Heimskringla - 11.02.1942, Page 8
8. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 11. FEBR. 1942
FJÆR OG NÆR
MESSUR 1 ISLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Umræðuefni prestsins við
guðsþjónusturnar í Sambands-
kirkjuni n. k. sunnudag verður,
kl. 11 f. h., “Whence Comes Our
Liberaitor?”, og við kvöldguðs-
þjóustuna kl. 7, “Frelsishetjur
nútímans”. Fjölmennið!
Útvarpsmessa fer fram í Sam-
bandskirkjunni sunnudaginn,
22. þ. m. kl. 7 e. h. á íslenzku.
Séra Guðm. Árnason messar
við það tækifæri.
• * •
Séra Guðmundur Árnason
messar á Steep Rock næstkoan-
andi sunnudag, þann 15. þ. m.
kl. 2 e. h. Þessi guðsþjónusta
fer fram á ensku.
• * *
Únítarasöfnuðurinn, (ensku-
mælandi) heldur ársfund sinn
n. k. föstudagskvöld, 13. þ. m. í
fundarsal Sambandskirkju í
Winnipeg. Þar fara fram kosn-
ingar • embættismanna og
skýrslur verða lesnar. Mr. A.
W. Puttee, forseti safnaðarins
stýrir fundarhöldunum. Kven-
félag safnaðarins sér um veit-
ingar sem verða fyrir fundinn,
kl. 6.30.
* # •
Dánarfregn
Sú fregn hefir borist hingað
að Kjartan Halldórson, smiður,
sem í mörg ár átti heima hér í
Winnipeg, og þar áður í Lund-
ar, hafi orðið fyrir slysi í Flin
Flon nýlega, og hafi dáið af af-
leiðingum þess, 7. þ. m. á spít-
6HMDI
iiniiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiniiMiiiiiii £
ROSE THEATRE
---Sargent at Arlington-
This Week—Thur„ Fri. & Sat.
Clark Gable—Rosalind Russell
"THEY MET IN BOMBAY"
---ALSO---
JANE WITHERS in
"GIRL FROM AVENUE A"
Cartoon
ingleg veizla var setin að gift-
ingárathöfninni afstaðinni, —
gafst, þar til kraftarnir voru
þrotnir og veikindi bönnuðu
voru nánustu ástvinir viðstadd-|frekara starf. Valhjálmur var
ir. Framtíðarfheimili ungu mikill starfsmaður, vakinn og
hjónanna verður í Winnipeg.
íslenzki sóknarpresturinn gifti.
S. Ó.
Next Week—Mon. Tue. 4 Wed.
Royal Windsor Dinnerware
To Ladies
Bette Davis—George Brent
"THE GREAT LIE" — Also
"Wild Man From Borneo"
sofinn fórnaði hann öllum lífs
og sálarkröftum til þess að sjá
sér og sínum borgið. Samhent
honum í þessu var kona hans,
sem kunni vel að fara með það
| Mrs. Veighildur Mable Wood,
| kona Percy Wood, lézt s. 1. |sem unnið varfyrir, enda bless-
| föstudag (6. feb.) í Riverton,1 aðist hinni stóru fjölskyldu
| Man. Varð mjög snögt um iundursamlega fyrirvinna eins
.................... hana. Hún var 58 ára að aldri,1 manns. Þeim hjónum varð tiu
_ _ - dóttir Jóhanns Briems er var^barna auðið sem eru: Irvin
alanum þar. Líkið verður flutt ejnn af frumherjum Fljótsbygð- ] Tryggvi, Baldur, Man.; Irene
hingað til Winnipeg, og fer út- ar Jarðarförin fór fram s. 1. Margaret (Mrs. R. A. Thomp-
son), Oshawa, Ont.; Sylvia
Sigurlín, Winnipeg; Rhyllis
Oharleen, Osihawa; Ohristian,
Oshawa; og heima í föðurhús-
um: Madeline Ida, Anna Elean-
ore, Kristín Ingibjörg, Winona
förin fram frá Sambandskirkj- mánudag frá lútersku kirkj-
unni her, kl. 2 a föstudaginn. unni í Riverton.
Kjartan heitinn var fæddur í * * *
grend við Hallson, N. D., 22. júlí Gjafir í Blómasjóð Sumar-
1884. Foreldrar hons voru Jón- heimilis ísl. barna að Hnausa
as HaJlildórson og Jóhanna Jóns- Kvenfélagið “Eining”, Lund-
dóttir, frá Ytra-Laugalandi i ar^ Man., ................$5.00 Lorraine, Caroline June. Einn-
Eyjafirði. Hann gegndi her- j minningu um Kristján Thor- ig lifa hann fjórir bræður: Vil-
hjálmur Kristinn í Glenora,
Man.; Páll T., 755 Beverley St.,
Winnipeg; Aslhdown í Selkirk
og Jöhannes Björn, 584 Spence
St., Winnipeg. Þrjú barnabörn
syrgja afa sinn ungan. Jarðar-
för Valhjálms fór fram frá
heimilinu og kirkju hans, ísl.
kirkjunni í Baldur, þ. 8. febr.
að viðstöddu fjölmenni vina af
ísl. og hérlendu fólki, ásamt
öllum nánustu ættingjum og
ástvinum. Hann var lagður til
hvíldar í Baldur grafreit. Séra
E. H. Fáfnis jarðsöng.
# # #
ALMANAK 1942
INNIHALD
Almanaksmánuðirnir, um tímatalið,
veðurathuganir og fl.
Fyrsti rikisstjóri Islands, eftir Rich-
ar Beck.
Bellingham og Bellingham íslend-
ingar, eftir Margréti J. Benedict-
son.
Sigurður Helgason tónskáld, eftir
Richard Beck.
Höfðinginn og garðyrkjumennirnir,
æfintýri eftir J. Magnús Bjarna-
son.
Einn af frumherjunum, Halldór
Árnason, eftir G. J. Oleson.
öldungurinn Björn Þorbergsson, eft-
ir Einar Sigurðsson.
Helztu viðburðir meðal Islendinga í
Vesturheimi.
Mannalát.
Verð 50«
THORGEIRSON COMPANY
G74 SARGENT AVE. WINNIPEG
þjónustu í síðasta heimsstríði. vargarson) nýlega látinn að
Hann kvæntist 18. maí 1918, Lundar Man
Mable Shewfelt. Þau eignuð-
ust tvö börn, Lawrence, í Flin
Flon, og Hazel, sem er að
situnda hjúkrunarfræði hér í:
Winnipeg.
Systkini K. Halldórsonar eru. yj janúar s. 1. að heimili dóttur
Mrs. Rannveig ísfjörð, Gimli, smnar) Wilkie, Sask., hann var
Mrs. Sigríður Hördal, Otto, gg £ra ættaður úr
Mrs. Nýbjörg Vídal, Oak Point; Skagafirði. Hans verður nán-
Thórhallur, Oak Point; Ásgrím- ar getig s,iðar
ur, Oak Point; Snæbjörn, Otto. * * *
Meðtekið með samúð og þökk.
Emima von Renesse,
Árborg, Man.
• • •
Bjarni Árnason andaðist þ.
Mountain, N. D.,
Kvenfélag Sambandssafnað- 7. febrúar 1942
ar efnir til sölu á heimatilbún- Kæri Mr. Einarsson:
um mat laugardaginn 21. feb. í Mr Tlhorgils Halldórson, bú-
kirkjusalnum. settur hér á Mountain kvaddi
þennan heim á sunnudaginn 1.
Nokkuð af greinum og kvæð- febrúar. Hann var búinn að
um send blaðinu til birtingar Vera rúmfastur um 6 vikna
þessa vi'ku, verða rúmsins tíma, en hafði kent lasleika
vegna að bíða næstu viku. þess er varð dauðamein hans
Ennfremur er af ófyrirsjáan- ; nokkuð langan tíma. Hann
legum ástæðum meira af ensku var fæddur 10. marz 1857, flutti
máli í þessu tölublaði, en með foreldrum sínum til Ame-
mörgum íslenzkum lesendum riku 1876. Þau voru Halldór
mun gott þykja, en á því er f>orgiiisson og Málmfríður kona
beðið forláts. Það er ekki oft hans Tómasdóttir. Hann giftist
að svo á stendur og mun ekki eftirlifandi ekkju sinni Kristínu
fyrst um sinn aftur koma fyrir. Jónsdóttir árið 1884 og hafa
* * * þau búið hér í Mountain-bygð
Gefin saman í hjónaband þ. alla sina búskapartíð, og nú
4. febr. að heimili Mr. og Mrs. seinustu mörg ár í Mountain-
Arth*r Brydges í Selkirk, Man.: þorpi. Þau eiga 5 dætur á Lifi,
George Shields Barker, lyfja- sem ekki verður hér minst, að
fræðingur frá Winnipeg og þessu sinni; því seinna verður,
Dora Jeanette Brydges. Brúð- að sjálfsögðu sikrifuð æfiminn-
guminn er sonur Mr. og Mrs. ing þessa góða samferðamanns.
Geo. B. Barker, Melita, Man., Jarðarförin fór fram 5. þ. m.
en brúðurin er dóttir Arthur að miklu fjölmenni saman-
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. í föstu inngang, 15.
febr.: Sunnudagaskóli kl. 11 f.
h. Ensk messa kl. 7 e. h.
Um föstuna verða stuttar
guðsþjónustur á heimilum safn-
aðarfólks á mismundandi
hverfum bæjarins á miðviku-
dagstkvöldum, kl. 7.30 — mið-
vikud. 18. febr. á heimili Mr.
og Mrs. B. Kelly á McClain Ave.
Allir velkomnir.
S. Ólafsson.
• • •
Þann 26. jan. 1942 andaðist
að heimili sínu í Glenboro, kon-
an Sigríður Valgerður, eftir
all langan sjúkleik og erfiðan
sjúkdóm. Hún var fædd að
Hrauni í Goðdalasókn í Skaga-
firði 12. nóv. 1863. Foreldrar
hennar voru Sigurður Sigurðs
son og Rósa Jónsdóttir. Æsku
sína og uppvaxtarár átti hún
þar í Skagafirði og á Sauðár-
Brydges og konu hans Mar- komnu. Líkmenn voru bræðra- krók. . Árið 1888 fluttist hún
grétar Cecilia Benson.
Tuttugasta og Þriðja Arsþing
Þjóðræknisfélagsins
verður haldið í
GOODTEMPLARAHÚSINU
við Sargent Aven., Winnipeg
23., 24. og 25. febrúar 1942
Samkvæmt 21. grein félagslaganna er deildum þess
heimilt að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja
tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar, gefi þær
fulltrúum skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði
sín á þinginu og sé þau staðfest af forseta og ritara
deildarinnar.
Höfð- synir hins látna fimm, og einn
■■■--■ dóttursonur.
Thorl. Thorfinnson
Mrs. Neil Thor frá Los Ang-
eles, Calif., hefir verið í Win-
nipeg tvær s. 1. vikur; hún kom
til að iheimsækja ættingja í
Foam Lake, Sask., en fólks-
flutningavagninn sem hún ferð-
aðist með henti slys og meidd-
ust nokkrir farþegar, þar á
meðal Mrs. Thor, en hún er nú
óðum að ná sér og býst við að
halda af stað héðan i næstu
viiku. Hún dvelur hjá frænda
sinum, Mr. G. Thorsteinson, 74
Carlton St., meðan staðið er
við í Winnipeg.
Acetluð Dagskrá:
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
Þingsetning.
Ávarp forseta.
Kosning kjörb.nefnd.ar.
Kosning dagsk.nefnd-
ar.
Skýrslur embættism.
Skýrslur deilda.
Skýrslur milliþingan.
Útbreiðslumál.
9. Fjármál.
10. Fræðslumál.
11. Samvinnumál.
12. Útgáfumál.
13. Bókasafnið.
14. Kosning embættism.
15. Ný mál.
16. ólokin störf og þingslit.
Þing verður sett kl. 9:30 á mánudagsmorguninn, 23.
febrúar, og verður fundur til kvölds. Að kvöldinu hafa
“The Young Icelanders” skemtisamkomu í efri sal
hússins.
Þriðjudag allan verða þingfundir. Að kveldi þess
dags hefir deildin “Frón” sitt árlega íslendingamót. Á
miðvikudaginn verða þingfundir og fara þá fram kosn-
ingar embættismanna. Að kvöldinu kl. 8 verður
skemtisamkoma.
Winnipeg, 12. febrúar 1942.
1 umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins,
RICHARD BECK
(forseti)
V. J. EYLANDS
(ritari)
Þann 4. febr. s. 1. andaðist að
heimili sínu í Baldur, Man.,
Valhjálmur T. Frederickson,
eftir þunga legu í innvortis
meini. Hann var fæddur að
Gili í Fjörðum í Suður-Þingeyj-
arsýslu, 21. nóv. 1880, sonur
hjónanna Vilhjálims Tryggva
Friðrikssonar og Sigríðar Þor-
leifsdótrtur. Sumarið 1883
fluttist hann imeð foreldrum
sinum vestur um haf og kom til
Argyle. Á búgarði þeirra í
Grundarbygðinni ólst hann
upp, og fluttist með foreldrum
sínum er þau brugðu búi, til
Baldur 1905. 10. nóv. 1911
gekk hann að eiga ungfrú Mar-
gréti Guðnýju Dalmann, sem
lifir mann sinn. Nokkur ár
bjuggu þau á búgörðum rétt
við Baldur bæinn en settust
svo að í húsi hans í Baldur og
eftir það hafði hann ofan af
fyrir fjölskyldu sinni með alls-
konar handavinnu sem víða
vestur um haf og kom til Ar-
gyle. Nokkrum árum síðar
giftist hún eftirlifandi manni
sínum, Jóni Halldóri Friðfinns-
syni (venjulega af enskum
kallaður Frederickson). —
Þeim varð sex barna auðið, og
eru þessi á lífi: Tryggvi Sigur-
björn er á heima í Saskatchew-
an. Oliverína Sigurlaug, í
heimahúsum. Herbert Kristján
á heima í Fort William, Ont.,
og Frigfinnur Sigurður í Win-
nipeg, Man.
Sigríður heitin var hógvær
og tróð sér hvergi fram. En
þess ákveðnar fengu hennar
kraftar og persóna notið sín á
heimilinu Sem hún unni og
lagði alt í sölurnar fyrir. Með
stillingu og ró mætti hún
margri erfiðri þraut og möglaði
aldrei. Greind var hún og
skemtileg í viðræðum, þegar
tími fanst til þess að létta sér
upp frá störfum og striti, það
sem ekki oft veitist stríðandi
og starfandi hönd frumbýlings
í ókunnu landi. Trúuð kona
var hún, og kirkjurækin meðan
kraftar entust, og örugg mætti
hún dauðanum þegar hugur og
hönd máttu ekki lengur lífs
þessa njóta. Að afstaðinni hús-
kveðju fór jarðarför hennar
fram frá lút. kirkjunni í Glen-
boro, að viðstöddum ástvinum,
vinum og samferðafólki á lífs-
leiðinni. Til hvíldar var hún
lögð í Grundar grafreit. Séra
E. H. Fáfnis jarðsöng.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
útbreiddasta og fjölbreyttasta
íslenzka vikublaðið
Látið kassa í
Kœliskápinn
WvmoLa
M GOOD ANYTIME
i ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG
ISLENDINGA
1; Forseti: Dr. Richard Beck
!; University Station, ;
;; Grand Forks, North Dakota ;
;; Allir Islendingar í Ame-
!; ríku ættu að heyra til
Þ j óðrœknisf élaginu
;; Ársgjald (þar með fylgir ;
i; Tímarit félagsins ókeypis) :
;| $1.00, sendist fjármálarit- ;
;; ara Guðmann Levy, 251 :
; | Furby St., Winnipeg, Man. :
1
SARGENT TAXl
7241/2 Sargent Ave.
StMI 34 555 eða 34 557
TRUMP TAXI
ST. JAMES
Bœkur til sölu á Heimskriuglu
Endurminningar, 1. og II.
hefti, alls 608 blaðsíður, eftir
Friðrik Guðmundsson. Verð
upphaflega $2.50, báðar bæk-
urnar; nú $1.00.
Hetjusögur Norðurlanda, um
200 blaðsíður að stærð, eftir
Jacob A. Riss. íslenzkað hefir
Dr. Rögnvaldur Pétursson. —
Verð 35c.
—- - -——.—-------------4*
| MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssaínaðar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 Agnes St. Simi 24 163
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: Yngri deild
— hvert sunnudagskveld
kl. 8.30.
Eldri deild — annað hvert
mánudagskveld kl. 8.15.
Skátaflokkurinn: Hvert fimtu-
dagskveld.
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
------------------------- -
VIÐ KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktar
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
Skrifið: Smith Manfg. Company,
Pept, 160, Preston, Ont.
CONCER T
Junior Icelandic League
» TO BE HELD
Monday, February Z3rd
in the I. O. G. T. Hall, Sargent & McGee
Commencing at 8.15 p.m. sharp
•
1. Chainman’s Address.
2. Violin Solo.......Irene Thorolfson
At the piano—Frank Thorolfson
3. Girl’s Trio... First Lutheran Church Junior Choir
At the Piano—Snjolaug Sigurdson
4. Address .Valdimar Björnsson of Minneapolis
5. Vocal Solo.... .....................ATvin Blondal
At the Piano—Snjolaug Sigurdson
Eldgamla Isafold — God Save the King
ADMISSION 25?
The EXECUTTVE
ISLENDINGAMOT
Þjóðrœknisdeildarinnar "FRÓN"
verður haldið
I GÓÐTEMPLARAHÚSINU A SARGENT AVE.
Þriðjudagskveldið 24. febrúar 1942
SKEMTISKRÁ:
1. Ávarp...........-.Soffanias Thorkelsson, forseti
2. Karlakór.
3. Kvæði..........................Kristján Pálsson
4. Einsöngur....................Birgir Halldórsson
5. Upplestur....................Ragnar Stefánsson
6. Píanó Sóló.....................Agnes Sigurdson
7. Ræða..................Guttormur J. Guttormsson
8. Einsöngur................... Birgir Halldórsson
9. Kvæði......................Lúðvík Kristjánsson
10. Karlakór.
íslenzkar veitingar
Dans verður stiginn við leik hljómsveitar
Hannesar Kristjánssonar frá Gimli
Dansstjóri verður Eddie Johnson
•
Aðgöngumiðar fást hjá stjórnarnefndarmönnum
“Fróns” og í bókaverzlun Davíðs Björnssonar, 702
Sargent Ave., og kosta $1.00.
Mótið byrjar stundvíslega kl. 8 e. h.