Heimskringla - 24.01.1945, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.01.1945, Blaðsíða 8
 8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. JANÚAR 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur í Sambands- kirkjunni verða með sama móti og fyrir hátíðirnar, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.30. Þá mætir einnig ferm- ingarklassinn. Söngstjóri og or- ganisti safnaðarins við kvöld- messurnar er Gunnar Erlends- son og sólóisti er Mrs. Elma Gíslason. Söngstjóri við morg- unmessurnar er Mrs. Bartley Brown og organist P. G. Hawk- ins. = ★ ★ Messa í Riverton Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton, sunnudag- inn 28. jan/ kl. 2 e. h. * * * * Home Cooking Hjálpamefnd Sambandssafn- aðar efnir til útsölu á allskonar heimatilbúnum mat, laugardag- inn 3. febraúr næstkomandi, í samkomusal kirkjunnar á Ban- ning og Sargent. — Margar teg- undir að velja um. — Munið dag- inn: 3. febrúar n. k. ★ ★ ★ Suður til Dakota fóm s. 1. mánudag í bíl með Mr. A. S. Bardal, Miss Snjólaug Sigurðs- son, Mr. Guðmundur Stefánsson, . Mr. Eggert Stefánsson og dr. Ridhard Ðeek. Var hinn sáðast taldi hér nyrðra í erindum Þjóð- ræknisfélagsins og til að vera í kveðjusamsæti Eggerts söngv- ara. Miss Sigurðsson fór suður til að spila á samkomu Eggerts á Mountain, en Guðmundur Stefánsson var að fylgja bróður sínum á leið, er héðan var að fara. Komu hann og Miss Sig- urðsson til baka á þriðiudag með Mr. Bardal. Samkoman á Moun- tain var vel sótt og hirf ánægju- legasta. Höfðu landar mjög gam- an af komu söngvarans. Lét og ferðafólkið ihéðan hið bezta af móttökum Dakota-búa. ★ ★ ★ Dánarfregn Mrs. Erlendur Johnson, 511 Toledo St., Los Angeiles zone 42, lézt 17. þ. m. hjá dóttur sinni, Emily Hans Ortner, að 1911 Cerra Gordo St., Los Angeles. Jarðeungin 20. s. m. í Forest Lawn grafreit. Merkilega vel látin sóma kona. Verður getið síðar. ❖iiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiHiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiitiiiiiiniiiiiiiiii'* f ROSE THEATRE | ----Sargent at Arlington-------- 1 Jan. 25-26-27—Thur. Fri. Sat. = Robert Walker—Donna Reed | "SEE HERE, Pte. HARGROVE" | Constance Bennett—Don Porter ______ “MADAME SPY"______________ Jan. 29-30-31—Mon. Tue. Wed. Humphrey Bogart Michele Morgan "PASSAGE TO MARSEILLES" Ann Miller— Larry Parks "HEY ROOKIE" Sveinn Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton, Man., var staddut í bænum fyrir helgina; sat stjórnarnefndarfund Þjóðrækn- isfélagsins. ★ ★ ★ Magnús Skaftfell frá Lulu Is- land, B. C., var staddur hér eyistra s. 1. viku. Hann kom til að vera við jarðarför Arnþórs Jónassonar, er getur um annar staðar í blaðinu. * * ★ Tryggvi S. Johnson frá Lund- ar, Man., var staddur í bænum s. 1. mánudag. Hann var á leið vestur til Vancouver og bjóst við að dvelja þar tvo ménuði í heimsokn hjá tveim systrum I sínum, Mrs. J. Potter og Mrs. Friðrik Johnson. ★ ★ ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: I Blómasjóð: Mr. og Mrs. S. Thorvaldson, Riverton, Man. $10.00 í þakklátri minningu um Jó- hannes Helgason frá Riverton, | Man., látinn 16. des. 1944. Mr. Thorbjörn MagnúSson, Gimli, Man. _____________$3.00 nýársgjöf, í minningu um góðan vin, Bjarna Þorsteinsson Ijós- myndara í Winnipeg. Mrs. J. W. Sim, Winnipeg, Man. ___________________ $5.00 í minningu um 9Ína ástkæru systur, Mrs. M. W. Bennett. savings £#£>CERTIFICATES lAðrar gjafir: Mr. Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont. $2.00 Meðtekið með innilegri sam- úð og þakklæti. Sigríður Árnason, —19. jan. 1945 Oak Point, Man. ★ ★ ★ Frónsfundur verður haldinn í G. T. húsinu mánudaginn 29. jan. n. k. Stund- vísilega kl. 8.30. Meðal annars verður þar á dagskrá: 1. Ræða, séra Theódór S>g- urðsson. 2. Sjónhverfingar, Ken Lay- ton. 3. Breyting þingtímans. Með því séra Theódór er hinn allra glæsilegasti ræðumaður, mun hann óefað fá fult hús á- j heyrenda. Sjónhverfingamaðurinn Ken j Layton er alkunnur hér í borg og víðar, og mun vafalaust á Fróns-1 fundi sem annarsstaðar, halda athygli manna óskiftri. Stjórn Fróns hefir borist til- laga frá forseta aðalfélagsins, um breytingu þingtímans í framtíð- inni. Mál þetta verður að ræð- ast á Frónsfundi og niðurstaðan að leggjast fyrir komandi þing seint í febrúar. Áríðandi að fjölmenna. Stjórnin. I Ársfundur Esjunnar í Árborg verður haldinn þ. 28. þ. m. að heimili Dr. Björnisons, og byrjar kl. 2 e. h. á slaginu. Ýms áríð- andi málefni liggja fyrir fundi þessum og þá verður einnig stutt , skemtiskrá, sem verður auglýst á 9taðnum. ★ ★ ★ Kosningar fyrir fulltrúanefnd st. Heklu og Skuld, fara fram þann 12. fpb. n. k. Eru þessi systkini í vali: Beck, J. Th. Bjarnason, G. M. Eydal, S. Gíslason, H. Halldórson, J. ísfeld, H. Jóhannson, R. Magnússon, V. Magnússon, A. Skaftfeld, H. ★ ★ ★ Wynyard, Sask., 13.jan. 1945 ! Kæri ritstj. Hkr.: Beztu þökk fyrir fljóta og vel I af hendi legsta úrlausn með greinarstúfinn sem ég sendi þér af gullbrúðkaupi þeirra Mr. og Mrs. Sturlaugson. Svo illa hefir tekist tiil hjá I mér að eg hef sagt að Mr. Stur- j laugson hafi verið blindur í 5 ár, j hver sem gaf mér upplýsingar hefir farið skakt með eða eg hef tekið skakt eftir; hvert sem er þá kom Mrs. Sturlaugson til mín og bað mig að fá þetta leið- rétt, þar sem sagt er í greininni að Mr. Sturlaugson sé búinn að vera blindur í 5 ár og rúmfastur mest af þeim tíma. Þetta hefði átt að vera: Mr. Sturlaugson er búinn að vera blindur í 10 ár en hefir mest af þeim tíma haft fótaferð. Þó mér finnist þetta ekkert gera til þætti mér vænt um ef þú birtir leiðrétting. Þessi mis- tök eru vitanlega alveg mér að kenna. Vinsamlegast, H. S. Axdal PRINCESS MESSENGER SERVICE We move trunks, small suite íurniture and household articles of all kinds. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Telephone 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Látið kassa í Kæliskápinn John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes. Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta i«.' & * * * * A. S. Bardal biður þess getið að nýtt símanúmer útfararstofu hans sé 27 324. ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. ★ * # Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandaða og skrautlega verðskrá, með myndum af jurtum, blóm- um og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blóm- ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem eru nú að birt- ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ont. — Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handtæka. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 28. janúar — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 7 e. h. A'llir boðnir velikomnir. S. Ólafsson ★ ★ ★ Isl. guðsþjónusta í Vancouver Kl. 7 e. h. sunnudaginn 4. feb. í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave. og Burns St. Allir vel- 'komnir. R. Marteinsson ★ ★ ★ Framvegis Verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. ★ ★ ★ Atvinna stendur til boða tveim mönn- um á búi sem rekur loðdýra- rækt. Islendingur á búið. Stöðug og góð vinna. Þeir sem sinna vildu þessu snúi sér sem fyrst til K. Oliver, Whittier Fur Farm, Kirkfield Park, Man. — Sími 63 612. Horace Greeley (1911—1872), ritstjóri New York Tribune í meir en 30 ár, skrifaði afar ó- skýrt og næsta ólæsilega rit- hönd. Hann skrifaði eitt sinn eftirfarandi bréf: “Mr. M. B. Castle, Sandwich, 111. Kæri herra! Eg er búinn að ofþreyta mig með of mikilli á- reynslu og er nú tekinn að eld- ast. Eg verð 60 ára 3. febrúar næstkomandi. Og úr því, sem komið er, fer fyrirlestrum mín- um sennilega fækkandi, nema et' til vill hér í nágrenninu. — Mér þykir það leitt, en eg get ekki lofað því, að koma til Illinois í þessum erindagerðum, og alls ekki núna. Yðar einlgur, Horace Greeley” Nokkrum dögum seinna fékk hann eftirfarandi 9varbréf: “Horace Greeley, New York Tribune. Kæri herra! I morgun barst mér samþykki yðar um að heim- sækja okkur í vetur og halda nokkra fyrirlestra. Ríthönd yðar var ekki sem greinilegust, það tók okkur nokkurn tíma að ráða fram úr bréfinu, en okkur tókst það. Tíminn, sem þér tiltakið, 3. febrúar, erum við ánægðir með; sömuleiðis ómakslaun yðar, 60 dollara. Aðrar skuld'bindingar yðar er oss ánægja að uppfylla. Virðingarfylst, M. B. Castle” ★ ★ ★ — Hafið þér nokkurn tíma hugsað um hjónaband, Sigurð- ur? — Já, oft og ef eg hefði ekki gert það, væri eg sjálfsagt löngu giftur. WyjtOU The SWAN MFG. Co. Manuíacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. ÞÝTT ÚR NORSKU BLAÐI Brautin Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: K. W. Kernested, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Gísli Guðjónsson, Mozart, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thorsteinn J. Pálsson, Hecla, Man. M. Thordarson, Blaine, Wash. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg^Man. Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. T. Böðvarsson, Geysir, Man. G. O. Einarsson, Árborg, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood, Calif. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. ★ ★ ★ Námsskeið til sölu við fullkamnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg “Átt þú nokkur börn,” spurði ihúseigandi mann sem vildi leigja hjá honum. “Já,” sagði leigjandinn. “En þau eru nú öll í kirkjugarðin- um.” “Já,” sagði húseigandinn. — “Það er betra að eiga þau þar en hér. Svo fór hann að skrifa leigusamninginn. Skömmu síðar komu 6 börn úr kirkjugarðinum. Þeim hafði ver- ið leyft að vera þar á meðan á samningunum stæði. En þá var orðið of seint að breyta samn- ingnum. * Eigandi að stórri verksmiðju gekk gegnum vöruhúsið, og var að líta eftir hvort alt væri þar í röð og reglu. Þar sá hann strák sem stóð upp við vörukassa, og var að blístra. “Hvað færð þú í laun um vik- una,” spurði auðmaðurinn. “15 dollara”, 9varaði strákur. “Hérna hefir þú vikulaun þín,” sagði auðmaðurinn, og fékk honum peningana. “En farðu svo strax út og komdu hingað aldrei aftur.” Rétt í þessu bar ráðsmanninn þar að. “Hvenær hefir þú ráðið þenn- an náunga,” spurði auðmaður- inn. “Eg hef aldrei ráðið hann,” sagði ráðsmaðurinn. “Hann koni hingað rétt nýlega með sendingu frá öðru félagi, og var að bíða eftir afgreiðslu. • Það var verið að gefa saman svertingjahjón. Presturinn las eins og venja er: “Þú skalt elska hann og heiðra, og hlýða honum í öllu.” Þá tók brúðguminn fram í: “Lestu þetta aftur prestur góð- ur, svo konan skilji það vel. Eg hefi verið giftur áður.” ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ame- ríku ættu að heyra ti! Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, tylan. Hársnyrting — beztu aðferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsími 92 716 S. H. Johnson, eig. ^ Nú situr Hansen sofandi, enn- þá einu sinni, sagði verkstjórinn. Hvað á eg að gera við hann? — Mundir þú, Petersen, vilja taka verk hans, ef eg léti hann fara? “Eg skal reyna það,” sagði Petersen. Eg gæti haft með mér svefnhmeðal, ef í það versta færi. • 1 norsku blaði sem kemur út í Bandaríkjunum er oftast heill dálkur af spurningum sem rit- stjórnin svarar. Sumar þeirra eru nokkuð fáfengilegar. 1. spurði: A segir að England sé í Evrópu en B segir að það sé ekki. Hvort er réttara? 2. Maður nokkur er fæddur 17. maí 1863. Hvað var hann þá gamall 17. maí 1944? 3. Eg er þjáður af einbverj- um taugasjúkdómi sem veldur oft yfirliðum. Getur mitt kæra blað ráðlagt mér nokkuð við þessu? Svar: Já, farðu sem allra fyrst til læknisins. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin sknld HOUSEHOLDERS —ATTENTION— We have most of the popular brands of coal in stock at present, but we cannot guarantee that we will have them for the whole season. We would advise that you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us to serve you better. ■C^*URDYCUPPLY^o.Ltd. MCC' Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St. SUPPLYd^( SUPPLIES ^^and COAL

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.