Heimskringla - 09.02.1944, Page 4
4. SíÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 9. FEBRÚAR 1944
Itteimskdnglci
(StofnuO 1886)
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 86 537
Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram.
Allar borganir sendist: THE VIKING TRESS LTI>.
öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
Manager J. B. SKAPTASON, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEFÁN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heimskringla" is published by and printed by
THE VIKING PRESS LIMITED
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 86 537
WINNIPEG, 9. FEBRÚAR 1944
Stjórnarskrárbreyting Rússiands
Á fundi ráðstjórnarríkja Rússlands nýlega, var samþykt
breyting á stjórnarskránni frá 1936.
Samkvæmt þeirri stjórnarskrá, höfðu 16 sjálfstjórnarríkin,
sem sambandið mynda, sem þekt er undir nafninu Union of Soviet
Socialist Republics, sinn eigin forseta, þing og stjórnarráð (Coun-
cil of Commisars). Tvær stjórnardeildirnar voru í höndum nefnd-
ar eða ráðs, sem sambandsstjórnin, aðalstjórn ríkisins skipaði; hún
réði því yfir þessum stjórnardeildum, en það voru utanríkismála
og hernaðarmáladeildirnar.
En á nefndum fundi nýlega, var þessu nú breytt og áminstar
tvær deildir afhentar sjálfstjórnarríkjunum; þau eru því nú hvert
um sig fullvalda ríki frá vanalegu sjónarmiði skoðað.
En nú hafa öll þessi ríki samt sem áður eina miðstjórn yfir sér.
Hvað á hún að gera úr því öll ríkin eru fullvalda?
Sannleikurinn virðist sá, að yfirstjórnin hafi valdið ennþá um
stefnu stjórnarskipunar ríkjanna. Sameignarstefnan vann sig-
urinn í byltingunni 1917, í þeim skilningi, sem henni hefir verið
framfylgt í stjórn Rússa s. 1. 20 ár. Hún er sá hluti stjórnarskrár
Rússa, sem ekki verður breytt og í eitt skifti fyrir öll vhr ákveðin,
eins og t. d. útkoma þrælastríðs Bandaríkjanna.
Mergur málsins er, að Rússland getur vegna þessa veitt þetta
áminsta sjálfsforræði án þess að óttast nokkuð upplausn (decen-
tralization) ríkjanna.
En sambandsríkin 16 geta þrátt fyrir þetta litið á þessa breyt-
ingu stjórnarskrárinnar, sem mikilvægt framfara og frelsisspor í
stjórnarskipun sinni. Stalin og rússneska stjórnin mun einnig
hafa litið svo á, sem það væri fyllilega verðskuldað, fyrir þá miklu
einingu, sem sjálfstjórnarríkin hafa sýnt, með þátttöku sinni og
fórnfæfslu í þessu yfirstandandi stríðL Telur Stalin það nú unnið,
þó því sé ekki til fullnustu«pnn lokið.
En þessi stjórnarskrár-breyting hefir og aðra mikilvæga þýð-
ingu. Hún hlýtur að hafa mikil áhrif á þau lönd er að Rússlandi
liggja, eins og Eystrasaltlöndin, Finnland og sum löndin á Balkan-
skaga. Mun það vera af því, að sumar Bandaþjóðir stríðsins
fara sér hægt í að birta álit sitt á.stjórnarskrárbreytingu Rússa og
þykjast þurfa að rannsaka hana og hugsanleg áhrif hennar eftir
stríðið.
Þetta nýja skipulag virðist eiga talsvert sameiginlegt við það
heimsveldisskipulag, sem fyrir lýðræðisþjóðum hefir vakað, að því
undanskildu, að bakhjarl þess er þjóðeignastefna, sem ný er nema
á pappírnum í nútíð, en sem meira getur orðið hér eftir tekin til
greina af lýðræðisþjóðum en gert hefir verið.
Aðal-atriðið
Það hafa spunnist nokkrar um-
ræður um málið, sem Halifax-
lávarður hreyfði nýlega í Tor-
onto um nánari samvinnu en áð-
ur við Breta í utanríkispólitík
nýlendanna að stríðinu loknu.
Hefir Mackenzie King, forsætis-
ráðherra Canada, fyrstur af ný-
lenduforingjunum tekið til máls
og lýst þeirri skoðun sinni yfir,
að umræður um það mál ættu
að liggja á hillunni sem stæði og
þar til stríðinu lyki. Á móti
frjálsri samvinnu, væri Canada-
þjóðin ekki, en hún vekti yfir
fengnu^ frelsi sínu og umræður
um nánara samband milli Bret-
lands og nýlenda þess, hefðu á-
valt vakið hér erjur og gerðu
það enn, ef út í það efni væri
farið.
Það er enginn vafi á því, að
það mundi vekja hér upp póli-
tíska styrjöld, ef þjóðin væri nú
knúð til að taka afstöðu í þessu
máli. Úr því gæti orðið' sá
flokks-reipdráttur, er hvorugum
málsaðila væri til góðs. Með því
fylgi, sem hvor stefnan hefir,
mundi kosningabardagi um mál-
ið í senn verða bæði ófrýnn og
ógeðfeldur þjóðinni yfirleitt.
Þannig kemur nú málið fyrir
sjónir inn á við í Canada. En er
það aðal-atriðið? Mr. King seg-
ir, að skoðanir þeirra Halifax lá-
varðar og Smuts, forsætisráð-
herra S.-Afríku, beri eitthvað
með sér um það, að um sam-
kepni sé að ræða milli stórveld-
anna, sem gert er ráð fyrir að
með heimsmálin fari að stríði
loknu. Vegna gruns um þetta
þeir hafa áður verið. Þessvegna
finst þeim að einhver ráð þurfi
að finna til að styrkja þá með
samböndum við aðrar þjóðir, að
öllum líkindum án þess að nokk-
uð annað komi til greina en á-
hrif Breta á friðinn. Smuts er
með að þetta samband sé fengið
hjá Vestur-Evrópu þjóðunum og
Norðurlandaþjóðunum, en Hali-
fax snýr sér að nýlendunum. —
Hversu fjarstæð sem mörgum
kann nú að virðast hugmynd
Smuts, er hún nú ekkert annað
en það, sem hinn mikilsvirti kon-
ungur í heimi andans, Björn-
stjerne Björnson hélt fram 1906,
er Noregur varð viðskila við Sví-
þjóð, Þessa var minst fyrir
tveimur eða þrem árum í Heims-
kringlu all-ítarlega svo um það
skal hér ekki orðlengt. En það
sem fyrir Björnstjerne vakti, var
það, að bliku ófriðar væri að
draga upp á himininn og stór-
þjóðir heimsins ættu eftir að
steypa heiminum út í alheims-
stríð, er engan grið veittu hlut-
lausum smáþjóðum. Eina ráðið
fyrir Norðurlönd og smáþjóðir!
Evrópu væru sambönd við ein-1
hverja stórþjóðina, er þau gætu
treyst, að ynnu þeim frelsis síns
eftir sem áður. Þetta sagði eitt
mesta andlegt stórmenni Norð-
urlanda 8 árum fyrir stríðið
1914. Hann bætti við: Hvaða
stórþjóð eiga smáþjóðirnar að
sameinast? Frændþjóð vorri
Þýzkalandi? Bretlandi? Hin síð-
ari varð fyrir valinu vegna þess,
að Þjóðverjar væru kúgarar
smáþjóða, leyfðu þeim ekki að
mæla á eigin tungu og sýndu
þeim fyrirlitningu. Þetta við-
horf Björnstjerne mun miklu
hafa ráðið um það, að Noregur
notaði ekki tækifærið til að verða
Lýðveldi, sem margan furðaði á,
en tók danskan prins fyrir kon-
ung, vegan tengda Dana við
Breta. ,
Rússar hafa verið að gera til-
raun til slíks öryggis og hér
liggur að baki,fán þess að skerþa
þjóðfrelsið. ' Geta ekki aðrar
þjóðir gert það sama, meðan
heimurinn kemst ekki á það stig
að útiloka stríð, bæði skyldar og
óskyldar lýðræðis stórþjóðun-
um?
mörg ár. Hann verður og for- ’ neitaði danska stjórnin. . . Þa |
maður útbreiðslustarfsins sem byrjuðu spellvirkin í stórum stíl.
skólinn er að hefja.
Ein nefndin enn
Danir sprengdu herskip sín í
loft upp og margar verksmiðjur,
sem unnu að hernaðartækjum j
íyrir Þjóðverja, hafa verið jafn-
Á sambandsþinginu lagði aðar við jörðu. Sprengingar á
Mackenzie King, forsætisráð- járnbrautum og vélsmiðjum fara
herra til, að kosin væri 11 manna I nú fram á hverri nóttu í Dan-
nefnd til þess að aðstoða þing- j mörku. Eina nóttina kváðu sex-
forseta við að gera uppkast að tíu verksmiðjur hafa verið
reglum til leiðbeiningar við j sprengdar í loft upp.. . Þjóðverj-
þingstörf, sem styttri væru og! ar hafa tekið höndum þúsundir
einfaldari, en núverandi reglur.! manna, ofsótt Gyðinga og hegð-
Höfðu þingmenn sitt af hverju að sér yfirleitt eins og þeirra er
venja. Um 8000 Danir hafa flú-
ið yfir Sundið til Svíþjóðar, mest
Gyðingar, þar á meðal frægi vís-
indamaðurinn Niels Bohr, sem
fékk Nobels-verðlaunin á árun-
um. Svíar hafa sýnt sannan
bróðurhug, brugðist forkunnar
vel við og tekið flóttamönnum
tveim höndum.
Enn stríða Danir Þjóðverjum
og hæða þá. T. a. m. gengur þessi
saga. Verksmiðjan “Atlas”, sem
býr til hertæki fyrir Þjóðverja,
er ein af stærstu verksmiðjum
Danmerkur og hefjr orðið fyrir
ótal sprengingum. Verksmiðjan
liggur utan við Kaupmannahöfn
og er hægt að komast þangað
með því að nota strætisvagn og
skifta um vagn. Dönsku strætis-
vagnstjórarnir kváðu nú hrópa,
þegar að vagnaskiftingunni kem-
ur: “við förum ekki lengra . . .
allir Atlas-spellvirkjar skifta nú
um þetta að segja. Hér skal að-
eins bent á hvernig T. L. Church
(Broadview) fórust orð um til-
löguna:
MR. CHURCH: Eftir minni
skoðun, nær tillagan of skamt.
Nefnd þessi ætti, ef hún verður
á annað borð skipuð, að íhuga
endurbætur á öllu löggjafar-
starfinu: þings, ráðuneytis, lög-
um og reglum, er því koma við.
Þetta er nú fimta stríðsárið, en
þrátt fyrir það, virðist þingið
hafa undur lítið að gera. Nefndir
og umboðsstjórnir út í frá hafa
svo margar verið skipaðar, að
þingstarfið má heita lagt niður.
Hið lofaða allsráðandi þing, er
ekki orðið til nema á pappírnum.
Eg held að með allri þessari utan
að komandi stjórn, sé mjög lítið
ógert, þinginu viðkomandi, ann-
i að en að heiðra útför þess. Fé,
| sem þing á að veita, er vanalega
j eytt, áður en áætlunin um það er | um vaSn-
lögð fyrir þingið. Um ýms önn- Bóksali einn í Kaupmanna-
ur mál gildir hið sama. Þar sem | höfn var tekinn fastur í fyrra en
■ svona stendur nú á, virðist sem hann haíði gluggasýningu í búð
j eitthvað, sem meiri þprf er á, j sinni, sem Nazistum mislíkaði. 1
ætti að sit^a í fyrirrúmi fyrir glugganum voru tvær myndir,
ein til hægri, en það var Musso-
lini, hin til vins'tri og var það
Hitler, en í miðjum glugga lá
bók . . . “Les Miserables” eftir
Victor Hugo.
Enskir flugmenn köstuðu
sprengikúlum á bugarð einn á
Jólandi og brann búgarðurinn í
samfleytta þrjá daga, en til þess
að gera gis ,að Englendingum,
heimtuðu Nazistar, að blöðin
prentuðu fréttina á þann hátt, að
Englendingar hefðu kastað
sprengjum og hefðu þær lent á
endurritun þingreglnanna.
(Úr Handsard)
Yale háskólinn og áfengið
Um nokkurt skeið hefir Yale-
°g það liggi að baki tillögum háskólinn haft með höndum
þeirra, tekur Mr. King þá af- rannsóknir áhrærandi áfengi. —
stöðu, að hann vilji heldur sjá fé- Hafa þær ekki aðeins lotið að
lag sem allar þjóðir heimsins, rannsókn efnisins í alkóholi,
smáar og stórar myndi með sér heldur jafnframt tekið með í
til verndar friðinum, en fáar, reikninginn áhrifin á áfengis-
þrjár eða fjórar voldugustu þjóð- neytendur og afleiðingar þess
irnar. Hann vill þjóðabandalagi fyrir einstaklinginn og þjóðfé-1
þannig löguðu á fót komið. — ^ lagið. Niðurstaðan, sem komist
Þarna virðist oss, að sé aðal- hefir verið að, hefir nú hert á
atriði málsins, hvernig friði verði ^ skólanum með að kynna almenn-
bezt borgið framvegis. Það er ingi árangurinn af þessu starfi. í
það, sem öllu varðar. þv{ skyni ætlar skólinn að taka
Bandaþjóðirnar virðast fast-j upp kenslu um áfengið og halda
lega gera ráð fyrir, að fjór^r | útbreiðslu fundi um það út um
voldugustu þjóðir þeirra: Rúss- land að sumrinu. Verða á næsta
ar, Bandaríkjamenn, Bretar og sumri haldin 26 erindi á tiltekn-
Kínverjar, spili rulluna. Mr. um stöðum frá 10. júlí til 4. ág.
King ætlar allar þjóðir heimsins af nemendur eða kennurum fyr-
ættu í einingu að gera það. — ir almenning um afleiðingar af
Þjóðabandalagið mun víst hafa áfengisneyzlu. Stuttum náms-
mátt heita félag allra þjóða skeiðum mun einnig gert ráð fyr-
heimsins, en ekki gat það nú ir á þessum stöðum, þó skólinn
samt aftrað yfirstandandi stríði. hafi aðallega kenslu með hönd-
Bandaþjóðirnar vilja nú reyna um fyrir þá, sem fullkominnar
lýðræðisstórveldin og vita hvort og vísindalegrar þekkingar vilja
þeim tekst ekki betur. En Mr. verða aðnjótandi.
King uggir að svo muni ekki fara j Ejn niðurstaða skólans er sú,
og innan vébanda þeirra muni að ungir menn, sem líklegir eru
með tíð og tíma skapast sam- forustu eða leigsögu í héraði
kepni, er að sama brunni beri og S1'nu þurfi fyrst og fremst á
fyr em e®a fleiri Þeirra fróðleik að halda um áhrif á-
taki sig út úr og með því sé und- fengisneyzlu. Vill hann ná í
irstaða fyrir þriðja stórstríði j slíka menn og veita þeim leið.
lögð. Mr. King fer að vísu ekki|beiningar því ekki sé aðeins
þessum orðum um þetta, en um- mikill skaði, að þeir verði áfeng-
hljóta á þessu að inu að bréð sj álfir, heldur séu
DANIR BERJAST
Eftir Rannveigu Schmidt
Öllum þeim, sem er vel við
Danmörku og Dani — en það er
flestum, sem dvalið hafa í land-
inu og kynst íbúum þess — hefir
tekið sárt til þjóðarinnar í öll-
um hörmungunum, sem dunið
hafa yfir hana, en um leið hafa
þeir glaðst yfir því, að Danir eru ku- Eift Kaupmannahafnarblað-
nú byrjaðir að láta hendur
standa fram úr ermum í bardag-
anum við Þjóðverja. Þeir sem
þekkja Dani og lundarfar þeirra
hafa búist við þessu lengi, því
Daninn er góður í sér og létt-
ið mintist á þetta á þennan hátt:
“Ensk flugvél kastaði sprengj-
um á Jótlandi og hitti kú —
“kúip” brann í þrjá daga.”
Dönsku lögregluþjónarnir
neituðu afdráttarlaust að sverja
lyndur, hann er bljúgur og blíð-i undirgefni við Nazista. . . Dönsk-
ur í daglegri umgengni, en und-! um herforingjum, sem voru í
ir blíðunni er festan. í hér um j fangelsi hjá Þjóðverjum, var
bil fjögur ár hafa Danir nú þolað; boðið frelsi, en þeir afþökkuðu
yfirgang Þjóðverja. Lengi veljúoðið sem einn maður . . . þeir
notuðu þeir eingöngu vopnin, I vildu engin grið þiggja af óvin-
sem láta þeim best, stríðnina, j unum. . . Stúdentar og aðrir ung-
fyndnina og háðið, sem fara í ir Danir hafa verið framúrskar-
taugar óvinanna, en í marz síð-!ar>di ötulir í neðanjarðarstarf-
astliðnum byrjuðu þeir fyrir al- seminni frá byrjun.
vöru að sýna hatrið til Þjóðverja, I Konungurinn hefir sýnt mikla
sem ólgað hefir undir niðri þessi staðfestu og hugprýði allan
ár; það var þegar kosningar fóru j þennan tíma og hann er elskað-
fram og Danir, umkringdir af ur af þegnum sínum meir en
Nazistum á alla vegi, greiddu at-1 nokkru sinni fyr. . . Þegar Gyð-
kvæði gegn Þjóðverjum í stær- j ingaofsóknirnar byrjuðu í Dan-
stu kosningum, sem nokkurn-' mörku og Gyðingum var skipað
hafa farið fram í Dan- að bera "gulu stjörnuna” í
mæli hans
byggjast.
Hver hefir nú réttara fyrir
sér? Úr þeirri spurningu leysir
tíminn einn.
En nú bólar einmitt á þeim
hugmyndum hjá Smuts og Hali-
fax, að Bretar muni verða áhrifa
minni um viðhald friðarins, en
I
þeir mennirnir sem mest áhrif
geti haft í því að kenna öðrum
hófsemi og bindindissiði. Áfeng-
isneyzlan sé fyrst og fremst ljót
venja og hana þurfi að uppræta.
Dr, E. M. Jellinek heitiir sá, er
rannsóknarstarf þetta hefir haft
með höndum í háskólanum um
tima hafa íariö fram í
mörku; þá sáu Nazistar fram á
það, að vonlaust var með öllu áð
snúa Dönum frá lýðræðinu til
Nazi-kenningarinnar. Og nú er
draumur Þjóðverja, að sýna
heiminum Danmörku sem “fyr-
irmyndar-verndarríki” horfinn
út í veður og vind.
Danir eru taldir hafa öflug-
asta neðanjarðar-skipulag í
Norðurálfunni; þeir hafa haf$
tíma til að efla það — og þeir
hafa notað tímann vel. Fyrsta
danska neðanjarðarblaðið er
tveggja ára gamalt og enn við
líði, þótt mörgum, sem að því
hafa staðið — meir en hundrað
manns — hafi verið varpað í
fangelsi.
Spellvirki hafa farið fram við
og við öll þessi ár, en þegar Þjóð-
verjar 4. ágúst s. 1. heimtuðu, að
allir spellvirkjar yrðu látnir af
hendi við Gestapo, svo hægt
væri að skjóta þá eða senda til
Þýzkalands í fangelsi, þá þver-
hnappagatinu, sagði Kristján
konungur: “Þeir eru mitt fólk,
við höfum ekkert “Gyðinga-
vandamál” hér í landi, því við
höfum aldrei álitið sjálfa okkur
standa Gyðingum á baki. Ef þeir
verða að bera “gulu stjörnuna”,
mun eg og öll mín fjölskylda
bera hana líka — sem sæmdar-
tákn.” Og konungur fór á guðs-
þjónustu í Gyðingakirkjunni í
Kaupmannahöfn í tígulegasta
einkennisbúningi sínum.
Miljónir manna sýndu kon-
ungi hollustu sína, þegar hánn
varð sjötugur árið 1940; hann
kom út á svalirnar í höll sinni og
talaði nokkur orð; þegar hann
sagði “góða nótt” fór hver heim
til sín, hægt og skipulega. Naz-
ista-yfirherforingi nokkur, sem
viðstaddur var, dáðist að þessu
við borgarstjóra Kaupmanna-
hafnar og kallaði “góðann aga”.
Borgarstjórinn svaraði:.“Það er
ekki agi — það er menning.”
Nú er konungurinn fangi Naz-
ista; þegar hann var fluttur úr
sumarbústað sínum var hann
umkringdur af þýzkum her-
mönnum, en fjöldi fólks hafði
safnast saman, jafnvel þótt bann-
að væri að meir en fimm væru í
flokki. Fólkið átti á hættu að
verða skotið, en það skeytti því
engu . . . það vildi sýna konung-
inum samúð. Konungur hálf-
reis upp í opinni bifreiðinni og
kallaði til fólksins: “Það gleður
mig að heyra að danska málið
okkar er enn talað í gömlu Dan-
mörku . . . haldið þið áfram.” —
Þannig gaf Kristján konungur
þegnum sínum skipunina um að
berjast við Þjóðverja. — Hann
var vanur að ríða á hesti sínum
um götur Kaupmannahafnar á
hverjum morgni, karlmennirnir
tóku ofan og konurnar hneigðu
sig, þegar hann reið framhjá, en
lítil börn færðu honum blóm-
sveiga og hann brosti og yrti á
þegna sína eins og góður faðir.
Nú sézt hann ekki lengur, en
fólkið veit, að hann stendur fast-
ur fyrir gegn óvinunum.
Söngur var í byrjun hernáms-
ins eitt af vopnum Dana . . . og
það var einkennlegt fyrirbrigði,
því Danir eru ekki söngelskir á
þann hátt sem íslendingar eru
söngelskir, að þeir grípa hvert
tækifæri til að syngja. Árið
1940, þegar England varð fyrir
mestu sprengingunum, fóru
Ddnir alt í einu að syngja. 150,-
000 Danir söfnuðust saman í
borgargarði einum í Kaup-
mannahöfn — og sungu . . .
50,000 sungu í öðrum garði . . .
40,000 sungu í Árósum, 30,000 i
Álaborg. Hver einasti bær í
Danmörk söng. Allir sungu
sama sönginn, fagra kvæðið hans
Grundtvigs: “Móðurnafnið”. . .
Svo bönnuðu Nazistar allan
söng.
Danskir verkamenn hafa gert
Nazistum erfitt fyrir frá byrjun,
og nú eru verkföll á hverjum
degi í Danmörku.
Danska kirkjan hefir staðið
örugg gegn Nazistum. . . “Eg vil
heldur deyja með Gyðingum en
lifa með Nazistum,” sagði mik-
ilsmetinn danskur prestur við
fermingarbörnin sín. . . En
fremstur stóð Kaj Munk, prestur
í litlu prestakalli . . . mesta skáld
Dana. Hann sagði það sem hon-
um bjó í brjósti í kirkjti sinni
— og Þjóðverjum geðjaðist ekki
að því. Þegar það fréttist að
Þjóðverjar hefðu bannað Norð-
mönnum að biðja “kirkjubæn-
ina”, þá sagði Kaj Munk af pré-
dikunarstólnum: — “Aðkomu-
mennirnir geta tekið land okkar,
eignir okkar, líf okkar, en sam-
vizku okkar geta þeir ekki tek-
ið.” Nú hafa Nazistar myrt
hann . . . fjórir menn komu og
tóku hann með sér í bifreið, en
tveim dögum síðan fanst lík hans
á víðavangi; hann hafði verið
skotinn. — Kaj Munk er nú písl-
arvottur Dana. Danir í Banda-
ríkjunum eru að safna saman fé,
sem notað verður til þess að búa
til “frelsis-skip”, sem líklega
verður látið bera nafn hans. . .
Hans mun lengi minst, þegar
Danmörk hefir aftur náð frelsi
sínu; dönsk börn munu þá lesa í
skólabókunum sínum upi prest-
inn, sem stóð í prédikunarstóln-
um og bauð kúgurunum byrginn
. . . stofnaði lífi sínu í hættu fyrir
land sitt og trú — og var myrt-
ur fyrir.
En Danmörk, sjálfstætt kon-
ungsríki í meir en þúsund ár,
Danmörk, sem 9. apríl 1940 var
tekin hernámi, rænd og kúguð af
þjóð, sem með fagurgala og
fölskum loforðum sveik trú-
gjarnan nágranna sinn, mun þá
enn á ný standa upprétt sem
virðingarverð þjóð meðal annara
þjóða.
Æfintýri ö gönguför
óskast til kaups, með sanr
gjörnu verði. Björnsson’s Boo'
Store, 702 Sargent Ave., Wpg.