Heimskringla - 23.05.1945, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. MAl 1945
HEIMSKRINGLA
7.SIÐA
FRÉTTAHRAFL FRÁ
GIMLI15. MAÍ, 1945
Eg er nýkominn heim úr vetr-
arvist til að geta drukkið ilminn
af vorgróðrinum, og synt í svala
vatninu við sendna ströndina 13.
maí, því þá eru venjulega gras-
hagar orðnir góðir, allir gripir
sællegir, akrar sánir, og garðar í
plöntun.
En “Harpa” hefir ekki verið
væg í viðskiftum þetta vor, því
þegar eg vaknaði á sunnudags-
morguninn strax og dagur ljóm-
aði á Ljóra, var glugginn hélað-
ur og mælirinn sýndi 12 stiga
frost á Fahrenheit.
Þegar eg leit yfir landið, var
það grátt og gróðurlaust, þó var
vatnið orðið autt hér syðst, og
fiskur farinn að hrygna; en bú-
peningur alluir á heygjöf, og
mjölfóðri, sem því betur er, að
gnægð er til af í landinu.
Þó er ætíð mikill lambadauði í
svona vori.
Næstliðinn vetur var mjög
mildur og allur snjór hlánaði í
byrjun marzmánaðar, svo viður
varð eigi dreginn úr skógunum
Professional and Business
Directory
Orricz Phoni R*s. Photíi
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours by appointment
HERSKIPIÐ “KING GEORGE V.” í AUSTURVEGI
Þessi mynd var tekin er hið mikla 35,000 smálesta herskip Breta, “King Gsorge V.”,
var í Alexandría á austurleið. Það er nú opinbert, að þetta skip var í Austur-Indlands flotan-
um, er gerði árásina á olíuhreinsunar verksmiðiur Japana á eynni Sumatra. — Myndin sýnir
bryndrekann liggjandi fyrir atkerum.
að sögunar millum, og kemur ár, eða síðan 1907. Sá vetur var
það sér illa, því mikill skortur
er á byggingarefni í landinu, og
iðnaðarmenn vilja ákaft byggja
hús í borgar iðrum, með öllum
nýtízku þægindum, svo her-
mennirnir geti hvílt sig vel með
konum sínum í ró og næði eftir
langa eða skamma herbúðasetu,
en umfram alt eiga þeir að forð-
ast að lifa skynsamlega af afurð-
um jarðarinnar, og sinni eigin
forsjá; bezt er að fara eigi um
það fleiri orðum.
En með 1. apríl þ. á. sveifluðu
segulstraumar hnattarins kulda-
straumunum frá Norðurpólnum
suður til vor, svo sterklega, að
eg man eigi svo mikla kulda í 38
voða harður, og ís á vötnum hér
fram í júní mánuð, svo Islend-
ingar hieima geta nú sagt, að víð-
ar sé nú kalt, en hjá þeim, en
hræddur er eg um, að þeir fái
því miður að kenna á kulda-
straumunum þetta vor.
Ástand manna og afkoma, er
samt í góðu lagi hér í grend,
LET’S STAY PROSPEROUS
• The Liberal Party believes that Canada can main-
tain her present prosperity after the war.
• To this end the Liberal Government planned the
war effort to give maximum employment when the
country returns to peace.
The Li'beral Party believes in and works for full
International Trade.
• The Liberal Government established floor prices
under farm products.
• To be prosperous Canada must be united. The
Liberal Party is a National Pairty and is composed
of people from all Provinces. The Liberal Party is
the only true Peopúes Party.
Family Allowances will provide extra money to be
spent on the children giving added employment and
increasing demand for farm products.
• Farm Improvement Loans will enable the farmer to
finance his improvements without paying excessive
interest charges.
• The Liberal Government has guaranteed markets
for Canada’s farm products in the post war period.
• The Liberal Government is pledged to gradually
ireduce taxation. This pledge is already being
implemented.
For A Prosperous Canada
VOTE
LIBERAL
Published. by the Manitoba Liberal Progressive Election Committee.
byrjað að byggja hús og báta,
útgerðarmenn að bua sig út í
nýjan leiðangur, sumarvertið-
ina, s'sm að tekur 800 vaska
menn að stunda svo vel sé.
Með fréttum tel eg það, að
þegar bráðaþeyrinn kom í næst-
liðnum marzmánuði stíflaðist
lækur sá við járnbrautina, sem
flytur regn og snjóvatnið, vest-
an úr sveitinni, fram í Winnipeg-
vatn, og flæddi inn í bæinn, svo
að talsvert tjón varð að, og hefði
getað orðið mikið meira ef snjó-
þyngsli hefðu verið.
Svo er landslagi háttað hér, að
vatnskamburinn er hærri en
landið á bak við sem eðlilegt er,
svo að myndast getur laglegt
stöðuvatn þar, en ekkert mynd-
ariegt ræsi í gegnum miðjan bæ-
inn fram í vatnið, sem er háska-
Isg yfirsjón, og kemur til af því,
að fjöldinn af mönnum, trúir
meira á forsjá einhverra goða, og
legst á bæn þegar í skömmina er
komið, heldur en á sína eigin
forsjá og skynsemi, nefnilega:
“Mátt sinn og megin”, sem öll-
um mun gefast bezt.
Fólki er smásaman að fjölga
í bænum og rayndar margt af
myndarmönnum en samt er hér
rúm og þörf fyrir mikið fleiri.
S. Baldvinson
Kaupi
N eðanmálssögur
“Heims-
kringlu” og “Lögbergs”. Verða
að vera heilar. Má ekki vanta
titilblaðið.
Björnsson’s Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
1 e i Rs a nud a?
Þeir horfa frá himins sölum
í huga sérhvers manns.
Þeir sjá hvort þar komin er sólbráð,
í sálarlífs-vori hans.
Þeir horfa frá hæstu stöðum
á hugsana-feril þinn,
hvort hann þig lamaðan leiðir
í lágnætur skuggana inn.
Þeir sjá að þú átt hefir sólhvörf,
er særa flest hugtök þín.
Það hlýjar hvert helfrosið býli
ef hugarlífs sólin þér skín.
Þeir sjá þú berð sorgir í hjarta,
með söknuð og vanheila þrá.
Samt lifir þar ljósbjartur ylur
sem lífsreynslan takmörk sín á.
Ef hrellir þig hafrótið dimma,
og hugur þinn leitar á sveim,
þá kallaðu á kærleikans anda
að koma og fylga þér heim.
Ef hræðist þú hávaða og hvelli
frá hrynjandi bárufalls straum,
þá haltu þér fast í guðs hendi,
í heilögum vakandi draum.
Já, haltu þér fast í þá hendi
sem huggandi teiknar þitt strik,
því hjartað er vteikt eins og vonin
sem villist um sæbylgju-kvik.
Yndo
Conservation of
Materials
Lack of materials and labour, coupled with a
recent Government order limiting the supply of
carton materials, has made necessary the re-use of
cartons.
When you get deliveries encased in a re'-used
carton you will know that the Breweries are co-
operating with the Government in an effort to con-
serve materials and labour.
DREWRYS
LIMITED
"‘'ú-Ar-
Nýlega fór þessi ungi maður, eftir boði, til Buckingham
hallarinnar til að taka á móti Victoríu krossinum er hann var
þar sæmdur fyrir frækna frammistöðu. Hann heitir H. Burton
og heyrir til Duke of Wellington herdeildinni. Hann er hér
sýndur er hann fór frá konungssetrinu.
DR. A. V. JOHNSON
DKNTIST
SOt Somerset Bldg
Office 97 932 Res. 202 398
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talsimi 30 «77
VlStalstíml kl. 3—5 e.h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 97 538
308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg
TIIE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Diamonti and Weddlng Rings
Agent for Bulova Watchee
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE
SUNNYSIDE BARBER
& BEAUTY SHOP
Hárskurðar og rakara stofa.
Snyrtingar salur fyrir kvenfólk.
Ábyggileg og greið viðskifti.
Sími 25 566
875 SARGENT Ave„ Winnipeg
Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON
BUILDEB
23 Music and Arts Building
Broadway and Hargrave
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS
AND WALL PAPER
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg. Man.
Telephone 34 322
WINDATT COAL Co.
LIMITED
Established 1898
307 SMITH STREET
Office Phone 97 404
Yard Phone 28 745
THE
BUSINESS CLINIC
specialize in aiding the smaller
business man to keep adequate
records and prepare Income
Tax Returns.
ANNA LARUSSON
415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316
THOR EGGS
Specializing in FRESH EGGS
1810 W. Temple St.,
LOS ANGELES, CALIF.
Telephone:
Federal 7630
Neil Thor,
Manager
Frá vini
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Simi 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
★
406 TORONTO GEN. TRUSTS
_ _ BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
1103 McARTHUR BLDG.
Phone 96 010
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave., Phone 27 9*9
Fresh Cut Flowers Daily,
Plants ln Season
W* speclaUze in Wedding & Concert
Bouquets & Funeral Designs
Icelandic spoken
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarOa og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phons 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
Britlsh Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
★
594 Alverstone St., Winnipeg
Sími 33 038
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
*
Phone 23 276
★
Suite 4 Monterey Apts.
45 Carlton St., Winnipeg
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG.,
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 93 942
'JORNSONS
tOKSTOREl
ttTífln
702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.