Heimskringla


Heimskringla - 23.05.1945, Qupperneq 8

Heimskringla - 23.05.1945, Qupperneq 8
8. SIÐA HEIMSERINGLA WINNIPEG, 23. MAl 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR í ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messur í Samibandskirkunni verða með sama móti og vana- lega n. k. sunnudag, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku 7 e. h. Sunnudaginn næstan á eftir, 3. júní, fer fram fermingarathöfn í Sambandskirkjunni, kl. 3 e. h. Þann dag verður engin morgun- messa, og engin kvöldmessa. ★ ★ ★ Messa í Riverton Messað verður í Sambands- kirkjunni í Rivertn sunnudag- inn 27. þ. m. kl. 8 e. h. ★ ★- ★ Kvenfélag Sambandssafnaðar er að undirbúa Bazaar og Silver Tea og Home Cooking sölu, laug- ardaginn 2. júní, kl. 2 e. h. og að kvöldinu. Góð skemtiskrá að kvöldinu. Nánar auglýst síðar. * * ★ Samkoma á Lundar Skemtikvöld verður haldið i samkomuhúsinu á Lundar, n. k. föstudagskvöld, 25. maí, kl. 8.30. Á skemtiskránni verður, meðal annars, fólk frá' Winnipeg, Miss Thora Ásgeirson með piano spil, Páll S. Pálsson með gaman- söngva og séra Philip M. Péturs- son með erindi. Einnig er séra Halldór E. Johnson með ræðu. Eru allir í Lundar-bygðinni 'beðnir að veita þessari auglýs- ingu atyhgli, og gleyma síðan ekki að sækja þsssa ágætu skemtun. W ★ ★ Gjafir í HermannasjóS Jóns Sigurðssonar félagsins Frá vinkonu ________ $5.00 Frá konu í Winnipeg-- $1.00 Meðtekið með þakklæti, Féhirðir félagsins <<niiiiiiiiiiiE3iiiiiiiiiiiic]iiiiiiHniinimHinHiuiiiiiiiiimuiiiiiiini{ ROSE THEATRE [ -----Sargent at Arlington-------- S Mery 24-25-26—Thur. Fri. Sat. 1 Joan Fontaine g Arturo de Cordova | "FRENCHMAN'S CREEK" David Bruce—Grace MoDonald § "SHE'S FOR MÉ | May 28-29-30—Mon. Tue. Wed. | Paulette Goddard--Sonny Tuffs | "I LOVE A SOLDIER" Jon Hall—Evelyn Ankers 9 TNVISIBLE MAN'S REVENGE' | SiHiiiiHHC]niimHinc]iiHiimmc]niiiiiHnic]iimiiuuiaiuiiuHuiE>)i PANTIÐ MEÐ PÖSTI frá EATON’S Það er áhættulaust að panta með pósti—og þægilegt líka. Þegar þið lítið í gegnum E A T O N verðskrána, þá sjáið þið hve góð greinar- gerð er þar á öllum hlutum, og ekkert hefir verið sparað til þess að gera það sem bezt úr garði. Og það er ánægjulegt að vita að hver hlutur þar er ábyrgstur af EATON. “Vör- urnar fullnægjandi eða pen- ingar endursendir að með- töldum flutningskostnaði.” Ef þið eruð ekki algerlega ánægð með vörurnar frá EATON, þá getið þið fengið þeim skift, eða peningana endurgreidda. Þegar þið pantið, þá lítið yfir gulu blöðin i EATON verðskránni viðvíkjandi upp lýsingum, sem gerir þjón-' ustufólki voru hægara fyrir um rétta og flóta afgreiðslu. /T.EATON EATON'S Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hanusa, Man.: 1 Blómasjóð: Mr. M. G. Guðlaugson, Clair- mont, Alta----------------$5.00 í minningu um aldavin foreldra sinna og systkina, Mr. Markús Johnson, dáinn að Baldur, Man., fyrir nokkru síðan. Mrs. Albert Sigmar, Glenboro, Man______________________$5.00 1 minningu um Mrs. Sigurveigu Thorhildi Gíslason, dáin í River- ton, Man., 6. apríl 1945. Aðrar gjafir: Federated Ladies, Hecla, Man.---------—- $15.00 Halldór Johnson, Winnipeg, Man. ________ 10.00 Mrs. R. Pétursson, Winnipeg, Man. . 50.00 Meðtekið m'eð innilegri samúð og þakklæti. Sigríður Árnason, Oak Point, Man. —21. maí, 1945. « * ★ Skemtisamkoma verður hald- in í Árborg Hall, Árborg, Man., föstudaginn 1. júní n. k., undir umsjón fulltrúaráðs Árdalssafn- aðar. Við f jölmenni er búist, því þar mun kenna margra grasa hvað prógramið snertir. Til dæmis, kemur þar. fram ung söngmær, Donna Hope, sem er að ávinna sér vaxandi orðstír fyrir söng í útvarpi CKRC. Þar í við- bót verður hljóðfærasláttur og söngur, framsögn og ræða, o. s. frv., sem vandað verður til og framborið af tilöldum snillingum — eins og sjá má af nánari aug- lýsingum heima fyrir í bygðinni. Samkoman á að byrja kl. 8.30 e. h. Kaffiveitingar og dans á eftir, eins og gengur og gerist við slík mannamót. * * ★ Séra B. Theodore Sigurðsson flytur íslenzka messu sunnudag- inn 3. júní á Vogar kl. 3 e. h. og Silver Bay kl. 8 e. h. ★ ★ ★ Messur í Nýja íslandi 27. maí — Árborg, íslenzk messa og ársfundur kl. 2 e. h. 3. júní — Geysir, messa kl. 2 e. h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason « * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 27. maí — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. íslenzk rnessa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir S. Ólafsson ★ ★ ★ The Junioh Ladies’ Aid of the First Lutheran Church, Victor St., will hold their final meet- ing of the season on Tuesday, May 29, at 1.30 in the afternoon in the church parlors, beginning with a luncheon. Miss Lillian Jónsson will be the guest speak- er, and a short musical pro- gramme will follow. KARLAKÓR ISLENDINGA I WINNIPEG SOCIAL and DANCE í Goodtemplarahúsinu á Sargent og McGee MÁNUDAGINN 28, MAÍ SKEMTISKRÁ: 1. Karlakórinn, undir stjórn Sigurbj. Sigurðssonar 2. Einsóngur — Margrét Helgason 3. Quartette 4. Karlakórinn 5. Óákveðið 6. *Sungnar gamanvísur 7. Karlakórinn Síðan verða dansaðir gömlu og nýju dansarnir, við hljóðfæraslátt góðrar hljómsveitar. Byrjar kl. 8 e. h. Aðgangur 50^ Aðgöngumiðar fást í bókabúð Davíðs Bjömssonar Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu KJÓSIÐ ÍHark Long for v Winnipeg North Centre Manninn sem þekkir þarfir yðar Heilsufarslegar Húsnæðislegar öryggislegar Published by Winnipeg North Centre Progressive Conservative Association Mr. Ara G. Magnússyni og konu hans, 145 Evanson St., Win- nnipeg, hefir verið tilkynt, að sonur þeirra, Pte. E. A. Magnús- son hafi farist 18. apríl í stríð- inu; hann var í Argyle Suther- land deildinni. Annan son sinn C. M. Magnússon í flugliðinu mistu þau 1943 handan við haf. Hinn þriðji, Sqdn. Ldr. N. L. Magnússon, er nýlega kominn heim úr stríðinu. Heimskringla vottar djúpa asmhygð með'for- eldrum og systkinum hins látna. ★ ★ ★ Lt. Leonard Dalsted, liðsfor- ingi í ameríska sjóliðinu, sem dvalið hefir í tvö ár á íslandi, fékk nýlega heimfararleyfi og hefir verið í heimsókn til for- eldra sinna, Mr. og Mrs. J. O. Dalsted, Grand Forks. Lætur hann hið bezta af dvöl sinni á Islandi. ★ ★ * Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5<f. Góðar bækur Icelandic Grammar, Text, Glos- sary, Dr. Stefán Einarsson, (bandi) ________________$8.50 Björninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ. (óbundin) .....$2.50 (bandi) _____:---------_$3.25 Hunangsflugur, G. J. Guttorms- son, (bandi) -----------$1.50 Úr útlegð, J. S. frá Kaldbak, (óbundið) ______________ 2.00 (bandi) .._____________ 2.75 Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- son (heft) _________—$1.50 ★ * ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. SAN FRANCISCO FUNDURINN Frh. frá 5. bls. sveitum Rússa mótspyrnu,” og hann hefði mátt bæta við, að við slíku gæti dauðahegning leg- ið. Nú hefir fundurinn í San Francisco lagt þetta Póllands mál til síðu, og úrlausnin á því verður að bíða ákvæða leiðtoga stórveldanna sjálfra. J. J. Bíldfell Látið kassa í Kæliskápinn WvhoLa M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL - COKE - BRIQUETTES STOKER COAL Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg Central Dairies Uimited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálpamefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudágskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 e.h. PRINCESS MESSENGER SERVICE We move trunks, small suite furniture and household articles of all kinds. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Telephone 25 888 C. A. Johnson, Mgr. MINNIST B-E-T-E-L í erfðaskrám yðar LESIÐ HEIMSKRINGLU Hórsnyrting — beztu aðferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsími 92 716 S. H. Johnson, eig. Í»JÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Timarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. Jarðabók Árna Magnússonar, öll bindi, óskast til kaups. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg LIBERALA Atvinnu Ráðstafanir til Tryggingar Því að Allir Fái Atvinnu að Stríðinu Loknu HERMENN Synir ykkar og dœtur hcrfa gert sína skyldu gagnvart Canada. — 5750,000,000 hafa verið settir til síðu af Liberal stórn- inni, til þess að aðstoða þá að fá vel laun- aða atvinnu í verksmiðjum, við landbúnað eða til eigin starfrœkslu, eftir því sem þeir sjálfir kjósa. HÚSNÆÐI Til húsabygginga, nýrra eða viðgerða, hafa 3400,000,000 verrð áœtlaðir, og verður þar með hafið hið stœrsta húsabygginga fyrirtœki sem hér hefir sézt. FJÖLSKYLDU STYRKUR Til þess að gera öllum jafnt undir höfði, hafa 3250,000,000 verið áœtlaðir, þetta létt- ir undir með foreldrunum, og á sama tíma gefur börnunum sama tœkifœri að komast áfram i áttina til gœfu og gleði. AUir Can- ada þegnar eiga að hafa sömu möguleilca. LÁNFRESTUR Á ÚTFLUTNINGI Við verðum að selja vörur vorar til annara landa til þess að hafa atvinnu. Liberal stjórn yðar hefir gert ráðstafanir til þess að svo geti orðið, og á þann hátt gert hin undirokuðu lönd að góðum viðskiftavinum í framtíðinni. LÁN TIL BÆNDA Einn af hverjum þremur mönnum i Canada er við landbúnað. Til þess að aðstoða þá til að kaupa betri tœki hefir Liberal stjórnin gert ráðstafanir að lána þeim þá peninaa sem þeir þurfa til fram- leiðslu og lífsþœginda, og á þann hátt borgað út í hönd fyrir nauðsynjavörur sinar. LÁGMARKS VERÐ Liberal stjómin álitur, að þegar að bœnd- um og fiskimönnum vegnar vel, þá sé vel- megun i landinu. Stjórnin hefir þar af leiðandi sett lágmarksverð á vörur þeirra, og þannig gefið öllum sama tœkifœri. til velmegunar. LÆKKAÐIR SKATTAR OG LINUN A TAKMÖRKUNUM Tœplega var blekið þurt á uppgjafa samn- ingum Þjóðverja þegar Liberal stjórn Canada gerði heyrum kunnugt að gert hefði verið ráð fyrir lœkkun skatfa. Tak- mörkun á nauðsvnia-vörum er nú óðum verið að leggja til síðu. LIBERAL STJORNVIZKA ATVINNU ^ VELMEGUN Nú að enduðu Norðurálfu stríðinu, hvernig er þá með atvinnu ykkar, hvort heldur sem er í borgum eða sveitum? Verða markaðir fyrir landbúnaðar afurðir? Verða skifta- vinir færir um að borga út í hönd? Verður vinna í verk- smiðjum? Atkvæði ykkar 11. júní svarar þessum spurn- ingum. Það getur snert atvinnu ykkar. Ef þið leggið trúnað á ómöguleg loforð og hirðulausar ráðstafanir, þá getur það stofnað núverandi velmegun og öryggi ykkar í hættu. Liberal stjórnin hefir hinsvegar, gert hagsýnar ráð- stafanir til þess að allir geti haft atvinnu meðan á endur- reisnar tímabilinu stendur, og lengur. Sumar þessar ráð- stafanir eru birtar í vinstrihandar-dálki þessum, ykkur til leiðbeiningar. Þessar ráðstafanir hafa verið gerðar með aðstoð sér- fræðinga í iðnaði, landbúnaði, daglaunavinnu og skóla- mentun. Þetta áform er ábyggilegt. Það hefir alla reiðu sýnt það. Það heldur áfram að sýna það. Liberalar geta sagt ykkur þetta í fullum trúnaði vegna þess að þeir hafa reynsluna fyrir sér. Greiðið atkvæði með Liberal flokknum. Látið ykkur varða, að flokkurinn sem gert hefir ráðstafanir fyrir nægri atvinnu og góðum markaði, geti lokið starfi sínu — og unnið friðinn. Eignist hlutdeild í hinu Nýja Canada. Greiðið atkvæði með lausn frá skorti og ótta! MERKIÐ ATKVÆÐASEÐILINN FYRIR LIBERAL UMSÆKJANDANUM I KJÖRDÆMI YKKAR Kjósið LIBERAL Published by National Liberal Committée

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.