Heimskringla


Heimskringla - 28.03.1945, Qupperneq 3

Heimskringla - 28.03.1945, Qupperneq 3
WINNIPEG, 28. MARZ 1945 HEIMSKRINGLA 3.S1ÐA og ódrýgðum, og á þann hátt að frelsara alls mannkynsins. En nú eru liðin nær tvö þúsund ár og syndin virðist nú eins mikil «ftir sem áður í heiminum. Svo einhverstaðar er mis- reiknað eða misskilið, því nú vil og ekki láta mér detta í hug að almáttugum skapara alls, hafi skjátlast. Svo eg er farinn að voga mér að hugsa, að hlutimir séu eitthvað öðru vísi, eða að minsta kosti, hægt að hugsa sér þá á fleiri vegi og áreiðanlega mikið skiljanlegri, ef maður bara leyfir sér að hugsa og reyna að styðjast við það, sem manni finst vera næst því raunveru- lega. Mér finst að fyrst verði að reyna að gera sér grein fyrir «því, hvað tilveran sé og khvaða afstöðu er hún við það, sem við köllum guð. Ef guð befir skapað altilveruna og alt sem henni til- heyrir, þá hefir guð verið til áð- ur en alt annað varð til. Okkur hefir verið kent að guð væri al- staðar og það væri engin staður, sem hann væri ekki og líka það að guð væri alt í öllu. Þá kemur spurningin aftur, hvað er guð? Okkur hefir líka verið kent að guð væri eilífur. Já, hann væri frá eilífð til eilífðar. Ef guð er eilífur þá hefir aldrei verið sá tími sem guð var ekki til, því það sem eilíft er hefir altaf verið til og hefir því hvorki upphaf né endir. Þá kemur að því að spurningin um hvað sé • tilveran svarar sér sjálf og segir. Guð er öll tilveran og tilveran er guð. Mér getur ekki dottið í hug að það hafi nokkurn tíma verið sá tími, að guð hafi ekki verið almáttugur né alvitur og þvi stórt spursmál hvort hann hafi nokkuð þurft að skapa, en vera sístarfandi í breytiþróun tilverunnar, þar sem hann hefir verið alfullkominn frá eilífð og verður aldrei annað en alfull- homnn. Þetta sem eg kalla guð af þvi að eg hef ekki annað orð, sem mér finst ná því hugtaki sem eg meina með því er ekki nema að nafninu til sá sami guð sem mér var kent að hefði bústað Slnn á himnum og stjórnaði öllu þaðan. Því eg get ekki aðskilið &uð frá náttúrunni né náttúrlög- Uíálunum og frá sjálfum sér, sem °tl tilveran á öllum sviðum. — í*essi guð hefir að minsta kosti tvö eðli eða tvær hliðar, annað ^ efnisheimurinn, en hitt ósýni- legi eða andlegi heimuirinn. — ^efir bæði föður og móður eðli. f'öður eðli, sem alvizka fylgir og alt lífgar og móður eðli, sem öllu 'úll gefa líf og þroska. í*essi tvö eðli eru sístarfandi °g viðhalda öllu, fyrir það þau starfa altaf eða eilíflega, er alt á h^eyfingu og altaf starfandi um aHa tilveruna, á sveiflu hraða, ^ni aldrei hikar né stansar. Eins °g mannssálin uppfyjlir manns- hkamann, eins fyllir guðs sálin alla tilveruna. Eins og alt sem ^ hefir stendur það saman af lrumum eða svo smáum verum Sem geta safnast saman, svo það Sliláa myndar það stóra. Eins| er mannssálin ein frumla eða j Srnáeind úr alheims sálinni eða: ^ðs sálinni og á þann hátt gefur} ^nninum skyldleika við guð andlega eða í sannleika börn al- °ðurs, og því manns andlegi arf- Ur margfalt stærri en okkar jarð- fieski eða víðtækari. Þetta er Sannarlega mikið breytt mynd ra þvf, sem mér var kent í mínu Ul}gdæmi. Hún opnar eins og uýjan heim, sem mér finst svo mikið eðlilegri og dregur svo ^ikið úr óttanum við Satan og a sama tíma svo mikið eðlilegri. n samt finst mér kirkjan nauð- synlegt þvj hQn hefir ega aetti f hafa mikið starf fyrir hendi, r sem Krists kenning og hans ^firmynd er það æðsta og full- ^nasta sem heimurinn þekkir. > erna þá annað því betra kæmi aff a^nn’ en hún þarf sannarlega ná betri tökum á Krists kenn- v . nni> Sú kirkja sem getur 1 1 syndurum fyrirgefning alls þess, sem þeir hafa syndgað eða misstigið sig, hvort það er karl eða kona, með því að borga svo mikið eða játa syndir sínar á einn eða annan .hátt, getur það ekki. Fyrst og fremst eru allar synd ir eða brot afleiðing orsaka, sem hver einn verður sjálfur að líða fyrir, eða afplána á einhvern hátt. Svo er spursmálið á móti hverju eða hverjum hefir verið syndgað? Ekki á móti neinum guði sem situr í hásæti einhver staðar út í geimnum. Þegar við höfum brotið er það á móti guði í okkur sjálfum. Er þá fyrst að fá þann guð til að fyrirgefa. En það er ekki hægt með peningum eða bara að játa sínar misgerðir, því hvorki Kristur né guð altil- verunnar geta gert það, heldur verður hver einn að afplána það sjálfur eða líða fyrir. Því ekki er hægt að breyta réttlætis lög- málnu né náttúmlögmálunum bara eftir hvers eins vild, því þau ■p' Lt. R. G. P. Bulkeley, R.N. af Westward Ho, Devon, æðsti maður Breta yfir kafbátum þeirra í Kyrrahafinu er ásækja Japani á siglingaleiðum þeirra í austurhöfum. verða að hafa sitt réttlæti fram til þess að geta verið réttlát. Við erum öll á mismunandi þroskastigi andlega og leitandi eftir meira ljósi eða skilning við- víkjandi guði eða því sem við köllum Alföður, og þráum að skilja okkar tilveru og tilgang með þessu svokallaða jarðneska lífi. Það er sannarlega blessun að það er nú meira frjálsræði í heiminum, menn vom ofsóttir svo oft ef þeir leyfðu sér að hugsa eða halda einhverju fram, sem kom í mótsögn við það sem kirkjan vildi eða kendi. I því sambandi hefir mér oft dottið í hug hin gamla Grýla, sem börn- in vom mest hrædd á, þegar eg átti heima á Islandi, þegar þau þóttu óþæg, þá gat hún altaf komið og tekið þau í pokann sinn, sem hún bar á bakinu, eða svo var mér oft sagt frá henni. Eins hefir kirkjan notað Satan til þess að hræða fólkið á eða þann stað, sem eilífar kvalir em. Eg kalla það gleðiefni að nú um þessar mundir ber mikið minna á því og vonandi að veldi Satans fari þverrandi. Eð hef skrifað þessar línur til þess, ef einhverjir lesa þær og líkt hefir staðið á fyrir og mér, að þeir hinir sömu sjái að það eru fleiri en þeir, sem eru að leyfa sér að hugsa þó það sé eitthvað út frá því vanalega, og reyna að ná meirn viðvíkjandi skilning á eilífðar málunum. S. S. B. Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. Heimskringla á Islandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á íslandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja H HAGBORG FUEL CO. H ★ • Dial 21 331 21 331 kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. Orð án athafna er eins og ský án regns og bogi án strengs. Oehlenslager. * * * Góður granni er fjarlægum bróður betri. Belgiskur málsháttur. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU bezta íslenzka fréttablaðið Saga Yelgengnis: Canadisk Venja yELGENGI er hin venjulegasta saga í Canada. Við þekkjum öil margar þeirra. Af erfiðismanninum sem nú er höfuðsmaður stórbygginga-félags . . . af smákaupmann- inum sem lagði hornsteininn að miljón dollara verzlun ... af þeim er þvoði diskana en er nú eigandi margra matsöluhúsa . . . og svo framvegis. örðug vinna — að viðbættri dálítilli hepni — gerði þessa velgengni mögulega. * Svo er einnig önnur saga um velgengni, sem er ekki eins vel kunn. Hún er sú al- gengasta — og algerlega canadisk. Hún er velgengis saga hinna mörgu manna og kvenna, sem hafa bygt heimili, mentað börn sín og lifa ánægjulegu lífi, laus við alla hjálp og skort. Örðug vinna — oft örðugri en sú, sem ínnvann stórauð hinum fyrnefndu — hafði mest að gera við velgengni þessa fólks. Þaö — og eitthvað vissara en hepni: vaninnað spara. Þessi tegund velgengnissagna, er skrif- uð á hverjum degi af fólki, sem safnar til framtíðarinnar . . . safnar fyrir heimilið er það hefir hugsað sér að byggja . . . fyrir mentun er börn þess þurfa . . . fyrir iðn er það hefir hugsað sér að setja á stofn. Og með sparnaði hjálpar það Canada. Sérsitaklega ef sparisjóðurinn liggur í Sigurláns Verðbréfum, sökum þess, að dollarar lagðir í Sigurláns Verðbréf hjálpa til að vinna stríðið. Og gleymið ekki — Sigurláns Verðbréf borga 3% í rentur, eru auðseld ef þörf krefur, eru fyrsta trygging fyrir lánum. Gerðu velgengíssögu þína virkilega Iíka. Byrjaðu nú þegar að skrifa hana með því að vera viðbúin að kaupa Sigurláns Verðbréf. ÁTTUNDA SIGURLÁNIÐ HEFST 23. APRIL Verið viðbúin að kaupa Victory Bonds 8-61 national war finance COMMITTEE

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.