Heimskringla - 25.03.1942, Side 8
/
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. MARZ 1942
FJÆR OG NÆR
MESSUR í ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Við morgunguðsþjónustuna í
Sambandskirkjunni n.k. sunnu-
dag, tekur presturinn sem um-
. ræðuefni sitt, “Out o^Darkness
Into Light”, og við kvöldguðs-
þjónustuna, “Pálmasunnudags-
hugleiðingar”. Fjölmennið við
, báðar guðsþjónusturnar.
• * •
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Riverton sunnudag-
inn 29. marz n. k., kl. 2 e. h.
* * #
Kvenfélag Sambandskirkj-
unnar -í Riverton efnir til sölu
á heimatilbúnum matvog kaffi
í samkmuhúsi bygðarinnar,
laugardaginn 28. marz; byrjar
lcl. 2.30 e. h.
• • •
Þjóðrækinsfélags deildin í
Selkirk hefir samkomu og út-
breiðslufund í íslenzka sam-
komuhúsinu 31. þ. m. Meðal
-annara sem þar verða á
skemtiskrá eru þessir menn frá
Winnipeg: Mr. S. Thorkelsson
með stutta ræðu; Mr. Birgir
Halldórsson með einsöngva;
Mr. P. S. Pálsson með gaman-
söngva. Fólk er beðið að hafa
þetta hugfast og fjölmenna á
þessa samkomu sem bæði er
uppbyggileg og til styrktar
góðu málefni.
• • •
S. I. laugardag, andaðist að
heimili Björns Péturssonar, 616
Alverstone St., tengdafaðir
íhans, Albert Alexander Fergu-
áon, 89 ára að aldri. Útförin fer
fram n. k. fimtudag, frá heim-
'ili hans. Séra Philip M. Pét-
ursson jarðsyngur. Útfarar-
istofa Bardals sér um útförina.
• • •
Skírnarathöfn
S. 1. laugardag, fór fram
skírnarathöfn að heimili Mr.
og Mrs. Jóhannesar Gottfred,
1215 Windermere Ave., Fort
Garry, er dóttir þeirra, Eliene
Davine Joy var skírð, að nokkr-
um vinum og ættmennum við-
stöddum. Guðfeðgin voru Mr.
og Mrs. Kernaghan. Séra F.
M. Pétursson skírði.
• • •
í ummælum F. J. um Eim-
reiðina í síðasta blaði varð
prentvilla; þar stendur Jarð-
stjörnufræðisstöðin í stað Jarð-
stjórnfræðisstöðin; þetta leið-
réttist hér með.
ROSE THEATRE
---Sargent at Arlington-
Phone 23 569
This Week—Thur., Fri. & Sat.
Britain's No. 1 Comedian
GEORGE FORMBY in
"I SEE ICE"
ADDED
"The Bride Wore Crutches"
Cartoon
KIDDIES — Starting this
Friday night and Saturday
Matinee — Chapter No. 1
of our new serial
"THE SPIDER'S WEB"
•>!iiiiiuiinc]iiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiniiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiuniiiiiiiiiit<9
— HEYRNARLEYSI —
HÉR ER ÞA LOKSINS
HIÐ NÝJA UNDRA
VERKFÆRI
Dregur úr háum hljóðum og
öðrum skerandi hávaða, lagar
hljóðið sjálfkrafa. Fri reynslu-
sýning á laugardaginn og alla
næstu viku.
Dunlop Prescription Pharmacy
Cor. Kennedy and Graham
Opin á kveldin til kl. 8
2. marz 1942 lézt á Grace
spítalanum í Winnipeg úr inn-
vortis meinsemd, Stefán Abra-
hamsson, 65 ára gamall. Hann
hafði um langt skeið átt heima
í Winnipeg en nokkra undan
farna vetur hélt hann til hjá
kunningja sínum, Thorgrími
Ólafsso, Antler, Sask., og arf-
leiddi hann tvær dætur hans
að öllu er hann lét eftir sig.
• • •
Gefin saman í hjónaband
kirkju Selkirk-safnaðar, þ. 21.
marz, af sóknarpresti þar, Wal-
ter Hermann Bessason, Selkirk,
Man., og Ingibjörg Gilisson,
sama staðar. Brúðguminn er
sonur Kristjáns Bessasonar
Selkirk og fyrri konu hans,
Guðrúnar Vigfúsdóttur. Brúð-
urin er dóttir Halls Gilssonar,
og látinnar konu hans Mar
grétar Snorradóttir. Framtíð-
arheimili ungu hjónanna verð-
ur í Selkirk.
• • •
Messa i Riverton
Næsta sunnudag, 29. marz,
verður ensk messa í kirkju
Bræðrasafnaðar kl. 8 e. h.
B. A. Bjarnason
• • •
"GRAUTAR"-HALLA-
"HATTUR"
“Enginn saka ætti þig”.
Er það móðins galli:
Að menn éta yfir sig,
Eins og grautar-HalJi.
Jakob J. NormaiT
Tilky
nning um vinnufólks
skrásetning
Eftir beiðni Honourable Humphrey Mitchell, verka-
mólaróðherra, og eftir skipun stjórnarinnar sam-
kvœmt herlögunum, er vinnuleysingja vótrygging-
arnefndin að skrósetja alla vinnufœra er koma undir
vótryggingar lögin fró 1940.
Það er SKIPAÐ að skrósetningar-skírteini þau, er
vinnuveitendum hefir verið fengið í hendur, skulu
vera fullgerð fyrir alla vinnuþiggjendur. hvort held-
ur vátrygða eða óvátrygða, og send til nœstu skrif-
stofu nefndarinnar ekki siðar en 31. marz.
Þetta er mjög áríðandi
stríðs-ráðstöfun
Hagleikur og kunnátta hvers verkmanns
í Canada verður að vera stjórninni ljós,
svo kraftar þeirra og þekking verði að sem
beztum notum. Þetta er fyrsta sporið til
að skrásetja mannafla.
Vinnuleysis vátrygginga-bókum
verður að skifta fyrir 1. apríl
Til að forðast allan árekstur er ofannefnd skrá-
setning sett i samband við endurnýjun atvinnuleys-
is vátryggingar bóka.
Nýjar bœkur verða sendar tafarlaust með pósti
gegn skrásetningarskýrslu og gömlu vátryggingar-
bókunum mörkuðum með siðustu borgun i marz.
Til fullkomnari skýringar snúið yður til nœsta
vátrygginga umboðsmanns í yðar bygðarlagi.
UM SAMVINNU ALLRA ER EINLÆGLEGA ÓSKAÐ
Unemployment Insurance Commission
Ottawa, Canada, 23. marz, 1942.
Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar
Eg hefi verið beðinn að selja nokkur eintök af þessari
Ijóðabók. Er þetta útgáfan frá 1907, sem kom út á kostnað
séra Björns heitins Jónssonar, og aftan við Ijóðmælin er
alHtarleg greinargerð um uppvöxt og skapferli þessa ein-
kennilega manns, sem byrjaði að yrkja vísur á barnsaldri,
eða 8 ára að aldri. Þessi bók er 165 bls., og vel til hennar
vandað, og hún er í prýðilega fallegu skrautbandi. Verðið
er $1.50, og er það ekkert meira en það sem bandið hefir
kostað.
Eg verð að láta þess getið að tvær af þeim bókum sem
eg auglýsti nýlega, eru nú uppseldar, en þær eru: “Heiða-
harmur” og 1000 íslenzkir málshættir. Af öllum hinum
bókunum hefi ég enn nokkrar birgðir. — Þrjú síðustu heftin....
af Dvöl fyrir 1941, eru nýkomin og hefi eg sent þau til
kaupenda.
MAGNUS PETERSON
313 Horace St. Norwood, Man.
Látið kassa í
Kœliskápinn
WvmoLa
M GOOD ANYTIME
Junior Icelandic League News
Honoring Mr. and Mrs. S.
Sigmundsson, the Junior Ice-
landic League held a party at
the Cave, Tuesday
Maroh 24th.
Mr. Sigmundsson leaves for
Vancouver on Thursday to take
up his new duties as Regional
Transit Controller for the Pro-
vince of British Columbia,
where his wife and children
will join him shortly. He was
presented with a small token
of remembrance on behalf of
the club, by Paul Thorkelsson,
vice-president.
Mr. Sigmundsson will be
sorely missed by all who know
him, yet everyone rejoices that
his abilities have thus been
recognized by the Government
of Canada, and we are confi-
dent bhat this step is only one
of many which will raise him
to greater heights.
• * •
Laugardagsskólinn
Lokasamkoma laugardags-
skólans verður haldin laugar-
dagskveldið 18. apríl. Kennur-
um og forstöðumönnum skól-
ans er það áhugamál, að börnin
sæki skólann alla þá laugar-
daga sem eftir eru. Nú mega
þau ekki tapa einni einustu
kenslustund.
• • •
1 hinu mjög svo óðfleyga
kvæði Jónasar Stefánssonar
frá Kaldbak, “Manngjöld”, sem
birtist í næst síðast blaði Hkr
er ein prentvilla, sem leiðrétt-
ingar þarf við; það er í fjórðu
vísunni, sjöttu ljóðlínu: “Vora
iðkum þakkargjörð”, en átti
að vera: Vara-iðkum þakkar-
gjörð. önnur villa, en ekki eins
bagaleg er í fystu vísu: stírð
fyrir stríð.
• • •
Messa I Mikley
Föstudaginn langa, 3. apríl,
verður væntanlega messa í
kirkju Mikleyjar lúterska safn-
aðar kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason
• • •
Matreiðslubók
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S.
Feldsted, 525 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5í.
• • •
Lúterska kirkjan í Selkirk
Messur um páskaleytið: —
Pálmasunnudag, 29. marz, Sd.
skóli kl. 11 f. h. Isl. messa kl.
7, er Mr. Jón Ingjaldsson
stjórnar.
Miðvikudag, 1. apríl: Föstu-
messa á heimili Mrs. R. Hall-
dórsson, kl. 7.30 e. h.
Föstud. langa: Messa í kirkj-
unni kl. 7 e. h.
Páskadag: Ensk messa kl. 11
f. h. Isl. hátíðaguðsþjónusta,
kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomn-
ir. S. Ólafsson.
renning” heitir. Hið nýja blað
á að koma út hálfsmánaðar-
lega og kostar $1.25 á ári. —
Fyrsta eintak blaðsins, er Hkr.
evening, hefir verið sent, lítur vel út;
það flytur fréttir úr bygðunum
milli Vatnanna og ýmislegt til
gagns og gamans.
SARGENT TAXl
7241/2 Sargent Ave.
SÍMI 34 555 eða 34 557
TRUMP TAXI
ST. JAMES
B R É F
“Interlake Municipal Observ-
er” heitir nýtt fréttablað á
ensku, sem farið er að gefa út í
Ashern, Man. Ritstjóri þess er
Gísli P. Magnússon, en ráðs-
maður M. J. G. Magnússon, en
þeir hafa um skeið gefið út ís-
lenzkt rit þar nyrðra, er “Dag-
(Bréf það sem hér fer á eftir,
var skrifað B. Sveinssyni í Kee-
watin af dóttur hans Ingi-
björgu hjúkrunarkonu; er það
birt hér að óskum þeirra. Ingi-
björg á hér marga kunninga,
sem lengf hafa engar fréttir af
henni haft og vonar að fá bréf
frá einhverjum þeirra.)
Kingsley Hotel,
Bloomsbury Way,
London, England,
25. janúar 1942
Elsku pabbi minn:
Þið verðið víst meir en hissa
að sjá nýju addressuna mína,
að eg skuli vera komin til Eng-
lands í stað þess að vera á leið
heim til ykkar. Eg kom til
London í dag, fór frá íslandi 9.
þ. m. og komst hingað til lands
í gær. . Við vorum tvær og
erum búnar að fá atvinnu. Eg
er ekki viss um þá nýju add-
ressu en mun skrifa þér fljót-
lega og láta þig vita hana, það
er að segja, ef bréfin komast
nokkurntíma í gegn. Það er
líklegra að þau komist til ykk-
ar frá Englandi en fslandi. Eg
býst ekki við að þið hafið feng-
ið neitt af mínum bréfum í
lengri tíð, og eg hefi ekkert
heyrt frá ykkur í sex mánuði.
En maður ætti líklega ekki að
kvarta, við erum lánsamari,
sem komið er, en margur ann-
ar. Eg vona, faðir minn, að þú
og þið öll verðið ekki áhyggju-
fuill út af mér. Eg kem til að
hafa það gott og með því að
vera varkár, þá er ekki neitt
hættulegra að vera hér en ann-
arstaðar.
Þið spyrjið nú líklega, hvers
vegna var hún að fara til Eng-
lands? Eg get eiginlega ekki
skýrt frá því sjálf. Það er lík-
lega þessi óútreiknanlega þrá
fyrlr okkur, hjúkrunarkonum,
að vera og hjálpa þeim sem
mest þarfnast aðstoðar við. —
Þetta lengir tíman þar til að eg
sé ykkur, en eg vona að guð
gefi okkur iíf og heilsu til að
geta hitst ennþá.
Eg hlakka til að fá bréf frá
ykkur; eg vona bara að það
verði betri regla á póstflutn-
ingi héðan en til íslands. Næst
þegar eg skrifa, sem verður
fíjótlega, þá verða það líka
fréttir frá íslandi. Það er
gamanlaust að skrifa löng
fréttabréf, þegar maður veit
aldrei hvort eftirlitsmennirnir
lofa þeim að fara ferða sinna
eða senda þau til baka.
Þá ætla eg að enda þessar
línur, faðir minn, og eg vona
að þið hafið það gott. Skilaðu
kærri kveðju til mömmu og
systkina minna. Eg skrifa
mömmu í næstu viku.
Þín einlæg dóttir,
(Nurse) Ingibjörg Sveinsson
ÞJóÐRÆKNISFÉLAG
ISLENDINGA
v Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir íslendingar í Ame-
ríku ættu að heyra til
Þjóðrœknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby St., Winnipeg, Man.
■###############################^4
Hljómplata
“Draumalandið”, eftir Sigfús
Einarsson og “Svanasöngur á
heiði”, eftir Sigvalda Kalda-
lóns. Sungið af Maríu Markan.
Hljómplata þessi er seld á að-
eins einn dollar, ($1.00). Alt
sem selst af þessari ágætu
hljómplötu, gengur til “Rauða-
kross íslands”. Pantanir send-
ar hvert sem óskað er. Póst-
gjald 25^ fyrir eina plötu, 35tf
fyrir tvær. Vinsæl lög. — Vin-
sæl og fræg söngkona. —
Styðjið gott málefni.
Björnssons Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðcnr
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 Agnes St. Sími 24163
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: Yngri deild
— hvert sunnudagskveld
kl. 8.30.
Eldri deild — annað hvert
mánudagskveld kl. 8.15.
Skátaflokkurinn: Hvert fimtu-
dagskveld.
Söngœfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
EKKI skuluð þið láta óreglu-
lega blóðrás, taugaveiklun,
kvensjúkdóma eða skinnsjúk-
dóma halda yður til baka frá
heilbrigðri heilsu.
DR. G. J. GUSTAFSON
MEDIQAL ELECTROLOGIST
701 Confederation Life Bldg.
til viðtals: 10—12 og 2—4
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
því gleyrnd er goldin skuld
LESIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka fréttablaðið
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Amaranth.............................
Antler, Sask.......................,K. J. Abrahamson
Arnes...............................Sumarliöi J. Kárdal
Árborg..................................G. O. Einarsson
Baldur........................................Sigtr. Sigyaldason
Beckville............................Björn Þórðarson
Belmont..................................G. J. Oleson
Bredenbury............................
Brown..............................Thorst. J. Gíslason
Churchbridge__________________________
CjTiress River...................................Guðm. Sveinsson
Daifoe............................... S. S. Anderson
Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson
ELfros------------------------------J. H. Goodmundson
Eriksdale.....................................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask..................... Rósm. Ámason
Foam Lake............................ H. G. Sigurðsson
Gimli...................................K. Kjernested
Geysir..........................................Tím. Böðvarsson
Glenboro...................................G. J. Oleson
Hayland............................. Slg. B. Helgason
Hecla.................................Jóhann K. Johnson
Hnausa................................Gestur S. Vídal
Húsavík..............................
Innisfail.......................... Ófeigur Sigurðsson
Kandahar______________________________ S. S. Anderson
Keewatin..............................Sigm. Björnsson
Langruth.....:.......................Böðvar Jónsson
Leslie..............................Th. Guðmundsson
Lundar.....................................d. J. Líndal
Markerville........................ Ófeigur Sigurðsson
Mozart-------------------------------- s. S. Anderson
Narrows...........................................s. Sigfússon
Oak Point............................ Mrs. L. S. Taylor
Oakview—..........................................s. Sigfússon
Otto...........................................Björn Hördal
Píney...................................s. S. Anderson
Red Deer.....................................ófeigur Sigurðsson
Reykjavík................................
Riverton............................
Selkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St.
Silver Bay, Man.......................Hallur Hallson
Sinclair, Man..........................K. J. Abrahamson
Steep Rock......................................Fred Snædal
Stony Hill.....................................Björn Hördal
Tantallon.......................... ..Árni S. Árnason
ThornhiU.........................Thorst. J. Gíslason
Víðir.................................~A.ug. Einarsson
Vancouver...........................Mts. Anna Harvey
Winnipegosis..............l.................S. Oliver
Winnipeg Beach........................
Wynyard.............................. S. S. Anderson
í BANDARÍKJUNUM:
Bantry..............................E. J. BreiðfjörB
Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash..................................Magnús Thordarson
Cavalier and Walsh Co................
Grafton..............................Mrs. E. Eastman
Ivanhoe...........................Miss C. V. Dalmann
Los Angeles, Calif....
Milton....................................S, Goodman
Minneota..........................Miss C. V. Dalmann
Mountain............................. Th. Thorfinnsson
National Cíty, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St
Point Roberts, Wash.....................Ásta Norman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Upham................................. E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
r