Heimskringla - 24.10.1945, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.10.1945, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. OKTÓBER 1945 ||címakrin0la (StofnuO ÍSSS) Kemur út ó hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by TIIE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 það ákaflega æskilegt ef þeir vera að koma heim er eg hitti sem ættu eitthvað af slíku vildu ykkur hér. Og kona mín er jafn gefa það á Landsbókasafnið, og hrifin af fegurð Winnipeg og forða því frá glötun. Eg segi vilja gefa það, því handrit hafa verið taldar gersemar, sem menn gáfu þeim, er þeir vissu að kunnu að meta góða gripi, en möttu ekki til fjár. Þar fyrir vil eg þó ekki segja að Landsbóka- ástúð ykkar landanna og eg, enda vissi eg að svo mundi verða. LEIÐTOGAR OG VALDIÐ Póstar um Canada Stærð landsins Það sem flestir undrast, er til Canada flytja, eru vegalengdirn- ar eftir til landsins er komið. ís- lendingar hafa flestir reynt hví- lík óraleið er austan af strönd til Winnipeg. Samt er leiðin vest- WINNIPEG, 24. OKTÓBER 1945 Vetrardagurinn fyrsti n. k. laugardag Það hafa margir lofað undanfarna góðveðursdaga. Það er víst og satt, að blessun var að þeim, eftir alt hrakveðrið í septem- bermánuði. En sumarið er enn ekki liðið. Vetur byrjar ekki fyr en næstkomandi laugardag (27. okt.), eftir okkar gamla, góða ís- lenzka tímatali. Af veðrinu að dæma síðast liðna nærri tvo mán- uði, hefir margur ætlað vetur byrjaðann og litið á góðveðursdag- ana síðustu, sem Indíána sumar, eða sem happ og hendingu. En svona er það ný. Vetur 'hefir ekki enn barið að dyrum. Frá sumri hverju eiga menn oftast einhvers góðs að minnast. Af lestri í 20 ára gamalli bók eftir heimsfrægan rithöfund, safnið mundi ekki.vilja greiða! sem sýnir hvað mannkynið hafi|ur á strönd þá ekki nema hálfn- verð fyrir einstök merkis hand- haft við að búa í liðinni tíð, og íslenzk j með athugun á því sem enn er að rit. En yfirleitt eru handrit ekki seld. Halldór próf.1 gerast, sem afleiðing þess fyrra, Hermannsson hefir sagt mér að eru hér birtir í lauslegri þýðing er prófessor Fiske var boðin kafiar úr tveimur páfabréfum, handrit til kaups í hið merkilega j Gg umsagnir legáta ihans í seinni safn sitt, neitaði hann að kaupa j tíð gagnvart sumum málum, sem þau, því hann sagði að handrit J enn eru a dagskrá þjóðanna, og ættu að geymast á Islandi, en j sem sýnir hvers frelsis er að hinsvegar sagðist hann gjarna | vænta úr þeirri átt, fyrir fólkið, vilja kaupa bækur sem íslend- j 0 fj ingar ættu fleiri en eitt eintak af. Því er ekki neinn markaður til fyirir handrit. nema á söfnum eða þar sem að- gangur er að þeim fyrir fræði- menn, því aðrir lesa þau varla. Hinsvegar er hætt við að þeir Þau eru að jafnaði skemtilegri árstíð en veturinn. Eins mun það . sem eru ókunnugir han ritum vera frá sumrinu, sem nú er að kveðja, þó það gleymist flestum, j Þeim> þegar þau eru uin sem veðrið. Eitt er að minsta kosti sérstakt fagnaðarefni öllum! °§ ohrein, en slik an n ge a frá sumrinu, þó Svásuður hafi að sumu leyti verið mislyndur. Það , verið stormer í eg, en a era er friðurinn í heiminum eftir stríðið, sem háð hefir verið um fleiri | þess mer 1 a menn ár og með ógnum, sem ekkert hefir jafnast á við í allri hrakfalla ^esi® Þau- sögu mannkynsins. Hann má að vísu enn skoðast sem vopnaður friður, en sem von er þó meiri um en áður, að varanlegur geti orðið, þó ekki sé vegna annars en þess, er reysla þessa stríðs bendir á um afleiðingar stríða í framtíðinni, en þeim má heita óumflýanleg tortíming mannkynsins. Fyrir vetri mun ekki algengt að hér sé borinn mikill kvíð- bogi. Það mun víða annars staðar ekki heldur gert. Maðurinn hefir sigrað í stríðinu við válynd veður; hann hefir sigrað í flestu, nema stríðinu við sjálfan sig. Hann á það enn eftir. Og eftir síðasta stríðið, af því tæi, er heimurinn nú jafnvel svo útleik- inn, að spursmál er, hvort að veturinn verði ekki mörgum þungur í skauti, og valdi jafnvel hungurdauða í Evrópu, þar sem stríðið var grimmast háð. En það er hvorki guði eða náttúrunni að kenna. Mennirnir einh eiga skuld á því. En vonumst hins bezta. Jósep hafði af minna að taka í Egyptalandi forðum, en kornframleiðslu bæði þessa lands og alls heimsins, er hann barg sveltandi landslýð frá hallæri. Það er að líkindum ein hin bezta sjö-ára áætlun, sem nokkru sinni hefir verið gerð. En má ekki treysta því, að Truman, Stalin og Attlee allir til samans geti gert svo góða eins-árs áætlun? Það létti mikið áhyggjum manna út af yfirvofandi hungursneyð í komandi vetri. Hér er nú bæði talað um atvinnuleysi og húsaleysi. Að við því verði séð og þau mein læknuð með ráðum og dáð, er mikil von um, eða það er að minsta kosti í skyn gefið. Að kvíða komandi vetri, yrði og þá minni ástæða til. VIÐTAL j mestu af því ágæta bókasafni, ------ sem dr. Rögnvaldur hafði komið Eins og áður var getið í Heims- sér upp, því það mundi fylla upp kringlu, dvöldu þau dr. Helgi í mikið af skörðunum. Eg færðist Briem aðalræðismaður í New heldur undan því, vegna þess að Um valdsvið ríkja — og vald kaþólskrar kirkju — gefur páfi Þetta er hárrétt aðstaða, því g ^es. 1864, þennan úrskurð — yfirleitt notast handrit ekki parjur. “Ríkið hefir ekki réttinn til að leyfa hverjum manni frelsi til að iðka eða ákveða hvaða trú hann dæmi að vera rétta.” “Það — ríkið — hefir ekki rétt til að setja lög, svo að kirkju- vald eigi að fá leyfi frá verald- legu valdi til að iðka sitt starf.” 1 framhaldi af þessu er svo sýndur lagaréttur páfa og hans kirkjuvalds svona: “Hún — kirkjan — hefir rétt til að krefjast, að ríkið ekki leyfi hverjum einum frelsi til að segja eða ákveða um trú sína.” “Hún — kirkjan — hefir rétt til að iðka sitt vald, án leyfis eða samþykkis af ríkinu.” “Hún — kirkjan — íhefir hinn fasta valdarétt til að ákveða samband kirkju og ríkis.” “Hún — kirkjan — hefir rétt til að krefjast þess að kaþólsk trú sé hin eina trú ríkisins og í bréfum eru oft mjög merki- legar heimildir um menningar- sögu okkar; væri það mjög æski- legt að slík bréf að heiman rynnu til Landsbókasafnsins til að vera viss um að þau glatist ekki. Má vel setja reglur um það að ekki megi opna pakkann fyr en eftir nokkra áratugi, ef í þeim væri eitthvað er snerti núlifandi menn illa. Auðvitað er ekki tilætlunin að hlaupa í kapp við minjanefnd Þjóðræknisfélagsins, sem mér skilst hafi unnið gott starf til að til útilokunar öðrum trúarbrögð- York, frú hans og ung dóttir eg taldi annan mann heppilegri, Sylvia hér í Winnipeg rúman sem þekti Landsbókasafnið vikutíma af hvíldardögum sín- miklu betur en eg og hvað það um frá störfum. Kvað hann vantaði. Það varð þó úr að eg aðalerindið að hitta aftur kunn- skrapp hingað, en samningar ingja sína frá dvöl hans hér á urðu ekki miklir, því strax og eg þjóðræknisþinginu s. 1. vetur og bar upp erindið sagði Mrs. Pét- hvíla sig. Var okkur hér nyrðra j ursson, að það hafi altaf verið mesta ánægja, sem fyr, að komu ætlun þeirra hjóna að gefa hans og frú Briem, sem aðeins Landsbókasafninu öll handrit fáir höfðu hér áður haft ánægju sín og gamlar bækur, sem safnið af að kynnast. Þökkum við þeim vildi eignast. Er þetta stórmerki- komuna. Oft gafst okkur tæki- legt safn og hinn mesti fengur færi að finna Mr. Briem að máli því þar eru t. d. bæði Lögberg og eiga samræður við hann umjog Heimskringla frá byrjun, en eitt og annað. Kom þá upp ár, safnið vantar eldri árganga af kafinu, að eitt af e>rindum hans! hvorutveggja, en auk þess eru hingað í þetta sinn, hafði verið þar yfir 70 handrit frá Islandi, í sambandi við ráðstöfun á bóka-! sum með þeirri snildarskrift að safni dr. Rögnvalds heitins Pét- þau má telja mikið listaverk. urssonar og er það sem hér fer Nokkur eru einnig í gömlu ís- á eftir það sem Mr. Briem hafði lenzku bandi með kopar spensl- um það að segja: j um og hornum, er kostað hafa I mikla vinnu og sýna hve eigend- Það stendur svo á ferðalagi um þessara handrita hefir þótt mínu, að þegar eg var hér á j vænt um þau, og viljað gera Þjóðræknisþinginu í vetur, mint- þau veglega úr garði. ist Mrs. Hólmfríður Pétursson á Veit eg að þeir sem síðar nota það að þau dr. Rögnvaldur hefðu þessar bækur muni hugsa með sitt hvað af handritum og bókum hlýjum hug til þeirra er gáfu sem þau hefðu ætíð hugsað sér þær til Landsbókasafnsnis og að Island nyti góðs af. j hefi því látið útbúa miða sem Eg skrifaði Finni Sigmunds- segir hvaðan þær eru koftmar, og syni, landsbókaverði, sem er góð- ur vinur minn um þetta og varð hann mjög glaður því safnið vantar mikið af bókum sem út hafa verið gefnar hér vestra. Bað hann mig að fara sem bráð- verður límdur í hverja bók. En í þessu sambandi langaði mig til að minnast á annað. Hér vestra mun vera allmikið til af ýmsum handritum og bréfum, því altaf eru íslendingar geymn- ast hingað til Winnipeg til að ir á slíkar minjar. Það væri mik- reyna að festa kaup á sem allra ill skaði ef slíkt tapaðist, og væri bjarga ýmsum minjum frá glöt- un. Aðalatriðið er að minjar tapist ekki. Mér virðist þó sem verka- skifting gæti átt sér stað þannig að Þjóðræknisfélagið geymdi það Evrópu á sem snertir líf manna hér, en t. d. bréf frá íslandi og handrit það- an rynnu til Landsbókasafnsins. Heima vantar einnig nokkuð af bókum og blöðum sem prent- uð hafa verið hér vestra. Þar bætir safn dr. Rögnvaldar úr, en helzt vildi landsbókavörður hafa fleira en eitt eintak af hverju, að minsta kosti eitt ein- tak til notkunar og annað til geymslu. Er eg mintist á það við Mrs. Brandson’, að safnið vantaði mikið af slíku kvaðst hún eiga ágætt eintak af blaðinu Vínland, sem er eina íslenzka blaðið sem gefið hefir verið út í Bandaríkjunum, árin 1902— 1907 og gaf það til Landsbóka- safnsins. Annað dæmi um hug landa hér get eg nefnt. Dr. Austmann sagði mér að J. Magnús Bjarna son hafi ánafnað Landsbókasafn inu öll handrit sín. Veit eg að þau þykja því verðmeiri sem lengra líður og við lærum betur að meta þann indæla mann. Okkur heima þætti ákaflega vænt um ef við mættum eiga ykkur Vestur-lslendinga að með bæði handrit, bréf og bækur, sem hér hafa verið prentaðar. Væri vel gert ef menn vildu at- huga hvort ekki væri eitthvað af slíku geymt í gamalli kistu. Sér- staklega vil eg skorá á prestana, sem alla tíð hafa verið manna drjúgastir að varðveita gömul menningarverðmæti og helzt kynnu að vita hvar slíks er að leita. Mætti senda alt slíkt hvort heldur til ræðismannsins okkar í Winnipeg, til mín í New York eða senda það beint til Lands- bókasafnsins. En fyrir alla muni sjáið um að ekkert glatist af slíku. Að endingu vil eg biðja um að skila kveðju til vina hér, sem eg hefi ekki haft tíma til að hitta. Mér þótti ákaflega gaman að koma hingað aftur og fanst eg um. “Hún — kirkjan — 'hefir rétt til að afstýra því, að ríkið veiti fólki leyfi til að iðka eigin trúar athafnir. Fólki sem hefir skift um trú.” “Hún — kirkjan — hefir vald til að krefjast, að ríkið veiti ekkv fólki frelsi til að lýsa sínum skoðunum.” Páfrabréf 1885 — partur “Allir kaþólskir verða sjálfir að skoða það skyldu sína, að hafa vakandi auga á öllum daglegum hreyfingum á stjórnar-athöfnum hverrar þjóðar, sem þeir búa hjá. Þeir verða að smeygja sér inn í stjórnar athafnir allar eins og mögulegt er, og framkvæmd- ir þess opinbera. Þeir verða stöðuglega að reyna á sig með ítrustu árvekni og orku, að af- stýra, að frelsi sé notað fram yfir það sem guðslög segja fyrir.” “Allir kaþólskir eiga að beita öllum sínum krafti til að láta stjórnarskrá hvers ríkis og lög- gjöf þess vera sniðna eftir stefnu hinnar sönnu kirkju.” 1912 er k'aþólskt blað og bisk- up að tilkynna komu kardinála til Bandaríkjanna og leiðbeina fólki hvaða lotning að beri að sýna honum. “Herflota aðmírál ber að sýna honum undirgefni, og einnig út- lent konungafólk, verður að gera það, því hans hátign ber langt af ráðgjöfum í Washington og forseta þingsins og vara-forseta og útlendra sendiherra. En jafn forsetanum sjálfum. Konunglegu fólki sem kemur til Bandaríkjanna, ber að sýna kardínála páfa lotningu á undan forseta Bandaríkjanna.” 1914 yfirlýsing og ávarp til páfans á presta og biskupa móti í Texas: “Á okkar árlega móti, flat- fallandi að fótum yðar heilagleik af fullvissu um skyldu okkar til að íhlýða þinni heilögu fign og biðjandi um þína páfalegu bless- uð, því öll er hún 3,500 mílur Og frá suðri til norWhrs er hún lítið minni, ef út á nyrstu tá væri haldið, en sem ekki hefir verið gert af íslendingum öðrum en Vilhjálmi Stefánssyni; enda er þá komið all nærri Norðurpóln- um. Af þessum vegalengdum að dæma, mætti ætla, að hér væri ekki um eitt þjóðland að ræða, heldur heila heimsálfu. En í- búatalan, sem aðeins er 12 milj., segir þó ekki til þess. Evrópa öll er 3,776,700 fermílur að stærð, sem er svipað og flatarmál Can- ada (sem er 3,695,189 feTmíIur), en þar eru yfir 500 miljón íbúar. Rússland og Kína eru einu þjóð löndin, sem stærri eru en Can- ada. Hinn bygði hluti Canada má heita fjögur 'héruð. Fyrst eru þrjú austur fylkin: Nýja Skot- land, Nýja-Brúnsvík og Prins Edward eyja. Þá taka við St. Lawrence- og vatnahéruðin, er ná yfir suðurhluta Quebec- og Ontario-fylkja. Þriðja héraðið eru sléttufylkin: Manitoba, Sask- atchewan, og Alberta og hið fjórða British Columbia. Héruð þessi aðskilja fjöll og óbygðir. Norður af þessum bygðu héruð- um, er mikið landflæmi, eða 65% af öllu flatarmáli Canada, sem enn er í auðn og verður að líkindum lengi, sem aðrar jarðmyndandr frá Laurentiska tímanum eða frum-tíð jarðfræð- issögunnar. 1 þeim hluta þess, sem kunnur er, en það er mest kring um Hudsons-flóann, fer klaki ekki úr jörðu alt sumarið, svo þar er ekki um jarðrækt að ræða. En þar eru víða málmar í jörðu og í noðrurhéruðum Mani- toba, Ontario og Quebec-fylkja, hefir mikið málmnám verið rek- ið og með góðum árangri. Þar eru og vötn og ár og sumar þeirra vel lagaðar til vinkjunar og raf- orku reksturs. Er bygð vegna þessa ávalf að færast norður, þó gisin sé enn og verði ef til vill lengi — að minsta kosti meðan ekki þrengist um í hinium bygðu hlutum landsins. Af því sem nú hefir verið sagt, sézt að Landið er ekki aðeins mik- ið að flatarmáli, heldur hitt einn- ig að myndun fylkja þess er ekki í samræmi við náttúru skilyrðin og að þau eru óþarflega mörg eða 9 alls, í stað f jögra eins og eðli- legt væri. Stríð Það er eftirtektavert hvað stríð hafa verið veigamikill þátt- ur í sögu Canada. Það er ekki nauðsynlegt að minna hér á á- stæðurnar fyrir síðasta stríði og hve hraustlega Canada-menn börðust tijjverndar lýðræði bæði hér og annars staðar í heimin- um. Það er heldur ekki þörf að minnast hér fyrsta alheims stríðsins. í því var barist til verndar sömu hugsjónunum og í nýloknu stríði, fyrir lýðræði. Eftir fyrra alheimsstríðið varð Canada þátttakandi í þjóða- bandalaginu, sem mikil áhrif hafði á afstöðu þess í alþjóðamál- um. Síðasta stríð skipaði því á bekk með fremstu þjóðum heimsins og þátttöku með þeim, er forusfu hafa, í að leggja grundvöll að réttlátu og frjálsu skipulagi á ný í heiminum. En sé lengra 'litið aftur í tím- an, dylst það ekki, að grundvöll- ur að þjóðlífi Canada, var lagður með stríði, sjö ára stríðinu í Ev- rópu, sem hófst 1756, en lauk 1763. Canada var að svo miklu leyti sem það mátti þjóð'ríki kalla, háð herafla þeirra er land- ið bygðu, en eftir friðarsamning- inn í París, sem undirskrifaður var í febrúar 1763, sleptu Frakk- ar öllu filkalli til stjórnar og Bretum voru veitt umráð lands- ins. Var þá þegar mynduð stjórn hér, sem í hverju öðru landi. Tilkynndng var igefin um þetta það ár, 1763, og að stjórnin væri í höndum landstjóra og þingráðs. Landstjórinn hafði vald til að kalla saman þingráð sitt, en vegna ýmsra erfiðleika á þeim tímum, varð aldrei af að það yrði gert. Fyrstu stjórn- endur landsins áttu úr vöndu að ráða meðan þeir vissu ekíki hvað Bretland ætlaði sér að gera með þetta nýja land. Eiiginleg lýðræðisstjórn tók hér ekki til starfa fyr en nokkr- um árum síðar. En friðarsamn- ingurinn í París, er eigi að síður mikilsverður þáttur í sögu Can- ada. Með honum má segja, að lögð væri undirstaðan að þjóð- ríki því, er 'hér á sér nú stað. un. Á vissu tímabili var oft opin- berlega rætt um vankanta á stjórn í Chicago og að lögbrot og ýms óregla ætti sér þar stað og rætt um bætur á því. Og átti kaþólskum biskupi að hafa fall- ið þessi orð af munni sem svar við endurbótum á slíku svona: “Mér mundi líka að sjá þann stjórnmálamann, sem vildi reyna að stjórna Chicago á móti kirkj- unni. Hans stjórn mundi verða stutt.” 1917 talar þýzkur biskup á stórmóti í St. Louis svona: “Eitt af því versta og illa, er hin vaxandi útbreiðsla í Evrópu og verður eftir stríðið á jafnað- arstefnunni. Og okkar kaþólska kirkja verður altaf að vera við- búin að berjast á móti henni. Við verðum að vera tilbúnir að afstýra útbreiðslu jafnaðar stefnunnar og vinna á móti henni.”---------- “Eins og eg skil er hér félags- skapur af auðugu fólki í St. Louis tilbúið að fara í þá bar- áttu.”--------- “Þið hafið æfða leiðtoga sem kunna þá tækni sem Iþarf til þess verks. Og þeir eru fast- ákveðnir í að sýna það, að þessi auður var og er í nánu sambandi við kirkjuna.. Svo þess vegna getur þetta ekki brugðist.” Það ætti að vera einhvers virði að lesa og íhuga það sem svona leiðarstjörnur mannkyns- 4ns láta frá sér fara og íhuga svo hvað mikið að þetta muni betra mannlífið í heild sinni. Og jafnvel að við, sem hér í Canada búum gætum dálítið tileinkað okkur hvers við njótum af þeirri leiðsögn, því að eftir því sem blaði í Toronto segist frá 1943, þá hefir Ottawa stjórnin á launalista sínum 164 kaþólska presta fram yfir það, sem pro- testanta presta fjöldinn sé við herinn, eftir hlutfallstölu her- manna, eftir trúarbrögðum. Og blaðið kallar þetta sem uppbót, sem kaþólska kirkjan fái ihér í Canada frá féhirslu þjóðarinn- ar á kostnað fólksins. Og svo fái þeir í Quebec að hafa 6 fleiri helgidaga um árið en aðrir í Cariada hafa, nú á þessum stríðs- árum. Einnig bendir sama blað On- tario búum á að það sé talsverð greiðasemi er þaólska kirkjan verði fyrir frá liberala hendi, því að á 10 árum undir þeirra stjórn, hafi skólastyrkur ka- þólskra vaxið um 174%, en til hinna almennu skóla um 7%%. Og til frekari sönnunar á þeim greiða frá liberölum bendir blað- ið á það, að áður en sú stjórn fór frá völdum, hafi verið vikið af þeim kaþólsku yfir 47 þús. í aukastyrk fyrir skólahérað ná- lægt Ottawa. Svo eftir þessu ættum við, sem búum í Canada, að hafa tölu- verðan bjarma af þessum kirkju- legu og pólitísku leiðarstjömum þegar ihvorutveggja sameinast. En af páfabréfunum, sem út- dráttur af er gefin áður, getur

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.