Heimskringla - 12.01.1944, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.01.1944, Blaðsíða 7
7. SIÐA ÍSLENZKA TÍMATALIÐ Islenzka tímatalið var að ýmsu leyti mjög merkilegt, og sérstakt. En af því það er grundvall- arlega bygt á “gamla stíl,” þá verð eg að gera nokkra grein fyrir honum eða því sem nefnt ar “Júlíanska ’tímatalið”, til að- greiningar frá því, ,sem nefnt ar “Gregoriska tímatalið,” og sem vanalega er nefnt “Nýji stíll” — og sem er það tímatal sem nú er í gildi. 1 Gamli stíll var bygður á þremur aðal tímabilum, sem nefnd voru: “Sólöld stærri,” “Sólöld minni”, og “Tunglöld.” Sólöld stærri var 700 ár, er innihélt 255,675 daga. Sólöld minni hafði 10.227 daga, og Tunglöldin hafði 6,939 daga, 16 kl.tíma og 31 minútu. í “Sólöld stærri” voru 25 “Sólaldir minni” upp á dag Nýji stíll breytti hvorki Sól- öld minni, nem Tunglöldinni, en aðeins Sólöld stærri; hún var ákveðin 400 ár, í staðin fyri’r 700. Sólöld stærri “gamla stíls” neyndist 6 dögum of löng, svo nð á hverjum 300 árum færðist timinn (árið) áfram um 1 dag. Hvert aldamótaár var hlaupár. Svo “Nýji stíll” tók það ráð að gera Sólöld stærri aðeins 400 ár, og hafa aldamóta ár henn- ar, það sem deilt varð með 4, hlaupár, en hin 3 almenn ár, til að jafna skakkafall það sem á var orðið 1584, þegar Nýji stíll var viðtekinn. Árið var þá orðið 10 dögum of langt, og hefði Gamli stíll haldið áfram, væri árið nú orð- ið 13 dögum of langt. Júliíus Cæsar tók sig til, árið 45 B. C. og endurbætti hið gamla timatal Rómverja, sem alt var komið í óreiðu, eins og sjá má á mánaðanöfnum þeirra, og sem enn bera þess menjar. Margir þeirra báru hetju- og guðanöfn. Og Júlíus nefndi Júlí eftjr sjálfum sér, og svo gerði líka Augustus keisari. Fjórir síðustu mánuð- ir í tímatali Núma konungs voru táknaðir með tölum — 7 - 8-9-10 (sept. - okt. - nóv. des), en slepti úr árinu tveim mánuðum, en lét árið byrja með marz, sem varð fyrslji mán., en slepti jan. og febr. Hefir þetta tímatal Núma verið nefnt “Confusion” — ruglings tímatal. 1 kristninni var Júlíanska tímatalið notað þangað til 525, eins og nú er talið. En það ár var ártal Júlíusar, 1278. En þegar páskareglan var samin, var ártal gamla stíls 1078, en nú talið að vera 325. Þá var gyllintalið 3, og sunnudags bókstafur C, páskar það ár því 18. apríl. Þegar skift var um ártalið, sem eins og áður er sagt, var árið 525,-þá var hætt við ártal JúMusar. Og séu svo 525 dregnir frá 1278, verða eftir 753, sem var ártal Rómverjal með byrjun kristninnar, og sem nú er talið 1 A.D. En svo kom kristnin með gamla stíl til íslands, og allarj þær tímasiðvenjur sem kristn-1 inni tilheyrðu, svo sem jól og I páska, nýár (1. jan.) og 7 daga, viku. Sömuleiðis mánaða ogj vikudaganöfn, eins og tíðkaðist meðal Rómverja. Um mánuðina hefi eg getið áður, en vikudagarnir höfðu allir Norrænan uppruna, nema einn, sem nefndur var eftir rómverskum guði Satúrnusi. Snemma munu Islendingar hafa farið að innleiða breyt- ingar í meiru samræmi við norðlæga náttúru og íslenzka búnaðarháttu, eins og mánaða- nöfn þeirra bera með sér. FYRIR MEIRI FRAMLEIÐSLU Svo hœgt verði að mœta þörfum okkar stríðandi manna. fœðu til frjólsra Evrópu- þjóða og til heima notkunar. verður full- kominnar framleiðslu krafist 1944. Skiljlð eftir prufu af útsœðis hveiti ykkar hjá umboðsmanni vorum til rannsóknar. Professional and Business Directory FEDERAÍ Árstiðaskifti eftir Rímreglu. Haust, 22. ágúst — Vetur, 23. nóv- _ Vor, 22. febrúar — Sumar, 25. maí. Önnur útgáfa eftir Snorra- Eddu: Haust, frá miðsumri til vetrar, 3 mánuðir þrítugnætt- ir. Og’ skal sá fjórðungur byrja á sunnudag og enda á föstudag. Vetur, hann skal telja frá byrjun vetrar til miðveturs, 3 mánuði — þrítugnætta og skal hann byrja á laugardag og enda á fimtúdag. Vor skal telja frá miðvetri, 3 mánuði, og byrja á föstudag og enda á miðvikudag. Siðan eru taldir 3 mánuðir 30-nættir, og við þá bætt 4 dögum, sem nefndir eru “auka- nætur.” Er þá talið miðsumar og fra því talin byrjun ársins. En þó er enn bætt við viku 5. og 6. hvert ár, sem nefnd er “Lagn- ingarvika.” Kemur hún fimm sinnum á hverjum 28 árum, sem er Sól- öld minni.” • Svo koma nú mánaðaheitin eftir Snorra-Eddu. 1. Haustmánuður (næsti fyr- ir vetur). 2. Gormánuður (fyrsti mán. í vetri). 3. Frermánuður. 4. Hrútmánuður. 5. Þorri. 6. Gói. 7. Einmánuður. 8. Gaukmánuður og Sáðtið. I síðari bókum “Harpa”. 9. Eggtið og Stekktíð, síðar ”Skerpla”. 10. Sólmánuður og Selmánuð- ur. í síðari bókum “Nótt- leysa” (stuttnættismán- uður). 11. Heyannir. 12. Kornskurðarmánuður. • Með öllum smábreytingum sem orðið hafa á nöfnum ís- lenzku mánaðanna, þá eru Eddunöfnin næst þvi sem nú er. En Fingrarimið finst mér gefa eðlilegust og liðlegust nöfn, og betri en þau sem prentuð eru í almanökum vor um. Þau eru þessi: DOMINION RISA ASTERS Hin nýjasta tegund 45d GILDI — 15d KYNNINGAR TILBOÐ Hin allra fínustu Asters. Einn pakki | hver, Crimson, Shell-pink, Azure- blue, vanaverð 45$, fyrir aðeins 15? (eða 6 sérstœðir litir 250 póstfrítt. Tapið ekki af þessu kostaboði. FRÍ—Hin stóra 1943 útsœðis og rœktunarbók. Betri en nokkru sinni fyr. Skrifið i dag. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hoijks: 12—1 4 P.M.—6 P.M. AND by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 202 398 VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar •eynið nýju umbúðirnar, teyju ausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, lept, 160, Preston, Ont. Janúar—Miðsvetrarmánuður. Febrúar—Föstugangsmánuður Marz—Jafndægramánuður. Apríl—Sumarmánuður. Maí—Fardagamánuður. Júní—Nóttleysumánuður. Júlí—Miðsumarmánuður. Ágúst—Heyannamánuður. Septemiber—Aðrdáttamánuður Október—Slátrunarmánuður. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstíml kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DR. S. ZEAVIN Physician & Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Office hrs.: 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St„ Ph. 34 407 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS „ „ BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG Sunday—Sól — Sunnud.—Sól Monday—Máni Mánudagur—Máni Tuesday—Týr Þriðjudagur—Þriðji dagur. Wednesday—Óðinn Miðvikudagur—fjórði (mið vika Thursday—Þór Fimtudagur—fimti dagur Friday—Freyr. Föstudagur—fasta Saturday—Satúrnus Laugardagur—þvottadagur Föstudagur er alveg kristin hugmynd, — að fasta og biðj- ast fyrir, daginn fyrir Sabbats- daginn, sem var al-helgur dag- ur og dvíldardagur. Var þessu breytt i Róm í byrjun fjórðu aldar, í samningum milli Kon- J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Síml: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Plowers Daily, Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken THE WATCH SHOP THORLAKSON <fr BALDWIN Dlamond and Wedding Rings Agent íor Bulova Watchiee Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá. besti. Knnfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. •43 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEO Nóvember—Riðtíðarmánuður. jstantinusar og kristingja, ogj Desember—Skammdegismán. Sólardagurinn tekinn fyrirj helgidag, því Rómvlrjar voru Sóldýrkendur. En Laugardag- urinn hélt sínu rómverska nafni (Saturday (Satúrnusar- dagur). TAFLA YFIR ÍSLENZKA TtMATALIÐ 5 - tj •d M •d •d •d p io •H •d 0 tJ) 3 3 fl ■ö d X Z) 3 C A s ■H d •f % 1 M s D ■ H •H d S 2“ .1 P I C ‘0 1 s. l »—« a M fl ■O S 8 G d X 0> G •H c 0> 2 M O A 3 ■H U 0 ffi X 1/1 '6 i/i G < 0 'd 3 io ■H M A TJ 3 ■—< > K> 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 1 B-A G F E D-C B A G F-E D C B A-G F E D C-B A G F E-D C B A G-F E D C B-A 19|18 25 24 23 21 120 19 25 123 122 II21 1120 II25 ||24 II23 ||22 ||20 1119 20 19 25 25|24 23122122 22|21|21 19Í21|20|20 18I20|19|19|18 jj 24Í25Í24Í24|23|| 23|221| 22j21|| 21|20|| 19|181| 25|24|| 24 j 231| 23|221| 21|20|| 1 töflunni sem hér fer á eftir set eg þau mánaðanöfn sem prentuð eru í íslenzku alman- ökunum, þar sem eg skýri Sól- öld minni, en sem gildir þæði fyrir “gamla” og “nýja” stíl. Eini munurinn á þeim töflum er sá, að 4 línur af töflu gamla stáls eru teknar ofan af og settar neðan við. í gamla st/íl þyrjar hún á G-F. Sunnudags- bókstöfunum, en í nýja stíl með B-A. Hvað Sumarauka snertir, þá sér lagningarvikan fyrir hon- um Einn galla mætti finna á ís- jlenzka tímatalinu, sem er sá, | að árið er ekki ávalt jafn langt Á þeim 28 árum Sólaldar I minni, eru 23 árin 364, en 5 verða 371 dagur. 1 þessi 5 ár ] er sett þessi vika sem nefnd er ‘Lagningarvika. Jafnar hún | reikninginn, svo að hver Sól- öld minni verður jafnlöng út SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave„ Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. Það væri ekki úr vegi að mínnast lítillega á tímatal Gyð- inga. Þeir voru Mánatrúar, og reiknuðu árið eftir mántali. — Þeirra ár var 354 dagar 2 ár í röð, en við þriðja hvert ár bættu þeir við einum 30 daga mánuði, svo þriðja hvert ár þeirra var 384 dagar. Islenzka tímatalið lét árið byrja að aflíðandi sumri, og miðað við vort tímatal frá 23. júlí til þess 30. Verður Þorrij því 7. mánuður ársins, og byrj- j un hans er frá 19.-25. janúar, en þó með einni undantekn- ingu. Það er 25 ár sólaldar minni, þegar “rímspillir” fellur inn — þegar sdb. er G-F, þá byrjar Þorri þann 26. janúar, H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 21455 Winnipeg, Canada GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direetor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, Manager 22|24|23 21123 22 20|22|21 19120119 24|26|25 23125)24 22|24|23 21|22|21 19121120 20|19|| 18|20|19|19|18|| j|25|24|26|25|25|24|| ||24|23|24|23|23|22|| || 22121123122122121H ||211201221211211201| !|20|19|21|20|20|19|| ||26|25|26|25|25|24|| ||24|23|25|24|24I23|| || 23122124123!231221| ||22|21|23|22|22|21|| |21|20|21|20|20|19|| °Id minm veroui jiuhu«b - . ö]d átt- það sér alla Solold stærri g sta6 1912 og 1940, og svo 1968 sólöld mmni hefir 28 ar, en 7||29|28|27Í27|26|26Íj |j 27|26í25|25|24j241| 1126125124124j23123 j j ||25|24|23|23|22|22jj ||24|23|22|22|21|21|| 7j|29|28j27|27|26|26|| ||28j27j26|26j25j25jj ||27|26|25|25|24|24|| II26 j 25 j24124123| 23 j j ||24|23|22|22|21|21|| ||23|22|21121|20|20|| 7||29|28|27|27|26|26|| ||28|27|26|26|25|25|| ||26|25|24|24|23|23|| ||25|24|23|23|22|22|| || 24|23|22|22|21!21|| 4j 7||30|29|28|28|27|27|| 4| ||28|27f26|26|25|25|! 4| ||27|26|25|25|24|24|| 4| ||26125124|24|23|23|| 41 || 25124123123 i 22| 221| 4 ||23|22|21|21|20|20|j 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4| 41 Sólaldir minni eru í einni Sól- öld stærri, þá, með því að marg falda 28 með 25, koma út 700 ár eða 255,675 dagar, sem er alveg samhljóða við “gamla stíl.” Og sem eitt með öðru j sannar, hvað forfeður vorir I voru vel að sér í “Chronology (tímatalsfræði). En þrátt fyrir I það þó íslenzkza árið væri mis- langt, þá var samt tilhögun þeirra svo reglubundin og vís- ] indaleg að undrum sætir. Hér er eitt atriði sem vert er | að geta, það að frá byrjun voru daganöfnin há-norræn, og eru þann dag í dag, með einni und- antekningu, en sú undantekn- ing nær ekki til íslendinga eða | skandinava. Eg set hér nöfnin eins og þau Ibirtast í enskum almanökum, og íslenzku nöfnin samhliða, með þeirra gömlu merkingu: A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR Phone 29 654 ★ 696 Simcoe St„ Winnipeg HOME SECURITIES LTD. REALTORS 468 MAIN ST., WINNIPEG We write all classes of Insurance Phone: Bus. 23 377—Res. 39 433 Leo Johnson, Manager og 1996. En það sem nefnt er “varnaðarár”, er einu ári fyr, 24. ár Sólaldar minni. Það ári kemur Vetur 28. okt., en vana- lega frá 21.—27. okt rfér fer á eftir Mánaðartafla íslenzka tímatalsins, eins og hún er sýnd í hverju ísl. al- manaki. Eg byrja hana á 7. mánuði (Þorra), vegna gyllini- talsins, því umskifti þess verða með 1. jan., og því árið nú talið að byrja með 1. janúar. Nýji stíll hefir ýmsu breytt, þó margt af því gamla standi enn, svo sem nöfn daganna að mestu, þó merking daganna sé að mestu norræn og íslenzk. Sömuleiðis hefir hann breytt Sólöld stærri úr 700 árum í 400 ár. En Tunglöldin stendur ó- breytt, og hvað s-nertir tíma- talið, hefir það litla þýðingu. r / • • rra vmi 'JORNSONS ÍKSTORll 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Það er aðallega páskareglan, sem er bygð á henni. En svo er Paktareglan nægileg til að finna páska,<neð aðstoð sunnu- dagsbókstafsins. En svo má einnig finna páska með reikn- ingslist, og eru þar til vissar formúlur, sem Sveinn Árnason útskýrði í Lögbergi fyrir nokkrum árum síðan. Tunglöldin var uppgötvuð af grískum stærðfræðingi sem Meton hét, á 5. öld B. C., en Arabar gerðu niðurröðun þess í það sem nefnt er “Gyllinital”, af því að Arabar sendu Róm- verjum það á silfurspjaldi, rit- uðu með gyltu letri. Svo af því var þessi merkilega tala nefnd “Gyllinital”, eða “gullna tal- an”, sem Fingraríms menn nota svo mjög. Eg hefi í eigu minni töflu sem sýnir páskakomuna yfir alt paktatimabilið, sem nær yfir um 7,000 ár. Árið 9,000 hefir sömu Aldar- pakta og nú eru. Á því ári verða páskar 23. marz. S. B. Benedictsson Lesið Heimskringlu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.