segja, að hún hafi til brunns að bera flest það, er gott mál getur prýtt. Höfundur heldur fram, og herðir á með sennilegum rök- um, að lýðræði (democracy) sé það heppilegast og bezta stjórnarfyrirkomulag, sem enn þekkist hér á jörðu, og bætir því á, að við, sem séum svo heppin að eiga heima hér í Canada, höfum ávalt búið við þann sið, með lítilsháttar und- antekningum á stríðstímum. Hann skýrir rækilega hvern- ig meirihluti lýðsins ráði lög- um og lofum í landinu, sökum kosningaréttsins, og geti því breytt sið og venjum eftir geð- þótta hvenær sem er; því allir embættismenn séu aðeins hjú og þjónar kjósendanna, rækir og refsanlegir ef þess þykir þörf. En alt fyrir þettá segir höf að mikið sé nú rætt og ritað um það, að nauðsynlegt sé að breyta lýðræðisfyrirkomulag- inu, án þess þó að vitað sé hvað ætti að koma í þess stað. Hér bregður höf. upp fyndn- inni, sem eg mintist á; því eng- um hugsuði getur dulist að, sé lýðræði afnumið, getur ekkert tekið við nema einræði, í nafni einstaklings eða minnihluta flokks. Stjórnleysi kemur þar ekki til mála, því það er fyrir utan vébönd alls stjórnarfars. Eg er Jónasi algerlega sam- mála um það, að lýðræðisstefn- an sé sú fegursta og fullkomn- asta stjórnmálahugsjón, sem til er. Og eg trúi því að ein- hverjir af þeim, sem hjálpuðu til að semja og lögleiða stjórn- arskrá þessa lands að minsta sér að þeir væru þátttakendur Skafta, kl. um 12. Fórum við.^osti^ kunni að hafa ímyndað í því að efna til lýðræðis; því flestir embættismenn hins opinbera eru ótrúlega fáfróðir á flestum sviðum. En hver sá sem ekki fékk séð, strax eftir fyrstu kosningar, að sú von væri úr sögunni um óákveðin ár, hefði vel mátt eiga heima í hópi þeim, sem Jónas segir að veifi nú veldissprota síns at- kvæðamagns frá kjörbúðum til konungþings, frá einni kosn- ingu til annarar. Þessu atriði til frekari skýr- ingar væri máske tilhlýðileg- ast að vitna í orð höf. sjálfs í greininni, sem hann vísar til, “Tvö höfuð á sama stórgripn- um”. Þar segir: “Hinar svo- kölluðu kosningar eru einskon- ar krossmessa, eða vinnuhjúa skildagi auðvaldsins. Það er þá að skifta um vinnuhjú. Kosninga hávaðinn er aðeins sporðaköst vinnuhjúanna um það, hvert eigi að hljóta krás- ina í það og það sinnið.” Raunar virðist herramensk- an hér vera komin ófyrirsynju í nokkuð annarlegar hendur. En eg trúi Jónasi fyrir að sjá í gegnum fingur við svo einfalt hausavíxl. Og svo mætti líka geta þess til í nauðum, að eðlis- lögmálið kunni að hafa breyzt að mun síðan fyrri greinin kom til sögunnar, Eins og höf. segir á atkvæða- greiðslan við hinar almennu kosningar að fara fram á leyni legan hátt, svo menn verði ekki staðnir að ókærri hlið- hollustu. En í reyndinni eru kjörsviðin oft á tíðum svo smá, og svo háð einhverri sérstakri atvinnuæð, að um ekkert get ur verið að villast, þar sem út- koman er venjulega birt í sund- urliðaðri skrá. Við það verð- ur leyndin í mörgum tilfellum aðeins til málamynda og mörg- um þegni til eftirminnilegs reynsluauka. En er ekki hins- vegar eitthvað bogið við það, að þegnarnir skuli þurfa að óttast opinbera atkvæða- greiðslu? Kastar það ekki hálfgerðum skugga á hið ó- takmarkaða vald kjósendantia, sem Jónas dáir svo mjög og byggir málstað sinn mest- megnis á. Ýmislegt fleira af því, sem greinin fjallar um, mætti týna til og umskapa á skilgetinn hátt til samræmis við hinn ó- breytta sannleika. En þesshátt- ar er aðeins aukaatriði og smá- munir, sem standa eða falla með hinum aðallega merg málsins og krefjast því sem fæstra orða. Fáist kjarninn af- hjúpaður í dagsljósi heilbrigðs skilnings er tilganginum náð, og því ónauðsynlegt að teygja togan við hin smærri atriði. Eins og eg hefi þegar sagt er eg höf. fyllilega samdóma hvað lýðræðishugsjónina snertir, og svo mun vera um allan þorra mannkynsins, þrátt fyrir óholt og afvegaleiðandi uppeldi. En okkur greinir á um það, að lýðræði, eða neitt sem því nálgast, hafi nokkurn tíma komið til skjala í stjórnmála- rekstri nokkurrar þjóðar enn sem komið er. Kapitalisminn er ennþá við líði um heim all- an, og lýðræðið, í sínum veru- leika, getur auðvitað enga sam- leið átt við hann. Hin harð- víga samkepni í þeim sið fyrir- byggir allan möguleika til fjöl- mennra samtaka og skapar ó slitna keðju af árekstrum öllu mannlegu sjálfræði til óleiks. Jónas er nefnilega að tala um nokkuð, sem aldrei hefir verið til nema í leynum hug- ans, og lætur sem honum skilj- ist það nú þegar vera víðfeðm- ur veruleiki í allri sinni dýrð. Þess vegna segir hann, “fólkið ræður”, og fóðrar staðhæfing- una með snild og rökfimi, svo vart verði raskað. Því þegar bygt er á röngum forsendum í upphafi er lengi hægt að halda stefnunni til streitu með sæmi- legri samkvæmnl. Ef maður til dæmis gengur út frá því í byrjun að 2 og 2 gildi 5, þá er lika jafn sennilegt að 4 og 4 séu á við 10. Og Jónas minri er á að gizka mátulega hrekkj- óttur og fyndinn til að leika þesskonar nótur þegar honum finst við eiga. Fólkið ræður. Vissulega. Það ræður eins og tennur i drifhjóli, sem keyrir bifreið stað úr stað. En einhverjum getur orðið á að spyrja: “Hvað um aflvélina undir hettunni að framan?” Og hvernig færi ef alþýðan skyldi verða svo ó- hlýðin og komisk að koma sér saman um réttmæti jafnaðar- stefnunnar, sem bönnuð er að lögum og heyrir undir land- ráð? Er ekki hætt við að hjú- in myndu dæma það drottin- svik og skipa herréttinn til hreinsunar. Jónas finst ólíklegt að róf- urnar geti nokkurn tíma dingl-. að hundunum, og virðist það í | rauninni afsakanleg hugsun. | En fyrst og fremst eru nú I 3. SÍÐA Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO„ LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA hundar ekki eiginlega menn, og svo á þessum snarbreytinga tímum eru endaskifti bæði hugsana og hluta oft svo skjót og óljós að vart verður greint með gömlum augum. Eg yrði ekkert hissa þó jafnvel það reyndist veruleiki í þessu til- liti. Og þar fyrir utan verður að gera, fyrir því, hvernig rétt- stætt viðhorf lítur út til rang- eygs dómara. Jónas segir: “Fólkið ræður”. Eg segi, “Ræð- ur fólkið?” Má nú ekki, með hliðsjón af því sem skeð er, búast við því, að liðugt tillit og leikfimi hugans finni þar sam- hljóða sögn í sömu orðum? —P. B. Erindi og messur norður við Manitoba-vatn Séra K. K. ólafson flytur er- indi og messur í Siglunesbygð í lok þessa mánaðar. Erindi er hann nefnir “Nýjar leiðir” flyt- ur hann á samkomunum á virk- um dögum. Mun hann flytja mál sitt bæði á islenzku og ensku eftir ástæðum. Þessar samkomur verða sem fylgir: 1 kirkjunni við Silver Bay, fimtu- daginn 26. júní kl. 8.30 e. h. í Darwin skóla að Oakview, föstud. 27. júní kl. 8.30 e. h. Að Hayland Hall laugard. 28. júní kl. 8.30 e. h. — Messur verða þannig sunnud. 29. júní: Hay- land Hall kl. 11 f. h. Oakview, kl. 3 e. h. Silver Bay, kl. 8 e. h. Allir boðnir og velkomnir. K. K. ó. wn H □ m E TELEPHOnE 4-41

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.