Heimskringla - 19.04.1944, Side 8

Heimskringla - 19.04.1944, Side 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. APRIL 1944 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messur í' Sambandskirkjunni verða með sama móti og vana- lega, á ensku kl. 11 f. h. og á is- lenzku kl. 7 e. h. — Séra Philip M. Pétursson, prestur safnaðar- ins messar við báðar guðsþjón- ustur. Við kvöld guðsþjónust- una verður sumarkomunnar minst í ræðu prestsins. ★ ★ ★ Messur á Lundar og Oak Point Sunnudaginn þann 7. maí n. k. verður messað á eftirfarandi stöðum: Lundar, kl. 2 e. h. Safnaðar- fundur eftir messu. Oak Point, kl. 8 e. h. Vonast eftir samtölu við fólkið eftir messu. Mr. Hannes* Péturson, forseti Sameinaða kirkjufélags- ins verður viðstaddur. H. E. Johnson ★ ★ ★ Heimskringla á Islandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á Islandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri | ROSE THEATRE | § ----Sargent at Arlington---- g | Apr. 20-21-22—Thur. Fri. Sat. | 3 Cary Grant—Joan Fontaine g "SUSPICION" = Laurel & Hardy I "THE FLYING DEUCES" ■ ---------- - -. 8 i i Apr. 24-25-26—Mon. Tue. Wed. 1 Glasbake to the Ladies I Van Heflin—Kathrvn Grayson i n "SEVEN SWEETHEARTS" | ----Added----- “THIS WAS PARIS" — = ýiiiiiiiiiiiniiimmiiiaiiiiiiimiiainiiiiiiiiiuNiiiiuiiuniuiiiiiuiio hjá Grænmetisverzlun ríkisins, og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. Þeir sem hafa Heimskringlu til lausaasölu á Islandi, eru nafngreindir á öðrum stað hér í blaðinu. ★ ★ ★ Meðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða Kirkjufélags: Frá “Vini”, Winnipeg______$2.00 Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson, Winnipeg ★ ★ ★ Ungu hjónin Lieut. og Mrs. George Johnson, eru stödd í bænum og verða frameftir þess- um mánuði. Lieut. Johnson fékk mánaðar hvíld frá störfum, en hann er navigator á canadisku herskipi. Þau dvelja hér hjá foreldrum sír\um, Mr. og Mrs. J. G. Johnson og Dr. og Mrs. A. Blöndal. SIGURLANS SKÍRTEINI • Er KVITTUN fyrir peningum sem þú hefir LÁNAÐ landi þínu til þess að halda áfram að berjast fyrir réttind- um vorum. • Hvenær sem þörf gerist má selja þetta skírteini fyrir peninga. • Þessi skírteini borga hærri vöxtu heldur en nokkur banki. • Gefur þér bezta tækifærið að draga saman til þess að kaupa nauðsynjar að stríðinu enduðu. FYRIR FRELSI — FYRIR ÖRYGGI , — FYRIR FRAMTfÐAR VELMEGUN <*T. EATON WINNIPEG CANADA SAMSÆTI Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi til heiðurs Hæstaréttardómara Hjálmar A. Bergman, K.C. ROYAL ALEXANDRA HOTEL, WINNIPEG, Man. FIMTUDAGINN 27. APRIL 1944, kl. 6.45 e.h. O, Canada Borðbæn Borðhald Ávarp samkvæmisforseta___Sr. Valdimar J. Eylands Minni Canada_____________Sr. Philip M. Pétursson Einsöngvar__________________Mrs. Alma Gíslason Ávarp frá Norður Dakota Dr. Guðm. Grímsson, dómari Ávarp frá Icelandic Canadian Club A. G. Eggertson, K.C. Píanó sóló__________________Snjólaug Sigurðson Minni kvenna________________Dr. Baldur H. Olson Minni heiðursgestsins Einsöngvar ____ Próf. Richard Beck ______________Kerr Wilson Ræða heiðursgestsins God Save the King—America—Eldgamla ísafold Fólk er beðið að klæðast EKKI samkvæmisfötum. Aðgöngumiðar kosta $1.75 og fást á skrifstofum íslenzku blaðanna, hjá Davíð Björnsson bóksala, eða hjá Guðmann Levy, 251 Furby St. Áríðandi er að þeir er óska að taka þátt í samsæti þessu tryggi sér aðgöngumiða fyrir 22. þ.m. THE ICELANDIC CANADIAN A quarterly magazine published by the Icelandic Canadian Club since October 1942. Oi special interest to people oi Icelandic descent in North America. All back numbers, containing 226 pictures. available at subscription rate, which is: 1 year Sl.00, 2 years Sl.75, 3 years S2.25 Circulation Manager, The Icelandic Canadian, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada Látið kassa í Kœliskápinn WvmoLa M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Mrs. Walter Magnússon frá Wynyard, Sask., gekk undir upp- skurð á Almenna sjúkrahúsinu hér í Winnipeg, fyrir tveimur vikum síðan. Hún er nú á bata- vegi, en verður ef til vill að dvelja þar um nokkuð langan tíma. Eiginmaður hennar, Wal- ter Magnússon, sonur Mr. og Mrs. O. O. Magnússon í Wyn- yard, dvaldi hér nokkra daga, en hvarf heimleiðis í vikunni sem leið. ★ Í * Gjafir í Minningarsjóð frú Jórunnar Líndal: Frá vini í Seattle.....$5.00 Exchange á bandarískum pen- ingum____________________$3.90 Með beztu þökkum, Mrs. J. B. Skaptason ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Karl Walter Ein- arsson, Gimli, Man., urðu fyrir þeirri sorg að missa dóttur sína, Kristínu Marline, tveggja mán- aða gamla, 29. marz 1944. — Hún var jarðsungin 31. marz af séra B. A. Bjarnasyni. ★ ★ ★ Lestrarfélagið Vísir hefir und- anfarið verið að æfa og undirbúa hinn velþekta sjónleik “Vestur- fararnir”, eftir Matthías Joch- umsson og verður það sýnt á eft- irfarandi stöðum: Geysir 28. apr. Árborg 2. maí og Riverton 9. maí. Ættu Norður Ný-íslendingar ekki að sleppa tækifærinu að sjá það og hafa ánægjulega al- íslenzka kveldstund. Lestrarfélagið Vísir er þekt að því að vanda til leiksýninga sinna og hefir líka á að skipa þeim beztu leikkröftum sem til eru innan bygðarinnar, og að þessu sinni mun vera óhætt að fullyrða að hvert rúm er vel skipað. E. B. Hjálparnefnd Blindrahælisins í Winnipeg heldur sitt árlega Tea og sýningu og sölu á handavinnu blinda fólksins þrjá síðustu dag- ana af næstu viku og byrjar þvi á fimtudaginn hinn 27. þ. m. Fer þetta fram á sjötta lofti hjá The T. Eaton Co. Ltd. Fyrsta dag- inn, fimtudag, veita kaffi og selja mat öll kvenfélög lút. kirknanna í Winnipeg, þar á meðal kven- félög Fyrstu lút. kirkju. Verða þau þar kl. 3—4 síðdegis. Þess er sérstaklega vænst, að fólk styrki þessa viðleitni hjálpar- nefndarinnar til að afla peninga, því þeirra hefir aldrei verið meiri þörf en einmitt nú. Vegna aukinna örðugleika. Nú er ekki hægt að fá efni í ýmsan klæðn- að, sem blinda fólkið býr til, og seldur hefir verið, og dregur það mikið úr tekjunum, en blinda fólkinu fjölgar stöðugt. Blindir menn eru nú þegar farnir að koma heim úr stríðinu, en tvö hundruð af þeim komu heim úr stríðinu 1914—1918. Munið. góðir íslendingar, eftir orðun- um sem höfð eru eftir hinni heimsfrægu blindu kona, Helena Keller: “Enginn getur betur þakkað guði heilbrigða sjón, en með því að hlynna að þeim sem sitja og ganga alla daga í myrkri.” ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. ★ ★ ★ Guðsþjónusta í Concordia- kirkju sunnudaginn 23. apríl kl. 2 e. h. 'S. S. C. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. Sumarmálasamkoma Undir umsjón kvenfélagsins verður haldin í Sambandskirkjunni, Banning og Sargent FIMTUDAGSKYÖLDIÐ 20. APRÍL n. k. kl. 8 SKEMTISKRÁ: “O, Canada” 1. Ávarp forseta. 2. Violin solo Dorothy Mae Jónasson 3. Óákveðið _______r------ Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 4. Einsöngur ------------Ungfrú Lóa Davidson 5. Upplestur--------------------------P. S. Pálsson 6. Einsöngur_________________________Pétur Magnús 7. Kvæði --------------------- Lúðvík Kristjánsson 8. Söngflokkur Sambandssafnaðar: 1. Vorið er komið. 2. ó fögur er vor fósturjörð. 3. Á heiði. Kaffiveitingar ‘God Save The King” Inngangur 25p ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Peter Lenchuk, Gimli, urðu fyrir þeirri sorg að missa dóttur sína, Doreen Joan, rúmlega þriggja mánaða gamla, 16. apríl. Móðir hennar er ís- lenzk og heitir Björghildur Gísl- ína, dóttir Mr. og Mrs. Ebener Pálsson, Riverton. Jarðarförin fór fram í gær (18. apríl) á Gimli. Séra B. A. Bjarnason jarðsöng. ★ ★ ★ The “Icelandic Canadian” re- quests photographs (not snap- shots) and the following partic- ulars of men and women of Ice- landic descent who have enlisted in any branch of the armed ser- vices where two or more mem- bers of a family are concerned. We request the name, rank, place and date of birth, date of enlistment, branch of service, place of training, full names of parents, and any other items which may be regarded as per- tinent. The magazine also attempts to present as complete a list as pos- sible of those of Icelandic de- scent listed as killed on active service. Your cooperation in forwarding such information is requested. We have had very few notices regarding American enlistments or casualties. For this reason our record has not been as com- plete as it might have been. May we request our readers south of the boundary to send us such in- formation when available. Please address all information to: G. Finnbogason, 641 Agnes St., Winnipeg, Canada. ★ ★ ★ Messur í Nýja-Islandi 23. apríl — Geysir, messa kl. 2 e. h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason UTANÁSKRIFTIR TAKA SÍFELDUM BREYTINGUM POSTSENDINGAR TIL STYRKTAR-HERSVEITA ASKORUN TIL OKKAR ALLRA ... # Þetta er styrjöld á iði. Aldrei Lafa hersveitir verið færðar úr einum stað í annan, um óra leiðir, í allar áttir, svo fljótt sem nú. Nótt og dag eru þúsundir manna á hreyfingu, á sjónum, á landi, í loftinu . . . á leið inn í óvina löndin, fluttir til að halda óvinum í óvissu. Hefir þú nokkru sinni stanzað til umhugsunar um, hvað það er, undir svona erfiðum kringumstæðum, að finna vin þinn eða ættingja, og leggja bréf þitt í lófa hans? En samt, þrátt fyrir þessa erfiðleika, að finna menn, sem fluttir hafa verið úr varaliði Englands til herstöðva á ítalíu . . . eða frá einum stað í annan . . . eða úr einni sjúkrastöð í aðra, eða þegar menn eru í fríum sínum . . . í gegnum allan stríðs gauraganginn . . . 31,500,000 bréf, auk böggla-sendinga, voru afhent okkar mönnum á árinu 1943. CANADA POST OFFICE Issued by the authoríty of the HON. W. P. MULOCK, K.C., M.P., POSTMASTER GENERAL

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.