Heimskringla - 18.07.1945, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.07.1945, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 18. JÚLt 1945 HEIMSKRINGLA 3. SlÐA TILKYNNING! (Birt eftir skipun Bráðabirgðar húsnæðisnefndar, stjórnarskipun P.C. 9439, 19. desember 1944) WINNIPEG-BORG OG UMHVERFI AUGLÝST f Afgirt fyrir Innflytjendum Sem einn liður að mæta húsnæðiseklu er á sér stað í Winnipeg og nágrenni, nefndar skipun nr. 529 skipar að: Hver persóna er eigi átti heimili í Winnipeg eða nágrenni 16. júlí 1945, en sem nú óskar að leigja eða flytja í fjölskyldu íbúð á nefndu svæði, verður fyrst að fá levfi hjá stjórnarráði húsnæðisnefndar. Meiningin með þessari skipun er að hjálpa þeim, er verða að vera í Winnipeg, um nauðsynlegt húsa- skjól. Til styrktar nefnd og stjórn í húsnæðiseklunni, eru allir borgarar beðnir um samvinnu af heilum hug. 1. CITY of WINNIPEG 2. CITY of ST. BONIFACE 3. TOWN of TUXEDO 4. TOWN of TRANSCONA 5. VILLAGE of BROOKLANDS 12. 6. CHARLESWOOD 13. 7. ST. JAMES. 14. FORT GARRY ST. VITAL EAST KILDONAN NORTH KILDONAN OLD KILDONAN WEST KILDONAN ASSINIBOIA Hver sá er leyfi hefir fengið skal, er hann hefir rentað fjöl- skyldu íbúð, fylla út og taka frá “B” partinn af leyfinu og afhenda hann stjórnanda, og færa húseiganda “A” partinn eða þeim er hann leigir frá. Þessi reglugerð á ekki við fólk sem er á snöggri ferð eða í heimsókn til vina eða vandamanna á nefndu svæði, heldur ekki við herbergi á hótelum eða í prívat húsum, þeirra manna er eru á ferð í Winnipeg og nágrenni í verzlunar erindum. Hver sú persóna sem, eftir 16. júlí 1945, flytur inn í hið til- nefnda svæði og tekur í notkun f jölskyldu íbúð á móti þessum lögum, fremur brot sem, auk annara sekta, varðar því, að hann verður að flytja úr íbúðinni og út úr tilnefndu svæði á sinn eigin kostnað. ------------------SÉRSTÖK TILKYNNING TIL HÚSEIGENDA_________________________ 1. Enginn húseigandi má gefa umboð til umboðsmanna að einn eða annar verði að flytja úr íbúð sinni á hinu tiltekna svæði, nema sú tilkynning hafi verið innsigluð af stjórnanda húsnæðisnefndar sem góð og gild. 2. Enginn húseigandi má leigja fjölskyldu íbúð á Winnipeg svæðinu til þeirra sem hann veit, eða hefir grun um, að eigi hafi átt heima í hinu tilnefnda svæði 16. júlí 1945, nema því að eins að sá hinn sami geti sýnt leyfi frá stjórnanda húsaleigu nefndar. H E G N I N G \ Reglugerð Húsnæðisnefndarinnar gerir ráð fyrir strangri hegning fyrir að hindra eða tefja fyrir framkvæmdum þessara laga, og fyrir að óhlýðnast þeim á einn eða annan veg, og fyrir að óhlýðnast skipunum frá nefndinni eða stjórnanda hennar. Stjórnandi hefir vald til að framkvæma hverja þá skipun, er nauðsynleg er talin fyrir heill almennings í það og það skiftið. N Administrator’s Office: 300 Main Street, Winnipeg. E. B. COMPLIN, Acting Administrcrtor of Emergency Shelter for Winnipeg District THE WARTIME PRICES AND TRADE BOARD ES-IW

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.