Heimskringla - 30.08.1944, Side 8

Heimskringla - 30.08.1944, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. ÁGÚST 1944 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur byrja aftur, eftir sumarfríið, í Sambands- kirkjunni í Winnipeg sunnudag- inn 10. sept. og verða með samaj| móti og áður, á ensku kl. 11 f. h. 11 og á íslenzku kl. 7 e. h. Vonað, 1 er að allir meðlimir og vinir ;<]imiiiiiiiinMMiiiiiiii[]iiiiniiiiiiniiiMiiiiiiioiiiiiHmiic]iiiiiiiiiiiC> j ROSE THEATRE ( I ------Sargent at Arlington--------- y 1 Aug. 21—Sept. 1-2 | Thur. Fri. Sat. = Mickey Rooney—Judy Garland I "G-IRL CRAZY'' i ADDED—Sherlock Holmes "THE SECRET WEAPON" = NOTAÐAR SKÓLABÆKUR keyptar og seldar fyrir alla bekki frá 1-12—-með sanngjörnu verði. — Einnig eru til sölu flestar nýjar bœkur um frelsi og nútíðar málefni. Þœr bœkur eru einnig til útlána fyrir sanngjarna þóknun. THE BETTER OLE 548 ELLICE Ave. (bet. Furby & Langside) Ingibjörg Shefley Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa m GOOD ANYTIME Sep. 4-5-6—Mon. Tue. Wed. Dorothy McQuire-Robert Young "CLAUDIA" Preston Foster—Lloyd Nolan "GUADANCANAL DIARY" g i Gifting |! Þann 24. ágúst voru gefin sam- |: an í hjónaband að heimili Mr. og | j Mrs. A.-Ólafson, 387 Maryland >:>iMnMMMC]MMMMMMC]MMMMiMic]iiMMMMMC]MMiiiiMMC]iiiniiiiiMcO st. Winnipeg Pétur Hoffman minnist þess og fjölmenni viðj Mrs Christ Bergsveinson írk HaHgrí^son frá RÍVerton’ ÍJan- messur safnaðarins, einnig að( Wynyardj Saskhefir legið hér á nu l]herþjonustu i Bedford, N. S„ meðlimir sóngflokkanna komij almenna sjúkrahúsinu undan-1 uSlfUfbj°w^ almaS°n’ aftur á æfingar á vanalegum farnar tvær vikur gekk hún þar1 Whitehall Apts., Winmpeg. stað og tíma. JNanustu vandamenn voru við- ★ ★ ★ Messað að Vogar sunnudaginn 10. sept. kl. 2 e. h. H. E. Johnson ★ ★ ★ Kvenfélag Sambandssafnaðar er nú að undirbúa sitt árlega “Silver Tea” og matarsölu sem fer fram í T. Eaton Assembly Hall, laugardaginn 9. n. m. — september. —— Nánari auglýsing birtist síðar og er fólk beðið að hafa þetta hugfast. ★ ★ ★ “Guð borgar fyrir hrafninn” var máltæki á Fróni Beztu þökk fyrir gestrisnina, undir uppskurð sem virðist hafa , ... .... , , . , ,, , , , staddir giftinguna. Siðar um hepnast vel, þvi hun er nu a goð- ,? , . , . V ± | kvoldið var setm vegleg veizla að um vegi til bata. | heimili Mr. og Mrs. Gibson, 921 Dóttir Bergsveinson hjónanna, Banning St„ en Mrs. Gibson og Mary Lou, hefir einnig dvalið brúðurin eru systkina dætur. — hér í borginni um tveggja vikna Vandað skemtiprógram fór fram tima' undir stjórn Mr. Sigurbjörns Sigurðssonar, en Miss Agnes Sig Gifting urðsson var við hljóðfærið. — Síðast liðin mánudag gaf séra Stýrði Mr. Sigurðsson samsæt Philip M. Pétursson saman í inu af snild. Miss Lóa Davidson hjónaband, James Stanley söng nokkra einsöngva af ljúfr Hawes og Elín Ósk EinarSson, list. Hún flutti einnig ávarpsorð dóttur hjónanna Guðmundar O. til Mr. og Mrs. Hallgrímsson, for Einarsson og Ragnheiðar Elínar eldra brúðgumans. Auk þess töl Schram Einarsson konu hans, til uðu Mrs. Ingibjörg Jónsson, séra heimilis í Árborg, Man. Þau voru Sigurður Ólafsson og Mrs. Lára aðstoðuð af Mr. Henry Pauley og B. Sigurðsson, er mælti fyrir The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi * Kringumstæður kreppa að karlmenskunni af og til. Til hvers er að tala um það— tilverunnar hættu spil. X. og a’.la lijalp og greiðvikm sýnda^ Miss Guðlaug Einarsson, systur hönd fjárlægra foreldra brúðar í okkar garð, á okkar ferðalagi til Riverton, Mikleyjar, Argyle, Glenboro og Ninette. Ben. Gröndal A. S. Bardal Að jhjálpa til heima fy rir Með hámark stríðsframleið- slu í Canada, og kalli fyrir menn, byssur, skotfæri, meir en nokkru sinni áður, er það erfitt að afgreiða eins og á , friðartímum heima fyrir. — Framleiðsla — kaupskapur — flutningar, óvanir verka- menn taka stöður æfðra manna er gefið hafa sig fram til meiri áríðandi starfa. Þar fyrir, þegar þú pantar úr EATON'S verðskránni biðjum við þig um að hjálpa okkur með því, að varast all- ar endurtekningar eins mik- ið og mögulegt er. Tíminn er dýrmætur, og sparast ef þú vilt kynna þqr allar leið- beiningar er gefnar eru á gulu blaðsíðunum í verð- skránni, og sjá um að taka alt greinilega fram, gefa verðskrár númer, hvað mik- ið er beðið um, stærðir, lit nafni á hverjum hlut, ásamt verðskrár blaðsíðutali og verði á hlutnum. Við reið- um okkur á samvinnu yðar /T. EATON C<iU. brúðarinnar. Giftingin fór fram innar, Mr. og Mrs. Jón Pálmason að heimili prestsins, 640 Agnes sem búsett eru í British Colum St„ Winnipeg. ★ Miss Hlaðgerður Kristjánsson. bia. Foreldrar brúðgumans eru Mr og Mrs. Th. Hallgrímsson valinkunn hjón í heimahérað kom heim í gær eftir tveggja sínu og utan þess. Um 60 manns mánaða ferðalag um Saskat-' sátu veizluna á Gibson heimil- chewan og Kyrrahafsströndina. ■ inu. Séra Sigurður Ólafsson gifti Hún sagði líðan fólks góða alstað- ungu hjónin. ar þar senf hún kom. * * * ★ ★ ★ Mr. og Mrs. C. V. Davidson og T , T , , . tt i 1 sonur þeirra hjóna, Wayne, frá John Johnson fra Vogar kom „ , f „ , . . ’ . ’ til bæjarins í verzlunarerindum! Central Patricia, Ont., héldu í'síðustu'viku og fór"heimieiðis hfimleiðis í gær eftir eins mán- Lost aðar heimsokn meðal vma og vandamanna hér í bænum, Gimli og Lundar. ★ ★ ★ um helgina. Hann er sonur hins víðþekta bændaöldungs Guð- mundar Jónssonar frá Húsey. ★ ★ ★ Gifting Dr. Cecil Neville Couves og Jó- hanna Sigríður Nordal, dóttir þeirra hjóna John Sigurðssonar Nordals og Valgerðar Schram Nordal í Árborg, voru gefin sam- an í hjónaband laugardaginn 19. George ísfeld frá Glenboro, Man., en sem undanfarin þrjú ár hefir átt heima í Fort William, Ont., var hér á ferð fyrir helgina í heimsótn til vina og ættingja hér í bænum. George vinnur í________________________________ vopnaverksmiðju þar eystra og Matreiðslubók hafði fengi tveggja vikna hvíld^ Kvenfélags Fyrsta lúterska frá störfum sínum er hann not- safnaðar { Winnipeg. Pantanir aði til þessá ferðalags. Hann sendist tii Mrs, e. W. Perry, 723 mun vera farinn austur aftur. | Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- ! sted, 525 Dominion St. Verð Fimtudaginn, 24. ágúst, jarð- $l 00 Burðargjald 5*. söng séra Philip M. Pétursson ★ * ★ ungabarn,* Keneth Massey, son ^tvikin Sergeant og Mrs. Joseph Suchar- ov. Mrs. Sucharov, Solveig Sig- urðson, er dóttir Kristjáns heit. Sigurðssonar og Þorbjargar konu hans. Barnið fæddist á General ^ | ★ ★ ★ Hospital, hér í bæ, 13. ágúst og' dó þar níu dögum seinna, 22. ág. * Goodtempiara stukan Hekla af köfnun. Útförin fór fram frá heldur Sinn fyrsta fund eftir útfararstofu Bardals og jarðað sumarfriið- þriðjudagskvöldið 5. var í Brookside grafreit. uaasfkomandi, í I. O. G. T. * * Hall a venjulegum tima. Allir Mrs. J. J. Uhlik og dóttir henn- Gl>odtemplarar og þeir sem ger- ar frá Los Angeles, er verið hafa1 ast Vllfa Goodtemplarar boðnir í heimsókn hjá Mrs. Hannes Pét-, ve °^nmr- ^ ^ urson, 353 Oakwood Ave., hér í borg, lögðu á stað heimleiðis á ^auPj laugardaginn var. Eru þær MrsJ Neðanmálssögur “Heims- Péturson og Mrs. Uhlik systur.1 kringlu” og “Lögbergs”. Verða dætur Erlindar Johnson í Los að vera heilar. Má ekki vanta Angeles, er margir af lesendum titilblaðið. þessa blaðs munu kannast viðJ Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave„ Winnipeg ★ ★ ★ Brautin Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: K. W. Kernested, Gimli, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1 föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum rnánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátafloklcurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. um ruman Mrs. Uhlik dvaldi mánaðar tíma hér nyrðra, og voru þær systur mestan þann1 tíma á Gimli, þar sem Mrs. Pét- urson á sumarheimili. ★ ★ ★ Sá sem alt gleypir Öfundsjúkur auminginn Öllu í búkinn moðar; Stirðum lúkum leirberinn Ljóða kjúku hnoðar. Túðesen ★ ★ ★ Sigtryggur Sigvaldason frá Baldur, Man„ er hér á almenna ágúst, í Sambandskirkjunni í Winnipeg. Þau voru aðstoðuð af ^ sjúkrahúsinu til lækninga. Enn Dr. J. C. Wilt og Miss Florence er óákveðið hvenær hann muni Nordal, systur brúðarinnar. Séra fara heim til sín. Philip M. Pétursson fram-J ★ ★ ★ kvæmdi athöfnina. Mr. Pétur^ “Thanksgiving Day” Magnús söng tvö lög og Gunnarj Sambandsstjórnin hefir ákveð- ; Erlendsson aðstoðaði á orgelið. ið að mánudagurinn 9. október 1 Að athöfninni lokinni fór frami 1944, eigi að álítast — og vera — EATON’S hin veglegasta brúðkaupsveizla á Marlborough Hotel. ★ ★ ★ Nóg af öllu Hér er mikill bjór og brennivín, bragðsterkt, sem að andaflugið gefur. Því drekkum sterkt og drekkjum sorg og pín unz daga fer og vaknar alt sem sefur. Org. Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. Pn,eiá. JUntited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA þakkargerðardagur þessa yfir- standandi árs. ★ ★ ★ Hjónavígsla Þann 26. ágúst voru gefin saman í hjónaband á heimili ís- lenzka sóknarprestsins í Selkirk, Sigfús Jóhann Kristinnson, Geysir, Man„ nú að Little Moun- tain Military*Camp, No. 11 De- pot, C.A., Vancouver, B.C., og E. Margaret Bjarnason, Árborg, Man. Séra Sigurður Ólafsson gifti. ★ ★ ★ Áríðandi Allir, sem bækur hafa að láni úr lestrarfélagi “Fróns” eru beðnir að skila öllum lánsbókum í safnið næstu tvo útlánsdaga, miðvikudagskvöldið næsta og komandi sunnudag. Verður engin bók lánuð út úr safninu í næstu tvær þrjár vikur, sökum þess að flokkun og listun á bók- unum á að fara fram og prentun á nýjum bókalista. • Fróns nefndin ★ ★ ★ Jón Sigurðssonar félagið held ur næsta fund sinn þriðjudags kvöld 5. sept. n. k. að heimili Mrs. B. E. Benson, 757 Home St. Fundur hefst á venjulegum tíma. ★ ★ ★ Guðsþjónusta í Vancouver Kl. 7.30 e. h. sunnudaginn 10 sept. í dönsku kirkjunni á E. 19 Ave„ og Burns St. R. Marteinsson Green sweat shirt, with letter- ing “Chicago” in front, at the Federated Church Fresh Air B. Magnússon, Piney, Man. Camp at Hnausa or between the T. Böðvarsson, Geysir, Man. Camp and Hnausa. Will finder G. O. Einarsson, Árborg, Man. please return to Rev. P. M. Pét- Einar A. Johnson, Riverton, ursson, 640 Agnes St„ Winnipeg. ★ ★ ★ Nýr viðburður í sögu Canada Fyrir skemstu fór fram hjóna- Man. i Ch. Indriðason, Mountain, N. D. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. vígsla í þinghúsinu í Ottawa, sú Gísli Guðjónsson, Mozart, Sask. fyrsta gifting sem þar hefir Jón Ólafsson, Leslie, Sask. nokkurntíma farið fram, og má Thorsteinn J. Pálsson, Hecla, slíkt merkilegur viðburður heita,' Man. og ekki sízt fyrir það að hjóna- M. Thordarson, Blaine, Wash. vígsluna framkvæmdi íslenzkur Björnssons Book Store, 702 Sar- prestur, séra H. I. S. BorgfordJ gent Ave., Winnipeg. prestur unitara kirkjunnar í Ot-| Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, tawa — T^ie Church of Our Fath- Alta. er. Brúðhjónin voru: brúðurin, E- E. Einarsson, 12 E. 4th Ave„ Diana Gordon Lennox, einka- Vancouver, B. C. dóttir frú Lennox KingsmillJ Viking Press Ltd„ 853 Sargent brúðguminn, James F. C. Wright Ave„ Winnipeg, Man. frá Cape Breton. Giftingarat-1 Björn Guðmundsson, Reynimel höfnin fór fram í skrifstofu þeirri1 52, Reykjavík, Iceland í þinghúsinu sem J. S. Woods- B. Eggertsson, Vogar, Man. worth sál„ stofnandi C. C. F. F. Snidal, Steep Rock, Man. stjórnmálaflokksins, hafði til af- Guðjón Friðriksson, Selkirk, nota er hann var þingmaður í Man. Ottawa. ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ Trúleysi Jólagjafir Eg trúi ekki því, sem eg veit, til þeirra sem dvelja í öðrum því síður því, sem eg ekki veit. löndum, verða að sendast, sam X. kvæmt ráðstöfun og fyrirmæl-J ★ ★ ★ um Sambandsstjórnar Canada, Bækur til sölu á Heimskringlu ekki seinna en hér segir: Til Endurminningar, 1. og II Indlands, Burma, Ceylon o. s. hefti, alls 608 blaðsíður, eftii frv. — 15. sept. Til Egypta- Friðrik Guðmundsson. Verð lands, Iraq, Iran, Syria o. s. frv. upphaflega $2.50, báðar bæk- — 5. október. Til Miðjarðar- urnar; nú $1.00. hafs herdeildanna, 10 október.1 Hetjusögur Norðurlanda, um Til Stór-Bretalands og Frakk- 200 blaðsíður að stærð, eftir ÞJÓÐRÆKNISFÉLAC ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St„ Winnipeg, Man. Nómsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Vilting Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg Vantar fjögra til sex herbergja hús eða fjögra herbergja íbúð í block eða duplex í vesturbænum. Agnar Magnússon Sími 73 740 lands, 25. október. ! Jacob A. Riis. Islenzkað hefir Síðastliðin jól námu böggla-!Dr. Rögnvaldur Pétursson. — sendingar Canada til hermanna í Verð 35c. öðrum löndum, 12,000,000 pd.1 ★ * ★ Þetta ár má búast við enn meiri To Relatives of Service Men in sendingum. The Canadian Armed Forces Fáið allar nauðsynlegar upp-, The Jón Sigurdson Chapter lýsingar þessu viðvíkjandi, hjá i. o. D. E. requests the names næsta póststjóra. — Látið ekki and addresses of men in the vini yðar sem dvelja handan Canadian Army, Navy or Air hafs, verða fyrir vonbrigðum. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Force, who have recently gone overseas; the purpose being to bring the mailing list up to date. Sunnud. 3. sept. — Ensk messa Please send this information kl. 7 e. h. “Oddfellows” og “Re- to: Mrs. J. B. Skaptason, Regent, bekkas” reglumeðlimir verða 378 Maryland St„ or Mrs. E. A. viðstaddir messuna. Allir boðn- Isfeld, War Service Conv., 668 I ir velkomnir. S. Ólafsson Alverstone St„ Winnipeg, Man. M0RE AIRCRAFT WILL BRING QUICHER ^V/CTORY (01 -C«4nWflR SAVINGS *%?>CERTIFICATES

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.