Heimskringla - 09.02.1944, Qupperneq 7
WINNIPEG, 9. FEBRÚAR 1944
HEIMSKRINGLA
7. S»>A
SMÁSAGA
Einu sinni fyrir löngu síðan,
svo löngu, að jafnvel vestan-
vindurinn hefir gleymt því, óx
undur fögur rós, -— hún var feg-
urri en morgunroðinn, og rauð-
ari en rauðasti kvöldroðinn og
eftir því var fegurð vaxtarins, —
en hún var ósköp drambsöm.
Nálægt henni í lágum skógar-
buski hafði lávirki bygt sér
hreiður; hann sat alla daga og
söng til hennar ástarsöngva. —
Kotið hans var brúngult og eng-
inn annar litur sást á hans’ litla
líkama, en hann hugsaði ekki
um sitt dökka útlit, heldur ein-
ungis um fegurð rósarinnar og
hann hélt stöðugt áfram að
syngja fyrir hana, en hún leit
ekki við honum.
En nú vildi svo til að sóley
komst inn í garðinn. Hún var
sterk og bein og vissi mót sólu.
Hún bauð rósinni vingjarnlega
góðan morgun og svo bætir hún
við: “en hvað þú ert fögur”. —
“Eg veit það,” sagði rósin, “og eg
lít betur út þegar eg er ein. —
Þetta er garðurinn minn, og
vertu svo væn að fara héðan.” —
Sóleyjan hló hjartanlega. “Það
hlýtur annars að vera yndislegur
garður með aðeins einu blómi,”
sagði hún. “Mín kæra rós, eg
ætla sannarlega að verða kyr, og
svo ætla systur mínar, sem koma
bráðum út.”
“Mér líkar þú ekki og eg vil
ekki hafa ykkur,” sagði rósin.
“Þú ert bara einföld sóley; eg vil
hafa þetta pláss fyrir mig og eg
skal hafa það, bara sjáðu ef eg
get það ekki.”
Lærvirkinn heyrði til þeirra,
en hann söng stöðugt ástarsöng-
inn sinn. Þetta sama kvöld,
þegar gamli bogni garðyrkju-
maðurinn kom með vatnskönn-
uan sína, fann hann fögru rós-
ina hangandi niður hálf mátt-
lausa.
DOMINION
RISA ASTERS
Hin nýjasta tegund
45tí GILDI — 15tí
KYNNINGAR TILBOÐ
Hin allra fínustu Asters. Einn pakki
áver, Crimson, Shell-pink, Azure-
blue, vanaverð 45í, fyrir aðeins 15í
(eða 6 sérstæðir litir 251) póstfrítt.
rapið ekki af þessu kostaboði.
FRÍ—Hin stóra 1944 útsœðis og
rœktunarbók. Betri en nokkru
sinni fyr. Skrifið í dag.
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
“Ó, litla rós! Þetta má ekki
viðgangast. Hvað hefir komið
fyrir þig?”
Rósin kinkaði koll til glöðu
sóleyjarinnar.
“Ó, er það hún?” sagði gamli
maðurinn. “Sóleyárnar eru að
taka fæðuna frá þér — það er
leiðinlegt og þær eru svo falleg-
ar, en þær verða samt að fara,”
og hann sló þær niður með lján-
um sínum, og þær dóu í kvöld-
kyrðinni. Rósin rétti upp sitt
fagra höfuð og hló, lævirkinn sá
það, samt söng hann ástarsöng-
inn sinn.
Það vildi til einn dag, að blár
fugl flögraði inn í garðinn, og
rósin sá hann.
“Ó,” sagði hún áköf, “þvílík
fegurð, hann er svo blár; hann
hlýtur að hafa komið frá himn-
inum; eg ætla að hafa hann fyr-
ir ástvin,” og hún gaf frá sér
hina yndislegustu ángan og
dansaði í sumargolunni eins og
barn í draumi.
En blái fuglinn leit ekki einu
sinni í áttina til hennar. Hann
flaug til vatnsliljunnar að syngja
fyrir hana, og vatnsliljan kysti
mjúku fjaðrirnar hans, og loftið
fyltist gleði. Lævirkinn leit á
og hlustaði.
Eg vil fara til rósarinnar, má
vera að hún hafi ekki heyrt söng-
inn minn, og hann flaug til ynd-
islega blómsins.
“Farðu í burtu þú ljóti fugl.
Fjaðrir þínar líkjast ekki himn-
inum, þær eru dökkleitar og
brúnar,” og hún rak þirni í
mjúka hálsinn lævirkjans og
blóðið rknn yfir hans bifandi
brjóst.
Særður og hjartabrotinn tók
hann sig upp og fór út í skógana.
“Þú eigingjarni fáráðlingur,”
sagði bláfuglinn við rósina, “þú
varst ekki einu sinni ánægð með
að drepa sóleyjarnar, heldur hef-
ir þú . . .”
“En,” tók rósin fram í, “hvað
gerir það til — þau eru öll farin
nú. Þú ert hér og eg elska þig,
og eg er fallegasta blómið í ver-
öldinni.”
“Ekki þykir mér það,” sagði
bláfuglinn, “mér líkar einungis
þeir sem eru góðir,” og hann
flaug í burtu út í algeiminn.
Eftir þetta kom enginn í garð-
inn, hvorki maður, blóm eða
fugl, og rósin, sem einu sinni var
svo fögur, hneigði höfuðið og dó.
Á. M.
Professional arid Business
Directory
1
I
BRYNDREKAR BANDAMANNA VAÐA YFIR
VOLTURNO ANA
Verkfræðingar og brúar-smiðir Bandaþjóðanna höfðu
ekki tíma né tækifæri að smíða nægilega sterkar brýr til þess
að bera þessa stóru “Sherman”-bryndreka í árásinni á Þjóð-
verja handan við ána, svo fremur en að bíða, gerðu þeir sér
hægt um hönd, og óku yfir ána, á sex feta dýpi, og meira, og
komu óvinunum í opna skjöldu, og unnu þannig verk sitt með
hreysti og hugrekki, og héldu velli þó við mikið ofurefli væri
að’ tefla. — Fimta herdeildin hefir unnið hvern sigurinn
öðrum glæsilegri.
WARTIME PRICES AND
TRADE BOARD
BUSINESS
EDUCATION
Day or Evening Classes
To reserve your desk, write us, call at our office,
or telephone. Ask for a copy of bur 40-page
illustrated Prospectus, with which we will mail
you a registration form.
•
Edncational Admittance Standard
To our day classes we admit only students of Grade XI,
Grade XII, and University standing, a policy to which we
strictly adhere. For evening classes we have no
educational admittance standard.
Air-Cooled, Air-Conditioned
Classrooms
The "SUCCESS” is the only aii-conditioned, air-cooled
private Commercial College in Winnipeg.
CALL OR WRITE FOR OUR FREE
40-PAGE PROSPECTUS.
TELEPHONE 25 843
SUCCESS
BUSINESS COLLEGE
Portage Ave. at Edmonton St.
WINNIPEG
Gulu “E” seðlarnir
Þann 17. febrúar verður farið
að nota gulu E-seðlana fyrir te
og kaffi; fyrstu tveir seðlarnir
ganga þá í gildi. Fólk er beðið
að muna að það má ekki taka
þessa seðla úr bókum barna inn-
an tólf ára. Engir mega nota þá
nema þeir sem eiga tilkall til-
skamtsins og fengu te og kaffi
seðla í síðustu bókunum.
Þegar skömtunarbók nr. 4 er \
gefin út, verða allar nr. 3 bækur
barna innan tólf ára skoðaðar, og
þá má ekki vanta neina E seðla,
síðan verður að vera alveg heil.
Börn sem urðu tólf ára á þessu !
yfirstandandi skömtunartímabili
fá ekki kaffi og te skamtinn fyr
en 13. apríl 1944, þegar nýju1
bókunum verður útbýtt.
Spurningar og svör
Spurt: Mig langar til að fá að
vita hvort það sé rétt af kaup-
manninum sem við verzlum við
' að láta okkur ekki hafa nema1
I eina dós af tomatoes í einu. Við
erum átta í fjölskyldunni og ein
dós er ekki nærri því nóg handa
okkur öllum.
Svar: W. P. & T. B. hefir beðið
alla verzlunarmenn að vera eins
sanngjarna eins og þeir geta með
úthlutunun á vörum sem skort-
ur er á. Kaupmaðurinn sem þú
talar um er sjálfsagt að reyna
eftir því sem hann bezt getur að
sjá til þess að dreyfing verði sem
jöfnust. Þegar þú kaupir til
matar ættir þú að segja honum
hvað þið séu mörg. Það yrði þá
efalaust tekið til greina og þú
fengir dálítið meira.
Spurt: Sonur minn ætlar að
innritast í herinn, hvað á eg að
gera við skömtunarbókina hans?
Svar: Þegar sonur þinn er
kominn í herinn verður hann
látinn afhenda bókina til her-
valdanna.
Spurt: Þarf að senda inn nokk-
ur umsóknareyðublöð til þess að
fá sykur til niðursuðu ávaxta?
Eg veit að það á að nota seðla en
veit ekki hvort það er nauðsyn-
legt að biðja um sérstakt leyfi.
Svar: Sykur til niðursuðu
verður fáanlegur með tíu F-seðl-
um (bláum) í skömtunarbók nr.
3. Það þarf ekki að fylla út
nokkur umsóknareyðublöð í ár.
Fólkiíverður bara tilkynt af
skömtunardeildinni hvenær F-
seðlarnir gangi í gildi. Það er
búist við að fyrstu fimm seðlarn-
ir öðlist gildi í júní 1944.
Spurt: Á nýju D-seðla skamt-
urinn aðeins við seðla sem gengu
í gildi 3 febrúar, eða má taka út
á alla ónotaða D-seðla sem mað-
ur hefir í bókunum?
Svar: Nýi skamturinn á við
alla D-seðla hversu gamlir sem
þeir kunna að vera.
Spurt: Er hámarksverð á not-
uðum fötum sem seld eru í forn-
sölubúðum?
Svar: Já. Notaður fatnaður er
háður "hámarksreglugerðunum
og allar fornsölubúðir hafa ein-
tök af reglugerðunum og verð-
skrár sem menn geta beðið um
að fá að sjá.
Spurt: Mér er sagt að D-seðla
skamturinn hafi verið aukin. —
Hvað mikið sykur fæst með
hverjum seðli?
Svar: Sykurskamtinum var
ekki breytt. Það fæst hálft pund
með hverjum D-seðli.
•
Kjötseðlar nr. 38. ganga í
gildi 10. febrúar.
•
Spurningum á íslenzku svarað
á ísl. af Mrs. Albert Wathne,
700 Banning St., Winnipeg.
FJÆR OG NÆR
AR SAVINGS
A'/^CERTIFICATES
Bœkur til sölu ö Heimskriuglu
Endurminningar, 1. og H
hefti, alls 608 blaðsíður, eftir
Friðrik Guðmundsson. Verð
upphaflega $2.50, báðar bæk-
urnar; nú $1.00.
Hetjusögur Norðurlanda, um
200 blaðsíður að stærð. eftir
Jacob A. Riis. Islenzkað hefir
Dr. Rögnvaldur Pétursson. —
Verð 35c.
* * *
Deild dönsku hjálparnefndar-
innar í Manitoba, efnir til sam-
komu 19. febrúar kl. 8 e. h. í
Manitoba-háskóla (Theatre A).
Þar verður sýnd kvikmynd frá
Grænlandi. Ennfremur hefir
verið vandað til söngs og hljóm-
leika. Inngangur er 50^.
★ ★ ★
Messur í Nýja íslandi
13. febr. — Árborg, íslenzk
messa kl. 2 e. h. (Þessi messa
áður auglýsti fyrir 6. febr. en
frestað til þessa dags og tíma).
Fermingarklassar: Árborg, 5.
febr. kl. 2.30 e. h. á heimili Mrs.
I. Fjeldsted. Riverton, 6. febr.
kl. 11 f. h. í kirkjunni.
B. A. Bjarnason
Office Phone
87 293
Res. Phone
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours :
12—1
4 P.M.-6 P.M.
AND BY APPOINTMENT
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
. Talslmi 30 877
Viðtalstími kl. 3—5 e.h.
DR. S. ZEAVIN
Physician <£ Surgeon
504 BOYD BLDG. - Phone 22 616
Office hrs.: 2—6 p.m.
Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS & OPTICIANS
Sjónin prófuð—Eyes Tested
Gleraugu Mátuó—Glasses Fitted
200-1-2-3 Kensington Bldg.
275 Portage Ave., Cor. Smith St.
Phone Res. 403 587
Office 22 4'42 - 44 349
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími: 26 821
308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Dlamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watches
Marriage Licenses Istued
699 SARGENT AVE
SUNNYSIDE BARBER
& BEAUTY SHOP
Hárskurðar og rakara stofa.
Snyrtingar salur fyrir kvenfólk.
Ábyggileg og greið viðskifti.
Simi 25 566
875 SARGENT Ave., Winnipeg
Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Building
Broadway and Hargrave
Phone 21455
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 86 651
Res. Phone 73 917
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
Phone 29 654
★
696 Simcoe St., Winnipeg
Handritið Lorna Doone
ágæt saga, 700 til 800 blaðsíð-
ur — sögu formi, til sölu. $100
út í hönd eða $10 á mánuði.
Jóhannes Eiríksson
★ ★ ★
Sunnud. 13. febrúar messað i
kirkju Víðinessafnaðar í Húsa-
vík kl. 2 e. h. Ársfundur safn-
aðarins eftir messu. Fólk beðið
að fjölmenna. S. Ólafsson
Jen: “Nú er búið að grafa hann
Lars þinn, Stína mín. Við ætt-
um þá að geta bráðum farið að
undirbúa giftinguna okkar.”
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 88124 Res. 202 398
andrews, andrews,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
★
406 TORONTOjCjEN. TRUSTS
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 26 545 WINNIPEG
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave., Phone 27 989
%
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding & Concert
Bouquets & Funeral Designs
Icelandic spoken
A. S. BARDAL
selur likkistur og annast um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone 86 607 WINNIPEG
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST„ WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, Manager
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 23 631
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St.. Winnipeg, Man.
Phone 98 211
%
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
f
)t>ÓKSfÖRÉ>
/tl'UtVJ
'JORNSONS
702 Sargent Ave.. Winnipeg, Man.
Ekkjan: “Ekkert hefði mér nú
verið kærara, Jen minn. En því
er ver að þú skyldir ekki minn-
ast fyr á þetta við mig. Nú hefi
eg lofast honum Grími trésmið,
sem bjó til líkkistuna fyrir mig.
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
því gleymd er goldin skold