Heimskringla - 11.07.1945, Side 4
4. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 11. JÚLl 1945
Wfeintskringla
(StofnuD ISSS)
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnlpeg — Talsími 24 185
Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram.
Ailar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heimskringla" is published by and printed by
THE VIKING PRESS LIMITED
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
WINNIPEG, 11. JÚLl 1945
Brautin - II. ár
“Brautin” hóf göngu sína á s. 1. ári. Þótti í nokkuð ráðist að
byrja útgáfu nýs íslenzks rits, þar sem fyrir íslenzkunni var svo
komið, að kirkjurnar höfðu gefist upp við kristindóms fræðslu
æskunnar á því máli, að mestu eða öllu leyti. Þó hátt hafi, einkum
í seinni tíð, verið látið um, að eiginlega væri það þær, sem héldu
hér við íslenzku er raunveruleikinn þessi. Sannleikurinn er, að
alíslenzkar stofnanir eru að verða hér fáar, aðrar en vikubloðin.
Útgáfa íslenzks rits til útbreiðslu málefni sínu, af Sameinaða
kirkjufélaginu, er þó nýr vottur þess, að hér séu enn til kirkjur,
sem ekki er allur ketill í eld fallinn. Og að fyrirtækinu hefir
farnast val og að sala fyrsta ritsins spáir góðu um áframhald þess,
mun enn vekja þá spurningu hjá mörgum, hvort íslenzk félög hér
hraði sér ekki fullmikið í að snúa við blaði og taka upp enskt mál.
Segjum að kirkjurnar líti fyrst og fremst á sáluhjálpar-atriðið, sem
þarna komi til greina. En það er líka miklu glatað með íslenzkunm
og öðrum erfðahnossum sem með henni falla og standa?
Annar árgangur “Brautar” er nýkominn út. Er ritið nú
nokkru stærra en áður, en verð þó óbreytt. En svo vel sem er um
þetta, er hitt þó meira vert, hvað ritið nær vel tilgangi sínum, eða
því, sem fyrir vakti með því, en það var, að ræða trúmál frá sjón-
armiði nútímans, frá viðhorfi nútíðarmanna, með hliðsjón að visu
á reynslu liðins tíma, en fyrst og fremst með útsýn af sjónarhóli
vorra tíma, og leita með því hins lífræna í trúnni. Það hefir vafa-
laust mikill skaði verið unnin trúnni að rígbinda hana skoðunum
manna, sem á löngu liðnum tímum voru uppi, eins og gert er með
trúarbrögðum flestum, játningum og kreddum. Þetta stendur alt
svo fjarri nútíðinni vegna þsss að það er löngu gleymdum aldar-
hætti bundið, að menn sjá ekkj handa sinna skil á því sem lifand'.
trú mætti kalla fyrir því uppidagaða dóti.
Efni því sem hér um ræðir sjáum vér ekki að nokkurt íslenzkt
rit geri því lík skil, sem “Brautin”. Hún virðist eiga skilið viður-
kenningu fyrir að fylla þar bókmentalegt skarð á meðal þjóðar
vorrar, að sama leyti og frjálstrúarkirkjan hér vestra hefir gert
um langt skeið í trúarheimi Islendinga.
1 þessa árs hefti Brautarinnar, skrifar ritstjórinn, séra Halldór
Jónsson, um stefnur og viðhorf fjölmennustu og kunnustu kirkju-
deilda, svo sem kaþólsku-, ensku- og lútersku kirknanna. Er það
gott og sanngjarnt yfirlit kirkjufrétta í hinum víðari skilningi.
Aðra alllanga grein skifar hann um Ásatrúna, skemtilega og fróð-
lega. Það er ávalt þess vert að lesa það, sem skýrir menn og
pennafærir hafa um okkar fornu bókmentir og menningu að
segja. Og séra Halldóri er hvorugs varnað. Upp af átrúnaðinum
forna, hefir lífsspeki íslendinga, eins og hún kemur fram í Háva-
málum og víðar, sprottið, en allur slíkur fróðleikur á mikið berg-
mál í brjóstum hvers sanns íslendings. En lifandi frásögn og
festu í stíl, verður þó ef til vill skírast vart í grein ritstjórans um
Lúterskuna og Menningarfélagið í Norður-Dakota. Skal því til
sönnunar benda á þessa málsgrein:
“Fögur og björguleg virtíst Norður-Dakota þeim (innflytjend-
unuml í sumar sólskininu. 1 kring um þá lá sléttan endalausa
með græna grasfleti milli dimmblárra skóga. Blómskrúðið þakti
þessa ósnortnu paradís, og fuglarnir: lævirkjar, rauðbrystingar,
þrestir og næturgalar, virtust bjóða þá velkomna með söngvum
sínum. Aftanskinið glampaði á hæðirnar og þótt þær væru ekki
háreistar, mintu þær samt á hin frónsku fjöll. Enn á ný (þeir
voru frá Nýja íslandil voru þeir landnemar í hinu ferska óspiltr,
ríki náttúrunnar. Vel fór um þá þessa fyrstu nótt í Norður
Dakota, þótt þeir hvíldu ekki á fjaður dýnum undir værðarvoðum.
Náttúran bjó þeim breiða sæng á grænum grundum. Bjartar
stjörnur á heiðum næturhimni, virtust horfa niður til þeirra eins
og alt sjáandi augu guðs. Þeir sáu ekkert reiðiteikn á þessum
heiðríkis himni. Kliðursöngur fuglanna blandaðist þægilega saman
við skógarniðinn þar sem kveldþeyrinn lék á espilaufin eins og
meistarar á hreimfagra hörpustrengi. Aldrei eru meiri líkindi
til þess, að maðurinn gleyftii öllu guðsorða-fjasinu um glötun
heims og guðsreiði, en úti í náttúrunni á hlýjum og heiðríkum
júní nóttum. Þessvegna gátu þessir þreyttu menn sofið vel og
vongóðir í óskalandinu, sem þeir hiífðu, eftir ótal hrakninga um
höf og lönd, nú loksins hlotið sem óðal sitt, en ættland niðjanna.” menn-
Hvað vilja menn girnilegra til lesturs?
Nokkrar styttri greinar eru í ritinu eftir ritstjórann, enn-
fremur kvæði eftir Pál S. Pálsson, Vigfús Guttormsson o. fl.
En svo er enn ekki nema hálfsögð sagan. 1 ritinu er deild,
er Kvennasambandið segir fiá því helzta í af málum sínum og er
skáldkonan Guðrún Finnsdóttir Jónsson ritstjóri hennar. Daild
þessi er bæði fróðleg og fjölbreytt, hefst með fyrirlestri eftir dr.
Stefán Einarsson, er fjallar um afleiðingar siðskiftanna; fróðleg
og mjög vel skrifuð grein. Annað langt erindi skrifar þar Stefanía
Sigurðsson um ábyrgðarhluta vorn á sviðum fræðslu fullorðinna,
mjög tímabært erindi. Ennfremur skrifar Gerður J. Steinþórsson
um leiksóla í New York og Andrea Johnson um betri skóla út um
sveitir. Fréttir eru og í þessari deild ritsins af starfi Kvenfélaga
Sambandssafnaða, nokkur kvæði o. f 1., sem hér yrði oflangt upp
að telja, en sem vér viljum benda fólki á að lesa.
Brautin er fróðleg og skemtileg og frá því sjónarmiði einu
skoðað, miklu meira virði les- og fróðleiksfúsu fólki, en það sem
verð hennar nemur.
ÁVARP
Flutt á samkomu íslendinga í
Chicago, 17. júní 1945, af
dr. Árna Helgasyni.
Eitt ár er nú liðið síðan ís-
lenzka lýðveldið var endurreist
að Þingvöllum. Á þessum hátíð-
isdegi íslands mun íslenzkt fólk
æfinlega minnast þessa viðburð-
ar og sameiginlega færa drotni
þakkargerð fyrir hans handleið-
slu.
Endurreisn lýðveldisins ls-
lands er ekki aðeins merkilegur
viðburður í sögu ættlands vors,
heldur og einnig í sögu mann-
kynsins.
Meðan frændþjóðir vorar á
Norðurlöndum . og aðrar smá-
þjóðir þjáðust undir oki og of-
beldi þýzku nazistanna var ís-
land undir vernd Bretlands og
Bandaríkjanna. Þessi stórveldi,
útverðir lýðveldisins, voru reiðu-
búnir að vernda rétt minstu lýð-
veldisþjóðarinnar og skerða að
engu frelsi hennar meðan þau
sjálf börðust fyrir tilveru sinni.
Erlent hervald hefir haft setu-
lið á Islandi í meira en fimm ár.
Brezka setuliðið kom þangað 10.
maí, 1940, en ári síðar tóku
Bandaríkin við vernd landsins,
samkvæmt samningum sem
stjórnir Islands og Bandaríkj-
anna gerðu með sér. Þótt sigur
sambandsþjóðanna væri um
skeið tvísýnn nutu íslendingar
altaf pólitísks og enistaklings
frelsis án íhlutunar um stjórn
landsins og gerðir einstaklings-
ins.
Undir þessum kringumstæð-
um var síðasta sporið stigið í
frelsisbaráttu Islands. Draumur
íslenzku þjóðarinnar, um full-
komði frelsi, rættist við endur-
reisn lýðveldisins 17. júní 1944,
og henni hlotnaðist að taka síð-
K V E Ð J A
Stefáns Einarssonar til
þjóðræknismanna
Þriðjudagskvöldið 19. júní 1945
[Aukin]
Kæru landar:
ykkar, heldur en Útgarða-Loki Holiday (frídagur í Winnipeg),
hafði þó um Ása-Þór að skilnaði og þá er auðveldast fyrir alla,
þeirra. sem vilja, að sækja þesas vin-
Seint er um langan veg að §ælu ihátíð.
spyrja tíðinda. j 1 sumar f.er fram fimtugasta og
Og nú vildi eg nota tækifærið sjötta hátíðahald Islendingadags
til að leiðrétta ýmislegt af mjög' ins. Og öll þessi ár, hygg eg, að
óverðskulduðu lofi, sem þið engin samkoma meðal Islend-
Vestur-íslendingar og þjóðrækn- inga, hafi verið eins vinsæl og
Loki við Ása-Þór, og sannast það
nú á mér.
Eg hef að vísu haft margar og
sannar fregnir af gestrisni ykk-
ar Vestur-lslendinga og höfð-
ingsskap, en sjón er jafnan sögu
ríkari, enda hsfði eg ekki getað
gert mér hugmynd um um-
hyggju ykkar fyrir mér sem gesti
ykkar, nema af eigin sjón og
reynd.
Eg mætti.vestur-íslenzku gest-
risninni fyrst á þessu ferðalagi
á heimili Gunnars B. Björnsson-
ar í Minneapolis. Þegar hann
spurði mig, hvort eg hefði komið
til Winnipeg og eg kvað nei við
því, Iþá sagði hann: “Já, iþú átt
mikið eftir!” Og mér reyndist
svo.
Hér í Winnipeg hafa þau hjón-'
in Gísli Jónsson og Guðrún kona
hans svo að segja borið mig á
höndum sér alla þá stund, sem eg
ihefi verið í bænum. Gísli hefir
beinlínis lagt niður störf sín til
þess að geta verið með mér og
sýnt mér “öll riki veraldar og
þeirra dýrð” norður hér. Og á
föstudagskvöldið buðu þau hjón-
in margmenni, og gáfu mér
þannig tækifæri til að hitta þá
fáu kunninga, sem eg átti hér
áður, og kynnast mörgum fleir-
um. Auk þessa hafa, hér í Win-
nipeg legið fyrir mér fjöldi heim-
boða, sem eg hvorki hef haft
tíma né getu til að þiggja.
Og niðri í Nýja Islandi hef eg
notið svipaðrar gestfisni á theim-
ili þeirra Marteins Jónassonar í
asta sporið í samræmi við sam- Árborg og Þorbjargar konu hans.
bandslaga samninginn frá 1918. Þau buðu ,á sunnudagskvöldið
Að þeirri endurreisn stóð guð ogj u-m fjörutíu manns úr bygðinni
góðir menn. Afmæli lýðveldis- j til þess að gefa mér kost á að sjá
ins Islands er sigurhátíð réttlæt- j Breiðdælingana, frændur mína,
isins. j norður þar. Auk þess var mér
Svo að frelsi og réttlæti megi j tekið eins og bróður, hv^r sem
dvelja meðal mannanna hafa e§ kqm annars staðar eins og t.d.
þeir, og sambandsmenn þeirra, A heimili Dr. S. E. Björnssonar,
sem vernduðu Island, lagt alt í j sem hér í kvöld hefir flutt mér
sölurnar. Allar lýðræðisþjóðir, mjög vinsamlegt kvæði, og á
heimsins hafa lagt fram skerf heimili Guttorms J. Guttorms-
sinn, íslenzka þjóðin með því að sonar skálds, sem því miður er
afla fæðu og flytja hana til Bret- fjarverandi hér í kvöld. Hins-
lands. Þótt íslendingar væru vegar varð eg, mér til skaða, að
ekki stríðsaðilar varð mannskaði neita heimboði Valda Jóhannes-
þeirra af stríðsorsökum tilfinn-, sonar, sem orð hefir haft hér i
anlegur og hlutfallslega afar kvöld fyrir hönd Hátíðanefndar
mikill. Fórn kjörþjóðar vorrar,1 Iðavallar og fært mér hér mjög
Bandaríkjanna, er allareiðu J óverðskuldaða en vel valda gjöf
ógurlega stór og við erum ennþá (p°nna) frá þeim nefndarmönn
í stríði gegn skæðum og viðsjál-
um óvini mannkynsins. Hættan
má ekki gleymast eitt augnablik,
hún er ekki um garð gengin fyr
en fullur sigur er unnin.
Seint er um langan veg að .
spyrja tíðinda, sagði Útgarða- ismenn haflð berið a mrg bæði i betur sótt alment, en þetta há-
1 ræðu og riti við þetta tækifæn. ■ tíðahald okkar 2. ágúst.
Þetta er mælt ekki sízt til vinarl f ■ ____ .. ,
, , _ , , 1 aður umgetmm grein, farast
mins Richard Becks, sem hefir’T, t, . - * .
, ... , _ Þ. Þ. Þ. þanmg orð, um vmsældir
gerst nokkuð stórorður um afrek
mín hér í kveld.
Satt að segja er eg ekki annað
en lítill fræðimaður og bóka
ormur, sem uni mér vel innan
veggja bókasafnsins og við
“pennans pot” eins og Eiríkur
Magnússon sagði einu sinni. —
Hinsvegar er eg eins og fiskur á
þurru landi og vefst tunga um
Islendingadags hátíðahaldsins.
“íslendingadagurinn hefir ver-
ið ein allra frjálsustu samtök ís-
lendinga vestan hafs, og ein þau
allra ramíslenzkustu. Og hann
á að halda áfram að vera það í
framtíðinni. Og hann er sönnun
þess, að í insta eðli okkar, vilj-
um vér vera eins góðir og miklit
törin~í "samkvæmum' meðTæðu" Isl=ndingar og þeir, sem búa í ís-
snillingum og andans mönnum á lenzku nmhverfi og hafa is-
borð við Beck, vin minn, og sr. jlenzka j°rð undlr fótum ser-
Valdimar Eylands, sem bað svo! Á eng°m einum degi vestan
fagurl’ega fyrir okkur öllum í j bafs og austan, hefir Island verið
upphafi veizlunnar. Og eg veit, jafnmikið dásamað í ljóði og
að þið þjóðræknismenn eigið enn| lesmáli, söngum og ræðum, í hug
mörgum slíkum á að skipa. , °§ hjarta, sem á Islendingadag-
Mig skortir áreiðanlega alt á lnn-
við þessa menn. i Ávalt hefir verið reynt að
En eitt skortir mig ekki frem- vanda eftir beztu föngum til
ur en ykkur sem hér eruð saman þessa hátíðahalds og hafa það
komnir, en það er ástin til ís- sem fjölbreyttast og alþýðlegast,
lands og íslenzks þjóðernis. | svo allir geti notið þar skemtun-
Og mér er mikil ánægja að því ar, sem bezt. Það hefir lukkast
að votta ykkur þjóðræknismönn-, vel, og með hverju ári, sem líður,
um þakkir mínar fyrir það, hve vex aðsóknin, er sannar það, að
sterkan vörð þið hafið sett um þetta er hátíð, sem engum ís-
þjóðernið hér vestan hafs. j lendingi finst hann mega vera
Eg skal ekki leyna því að eg án. Enda hvorki fé né fyrirhöfn
óttast um framtíð íslenzks þjóð- sparað til þess, að gera hátíðina
Framh.
Samt sem áður trúi eg| GLEYMD SMÁRÍKI
°g ís-1 ----
um.
Til þess að þakka alt þetta og
kveðja fólkið finst mér helzt að
eg hefði átt að
ernis, og það ekki aðeins hér aðlaðandi fyrir alla.
vestra, heldur einnig heima á ls-j -----------—
landi.
ekki á annað en ísland
lendinga. j Fátt hefir heyrst frá Eystra-
Mér finst það eitt samboðið saltsríkjunum undanfarna mán-
norrænum anda að berjast fram uði. Helztu tíðindi hafa verið frá
í rauðan dauðan. Og þess vildi öðrum löndum og vígstöðvum og
eg oska ykkur Vestur-lslending 1 svo virðist, sem hjúpur gleymsk-
um, að þið félluð með sæmd. unnar eigi að leggjast yfir þessar
Það er lærdómsríkt að athuga, þrjár smáþjóðir, hina vestlægn
að saga sú, er menn Sturlunga 1 granna hins risavaxna Rússa-
aldarinnar rituðu, skyldu síðar veldis. Þau yirðast eiga að hverfa
verða einna sterkastur þáttur í þegjandi og hljóðalaust inn 1
frelsisbaráttu Islendinga. sovétskipujagið. Enginn talar
Og sú er að lokum ósk mín til um afdrif þeirra og Atlantshafs-
ykkar Vestur-Islendinga ogþjóð- sáttmálinn virðist ekki eiga að
ræknismanna, að saga ykkar ná til þeirra^. réttur þeirra er
megi verða eins og saga Brjánsj einskis metinn. Þau eru “hags'
Irakonungs, er féll en hélt velli.1 munasvæði” Rússa.
Og eg óska þess að hún megij Sænska blaðið “Morgontidn-
verða löndunum heima að minn- ingen” birti 22. okt. s. 1. fróðlega
ingu» sem Qg sannsýna grein um örlög þess'
ara ríkja, Eistlands, Lettlands °g
Litháens. Greinarhöf. segir 1
upphafi máls síns, að spurning111
um örlög þeirra hafi nú ekki
ÍSLENDINGADAGITRINJN lengur neitt raunhæft gildi,
að Gimli, 6. ágúst næstk. Rússland muni ekki sleppa þess
______ um ríkjum. Rússar sega, að vísu»
að Eystrasaltlöndin hafi árið
1940 samþykt að gerast aðilar að
lýsi sem leiftur um nótt
langt fram á komandi öld.
I.
verðum að muna. Islenzkum
mönnum og konum verður æfin-
lega hugfast hvernig, og undir
hvaða kringumstæðum, fult
frelsi þeirra var aftur heimt. Að
minnast þess liðna gefur fram-
tíðinni von og þrótt.
Afl þarf til hernaðar, én friður
nærist af góðum hugsjónum. Is-
land er lítið land og þjóðin fá-
Islendingar eru varnar-
lausir og mega sín einskis í ó-
friði; en þeim er nú augljóst, af
reynslu þessara síðustu tíma, að
þeir mega trsysta á drengskap
og vernd stóru lýðræðis þjóð-
anna, sem vernduðu þá í þessu
stríði.
Um leið og við óskum íslenzku
þjóðinni heilla og blessunar ber-
um við fram þá von að hún megi
æfinlega eiga gott og heilnæmt
viðhorf, þakklátan hug fyrir
vernd og handleiðslu drottins og
traust á guð og góða menn.
Þá mun lýðveldi íslands lenei
lifa.
bendir á, að slíkar “samlþyktir
séu með þeim hætti, sem þykir
góð latína í eniræðisríkjum yfir'
leitt. Það sé pólitískt og hern-
eg neioi au ao vera eins og Sumarhátíðin okkar, “íslend covAtsamhanhafundur
Napóleon í Heljarslóðarorustm ingadagurinn” er nú á næstu bendi_ á ’ <Lmbvktir”
-ir-* , . . . 1 þegar hann var að kveðia mús ! grosum- Veit eg að allir lslend- bendir a- að sllkar sambvk
Við megum ekki gleyma, við He&dr nann var ao Kveoja mug- , , , , ., ,
inn á járnbrautarstöðinni í París i inSar hlakka til komu hans.
og tók nokkur hundruð í fang | Mörgum finst, að við ættum
sér og kysti að skilnaði. | * *>reyta til um dag. og hafa I ^ „ h'ér riði
Þa kem eg að þessari stór-; Þ«sa JlatiðÞ*m,17. jum, a af- úrslitum_ anna5 ^ blekiing éin.
veizlu, sem þið þjoðrœknismenn , “æl‘ Jons Sigurðssonar og i til- j siðan mlnnir hö( á umma.li
hafið verið svo elskulegir að, a', að tsland endurhennt. þa g er hann viðhafði í rmðu
í sept. 1941, er hann sagði meða1
annars: “Vér berjumst ekki, ne
getum barist fyrir því að leggj3
undir okkur lönd og kúga frai*1'
andi þjóðir, hvort sem um er að
ræða í Evrópu eða Asíu”. Og 1
sem áður hafa verið teknar fram,
og eg tek því ekki upp hér.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson seg
ir í yfirliti yfir sögu “Islend-
halda mér hér að skilnaði. ( sjálfstæði sitt, 1944. En margar
Og aftur kom mér í hug orð, orsakir standa í vegi fyrir því,
Útgarða-Loka hér að framan —
á annan og mér óþægilegri hátt.
Þið munið, að Útgarða-Loki lagði
fyrir Þór ýmsar þrautir, sem Þór
hafði lítinn sóma af áður sam-
kvæminu sliti. Meðal annars
átti Þór að drekka af horni eigi
all-miklu, og sagði Útgarða-Loki
að þá væri vel af drukkið, ef í
einum drykk væri, en margir
dykkju af í tveimur drykkjum,
en enginn væri svo lítill drykkju-
maður að eigi drykki af í hinum
þriðja drykk. Þið munið hvern-
ig fór urn þessa raun í höllu Út-
garða-Loka. Hitt óttast eg þó.
að mér hafi farið öll skifti við
ykkur þjóðræknismenn og landa
mína norður hér sýnu lítilmann-
legar en Ása-Þór, og að þið farið
af þessum fundi með miklu
minni hugmyndir um svein-
staula þann er hætti sér norður
hingað í hina íslenzku Útgarða
ingadagsins : Fyrirmynd þessa dagskipan til rússneska hersins
hatiðahalds er vestræn og sótt L maí 1942j segir stalin enn'
til þjoðmmningardags mætra ís- fremur: “Félagar Vér berjumst
lendinga nýkominna að heiman, fyrir land vort> fyrir réttlæti og
sem þeir héldu f Milwaukee í frelsi vér hofum ekki j huga að
Bandarikjunum, 2. ágúst 1874, leggja undir okkur frarnandi
til þess að minnast þess sama lönd eða framandi þj6ðir.” Ef
daginn og þeir heima, að liðin ( þessi grundvallaratriði í stefnU
voru þusund ar frá upphafi Is- Stalins ættu að gilda> væri sjálf'
an s yg ar. stæði Eystrasaltsríkjanna trygt’
Síðan höfum við helgað okkur en þau gilda bara ekki.
annan ágúst fyrir þessa hátíð þój Á þessa leið segir í “Morgen'
ávalt hafi hún ekki borið upp á ^ tidningen”. Baltnesku ríkin, eða
sama mánaðardag, er stafar af i Eystrasaltsríkin voru öldum
því, að haga verður hátíðaihald- j saman á valdi rússnesku zaranna
inu eftir því, hvernig hún g.eturjvoru ófrjáls og kúguð. En sarnt
verið haganlegast sótt, fyrir sem tókst ekki að drepa niður viljann
flesta. Þar af leiðandi er íslend-. til þess að vera þjóð og frelslS'
ingadagurinn ávalt hafður fyrsta j þráin sloknaði aldrei. Þessar
mánudag í ágúst, sem er Civic þjóðir hafa þrátt fyrir alt Þaðr