Heimskringla - 01.04.1942, Side 5

Heimskringla - 01.04.1942, Side 5
WINNIPEG, 1. APRIL 1942 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA honum, án þess að gefa því gaum hvað um hann yrði sagt eða hvaða álit það skapaði honum. Maður, sem slíkt hug- rekki sýnir er sæmd og metn- aðarefni hverju þjóðþingi.” Það var samvizku sinnar vegna sem Woodsworth fyrst hætti við prestskap í Grace kirkjunni og sagði síðar með öllu skilið við kirkjulegan fé- lagsskap. Eftir að hann hafði útskrif- ast frá háskólanum í Manitoba og verið þar næst tvö ár á Ox- ford fetaði hann í fótspor föð- ur síns, varð prestur og trúboði fyrir meþódista. Starfssvæði hans var Manitoba, Saskat- chewan og norður hluti Ontario fylkis, en 1903 var hann skip- aður aðstoðarprestur í Grace kirkjunni; þar var hann fjögur ár og varði mestu af þeim tíma til þess að kynna sér kjör fá- tæklinganna og útlendinganna. Hann fann til þess smám sam- an að hugsanir hans samrýmd- ust ekki kirkjustarfinu, eins og það var, né kenningum sem kirkjan flutti. Honum fanst að kirkja ætti að leggja meiri á- herzlu á mannfélagsmálin en minni á hina svokölluðu guð- fræði. Þegar hann yfirgaf Grace kirkjuna varð hann yfirum- sjónarmaður hreyfingar, sem nefndist “All Peoples’ Mission” og lagði sig fram heilan og ó- skiftan í starfsemi á meðal út- lendinganna svokölluðu. Á meðan hann hélt þeirri stöðu var hann fulltrúi prestafélags- ins á verkamannaþinginu til þess að sameina störf og fram- kvæmdir umbóta- og mannfé- lagsmála og trúaratriða meðal hinna nýju Canadamanna, eins og hann kallaði þá (í stað út- lendinga). Þegar Winnipeg varð mið- stöð allra innfluttra þjóðbrota, varð Woodsworth fyrstur manna til þess að sjá það hve nauðsynlegt væri að öll þessi þjóðbrot samþýddust í eina heild ásamt hinu brezka fólki hér í landi. Og til þess að sameina öll þjóðbrotin og skapa þeim skilning hvers á öðru, stofnaði hann það, sem hann kallaði “People’s Forum”. Þegar hann hafði með undra- verðum skilningi og nákvæmri hluttekningu kynt sér kjör og kringumstæður, ihugsanir og sálareinkenni útlendinganna skrifaði hann bók er hann nefndi: “Gestir vor á meðal — innan skamms Canadamenn.” Bókin var lögeggjan til hinna enskumælandi manna og me- þódiska kirkjan notaði síðar kafla úr henni sem grundvöll undir trúboðsstörf sín og út- breiðslu. Þessi stofnun Woodsworth (The Peoples’ Forum) breidd- ist brátt' út tiil annara borga. Til þess að fólkið sækti sam- komunar voru þar skemtanir Canada; hafði Manitoba árið 1882, jöfnum höndum við mentun og fræðslu. Var komið saman eftir hádegi á sunnudögum í skólum bæjarins og allir vel- komnir. Þar var enginn grein- armunur gerður á því hvort um var að ræða Pólverja, Úkraníu- menn, Gyðinga eða aðrar þjóð- ir; ekki voru þar heldur nokkr- ar trúarbragða merkjalínur: þar voru jafn veikomnir ka- þólskir, mótmælendur og al- gerðir trúleysingjar. Þar töl- uðu kaþólskir prestar, Gyðinga prestar og prestar ýmsra ann- ara kirkna; sömuleiðis ritstjór- ar blaða, háskólakennarar og ýmsir fleiri. Fyrst var æfinlega fiuttur fyrirlestur og að honum lokn- um voru áheyrendur hvattir til þess að spyrja spurninga og taka þátt í almennum umræð- um. Var þar oft glatt á hjalla og bar margt á góma, þar sem allar skoðanir voru jafn rétt- háar. Woodsworth var víst mjög ungur þegar hann fyrst fór að veita athygli hinum ýmsu þjóð- brotum er hingað fluttu og láta sér ant um þau. Faðir hans var um langt skeið trúboði meþódista kirkjunnar í Norður hann flutt til en sonur hans stundaði fyrst nám í Por- tage la Prairie og Brandon, en síðar við Wesley skólann í Winnipeg; hann útskrifaðist þaðan og kendi síðan eitt ár, en að því loknu stundaði hann guðfræðisnám við Victoría skólann í Toronto og útskrif- aðist þaðan sem prestsefni. Eftir að hann hafði unnið sex ár við “All Peoples” kirkj- una, sem kölluð var, hafði hann getið sér svo mikið álit að hann var af stjórnum þriggja vestur- fylkjanna kjörinn aðal umsjón- armaður nýrrar stofnunar, sem fylkin höfðu ákveðið í samein- ingu, og það verk-thafði hann með höndum að rannsaka ýms- ar hliðar mannfélagsmálanna og koma þeim í skipulegt horf. Þetta skeði árið 1916. Eitt aðalatriði þessarar nýju stofn- unar var það að hafa hönd í bagga með hinum mörgu inn- flytjendum frá ýmsum löndum og aðstoða þá eins og bezt mætti verða. En þegar Woods- worth setti sig opinberlega og eindregið upp á móti herskyld- unni, var þessari stofnun hætt. Eins og fyr er frá sagt féll hann frá ýmsum kenningum kirkjunnar. Hafði hann að rninsta kosti tvisvar boðist til að segja af sér prestskap, en meþódista kirkjan hafði ekki tekið því. Hann var því góður og gildur meðlimur hennar þrátt fyrir alt. Árið 1917 flutti Woodsworth vestur á Kyrrahafsströnd og var trúboði í Gibson’s Land- ing eitt ár; en hann varð sann- færðari um það ár frá ári að Kristnar kenningar og stríð gætu ekki átt samleið—kristni því frá byrjun að þeir mundu og strið væru ósamrímanieg. leiða til annarar heimsstyrjald- Aðfinslur hans að stefnu og ar. Hann fordæmdi breytni störfum kirkjunnar urðu til Breta og Frakka gagnvart þess að hann sagði skilið við Þjóðabandalaginu og kærði þá stofnun fyrir fult og alt. ; þær þjóðir um þá synd að Hann kvæntist árið 1904; fórna þvi fyrir alheims flokka- kona hans heitir Lucy J. Stap- pólitík. les. Þau áttu sex börn. Flutti' Þegar Hitler kom til valda hann til Vancouver þegar hann ráðlagði Woodsworth að banna þeirra hugvit, framsýni og dugnað. Ein'hver ofstækismaðurinn væri vís til að hrópa: “Ame- ríkumenn eiga að vinna striðið með Ameríkumönnum.” En menn með ofurldtilli söguþekk- ingu gætu gert honum þann brikk að nefna nöfn eins og: Lafayette, Steuben og Kosiu- lét af kirkjulegum störfum og útflutning þeirra málma, sem sko, sem hjálpuðu okkur tii að vann við vöruflutning þar á til hergagna eru notaðir bæði ströndinni; var það erfið vinna til Þýzkalands og Japan; en og heiisulamandi. Að loknum Þegar Canada stjórnin 1939 dagstörfum stofnaði hann ætlaði að auka varnir þessa skóla, þar sem hann kendi lands hélt hann því fram að al- verkamönnum félagsfræði og þjóða hervarnir leiddu til ýmislegt það sem tii menning-' striðs, en afstýrðu því ekki. ar mátti verða. Woodsworth var kosinn for- Hann varð fljótt leiðandi ingi C. C. F. flokksins þegar maður í verkamannafélögun- hann var stofnaður og hélt um á ströndinni og var hann þeirri stöðu til dauðadags, þó einn þeirra ræðumanna er mest M. J. Coldwell gegndi forseta- áhrif hafði. Snemma á árinu störfum síðastliðin tvö ár sök- 1919 ferðaðist hann um þvert um vanheilsu Woodsworths. — og endilangt landið til þess að Hafði hann fengið snert af fiytja ræður fyrir hönd verka- mannahreyfinganna. Hittist. slagi sem ieiddi hann til bana þótt hann næði sér eftir það að þannig á að hann kom í þeim nokkru leyti um stundarsakir. erindum til Winnipeg þegariAldrei sönnuðust • vinsældir verkfallið mikla stóð sem hæst. j hans eins vel og við siðustu Um það leyti var annar me-1 kosningar 1940; hann var eini þódista prestur í Winnipeg sem einnig hafði sett sig upp á móti stríðinu og var nú ritstjóri verkamannahlaðsins Western Labor News, sem hélt einarð- lega á lofti fána verkfalls- manna; hann hét WiMiam Ivens. Var hann tekinn fast- ur skömmu eftir að Woods- worth kom; þótti þá Woods- worth sjálfsagður að \aka við ritstjórninni á meðan. En ekki leið á löngu þangað til hann var einnig tekinn fast- ur fyri'r landráð; en þegar stjórnarvöldin fundu það út að landráðaorðin sem hann var kærður fyrir voru aðeins lesin upp úr bibMunni og nákvæm- lega rétt höfð eftir einum spá- manninum létu þau málið falla niður. Þegar verkfallinu var lokið fór Woodsworth aftur vestur á strönd og hélt áfram hinni erf- iðu vinnu. Árið 1920 sótti hann til þings undir merkjum verkamanna þar vestra, fékk 7,500 atkvæði, en náði ekki kosningu; 1921 sótti hann í Winnipeg og var kosinn með 3,780 atkv. meiri- hluta; hélt hann því sæti til dauðadags. í tuttugu ár vann hann uppi- haldslaust utan þings og inn- an að því að fá bætur og breyt- ingar á kjörum alþýðunnar í öllum efnurn; taldi hann það skyldu stjórnarinnar að sjá um almenningsihag og vellíðan allra. Á hinum stærri sviðum stjórnmálanna áleit hann að Canada ætti að semja sín eigin lög í öllum atriðum og engum að vera háð að því leyti. Hann áleit að friðsamningarnir í Ver- sölum hefðu verið ranglátir gagnvart Þjóðverjum og spáði maðurinn á þingi fyrir þær kosningar er atkvæði greiddi á móti þátttöku Canada í þessu stníði, en flokkur hans hélt hann samt sem áður sem leið- toga sínum og kjósendur hans endurkusu hann með afarmikl- um meirihluta þrátt fyrir það, sem á milli bar. Woodsworth andaðst laugardaginn 21. marz í Vancouver. Þann 24. var líkið brent og öskunni dreift út í veður og vind einhversstaðar á Georgia flóanum, var hvort- tveggja gert eftir hans eigin fyrirmælum. En minningar at- hafnir verða haldnar víðsveg- ar um landið, og þar á meðal í Winnipeg. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi vinna okkar fyrsta stríð Eg get ekki sett mitt rétta nafn hér undir, vegna þess að svo óhamingjusamlega vill til, að hér eru margir Ameriku- menn sem hata Rússa meira en þeir elska sitt eigið föðurland, og þeir væru vísár til að hindra mig í tilraunum mánum að vinna fyrir ættjörðina. (“The New Republic”) Jónbjörn Gíslason FJÆR OG NÆR OPIÐ BRÉF Eftir Patriot Póskaguðsþjónustur í Vancouver Hátíðarguðsþjónusta á ísl. verður, ef G. I., haldin, af séra Rúnólfi Marteinssyni í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave. og Burns St., kl. 7.30 páskadags- kvöldið, 5. apríl. AMir velkomn- ir. • * # Séra B. Theodór Sigurdsson gerir ráð fyrir að flytja guðs- þjónustur í Vatnabygðum í Saskatchewan á eftirgreindum stöðum og tíma, á páskadaginn 5. apríl: Mozart, kl. 11 f. h. (ísl.) Wynyard, kl. 3 e. h. (ísl.) Kandahar, kl. 7 e. h. (ensku) Þér sem notifi— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA Messa i Árborg Páskadaginn, 5. apríl, kl. 11 f. h., verður íslenzk messa í kirkju Árdalssafnaðar. B. A. Bjarnason * • * Heimilisiðnaðarfélagið held- ur næsta fund á miðvikudags- kvöldið 8. apríl, að heimMi Mrs. P. J. Sivertson, 497 Telfer St. Fundurinn byrjar kl. 8. • • • Messuboð Sunnud. 12. apríl messa séra Sigurður Ólafsson í kirkju Herðubreiðarsafnaðar í Lang- ruth, Man., á ensku, kl. 11 f. h., á íslenzku, kl. 2.30 e. h. Fólk vinsamlega beðið að auglýsa messuna sem bezt heima fyrir. # # # Messuboð Séra Sigurður Ólafsson mess- ar í Viðineskirkju á páskadag kl. 2 e. h. * * • Gimli prestakall Föstud. langa, 3. april — Miikley, messa kl. 2 e. h. Páskadaginn, 5. apríl — Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. B. A. Bjarnason ÞEGAR BRETAR BYRjUÐU SÓKNINA I LIBYU Síðan 18. nóv. s. 1. hafa Bretar, að heita má, unnið jafnt og stöðugt í Libyu. Og nú er svo komið að fuMyrða má að þeir hafi kollvarpað öllum áætlunum Þjóðverja i Norður- Afríku. Myndin sýnir símatæki brezka hersins þar suður frá. Herra. Eg hefi verið í nokkr- um vafa undanfarin tíma, hvort eg ætti að opinbera sam- löndum mínum hugsanir mín- ar, af ótta við að þær yrðu settar á bekk með áróðurskapí- tulum eftir Goebbels, eins og t. d. þetta: “Bretar munu berj- ast meðan nokkur Fr^kki stenudr uppi”, eða “Aðalvopn Breta er hollenski flotinn.” Örfum sem þessum er skotið af mönnum sem ekki hugsa, og nazistum og samhygðarmönn- um þeirra. Látum okkur nú spyrja sjálfa okkur eftirfar- andi spurninga: 1. Er okkur áhugamál að vinna þetta stríð? Svar allra. þjóðhollra manna er ákveðið já. 2. Hver bandamanna geng- ur best og djarfast fram? Auð- vitað Rússar. $. Er ekki alment játað að þetta sé stríð á framleiðslu- sviðum, eins og það er í lofti, á láði og legi? Svarið er að sjálf- sögðu já. Hversvegna óska þá ekki þær bandaþjóðirnar er lakar hafa staðið sig á áðurnefndum vígvöllum, eftir liðveizlu og leiðbeiningum þess banda- mannsins sem fyrstur er og fremstur í framleiðslu og 'hern- aði? Rússar hafa háð orustur við Þjóðverja og Japani með sæmi- legum árangri. Hversvegna fá- um við ekki rússneska herfor- ingjá til Burma, Indlands og Af ríku, eða iðnaðarsérfræðinga til Detroit, Pittsburgh og Los Angeles, eða rússneska her- fræðinga í amerískar -herbúðir, til að kenna okkur sín fræði. Rússar voru ekki of stórlátir til að fá lánaða okkar verk- fræðinga og vélameistara til að byggja sér iðjuver, nú hafa þeir komist langt fram úr okkur á sviði hermála og fjármála, hversvegna ekki nú að borga þeim í sömu mynt og fá að láni INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth.............................. Antler, Sask...........................K. J. Abrahamson Árnes.............................. Sumarliði J. Kárdal Árborg..............................G. O. Einarsson Baldur..............................Sigtr. Sigvaldason Beckville.............................Björn Þórðarson Belmont.................................G. J. Oleson Bredenbury............................ Brown..............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge-------------------------- Cypress River....................................Guðm. Sveinsson Dafoe.......................-...........S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros..............................J. H. Goodmundson Eriksdale..............................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask......................Rósm. Ámason Foam Lake............................ H. G. Sigurðsson Gimli...................................K. Kjernested Geysir............................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík.............................. Innisfail....................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar______________________________ S. S. Anderson Keewatin.............................Sigm. Björnsson Langruth.............................Böðvar Jónsson Leslie............................................Th. Guðmundsson Lundar.....................................D. J. Líndal Markerville........................ Ófeigur Sigurðsson Mozart................................ S. S. Anderson Narrows..............................................S. Sigfússon Oak Point.---------------------------- Mrs. L. S. Taylor Oakview----------------------------------------------S. Sigfússon Otto....................................BJöra Hördal Piney.................................S. S. Anderson Red Deer.......................................ófeigur Sigurðsson Reykjavík................................ Riverton............................ Selkirk, Man—.........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. Silver Bay, Man.......................Hallur Hallson Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock................................Fred Snædal Stony Hill......................................Björn Hördal Tantallon.............................Árni S. Árnason Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason Víðir.................................~Áug. Einarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis................................S. Oliver Winnipeg Beach......................... Wjmyard................................S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM: Bantry.................................E. J. Breiðfjörfi Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.....................•Magnús Thordarson Cavalier and Walsh Co................ Grafton..............................Mrs. E. Eastman Ivanhoe...........................Miss C. V. Dalmana Los Angeles, Calif.... NMilton................................... S. Goodman Minneota..........................Míss C. V. Dalmana Mountain.............................Th. Thorfinnsaon National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St Point Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, Wash.........J. J. Mlddal, 6723—2lat Are. N. W. Upham------------—.....................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.