Heimskringla


Heimskringla - 11.04.1945, Qupperneq 1

Heimskringla - 11.04.1945, Qupperneq 1
We recommend íor Your approval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. vVe recommend tor your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LIX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 11. APRÍL 1945 NÚMER 28 FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Síðustu stríðsfréttir Að þjóðverjum er nú svo farið sð kreppa, að vörn þeirra virð- ist hvergi skipulögð. Enda hafa hershöfðingjar þeirra svo hundr- uðum skiftir flúið af hólmi, aðal- iega vegna hættunnar á að verða handteknir, en að því er Þjóð- Verjar segja, til að safna liði til Varnar uppi í Bavaríu-f jöllunum. ^að var sagt fyrir löngu síðan að Hitler hiefði látið af herstjórn °g falið hernum hana. En hafi svo verið, hefir hann hrifsað þessi völd aftur úr höndum her- foringja sinna. Hann hefir aftur tekið við herstjórn af því að hon- Ulu kvað þykja herforingjarnir ekki nógu áhrifamiklir til að herða á þjóðinni að verjast fram 1 rauðan daúða. Rússar eru nú að hertaka Vín- arborg, hafa hana hálfa eða ttieira á sínu valdi. En Rauði herinn hleldur áfram að taka tand umhverfis borgina bæði að norðaustan og vestan og herinn vestan Vínarborgar, tók í gær strikið til Munich. Norður af Vín, er aðeins sagt 16 mílna op milli rússneska her- hðsins fyrir Þjóðverja í borg- lnni að komast burtu; er sagt að skamt sé að bíða þess að sú leið verði lokuð. Þá er sagt ,að her Rússa austur ^f íterlín, sé að hefja á ný sókn til Berlínar. Þeir fá nú lið til Þess frá Köningsberg, því sú borg ,er fallin Rússum í hendur. Á vesturvígstöðvum landsins Sengur og mikið á. Fyrsti her ^anada er að brjótast meðfram Lms ánni norður að hafi, á að- eins eftir 15 mílur til Emden og iokast með því inni um 80,000 býzkir hermann vestur í Hol- iand. Annar her Breta er aðeins 50 ^nílur sagður fráHamborg. Norð- Ur Þýzkaland er því á heljar- ^armi. Fyrsti bandaríski herinn er kominn fram hjá Nordhausen, Sem er 115 mílur frá Berlín. Forseti AVinnipeg-deildar Hljómleikafélags Manitoba Frú B. Violet Isfeld Þriðji bandaríski herinn er ^ominn til Rodach í Bavaríu. Sjöundi bandaríski herinn, er 4 mílur frá Schweinfurt. Níundi her Bandaríkjanna er kominn austur fyrir Hannover °g er 120 mílur vestur af Berlín Fyrsti her Frakka er við Stutt- §art, sem er nokkurnveginn íafnlangt frá Munich og Vínar- •borg er Þannig er Þýzkaland nú inni- lekað. í Berlín er sagt að sé flokkur Þjóðverja, sem er að undirbúa uPpreist gegn Hitler. Blöð eru að spretta upp á laun í mörgum ^ergum, sem krefjast friðar og a® Hitler sé rekinn; hann hafi ^yrjað stríðið. Hann sé ábyrgð- arfullur fyrir því hvernig kom- 111 sé. Þetta gagnslausa stríð Verði þreytt í blindni svo lengi Sem hann sé við völd. (í morgun tilkynna fréttirnar, a® Vínarborg sé fallin). nokkru hærra en áður. En auð- vitað verður ekki hendi slegið við meiru, ef því er* að skifta. Þöyfin kvað brýn, sem fyr. Rússar og Japar Molotov, utanríkismálaritari Rússlands, tilkynti Jöpum 5. apríl, að hlutleysissamningur Rússa við þá, yrði ekki endur- nýjaður. 1 tilkynningunni er Jöpum fundið til foráttu, að hafa stutt Þjóðverja í stríðinu á móti Bandaþjóðunum. Tilkynning þessi er gefin með ársfyrirvara, eins og krafist er. Samningurinn endar í apríl 1Q40 A íundi sem stjoirnarnefnd _ ’ , , , , , . Hljómleikafélags Manitoba (Re a sem yjs og , remst þy ír gjs^erecj Music Teachers Associ- hafa vakað fyrir Kussum með .. ,, , TIT. . , , , _ J . , ation) helt í Winmpeg s. 1. manu- þessu, er að grteiða gotu fundar- , , . , f , ’ ö . ö dag, var hm kunna hliomlistar- íns í San Francisco. >, . , . - , , kona og pianokennari, fru Bjorg En á sama tíma og þetta ger-^y^g^. isfeM kosinn forseti Win- ist, fer Koisi-ráðuneytið í JaP* nipeg deildar Hljómlieikafélags- an frá völdum. Heitir sá Susuki (ins { Manitoba. Hún hafði áður og er aðmíráll, sem myndað hef- |um skeið verið Vara-forseti þess. ir nýja stjórn. j - ríkin munu gæta þess fyrst um sinn. Eins verður með listaverk og aðra dýra muni. Þjóðin sem það var tekið frá, mun aftur eignast það. Fulltrúarnir frá Canada á San Francisco-fundinn Mr. King, forsætisráðhenra Canada tilkynti á þingi síðast liðinn mánudag hverjir væru fulltrúar á San Francisco-fund- inn frá Canada. Fulltrúarnir eru alls 7, tveir efridieildar þ.m., en 5 úr neðri deild. Nöfnin eru þessi; Mr. King, forsætisráðherra, sem formaður er fararinnar, dómsmálaráð- herra St. Laurent; Senator J. H. King, foringi efrimálstofu liber- ala; Senator Lucien Moraud (P. C. Quebec), Gordon Graydon, foringi P. C. á þingi, Mrs. Cora Casselman (L. Edmonton East), og M. J. Coldwell, foringi C.C.F. flokksins. Hinn nýi stjórnari hefir verið friðsamur maður og hefir stöð- ugt átt í brösum við hervaldið í Japan. Er af því dregin sú á- lyktun, að þess verði ekki lengi að 'bíða, að Japar fari að leita friðar við Bandaþjóðiirnar. Þetta er annar samningurinn, sem Rússar hafa á stuttum tíma felt úr gildi. Hinn var við Tyrki. En sá er þó munur á, að Rússar eru reiðubúnir að gera nýjan samning við þá, en ekki Japa. Þetta meinar nú ekki endi- iega, að Rússar ætli sér að fara í stríð á móti JöpuYn. Sumar Bandaþjóðirnar gera sér eflaust of háar vonir um það. En Jöp- um er þetta áreiðanlega ekkert fagnaðarefni. Og fyrir því má gera ráð, að Rússar láti sig í stríðslokin ein- hverju skifta, hvað fram fer í Kína. f Áhrifasvæði þess er ávalt að vaxa og á eflaust bæði í Evrópu og Asíu eftir að færa út stakk- inn. miljónir 1944 og ennfremur 4.7 miljón dali á yfirstandandi ári. Síðan í maí 1940 hefir skuldin lækkað um 16 miljón dali. Nú er öll skuldin talin um $119 miljónir. Á lánum með lægri vöxtum en á gömlum lánum greiddum, h'efir fylkið grætt um 5 miljónir. Til raforkuleiðslu út um sveit- ir hafa verið lagðar til síðu 4)4 míljón dalir. Til heilbrigðis- eftirlits hefir og fylkið lagt mik- ið fé. Til vega hefir og nokkurt fé verið lagt. Landstjóri heimsækir Gimli Frézt hefir að landstjóri Can- ada, The Earl of Athlone og landstjórafrúin, ætli að heim- sækja Gimli 25. apríl. Heimsóknin mun vera í sama skyni gerð og heimsókn Tweeds- munir lávarðar fyrir nokkrum árum, að sjá þetta forna land- nám íslendinga, sem nú hefir herflugskóla og er um margt ólíkt því sem var í fyrri daga, ekki sízt hvað samgöngur að og frá snertir. Fregn þessi barst til Winniueg í gær og er að sinni ekki hægt frekar frá heimsókn hinna tignu gesta að skýra. Burðargjald bréfa með flugpósti til fslands V Það hafa svo margir spurt um það, hvað kostaði undir bréf iweð flugpósti til Islands, að vér telj- um eiga við að greina frá því í blaðinu. Burðargjaldið er 30^ fyrir hálfa únzu en bréf mega ekki vera þyngri en tvaar únzur til þess að vera send með flugpósti. En með því að þetta flug-sam- band er eingöngu við Bandarík- in, verður að slenda bréfin til einhverra í Bandaríkjunum sem bréfsendari þekkir, eða helzt til j New York og biðja hann að kaupa frímerki þar. Burðar- gjaldið er ekki til neins að senda nema með ávísun (Post Money Order) héðan. Þetta er dálítið snúningasamt, en ókleift er það ekki. * Bandaríkjunum svarað ENDURKOSINN Sveinn Bjömsson forseti Heimskringla hefir frétt, að Sveinn Björnsson forseti íslands, sé þegar endurkosinn í forsetastöðuna, þar sem enginn flokkanna hafi útnefnt neinn til að sækja á móti honum. Þrír flokkarnir sögðust styðja kosningu hans, en kom- múnistar lýstu yfir því, að þeir mundu ekki bjóða neinn fram á móti honum. Fer forsetakjör því ekki fram í þetta skifti og mún öllum þykja það vel til fallið og vænt um að vita forset- ann verða sjálfkjörinn til næstu fjögra ára. Hieimskringla árnar forsetanum fyrir hönd Vestur-ls- lendinga heilla. Beðiö um 95 miljón dali Rambandsstjórnin gerir ráð -^yrir, að Manitoba-fylki láni til aHunda sigurlánsins 95 miljón Hali. ^iðskiftahöldarnir eiga að sjá Urtl 45 miljónir af því, en ein- siakir menn um 40 miljón dali. Liustaklingar x í Winnipeg ^erða að fara ofan í vasann eftir /2 miljón, en út um sveitir Verða þeir að finna 17VÓ miljón. Þetta Mestu af gullforða Þýzkalands náð Þriðji her Bandaríkjanna náði 1. laugardag salt-námu frá Þjóðvierjum við stað þann er Merkers heitir og er í beina linu ekki alllangt vestur af Leipzig. Þegar þeir fóru að kanna námu þessa, kom í ljós að þar niður í jörðu um 2000 fet, var steinhöll ramger. Þegar hún hafði verið sprengd opin, fanst þar svo mik- ið af gulli og gersemum, að undr- um sætir. Gullforði Þjóðverja var þarna geymdur og mikið af stolnum gimsteinum og gersem- um firá öðrum þjóðum; ennfrem- ur merkilegum málverkum og un handritum. Gullið, sem var í stöngum, fylti 4000 poka, er hver vógu um 25 pund, eða sem næst 50 tonnum alt saman. — Hvert tonn er mletið á $1,000,000. En þarna var auk þess mikið af peningum frá öðrum löndum, eða frá Bándaríkjunum einum um 2 miljóniir dala. Þeir sem fjársjóða þéssara gættu, voru auðvitað handteknir. Sögðu þeir það tvo þriðju af öllu gulli Þjóðverja, en einn þriðja þess væri í námu sem Bandaríkjaherinn hefði nú þteg- ar tekið. Mikið af þessu gulli er stolið frá yfirunnum löndum. Fá þær Manitóba-þingi slitið ler lágmarkið og er | það að líkindum aftur, en Banda- Manitoba-þinginu var slitið s. 1. mánudag. Hafði það þá sitið 9 vikur að störfum, samið 89 lög, mest lagabreytingar. Kennaralaun voru hækkuð úr 700 í 1000 dali á ári, þ. e. þau mega ekki vera minni en þetta. Voru þingmenn glaðir að styðja þetta mál. Annað sem þinginu var og ánægja að samþykkja, var ein miljón dollara gjöf boðin af McKenzie - útsæðisfélaginu í Brandon, þó gjöfin sé eyrna mörkuð til eflingar kornrækt í fylkinu; með nauðsynlegum rannsóknum og víðtækari ment- aðallega í Brandon College. Annars er fjárhagur fylkisins í bezta lagi. Útgjöldin eru að vísu hærri á komandi ári 1945 1946, en nokkru sinnT áður, eða $19,156,000, sem er 849,000 meira en útgjöld ársins sem lauk 30. apríl 1944. — En þau eru enn lægri en annara Viestur-fylkjanna. Mr. Garson stjórnarformaður sem einnig er forsætisráðherra sagði tekjuafgang ársins 1943 til 1944, hafa numið $2,600,000 fyrir árið sem er að líða eða lýk- ur 30. apríl 1945, var hamn $3,200,000, og á komandi ári er gert ráð fyrir 2 miljón dala tekju afgangi. Skuld fylkisins lækkaði um 4 Það sem senatórunum þótti eiginlega að, var að kjöt var ekki skamtað í Canada. En það var haldið vafasamt í Canada, að nokkuð væri bætt með að endur- taka skömtunina, sem á kjöti var, fyrir ári síðan. En stjórnin í Ottawa var í vikulokin að í- huga að taka upp skömtunina — aðallega viegna þess, að það liti betur út. ÆFIMINNING HANNES BJÖRNSSON 31. ágúst 1857—29. marz 1945 Þrír senatorar í Bandaríkjun- um urðu síðast liðna viku að játa sig ófróða um það sem þeir höfðu talað. Burton K. Wheeler frá Montana, var ergilegur út af kjötskorti í Bandaríkjunum. — Hann hélt frarn, “að Canada íefði svo mikið af kjöti að það vissi ekki hvað það ætti við það að gera.” Allen J. Ellender frá Louisíana, spurði: “Hversvegna senda Bandaríkin þá kjöt til Englands? Hví getur Canada ekki gert það?” Henrik Ship- stead frá Minnesota bætti við: “Það fær kjötið hér fyrir ekkert • Hannes Björnsson, landnemi í Norður Dakota bygðinni, og á- gætur búmaður, andaðist þar syðra, 29. marz s. 1., eftir langa og ágæta æfi. Hann var 87 ára að aldri er hann dó, og hefði orð- ið 88 ef að hann hefði lifað til næsta ágústs. Hann var fæddur 31. ágúst, 1857 á Mælifellsá í Skagafirði, og var sonur Bjöms bónda Jóns- sonar bónda í Grundarkoti, og Maríu Einarsdóttur bónda á Breiðastöðum Böðvarssonar bónda á Djúpárbakka. Hann var tvígiftur. — Fyrri kona hans var Rósa Jóhannsdótt- ir en eftir stutta sambúð dó hún frá þremur börnum, en eitt barn var dáið. Seinni kona hans var Anna Jóhannesdóttir, sem hann giftist árið 1893, — og reyndist hún honum og börnum hans á- gætlega í alla staði. Börnin voru ung> og kom hún í móðurstað. Henni hefir verið borinn sá vitn- isburður að engin móðir hefði getað reynst þeim börnum bet- ur. En þau börn eru nú öll dáin fyrir nokkrum árum. Hannes og Anna eignuðust sex börn. Þau eru öll á lífi. Tveir bræðranna eru í herþjón- ustu, annar þeirra, Sigurður, í‘ Canada hernum nú á Hollandi, en hinn, Helgi, í Bandaríkja- hernum á Italíu. Hin börnin eru Hannes; Hjálmar; Steini og Anna (Mjrs. Ben Byron), öll í Mountain-bygðinni. Einnig er ein stjúpdóttir Hannesair, dóttir Önnu sál., Lauga (Mrs. G. A. Christianson), sem býr einnig í Mountain bygðinni, og á næsta landi við land Hannesar sál. Þar að auki eru sjö barnabörn. Hannes gerðist landnemi í Prtentaða ættartölu átti Mountain-bygðinni, á landnáms- Hannes, og ætt sína gat hann rekið aftur í tímann meira en þrjátíu ættliði og til margra merkra manna, eins og t. d. til Þórðar Gellis er fyrstur setti fjórðungsþing á Islandi, og föð- ur hans, Ólafs feilan landnáms- manns. Aðrir sem hann gat irak- (á leigulánsskilmálunum), ef ið ætt sína til voru Ingólfur Arn- Bretar fengju það í Canada, yirðu þeir að borga fyrir það.” Athugasemdir voru skjótt gerðar í Ottawa við þetta og sendiráðið canadiska í Washing- ton gaf þessar upplýsingar: Canada sendi 828 miljón pund af kjöti til Bretlands á s. 1. ári og mest ókeypis.” Canada er eina landið, sem til þessa hefir lagt kjöt til síðu fyrir UNRRA-velferðarfélagið (33 miljón pund). íbúar Canada átu 8 pund minna af kjöti s. 1. ár hver, en Bandaríkjabúar gerðu. arson, landnámsmaður, Björn Austræni, og Ketill flatnefur faðir hans; Eigll sonur Skalla- gríms, Ketill hængur og margir fleirí sém stóran þátt áttu í landnámssögu Islands og í seinni tíð. Systkini Hannesar etru þrjú á lífi, er bezt er vitað, tvö á ís- landi, Rósa og Helgi, en ein syst- ir, Mrs. Emma Oddson, í Port- land, Ore. Tveir bræður eru dánir, Ófeigur sem bjó á íslandh Jóhann sem átti heima við Innis- fail, Alta. Harines sál. fluttist vestur um Á síðast liðnu ári bauð Can- haf árið 1884, og dvaldi eitt ár í ada Bandaríkjunum nokkuð af kjöti er þeir þóttust geta komist árunum þar. Saga hans er því að miklu leyti saga landnámsár- anna og seinni tíðar. Saga þeirra er saga hans. Hann sigr- aði hina mörgu lerfiðleika sem allir landnema verða að glíma við, og að lokum stóð hann ör- uggur og sjálfstæður á landeign sinni sem hann hafði eignast þrátt fyrir erfiði og mótlæti. Mörg síðustu árin bjó hann á- gaetu búi. Hann var gestrisinn og altaf glaður í viðmóti. Hann vildi öðrum gott, og þannig afl- aði hann sér marga vini, sem vildu honum. vel aftur á móti. Þetta sást sérstaklega af því hve margir vildu rétta fram hjálpar- hönd hinu síðustu daga æfi hans, | er sólin var farin að síga. Fjöl- 1 skyldan, dóttir hans og synir, 1 vilja sérstaklega minnast með þakklæti alls sem vinir og ná- grannar gerðu til að létta byrð- ina. Sérstaklega vilja þau þakka Mrs. Chrístianson og dótt- ur hiennar, Mrs. Aldi Strom og einnig Mrs. G. H. Steinólfson, Canada, en fluttist síðan suður í Mountain-bygðina, í Norður af án, en Bandaríkin þáðu það j Dakota, sem var þá nýlenda, og sem kom iðulega heim til þeirra, ekki. , l bjó þar ávalt síðan, ágætu búi. ■ Frh. á 8 bls

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.