Heimskringla - 11.02.1942, Síða 2

Heimskringla - 11.02.1942, Síða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. FEBR. 1942 ENGLISH SECTION A column sponsored by the Junior Icelandic League. Address all contributions to Secretary Junior Icelandic League, 558 Sherburn St., Winnipeg. KIARTAN OF ICELAND By E. J. Thorlakson The following poems are ex- cerpts from my poetic drama, Kiartan of Iceland, whioh is a dramatization of that portion of the Laxdœla dealing with the pteriod that begins with Kiartan’s departure for Nor- way and ending with his death at the hands of his foster brother, Bolli Thorleiksson. In this poem I have tried to interpret the spirit of the sagas in English. I have, therefor*e, avoided arohaic verse forms that may confuse or distract the English reader. On the other hand, I have tried to pre- serve some of the alliteration and assonance, which was characteristic of old Norse poetry. This is particularly true of Hallfred’s song, a free adaptation of an old Drápa. While not “dróttkveðið”, a rather clumsy form to the mod- ern English ear, it does phe- serve mosf of the original qualities af that old verse form. I. Kiartan bids farewell to Gudrun Aye, Gudrun, go I must. The ship awaits me. Fame beckons me beyond the foam. The good ship waits, the sails are spread, And swinging from the mast. My heart within me swells and burns To cleave the raging blast. O, I must go to fight the foe, And win my viking crown; A man must fight to prove his might, And youth must win renown. O, sweet the lure of woman’s love, And soft íhe marriage bed; But I must woo the driving blast, With bulging sail outspread. In foreign lands, with daring hands, I’ll carve a lasting name, A great sea-lord, with trusty sword I’ll hew my way to fame. (The Song of the Vikings Is heard in the distance. He leaps up on the rock, brandish- ing his sword, and sings the re- frain). Dauntless in deed Fearless of fate, We fight to the death, The field is our grave. Dauntless we live, Daring we die, Valhalla, Valhalla Land of the brave! n. Kiartan's Ode to Iceland (King Olaf Tryggvason has been trying to persuade Kiart- an to stay in Norway). King Olaf Why seek that harsh and rug- ged iand, When Norway bids thee stay. Kiartan A harsh and rugged land, O King, To an unloving eye; But lovely is its cloak af spring, And blue its summer sky. And sweet upon the evening floats The music of the swan, And gushing from a thousand throats The carols of the dawn. And down along a slanting lea, The blazing colors glow, And rippling downward to the sea, The crystal waters flow. Far to the northward thy mountains are gleaming, Bursting with fire and shroud- ed with snow; Over the bosom the waters are streaming, Rippling and roaring as onward they flow. Leaping and dancing, or tran- quilly gliding, They carve out their way to the turbulent sea. O, Ultima Thule, in splendor abiding, Thy mountains, thy mountains are calling to me. HI. Kiartan's Return (Kiartan returns to Iceland, after being delayed in Norway, only to find that Bolli has mar- ried Gudrun. He is about to draw his sword, when his fath- er, Olaf Pa, lays a restraining hand on his arm, and he thinks better of it. In the following scene, Kiartan’s followers ohant the creed of the Norse- men, as found in Völuspá). Kiartan Fear not! I’m not the man to strike a dastard biow, Nor break the sacred vow of brotherhood. This sword King Olaf gave me. “Guard it weH,” quoth he, “And raise it for thine honor and thy faith, , Let no stain come upon it.” Against my fosterbrother I’ll not use it, Trothbreaker though he be. Chorus Friends shall pass, And ways must sever, But a man’s good name Shall stand forever. Kiartan O, better far to fight on Olaf’s ship, And fall with fighting men for Olaf’s cross, Than live dishonored for a coward’s deed. Chorus Wealth and kinsmen Shall pass away, But a man’s good name Shall stand for aye. Kiartan Over the whalepath braving the tempest, Swiftly my good ship furrowed its way. Lashed by the storm blast, washed by the billows, Proudly it rode through the shimmering spray. Back to my Northland, back to my homeland, Back to my mountains, rugged and blue, Ever I steered, my heart burn- ed within me, Thinking that frends would be staunöh and true. UNDRALANDIÐ KÍNA Eftir Oddnýju E. Sen Chorus Vows are broken As soon as given. A steadifast friend Is a gift of heaven. EXCERPTS FROM LETTERS Eftirfarandi greinar eru úr hinni nýútkomnu bók um “undralandið Kína” eftir frú Oddnýju E. Sen. Þátturinn um söguna er hér þó ekki birtur allur. Bókin er prýdd fjölda mynda og frágangur allur hinn prýðilegasti — en eftirfarandi greinar eru sýnishorn af efninu. ísafoldarprentsmiðja h/f. gaf bókina út. From Contributors to the English Column John S. Brooks Limited DUNVILLE. Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og “Sea Island Cotton” Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba. Saskatchewan og Alberta From Dr. E. J. Thorlakson: . . . It will be a pleasure to have some little share in pro- moting Icelandic culture. To me that Icelandic heritage of song and saga is unforgetable. But through my study of Jón Sigurðsson I have reaöhed the conclusion that Iceland’s con- tribution to scholarship and to the growth of the democratic spirit is equally important. — More people should know about Jón Sigurðsson. He was a truly great statesman, whose hon- esty, whose integrity, whose exemplification of the parlia- mentary method of persuasion might well inspire any leader of a free people... By all means let us preserve what is fine and noble in our ancent heri- tage. From J. Ragnar Johnson: ... I regret to learn the ap- parent necessity of introduc- ing English columns into the Icelandic papærs published in Winnipeg. I would have pre- ferred to have seen the con- tinued fostering of the Iceland- ic language in this country and to know that Icelandic young people were learning, speaking and writing the language. For young people living in and near Winnipeg it requires very little effort to learn Icelandic well and to lose that opportunity or to not make use of it when it is available seems regretable. — One realizes this even more forcibly when one lines in a community such as Toronto where the opportunities of speaking Icelandic or hearing it spoken are practically non- existent. ... I realize, however, the trénd of the times and if the inclusion of a few English columns is going to help—far be it from me to object. Dýr Kina hefir einhverntíma í 'fyrndinni verið vaxið miklum skógum, og þá verið fúlt af mesta sæg af allskonar stór- um dýrum. En mennirnir hafa eyðilagt skógana, og þar með um leið lífsmörguleika fyrir stór villidýr. Mest er af villi-;með þéttum loðfeldi, er lifir í dýrum í fjalllendum eða útjöðr- j skógunum svo hátt uppi í fjöll- um landsins, eða þar sem skóg- um, að jörðin undir er þakin arnir standa enn, yfirleitt þar, snjó mikinn hluta ársins. sem strjálbygðast er. — I f jöll- j Við strendur Kína eru ýmsar unum fyrir vestan Peking eru tegundir sela og hvala. t. d. birnir, leopardar, villikett- j I Tsödsjang- og Fúdsjen- ir, refir o. s. frv. Þar er og fylkjum eru margar tegundir moskushjörturinn, er áður var dýra, einkum skriðdýra og mjög útbreiddur, en er nú viða láðs- og lagar-dýra, sem eru alveg útrýmt. Hann hefir ver- nákvæmlega eins og dýr á ið stnádrepinn, til að ná í mosk- Himalaja-dýrasvæðinU. — Það usið, sem er mjög verðmætt, og sýnir, að eitt sinn voru þessi meðal annars haft í ilmvötn. I fjarlægu svæði nátengd. skógunum norðaustast í land-j pað er aðeins á tveimur inu er margt af úlfum, björn-1 um og fjöldi dýra af hjarta- kyninu. Á grassléttunum á er aoeins a svæðum á jörðinni, að alligat- orar eru til, þ. e. í neðri hluta Jangtsu-dalsins og á Missisippi- landmærum hins eiginlega Florida svæðinu í Ameríku. — Kína og Mongólíu ganga stórar Jangtsu-alligatorinn er þó hjarðir af viltum ösnum, úlf- jrnlklu minni en hinn ameríski. öldum, hestum, antilópum o. fl. f Janptsu-fljótinu og þverám sléttudýrum. Vestan til í rik- þess er nefjaða Jangtsu-styrj- inu er egituxinn (jakinn) bæði an Hnn er skyldust styrjunni viltur og taminn. 1 Jynnan, ; Missisippi. Risasalamandran í Gúangsí og víðar, þar sem heit- Kína er skyldust Missisippi- ast verður, eru gleraugnaslöng- j saiamöndrunni. Hvernig skyldi ur og önnur indversk dýr, t. d. standa á þessu? fílar og tígrisdýr. Tígrisdýrið! Kína er aðalheimkynni fas. er í Kína kallað konungur dýr- arHfugianna 0g karfaættarinn- anna, því að þar eru engin ljón. ar meða] fiskanna. Eru þar til Tígrisdýr^lakka um alla hinaj^j tegundir af hvoru fyrir sig, en í nokkru landi öðru Um 800 tegundir fugla eru i Kína. Þar er fyrst að telja fas- an-ættina, 30 andategundir, , . , gæsir, svani, storka, íbisa, lóur, strjálbýlast, og þar eru einnig ■ dufur, máfa, uglur, músafálka, flest villidýr. jfálka, emi, hauka, gamma, Nokkur dýr eru í Kína, sem; isfugla, skarfa, krák- hvergi eru til annarstaðar. — 'ur Qg hrafnategundir o. s. frv. PANTIÐ GARÐSÆÐIÐ SNEMMA ALVARLEGUR SKORTUR ER A ÝMSUM TEGUNDUM LYNG-KIRSIBER Lyng-kirsiberin vaxa upp af fræi á fyrsta ári. Rauð- gul á lit, á stærð við venjuleg kirsi- !eV=T ber. Óviðjafnanleg i pæ og sýltu. Einnig mjög göð til átu ósoðin, á sama hátt og jarðber. Ef þurkuð i sykri jafngilda þau rús- inum fyrir kökur og búðinga. Afar ávaxtamikil. Geymast langt fram á vetur ef höfð eru á svölum stað. — Pantið útsæði strax. Bréfið á 150, burðargjald 30; % únza 500 póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1942 Betri en nokkru sinni fyr DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario stjálbýlli hluta Kína, alt norður | í Amúr-dal í Austur-Síberáu. Amúr-landið var hluti Kína- veldis áður en Rússar tóku það. mer — Getur þú ráðlagt nokkuð við svefnleysi? — Já, gferðu eins og eg, dektu glas af whisky annan- hvern hálftíma. — Sofnarðu þá? — Nei, eg get ekki sofið, enj.k timinn er miklu fljótari að líða. Fyrst mætti nefna hinn fræga Davíðs hjört eða “elaphure,” sem nú er ekki lengur til viltur. í Tungting vatninu í Mið-Kína Skarfar eru í Kina tamdir til að veiða fiska. Á ám og stöðu- vötnum má sjá mestu mergð af flekum, þar sem skarfar eru er hvítfisks-höfrungurinn. Geit- eingöngu notaðir til fiskveiða. uxinn er til í Nepal í Himalaja- f jöllunum á landamærum Kína, en annars er hann ekki til utan Kína. Risa-bjarnköttur- Fjöldi manna stundar fisk- veiðar í Kína, en veiðamar munu víðast reknar enn með fornum hætti. Veiðivélar Ev- inn* og litli bjarnkötturinn, er rópu eru ekki komnar enn til líkist bæði birni og indverska1 SOgUnnar. kattardýrinu “racoon”, eru til á hæstu fjöllum í Mið og Aust- ur-Kína. eru margar Fiskategundirnar óþektar hér, en aðrar afbrigðilegar, þótt þær sé hér þektar, svo sem markrill, Meira en 200 aðaltegundir og síld, koli, hákarl, skata, fjöldi undirtegundir-spendýra eru til af karfategundum o. s. frv. í í Kína, svo að það mætti æra' vötnum veiðast álar, aborri o. óstöðugan að telja alt það upp. fl. Silungar eru aðeins til nyrzt Þar er rauði Asíu-hjörturinn og í Kina. risa-villikindur. Þar eru dýr,j aí ákriðdýrum er mikil er nefnast “serow” og “goral”,1 gnægð i Kína, einkum þó í nokkuð Mk geitum og skyld Suður-Kína. Þar eru t. d. kyrki- Leigjandinn (kvartar við húseigandann): Gluggarnir eru svo óþéttir, að þegar eg sit inni í miðri stofunni flöktir hárið fyrir vindinum. Þér verðið að láta laga þetta. Húseigandinn: Ætli það verði ekki ódýtast, að þér látið klippa yður? • • • — Mamma, mamma, komdu snöggvast út í gluggann. — Nei, eg má ekki vera að því. — Jú, bara augnablik. — Hvað gengur á? — Pétur vill ekki trúa þvi. að þú sért rangeygð. antilópum. Þar eru dröfnóttir hirtir og “ár”-hirtir. Land- birnir í Kína eru svartir, brún- ir eða gráir. Þar er moskus- dýrið, er einnig gefur hið dýra moskus, rádýr, villisvín og blá- ar kindur. Þar eru merðir, þar og eiturslöngur, skjaldbökur, gekkó og froskar, krókódílar og salamöndrur. Af skotkvikindum er einnig mesti sægur, og ætla eg að sleppa því að tala um þau. Efnað fólk í Kína hefir oft á meðal minkar, marðhundar, j uppáhaldsfugla eða uppáhalds- viltir hundar, otrar, múrmel- dýr, svo sem kanarífUgla, páfa,- dýr, hérar, íkornar, hreysikett- j gaukÆl) iævirkja, akurihænur ir og moSkuskettir. Þar er ogj eða apa sér til gamans. En all- “badger”, sem allir kannast ur almenningur hefir hunda, við, af því að hár hans er haft jketti og áþurðardýr) úlfalda í í laxaflugur. Ýmsar apategund- jNorður.Kína) hesta og mul. ir eru í Kína. Það er stundum asna j Mið- og Suður-Kína. — brosað að því, að þar eru til Kinverskir bændur nota vís- ljóShærðir apar, en þetta er ^ unda og kýr til að plægja akra sína. Kýr eru lítið eða ekki hafðar til mjólkur. önnur helztu húsdýr Kínverja eru svin og alifuglar. Héstar eru hafðir helzt til reiðar. Á sumrin hafa margir engi- sprettur sér til gamans, til að bæði satt og víðfrægt. Suðvest- an til í iandinu er apategund * Fyrsta dýrið af þessari tegund var veitt lifandi í Sutsú- an í október 1936 og flutt til Ameríku í desember það ár. hlusta á tístið í þeim. Þegar hausta tekur, er það almenn skemtun, að sjá “cricket”-at. “Cricket” er svart skorkvikindi um 2Yz cm. á lengd, er hoppar eins og froskur og tístir. Tveir “cricketar” eru látnir í leir- krukku. Þegar þeir mætast, lenda þeir undir eins í harðasta bardaga. Bardaginn stendur yfir í fimm mínútur. Að leiks- Jokum tístir sigurvegarinn, en hinn sigraði hverfur af leik- sviðinu mjög niðurlútur. Eig- andinn fær oft mikið fé, því að þeir eru hafðir til veðmála eins og hestar á Vesturlöndum. Dýraransókn á visindalegan hátt, hefiir verið tekin upp eftir hætti Vesturlandaþjóða, og er ekki eldri en frá miðri síðustu öld. Gömul kínversk dýra- fræði, “Sahn-Hæ King” eða “klassik f jalla og sjávar”, fjall- ar mest um skrímsli eða ein- kennilegar skepnur, sem hvergi finnast nema í landi ímyndun- arinnar. Ef sagt er, að maður sé að fara með “Sahn-Hæ King” er átt við, að hann hafi gefið hugarfluginu lausan tauminn. Saga Kínverjar eru elzta lifandi menningarþjóð heimsins með órofna menningu. Aðrar merk- ar menningarþjóðir hafa risið upp, blómgast, hnignað og að endingu liðið undir lok. Af öll- um þessum samferðaþjóðum eru Kínverjar einir eftir. Þeir eru ekki aðeins elzta menning- arþjóð heimsins, heldur hafa þeir gert sig að fjölmennustu menningar-þjóð jarðarinnar, og það eru engar líkur til, að aðrir komist fram úr þeim. AlveJdi himinsins hefir ékki gefið n'einni sérstakri þjóð eignabréf fyrir jarðarhntettinum, heldur sérhverri þeirri þjóð, sem vilJ vaxa og fjölga og breiðast út og hagnýta sér gagn og gæði jarðarinnar. Að því er fornsagnirnar herma, voru forfeður Kínverja hirðingjar í þeim hluta Gulár- dals, þar sem sú á rennur um fylkið Síensi. Þaðan breiddust þeir út um Gulársléttuna aust- ur að hafi. Svo tóku þeir sér fasta bústaði og komu á öfl- ugri þjóðfé’lagsskipun. Fyrsta tímabil í sögu þeirra er goðsöguíegt og hefst með Húong-tí keisara 2697 f. K. (Elztu skjöl, er varðveizt hafa veröldinni, svo að vitað sé, eru frá hér um bil 250 f. K.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.