Heimskringla - 29.07.1942, Side 7

Heimskringla - 29.07.1942, Side 7
WINNIPEG, 29. JÚLl 1942 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA John S. Brooks Limited DUNVILLE. Ontario. Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og “Sea Island Cotton” Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður íyrir Manitoba. Saskatchewan og Alberta A Ð S E N T ‘We Just Can’t Get Stenographers' 11 THIS IS THE STATEMENT MADE BY AN OFFICIAL OF THE CIVIL SERVICE COM- MISSION, WHO STATES FURTHER “THAT THE QUESTION OF GETTING STENO- GRAPHERS AND GETTING THEM QUICKLY IS A VITAL RECRUITING PROBLEM.” Stenography—Secretaryship—Bookkeeping Accountancy—Business Machines Day Classes Evening Classes DOMINION BUSINESS COLLEGE Memorial Boulevard Phone 37181 St. James Elmwood 61 767 501 923 “A BETTER SCHOOL FOR OVER THIRTY YEARS” Með beztu árnaðaróskum til vorra íslenzku vina á þjóðminningardegi þeirra. McFadyen Company Limited 362 MAIN ST. — WINNIPEG Óháð verð á elds og bíla tryggingum Fine Old Blend... There’s nothing quite like a whisky that’s distilled, blend- ed and matured in Scotland. íÓCudson’s ®ay F.O.B. M P O R T E D SCOTCH iWHISKY Þegar eg kyntist honum fyrst vissi eg að dauðinn vofði yfir honum og að þar varð engrar undankomu auðið nema í mesta lagi um svo sem þriggja mánaða skeið. Þetta var hon- um sjálfum fyllilega ljóst. I Ekki varð eg þess var að hann léti í ljós nokkra óá- nægju yfir því, hvernig komið var, eða því sem í vændum var rétt bráðlega. Hann var við- kynningar góður, glaðlegur, hýr, alúðlegur, en þó alveg laus við alt yfirlæti og uppgerð. Þegar við sátum við spil virtist hann fylgjast nákvæmlega með gangi spilanna, en ekkert tillit taka til hans, sem að baki hans stóð, með reiddan ljáinn. Ef hann kynni að hafa eytt ein- hverjum stundum í grasgarði dauðastríðsins, þá bar. hann þess engin merki og að ytra út- liti var hann hinn sami og áður, að því er séð varð, athafna- samur og framgjarn og lét ekki sitt eftir liggja. Hann var lítið meir en miðaldra maður. Þetta reiðarslag er nú var að vinna á honum, hafði veist að honum að óvöru. Gamalt mar hafði snögglega snúist upp í illkynjaða meinsemd. Hnífur skurðlæknisins hafði rist djúpt sem þó varð ekki að gagni og þegar hér var komið sögunni var öll lífsvon úti og hann var kominn heim til að biða þar dauðans, og hann mundi ekki ■ . 1 ■■■-- láta bíða eftir sér meir en svo ast í ótal myndum, undirorpið sem þrjá mánuði. dauða og breytingum. Hvert En bið getur orðið erfið og laufblað yfirstandandi sumars, þreytandi, þegar áhyggjuefni gæti réttilega talist áfram- er fyrir stafni, eins og hermað- haldandi líf laufblaðsins frá inn getur bezt borið um, sem sumrinu í fyrra. Hann gat beðið hefir orustu. En hann ekkert munað eftir nokkru beið átekta með sannri still- fyrra lífi, en kanske þetta líf ingu, sem sjáanlega var engin væri þá' bara byrjunin. Hann uppgerð, svo furðuefni var sagðist ekkert um þetta vita og bæði mér og öðrum. Það sem hann efaðist um að nokkur einkendi framkomu hans alla annar vissi nokkuð verulega var heilbrigt mannvit og festa, um þessi efni. Þó hefði hann sem hvergi þokaði fyrir því óbundinn huga um þetta og sem framundan var. Hinn góð- biði átekta með ró og án þess látlegi kennimaður, sem kom að vera að gera sér nokkrar til að hughreysta hann, fann grillur út af þessu. Hvað hann til þess að hér var sönn still- annars hugsaði um eilifðarmál- ing og hugrekki að verki. in og hverju hann tryði, skifti Það var forvitni minni um að litlu máli. kenna, að eg lét tal okkar ber- Þessi vinur minn er nú fyrir ast að eilífðarmálunum, en löngu til grafar genginn, en - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 BoyA Bldg. Skriístofusímd: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finna á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi 33 ÍSS Thorvaldson & Eggertson LOgfrœBingar 300 NANTON BLDG. Talsími 97 024 Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours : 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND BY APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Læitur úti meðöl í viðlögum ViðtaLstímar: kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 643 Toronto St. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstimi kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG ( J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plamts in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Oíflce 88 124 Res. 27 702 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 Greníell Blvd. Phone 62 200 FINKLEM AN OPTOMETRISTS & OPTICIANS Sjónin prófuð—Eyes Tested Sleraugu Mátuð-Glasses Fitted 200-1-2-3 Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Cor. Smith St. Phone Office 22 442 Res. 403 587 44 349 THE WATCH SHOP THORLAKSON & BALDWIN Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova Waitches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE Canada, Ástralía, Nýja Sjá- land, Suður-Afríka og nokkur hluti Indlands. Eru þessi lönd svo kunn, að á þau er ekki á- stæða að minnast frekar. En önnur lönd samherja, eru lýð- hann virtist ekki hafa neitt á rninningar um ótal samtöl við I veldi Mið-Ameríku og eyjarnar; móti því. Ef það ætti fyrir sér hann eru enn ljósar í huga Þau aru fremur lítil’ og ekki að liggja, eins og hann komst m0r enda hefi eg oft velt því eins kunn og hin gömlu að orði, að vera gefinn út í fyrjr mér hve skynsamlega Evrópulönd. Mið-Ameríkurík- nýrri útgáfu eftir dauðann, þá hann leit á þessi mál. Eitt af in: Guatamela, Honduras, bara að taka því. Hann vissi þvj sem eg gaf ehki áttað mig Salvador, Nicaragua, Costa ekkert í þeim efnum og gerði ^ er vjg áttum tal saman um Rica og Panama og eyjarnar sér ekkert far um að vita. Hann eilífðarmálin, var það *að hann Cuba, Haiti og Dominican Re- hefði enga trú og enga skoðun saggjsf ekki geta fundið til public, er upprunalega gengu í um framhaldslíf og heldur nokkurrar löngunar til fram-'lið samherja, hafa öll til sam- enga hleypidóma með eða móti. haldslífs, sem skáldin hafa ans ekki mikið yfir 15 miljón Hann bara lét þau mál liggja kveðið um svo fagurlega og íbúa, eða jafna’ fólkstölu og milli hluta, áhyggjulaus um sem er undirstaða þeirra sjötíu Maxikó eitt, er nýlega bættist afdrif sín, hvað svo sem við mjsmunandi trúarskoðana sem í hópinn. Frakkland hið frjálsa kynni að taka. Ef sálin héldi Khyyam talar um. Þó var eða stríðandi, eins og það er nú áfram að lifa þá væri það hann alls ekki hnugginn yfir kallað, undir stjórn de Gaulle, samkvæmt alsherjar lögmáli, þvj sem-vjg kynni að taka. — telst nú og samherjum til. jhverju svo sem hann tryði um gjálfsagt ættum við, vesaling- það. Ef það ætti fyrir sér að armr sem enn tórum, að geta i liggja, að standa reikningsskap fun(jjg j þessari afstöðu hans breytni sinnar hér í lífi, þá til eilífðarmálanna, nokkuð gerði hann sér vonir um full- þag sem þess er vel vert að komið réttlæti, enda óskaði þag frelíar íhugað. ! hann ekki neins annars. Hann ___(Treherne Times). 1. 2. 3. 4. LESIÐ HEIMSKRINGLU S V Ö R “Og guma girnist mær." Te . Rúmlega 50 mílur. Svipuð og meginland Bandaríkjanna. Það er 3,020,- 000 fermílur, en Ástralía 2,900,- 000 fermílur. 5. (1) Kína, (2) Rússland, (3) Iran, (4) Spánn, (5) Thai- land. 6. Flóki Vilgerðarson — (Hrafna-Flóki). Bœkur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsiður að stærð, eftir Jacob A. Riss. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. SAMHERJARNIR (The United Nations) væri nú í þann vegin að deyja og á sínum tíma mundi líkami sinn rísa upp í nýrri mynd, ! grasi eða kanske glóaldinum. Ef andi sinn, eða einhver hluti | hans, ætti framhaldslíf fyrir Flestar af lýðræðisþjóðun- höndum, þá væri aðeins um um, sem samherjar Breta hafa jeitt atriði að ræða sem ein- gerst í þessu stríði, eru víð- * staklinginn gæti varðað og það kunnar, enda eru þær með væri hvort hann gæti munað stærstu þjóðum heimsins, eins eftir jarðneskri tilveru sinni og og t. d. Bandaríkin, Rússland,1 því sem á dagana hefði drifið Kina o. s. frv. Ennfremur eru hér í heimi. 1 rauh og veru á meðal samherjanna nokkrar væri þessi minning það eina af þjóðunum, sem Hitler hefir 1 sem sálin gæti flutt með sér sigrað, en stjórnir þeirra eru í inn í annað líf. (Fyllilega um- Englandi. Á meðal þeirra eru hugsunarvert atriði, þegar við pólland, Grikkland, Holland, reynum að brjóta það til Belgía, Luxemburg, Júgóslavía, mergjar). Ef andi hans héldi Noregur og Tékkaland. Er lít- áfram að lifa án slíkra minn- jjj hlUti þessara þjóða og að- inga, þá gæti það naumast eins þejri er erlendis búa, í kallast framhaldslíf. Hann samherjaliðinu. Svo eru sjálf- vissi það vel, að líf endurnýj- stjórnarlönd Breta, eins og Vér árnum íslendingum til hamingju með þennan sinn 53. hátíðis afmælisdag NEAL BROS. Eigendur NEALS STORES og NEALS heildsöluverzlana ^utljerlanb 785 MAIN STREET — WINNIPEG Með beztu heillaóskum til hinna mörgu íslenzku vina okkar á hinni 53. þjóðminningarhátíð þeirra. Props.: D. Wawrykow og L. & T. Zawotsky /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.