Alþýðublaðið - 20.05.1960, Side 3

Alþýðublaðið - 20.05.1960, Side 3
■__________________*7y/7J «Ul'Ft-E> ER SKRVT/£>. EF V/£> HEFÐUM EINS MIKEAR TEKJUR OG SUM\R HAFA SKATTA, ÞÁ HEFÐUM V/í> NÚWA MEIRI SKATTA £N V/£> HÖTUM l'TEKJUR" Hafnarfram- kvæmdir fyrir 9 milljónir Keppnin í Eyjum hefst í dag ÞÁTTTAKENDUR í sjó- stangveiðimótinu í Vestmanna- eyjum stunduðu veiðar í gær. 'Var þar um nokkurs konar æf- ingu að ræða, þar eð sjálf keppn ín hefst ekki fyrr en í dag. Veiðin gekk allvel í gær. Var það einkum þorskur, ufsi og keila er veiddist. Voru komu- menn ánægðir með aflann þótt heimamenn væru meiru vanir. Auk komumanna taka okkrir Vestmannaeyingar þátt í mót- inu. Hinir erlendu gestir láta vel yfir sér og hyggja gott til verunnar í Eyjum og keppn- innar. í gærkvöldi sátu þeir boð bæjarstjórnar Vestmannaevja. Todd-AO í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ, hið nýja og fullkomna kvikmyndahús ■Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna tók til starfa s. 1. mið- vikudagskvöld. Var þá sýnd söngvamyndin South Pacific. Fjöldi gesta var viðstaddur ■frumsýninguna þar á meðal for- setahjónin. ' Undan sýningunni var tón- verkið 'S'tjáni blái eftir Sigfús Halldórsson, flutt af Sinfóníu- hljómsveitinni og karlakórn- um Fóstbræðrum, og Henry Hálfdánarson formaður Sjó- mannadagsráðs flutti ávarp. Kvikmyndasalurinn nýji er hinn glæsilegasti og tekur 450 manns í sæti. Sýningartækin eru frá Philips í Hollandi og eru gerð til sýningar á Todd- ■AO myndum. Forstjóri Laugar- ássbíós er Valdimar Jónsson. ÁKVEÐIÐ hefur verið að læltka furn Bæjarsjúkrahúss- ins um IV2 m. Sparar það á 3. hundrað þús. teningsmetra, en það mun þýða hundruð þúsunda kr. minni kostnað en ella hefði orðið. Upphaflega var gert ráð fyrir', að 3,40 m. yrðu á milli hæða í turninum, en nú hefur arkitcktinn ákveðið hæðina 3,06 m. og lækkar það turn- inn um IV2 m. eins og fyrr segir. Turninn, sem á að vera 15 / Hafnarfirði BÆJARSTJÓRINN í Hafn- arfirði, Stefán Gunnlaugsson, sýndi blaðamönnum í fyrradag framkvæmdir bæjarins í hafn- armálum. Er verið að vinna að gerð nýrrar uppfyllingar, þar sem togurum er ætlað athafna- svæði í framtíðinni. Hin nýja uppfylling kemur hæðir, rís nú upp óðfluga. Er lokið við að steypa upp 10 hæðir. Eins og kunnugt er, hefur dr. Gunnlaugur Þórðar- son gagnrýnt turnbyggingu Bæjarsjúkrahússins og virðist það hafa borið nokkurn árang ur með ofangreindri ákvörð- un. En hvernig væri að hætta við turninn í 10 hæðum og spara þannig geysimiklar fjár hæðir? Þeirri spurningu er hér með beint til bæjarráðs Reykjavíkur. milli hafskipabrygganna fyrir framan Fiskiðjuver Bæjarút- gérðar Hafnarfjarðar. Rekið er niður járnþil, sem verður 173 metrar á lengd og 16.5 metrar á hæð. Botninn er mjög gljúp- ur þarna, vatnskenndur leir. Er járnþilið látið ganga um 8 metra niður í leðjuna þarna. Uppfyllingin verður mjög stór eða 43.000 rúmmetrar. Verður notað í uppfyllinguna efni úr Kapelluhrauni fyrst og fremst. Er-þegar hafin vinna við að aka grjóti í sjóinn þarna en ætlunin er sú, að hafnarfram- kvæmd þessari verði lokið fyr- ir næstu áramót. Daníel Gests- son verkfræðingur hefur ann- ast eftirlit með framkvæmdum þessum af hálfu vita- og hafn- armálaskrifstofunnar. FREKARI FRAMKVÆMDIR SÍÐAR. Stefán Gunnlaugsson bæjar- stjóri tjáði blaðinu, að þegar þessum framkvæmdum væri lokið hefði bæjarstjórnin mik- inn hug á því að breikka suð- urgarðinn, þar sem bátarnir hafa nú sitt aðalathafnasvæði. Er ætlunin að breikka garðinn þar um 4—5 metra svo að að- keyrsla öll verði auðveldari. Turn Bæjarsjúkra- hússins lækkar Síldveiðar á Faxaflóa byrjaöar á ný Fleiri öryrkjar fá bíla GYLFI Þ. GÍSLASON við- skiptamálaráðherra flutti í gær í Neðri deild alþingis breyt ingartillögu vð frumvarpið um Innflutnngs- og gjaldeyrismál, þess efnis að sett yrði inn í það ákvæði til bráðabirgða, — þar sem hámarkstala þeirra bifreiða, sem lækka má aðflutn ingsgjöld af, yrði 150 árin 1960 og 1961, í stað 50, eins og verið hefur. Hér er um að ræða bifreiðar handa fólki, lömuðu og fötluðu, sem notið hefur ívilnana varð- andli aðflutningtsgjöld af bif- reiðum til eign afnota. Sagði ráðherrann, að komið hefði i ljós, að umsóknir um þessi fríð- indi skiptu hundruðum, — og nefnd sérfræðinganna, sem út- hluta leyfunum, hefði verið í hreinustu vandræðum, þar eð hámarkstalan var bundin við 50 bíla á ári. Kvað hann hér um sanngirningsmál vera að ræða og lét í Ijós þá yon, að aiþing- ismenn gætu fallizt á breyting- artillöguna. TiUagan var samþykkt eftir nokkurt þóf iIIIIIIllllltlllllllllllllllllIIIIIIIttllMllwilllllllllllllll 1111111 | Óflokksbundinn | kommúnisii | með fulla sjón I FRUMVARPIÐ um drag- | nótaveiðar í fiskveiðiland- = helgi var til 2. umræðu i | Neðri deild í gær. Jón i Pálmason kvaddi sér fyrst | ur hljóðs og talaði mjög i gegn frumvarpinu sem I fyrr. i M. a. skýrði Jón frá því, | að sér hefði borizt bréf frá | manni, sem hann þekkti ! ekki neitt, þar sem þökk- 1 uð var andstaða þing- | mannsins gegn dragnóta- | frumvarpinu. Með undir- | skriftinni undir bréfið i fylgd skýringin: Óflokks- ! bundinn kommúnisti með | fulla sjón. Umræðunni var frest.að. í iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin EINN bátur, Ásbjörn frá Akranesi, fékk í gærmorg un 51 tunnu síldar í rek- net hér í Faxaflóa. Tjáði Sturlaugur Böðvarsson, út gerðarmaður á Akranesi blaðinu í gær, að hann hefði í hyggju að láta nokkra báta stunda síld- veiðar í Flóanum á næst unni. Sturlaugur sagði, að fyrir nokkrum vikum hefði verið krökkt af síld í Faxaflóa < og hefði síldin þá vafalaust verið á leið norður. Virðist hún hafa gengið fljótt yfir og verið fyrr í því en undanfarin ár. VANTAR SJÓMENN. Afli Ásbjörns bendir til þesS að síld sé í Flóanum, sagði Sturlaugur, en vandamálið er bara það, að erfitt er að fá sjó- menn á reknetaveiðar nú. S’jó- mennirnir vilja bara fara norð- ur upp úr næstu mánaðamót- um en hafa lítinn áhuga á rek- netaveiðum hér syðra. * B jr , Smtoniu- tónleikar í kvöld HINN 8. júní eru liðin 150 ár frá fæðingu þýzka tón- skáldsins Roberts Schumanns, og verður þess minnzt með því, m. a., að flutt verður verk eft- ir hann, sinfónía nr. 4 í d-mollv á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Þjóðleikhús- inu í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 8,30, og eru þetta síðustu tónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar hér í Reykjavík á þessu vori. —• Stjórnandi er dr. Václav Smet- ácek frá Prag og einleikari Björn Ólafsson fiðluleikari. Önnur viðfangsefni á þess- um tórileikum eru forleikur að óperunni „Iphigenia in Aulis‘c eftir Gluck og fiðlukonsert í D-dúr eftir Beethoven, eitt hið merkasta og fegursta verk sinn ar tegundar, sem samið hefur verið. Alþýðublaðið — 20. maí 1960 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.