Heimskringla


Heimskringla - 25.06.1941, Qupperneq 7

Heimskringla - 25.06.1941, Qupperneq 7
WINNIPEG, 25. JÚNI 1941 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA Á C. C. F. FLOKKURINN, UNDIR FORYSTU MAJOR JOHN COLDWELL FRAM- TIÐ FYRIR HÖNDUM í CANADA Framh. Að útliti myndi eg segja, að hann liti út eins og sveitalækn- ir eða skólakennari, og hann er það síðartalda. Hann getur verið byltingamaður og hann kannast við- að vera það, en hvað svo sem hann er, þá er hann hið mesta prúðmenni. — Hann myndi vera hinn ákjós- anlegasti milligöngumaður á milli stóriðnaðarhölda, sem hann hefir enga trú á, og við- skiftamana þeirra. Eg spurði Mr. Coldwell fyrst af öllu um stríðsfyrirætlanir hans, þar eð hann sem foringi C.C.F. flokks- ins, hefir þráfaldlega stungið upp á, að Mr. Winston Chur- chill opinberaði sínar. Eg spurði hann, hvort að það væri satt, að flokkur hans væri friðarflokkur, hversu miklir jafnaðarmenn þeir væru og hvort að stóriðnrekstursstofn- anir eða nokkrar stofnanir þyrftu að hafa geig af stjórn- málastefnu þeirra ef flokkur hans næði völdum. THEY WANT TO FLY Air Commodore A. C. Critchley is seen inspecting a parade of men of the British army who have transferred to the R. A. F. verkalýðsflokksins á Englandi og verkalýðsstjórninni á Nýja- Sjálandi, og þegar menn eins Eg spurði og Ernest Bevin og Herbert háín ennfremuThvaSa afstöðu Moirison v°ru teknlr ii brezka flokkur hans tæki hér í Can- «5™»"“• Þa sWk‘í Það ada, hvort a5 hann væri verka- Þntttoku C C. F. manna . str.S- mannaflokkur. bændaflokkur,[,nu að m,klum mum Með.Það eða nokkurrar sérstakrar, fyn,r aufum’að Þ's81 samv.nna stéttar. Eg spurði hann einn- ha““‘ Þa hef.r C C. F. ig. hverja skoSun hann hefSi á ™kkur nn að v,ðífrata því, að fiokkur hans næði hugsanlega tækifæn. þa hald. allir verkalýðs, samvinnu og jafnaðarsinnaðir lýðræðis- flokkar sameiginlegan fund nokkurntíma völdum, hvaða stuðning frá blöðum að hann hefði, og hvort það væri satt, . sem ymsir ahtu, að flokkur| ^ ^ hans væri skipaður lítt reynd- um stjórnmálamönnum, og hvaðan þeir fengu starfsræktar Mr. Coldwell sagði að C. C. F. flokkurinn væri algerlega á móti nokkrum friðarumleitun- átti sér stað meðal samvinnu andvíg bæði leynt og ljóst. Hann sagði, að útbreiðslu- starfsemi og kosningar væru kostaðar af framlögum með- lima flokksins og að bæði fylk- lagningu á meðal verka- manna.” Mr. Coldwell sagði að þrátt fyrir hina vaxandi sundrung og andstöðu á meðal fylkja og flokka, þá hefðu C. C. F. flokks- isþingmenn og sambandsþing- menn bæði úr Austur- og Vest- menn styrktu flokkinn með rif- ur-Canada altaf orðið sammála iegum frjáframlögum. C. C. F. um öll mikilvægustu áhuga- fiokkurinn hefir engan “vernd- mál þeirra. Að flokkurinn arengil“ og býst eigi við að stæði saman af verkalýð og uppgötva neinn. bændum, og hefði hepnast að sameina hin áður ósamrýman- legu áhugamálefni þessara - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi 33 158 Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Houes : 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT Dr. S. J. Jóhannesson 806 BROADWAY Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. flokka Útbreiðslustarfið fer fram með þeirri aðferð, að deildir eru stofnaðar víðvegar, sem „ „ ,, , svo hafa regluleg fundarhöld Mr. CoMweU heMur að þetta Qg flytja erindi um þjóðfélags. fræði og hagfræði, og örva fé- lagsmenn að kynna sér þau málefni og vekja áhuga annara J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental.^Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg hafi hepnast vegna þess, að fyrsta stofnsetning flokksins fé Sitt. Eg spurði hann enn-jum eða fr,ðaraamn,nKum-. Það| elaga . Slettufylkjunum en . fyr,r þei*. ^ faka stj6rn. fremur hvort flokkur hans stæði í nokkru sambandi við önnur lönd eða byltinga sinn- aðra flokka nokkursstaðar, og hvernig hann starfaði í Can- ada. Að síðustu spurði eg hann, hvað flokkur hans gerði ráð fvrir að gera í sambandi við i er skoðun hans, að "nazismi I og “fasismi” verði að vera ger- J sigraðir, svo að engin hætta sé 1 á að þær stefnur reki upp höf- uðið aftur. C. C. F. menn eru algerlega á móti einræði fas- isma, nazisma eða kommún- isma, og myndu berjast gegn því hvar í heimi sem væri. Mr. Coldwell kannaðist við, öldungaráðið, bankamálin, flokkur smn Væri jafnaðar- tollmálin og utanríkja verzlun, gtefnu flokkur> og skoðun hans hvaða skoðun hann hefði á væri> að ríkisrekstur ætti að Social Credit stefnunni, °givera i almennum fyrirtækjum hvernig hann hugsaði sér að tu almenningSnota. Hann framkvæma þau kraftayerk. | gkýrði frá að þegar flokkurinn sem flokkur hans hefði á ^ hefði verið skipulagður, þá stefnuskrá sinni. Og ennfrem-, hefði sú skoðun komið ákveðið ur. hvort hann hefði nokkra j ljoSi að hann skyldi heita jafn- þeim voru að mestu leyti bænd ur er stunduðu vélrænan land- sem verkamenn í iðnstofnun- um Austur-Canada áttu við að sérstaka boðsending til Can- adp-bjóðarinnar. Mr. aðarflokkur, sem hefði verið miklu yfirgripsminna nafn en Coldwell svaraði öllum það sem hann nu þerj en vegna spurningunum í röð, hiklaust misskilnings og misnotkunar á og blátt áfram án nokkurrar þvi nafni j ýmsum löndum, sér- andúðar. | sfaklega a Þýzkalandi, þar sem Hann byrjaði á að útskýra af-1 Hitlers stefnan gengur undir stöðu flokks síns í sambandi við nafninu þjóðernis jafnaðar- stríðið, með því að lýsa fáein-; stefna, þá hefðu stofnendur um atriðum í stjórnmálaskoð- flokksins fallið frá því. un flokksins á síðastliðnum ár-' Yfir höfuð að tala þá þarf um. Hann sagði að fyrir stríð-' eigi vinnuveitendum að standa ið hefði flokkurinn fylgt nokk- neinn stuggur af C. C. F. urskonar einangrunarstefnu þó flokknum. að hann sjálfur væri persónu- J Mr Coldwell sagði að stefna lega með þjóðnýtingu og trygg- flokksins væri að greiða úr ingu einstaklinga. Mr. Woods- erfiðleikum í sfað þess að auka worth hafði fylgt, og ef til vill þá <<Það er skoðun vor,” sagði gerir enn, þeirri stefnu er hann hann «að þegar iðnaðarstofn- hafði þá verið áhrifamestur un g’erist einokunarfélag, að flokksmanna. Þessi stefna þá eigi landsstjórnin að leggja hafði aðallega átt rætur sínar það undir rikið til þjóðnýting- að sekja til vantrausts flokks- ar iðnrekstur sem brýtur ins á þáverandi stjórn á Eng- ekkert í bág við hag almenn- íandi. j ings er alls eigi hættulegur. Vér 1 byrjun stríðsins var flokk- vildum ennfremur hvetja til urinn með þátttöku Canada í samvinnu félagsskapar. Það stríðinu, en treysti eigi Cham- er skoðun vor, að til þess að berlain stjórninni. Skoðun Itryggja frið og samvinnu í iðn- þeirra var að Canada ætti að aðarframleiðslu, þá þurfi skipu- skipuleggja hagfræðikerfi sitt lagning verkalýðsfélaga að og framleiða alt sem auðið Vera fullkomin. Það sem hefir væri og fullnægja öllum stríðs-1 bjargað Bretlandi á núverandi þörfum Breta, án nokkurs | erfiðleika tímabili, og verndað verzlunarhagnaðar fyrir Can- það frá óeirðum og verkföllum, ada. Þessi hægfara þátttaka j eru verkalýðsfélög þess, er þeirra í sambandi við stríðið , hafa skipað sér óskift á bak við breyttist mjög með stjórnar- stjórnina með framleiðslu í breytingu þeirri er varð á Eng- íandinu. Vér uggum stundum, málin mjög alvarlega og hafa . sterkan áhuga fyrir að vinna búnað, og skildu orðugleika þa að stofnun þetra þjóðsUipuiags og betri heima. Þeir eru eigi , ánægðir með að greiða at- etja. Hann sagði að bændur i kyæði gín og setjast sy0 j þe]g. Vestur-Canada og verkalyður i an gtein og biða nægtu kogn. Austur-Canada sætti orettind- ing& um nákvæmlega af sömu or- -. „ „ , , . „ Mr. Coldwell sagði að felags- sokum: ohagkvæmu hagfræð- ^ c Q R flokksins legðu íss ípu agi. meira á sig að kynna sér þjóð- Á flokksþinginu þeirra hefði félags og hagfræðis vand- aldrei orðið sundrung á milli kvæði en félagsmenn nokkurs Austur- og Vestur-Canada, og annars stjórnmalaflokks. aldrei orðið nein mikilvæg f , . . . stvrkleiki flokks_ skoðanaskifting. Mr. Coldwell . ,lÆg!styrkieiki ílokks _ , , íns. Þa veik hann að þvi að sagði ennfremur, að flokkur , . . . , « , . , „ ,, . . ... skyra fra, hvers vegna að hann sinn æskti alls eigi eftir stetta- , , ,, ,___________„,.i____________ heldi, að slikar felagsstofnanir , , eins og framsóknarflokkurinn, m!,lh_ Ieílvðs.„°g bænda samvinnutélögin og C. C. F. flokkurinn, hefðu allir átt , „ upptök sín í sléttufylkjunum. gætu att samleið með C. C. F Um 190Q sa þann he[ði monnum. ef þeir væru tus.r tll m innfltyjenda komið til samvinnu, en hann gerð. e.gi Vestur]andsins frá Bretlands- raðtyrirstærniðnholdar væru cyjunum Þeir höfSu f|estir Þa ' ann sag 1 a '? - ,el 1 verið i brezkum verkamanna- DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 baráttu, en styrkti aukna sam- vinnu á vinnuyeitenda, og að bæði smá- ir og stórir vinnuveitendur C. C. F. flokksins lægi í því, að ýmsir hugsandi menn hefðu skipað sér undir merki flokks- ins með það fyrir augum að inna af hendi störf til almenn- félögum heima á Englandi og höfðu flutt þær hugmyndir með sér. Nokkrum árum síðar höfðu landi C að komið gæti fyrir hér í Can- C. F. flokkurinn hafði ada truflun á iðnaðarfram- ings heilla. Á bak við þá stæðu ™argir mnAytjendur komið fra svo verkalýður, bændur og hinum Skandmavisku londum, samvinnufélög. Hann sagði, að er hofðu kynst samvinnuhug- verkalýður í Canada hefði þó myndmm. Fra þessum inn- eigi styrkt flokkinn, eins og Aytjendahopum komu fyrstu búast hefði mátt við, þvi að menmrmr með leiðtoga hæfi- í Austur- leika og þekkmgu a þessum hreyfingum, en erfiðir tímar og margir verkamenn Canada litu enn á Canada sem frumbyggja land og hefðu þá óhagkvæmilegt stjórnarfar hugmynd ^að þeir sjálfir verði §reiddu fyrir útbreiðslu starf- einhverntíma vinnuveitendur. semmni- Ennfremur sagði hann, að eigi Hvað snerti framtíðarhorfur meira en um tuttugu prósent C. C. F. flokksins var dálítið af verkalýð í Canada væri í erfitt viðfangsefni fyrir Mr. verkamanna félögum. Coldwell að svara. Hann er C. C. F. flokkurinn, hefir eng- enginn óhagsýnn hugsjóna- in dagblöð að baki sér, og hefir maður. Hann skilur og þekk- aðeins lítið vikublað, sem ir erfiðleikana í stjórnmála- flokkurinn gefur sjálfur út. Mr. baráttuni, og veit að vonirnar Coldwell sagðist geta sagt það rætast ekki nærri altaf. um.blöðin, að þau hefðu verið Hann er því mjög íhaldssam- sanngjörn í garð C. C. F flokks- ur j forSpám sínum, án þess ins í fréttadálkum sínum, þó að bera nokkurn kvíðboga fyrir að þau hefðu ráðist á hann í brjósti. “Eg veit,” sagði hann, ritstjórnardálkum sinum. Að “að áhugi fyrir C. C. F. stefn- kirkjan hefði eigi verið óvin- unni hefir aukist mikið fylgi veitt hreyfingunni, nema í siðan stríðið hófst. Eg veit, að Quebec-fylki, að kaþólska bréfum sem mér hafa borist, lengi fylgst með áhugamálum leiðslunni, sakir skorts á skipu- hirkjan hefði verið þeim mjög hefir fjölgað mörgum sinnum. THE WATCH SHOP THORLAKSON & BALDWIN Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE Eg fæ nú um 40—50 bréf á dagð og þau lýsa öll sterkum áhuga fyrir útbreiðslu starfinu. Hvað snertir framtíðarhorf- urnar sem stendur, þá myndi eg vilja svara á þessa leið: Eg get hugsað mér, að Canada hverfi aftur að tveimur flokkastefnum, og eg vona að það verði, svo framarlega að annar þeirra flokka hefir stefnuskrá og skoðanir C. C. F. flokksins. Sterkar líkur eru til að hinir íhaldssamari með- limir úr bæði frjálslynda flokknum og íhalds flokksum slái sér saman, en framsóknar- menn úr báðum þeim flokkum hverfi yfir i C. C. F. flokkinn, og þannig verði hann næsti andstæðingaflokkur á þingi.” Framh. FJÆR OG NÆR Thorvaldson & Eggertson Lögfrceðingar 300 NANTON BLDG. Talsími 97 024 M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl í viðlögum Viðtalstímar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveidinu Sími 80 857 643 Toronto St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar mtnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plante in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken margaret dalman TEACHER OF PIANO 854 Banning St. Phone: 26 420 Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdóma HR. .1. T. CRUISE 313 Medical Arts Bldg., lítur eftir öUum sjúklingum mín- um og reiknlngum í fjarveru minni. Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Grenfell Blvd. Phone 62 200 Laugardaginn 14. júní s. 1. voru gift í bænum Cypress River í Manitoba þau ungfrú Catherine Young frá Cypress River, Man., og herra Frederick Walterson frá Brú i Argyle- bygð. Brúðurin er af enskum ættum, dóttir James A. Young, bónda við Cypress River, kona hans dáin fyrir nokkrum árum, en brúðguminn er sonur Jó- hannesar A. Waltersonar og konu hans Guðbjargar, sem voru ein af landnámshjónum hinnar íslenzku nýlendu. Gift- ingin fór fram á heimili föður brúðarinnar að viðstöddu fjöl- menni vina og vandamanna. Allir sátu, að giftingunni lok- inni, stóra brúðkaupsveizlu, þar sem veitt var ríkulega og myndarlega öllum viðstöddum. Eftir að hin ungu hjón koma heim úr skemtiferð sem þau tóku sér, verður heimili þeirra nálægt Cypress River. Séra E. H. Fáfnis framkvæmdi hjóna- vígsluna. Gifting Gefin saman í hjónaband af séra Guðm. P. Johnson, að heimili hans að Blaine, Morse M. Barber, gullsmiður í Blaine, Wash., og Luverne LaFoud frá Lake Stevens, Wash. Framtíð- arheimili þessara hjóna verður að Blaine, Wash. * • • Þessi ungmenni voru fermd við fjölmenna messu á Hvíta- sunnudaginn í Lútersku kirkj- unna að Blaine, Wash., af sr. G. P. Johnson: Dora Johnson, Lois Elaine Viola Swanson, Kristín Antoinette Wulff, Er- nest Wallace Franklin Wulff og Wilfred Elmer Wulff. All- margir gengu til altaris. Yngri söngflokkurinn söng undir stjórn Mrs. E. Olafson, einnig hinn ágæti sóló söngvari Mr. Morris Irwin söng “The Holy City” öllum viðstöddum til mikillar ánægju. • • • Bœkur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Upplag þessara bóka er lítið. Þeir sem eignast vilja þær, ættu því að snúa sér sem fyrst til ráðsmanns Hkr. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi glevmd er goldin skuld

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.