Heimskringla - 07.11.1945, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.11.1945, Blaðsíða 3
WINNIPEG. 7. NÓV. 1945 HEIMSKRINGLA 3. SlÐA Við þökkum honum fyrir alla vináttu oss auðsýnda. Og lengi munum við muna Dr. Björnson. M. M. Jónasson BRÉF TIL HKR. hver ábætir slíkt hefir verið manni sem mjög var hlaðinn öðr- um störfum. Margur íslendingur mun lengi minnast þeirrar einlægu alúðar og hlýju, sem þeir mættu hjá Dr. Watkins og Scandinavian FounHation. Þeir munu allir vildi eg ráðleggja þér, að fara til| Námstími við skólann er 4 ár, konulausa karlsins sem býr á til lokaprófs og mun Kolbrún umgirtum búgarði skamt frá dvtalja þar þangað til hún hefir Róm, og bjóða honum þjónustu lokið námi.—Vísir, 5. okt. og próventu þína. Það hefir oft- gengið vel með inngöngu þar á I þeim skilyrðum. Og þar munt þú verða lengst 53 Leroy St., New York, 27. okt. 1945 Kæri vinur, Stefán Einarsson: Eg samfagna ykkur íslending- um í Winnipeg að hafa nú fengið til ykkar Islandsvininn John B. C. Watkins, sem okkur New York Islendingum hefir lengi verið að góðu kunnur. Hann er Canada-maður að ætt og uppruna, en að langfeðga- tali kominn af Englendingum, Skotum og Irum. Hann útskrif- aðist á ungum aldri frá Queen’s College og kendi síðan ensku við fcann sama skóla. Síðar fór hann til New York og stundaði há- skólanám við Columbia Univer- syit. Kyntist hann þá Scandi- navian Foundation. Réðist.'hann þangað sem starfsmaður og hefir unnið þar samfleytt tíu ár. Fyrst var hann þar bókavörður, síðan ráðunautur nismenda, er voru á vegum félagsins, og loks hefir hann verið ritari iþessa stór- merka félags, unz hann fluttist til Winnipeg til þess að taka þar við starfi sem prófessor í ensku við University of Manitoba. John Watkins var snemma hneigður til tungumálanáms. — Hann kann meðal annars dönsku og íslenzku. Hafði hann stundað bæði málin hjá einkakennurum, 'Sn skólaárið 1943-44 nam hann við Cornell hjá prófessor Hall- dóri Hermannssyni. Stundaði hann þar íslenzkar bókmentir, fornar og nýjar, ásamt nútíðar bókmentum Dana og hlaut dokt- ors gráðu árið 1944. Hann hefir þýtt sögu Friðþjófs Nansen úr norsku á ensku og sjálfs-ævisögu eftir Martin 4n£ierson Nexö úr dönsku á ensku, nokkuð hefir hann og þýtt úr íslenzku. Eins og kunnugt er hafa Is- Isndingar leitað’ sér framhalds- náms víða um lönd. Fyrir stríð voru stundum um 300 íslenzkir nemendur dreifðir víða um Ev- nópulöndin. Þegar stríðið skall á mátti heita að flestar leiðir voru þem lokaðar aðrar en til Banda- ríkjanna. En þar hafa stundum verið um 200 nemendur í einu frá íslandi. Þsir hafa dreifst víða um ríkin en flestir hafa þeir komið fyrst til New York, og mjög margir þeirra hafa verið á ■vegum Scandinavian Founda- tion, því að nú er deild úr því fé- lagi starfandi á Islandi. Öllum þessum nemendum hef- ir John Watkins tekið opnum örmum. Veit enginn niema sá er reynir, hve útlendingnum kem- ur vel að mæta hlýrri móttöku fyrst er hann stígur á land f jarri mttjörðinni og njóta þar hollra ráða og leiðbeininga. Hann sá um það, að öllum þessupi nemendum var sent hið snotra og ágæta tímarit félags- ins ókeypis meðan iþeir voru hér við nám. Mjög undraðist eg það, hversu einstaka alúð 'hann lagði við allan þennan fjölda nem- enda. Hann mundi eftir hverj- um einstökum, hvað þeir hétu, hvað þeir stunduðu og við hvaða háskóla, og bréfaskifti hafði hann við þá alla. Má nærri geta senda honum hlý hugskeyti með \ og bezt virtur. Og þar munu þökk fyrir hið liðna og ósk um farsæla framtíð í nýja heim- kynninu. Steingrímur Arason DJÖFULLINN OG SPRENGJAN glæðast fornar endurminningar þínar við þínar fyrri æskustöðv- ar. Sprengjan sat kyr, en djöfull- inn þaut út í myrkrið. Þýtt af S. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Árið 1945 þegar djöfullinn var einnL sinni yfirskoðunarferð um heiminn, hafði hann fundið margt í óreiðu um eignahald o. fl. í kirkjubókunum. Var hann orðin út af því þreyttur og þráði að fá sér hvíld og það helzt á af- viknum stað. Af tilviljun sá hann þá holu í jörðinni í norð- vestur Canada, langt frá manna- bygðum. Og þar þótti honum vera fýsilegur hvíldarstaður fyr- ir sig. Og engan þurfti að biðja leyfis, og fer þar inn og hreiðrar um sig. En rétt þegar hann er kominn í ró og næði, þá heyrir hann að eitthvað veltur á holu- bakkanum og heyrir að það er kallað til hans með réttu nafni og honum skipað að fara úr holunni. Djöfsa varð hverft við — sem von var. En hann var óvanur að taka skipunum frá öðrum og hlýða þeim möglunarlaust. Svo karl hugsar sér að þrjóskast við. Og svaraði að hann ætlaði að vera hér í nótt. En þá er honum svarað, að hann verði að fara strax. Þá þaut í karl og spyr: Hvera ert þú? Þá er honum svarað: Þú ættir að vita það. Eg er það sem allir eru hræddir við. Hræddir við, greip djöfsi fram Hefir þú ekki lesið helgisög- urnar? Ef þú hefir lesið þær, þá ættir þú að vita að þar er öll- um kent að djöfullinn sé það hræðilegasta. Og ætlar þú þá að taka af mér það vald sem helgi- sögurnar gáfu mér yfir fólkinu og hélt því í skelfingar ótta við mig? Svarað: Já. Djöfsi þagði og var hugsi, en spyr svo: Hvað heitir þú? Eg heiti Atomic bomb. Og þú ættir að vita að allir þjóðhöfð- ingjar heimsins eru hræddari við mig en nokkuð annað og alt fólk þar af leiðandi. Svo hræðslan við þig deyr af sjálfu sér, því þú ert ekki lengur vaxinn því verki sem helgisög- urnar ætluðu þér að gera. Svo þú verður að beygja þig fyrir mínum mætti og valdi. Djöfsi hafði setið hálf ihmpinn undir þessari ræðu. En áræðir samt að spyrja með auðmýktar tón: “Hvað á eg þá að gera við mig og mitt?” Sprengjan heyrði á þessu að kjarkur karls mundi vera að gugna og sagði: Ja, eg finn mér skylt að sýna þér samhygð á gamals aldri þínum eftir alt þitt mikla margra alda æfistarf við aðstoð og viðhald trúarbragð- anna. En vegna eigna þinna þá leyfa ekki ellistyrks lög Canada að þú njótir þess styrks, utan að Qf þú gætir fengið meðmæli presta í Quebec. En þess utan íslenzk listakona hlýtur verðlaun íslenzk stúlka, Kolbrún Jóns- dóttir, dóttir Jóns Þorleifssonar listmálara, hefir nýlega hlotið 1. verðlaun við amerískan lista- skóla fyrir höggmyndir, sem hún hefir gert. Skóli þessi heitir Mills Col- lege í Oakland í Californíu. Hann tekur aðeins stúlkur til náms og tekur 600—700 nem- endur í einu. Eru þar kendar ýmsár listgrienir, ibókmenta- saga o. fl. og þykir skóli þessi einn hinn bezti í sinni röð í Bandaríkjunum. Kolbrún hefir dvalið við Mills College í rúmlega tvö ár og legg- ur stund á mynd'höggvaralist sem aðalnámsgrein. Ljúka kenn-' hafi, þrátt fyrir skipan stjórnar' Nefndarálit um atburðina 9. apríl Birt hefir verið álit nefndar, sem danska þingið skipaði til þess að rannsaka atburðina, sem gerðust í kringum 9. apríl 1940 í Danmörku. — Er álitið 1000 bls. Samkvæmt því aðvaraði sendi- herrann í Berlín dönsku stjórn- ina hvað eftir annað þann 8. apr, um það, að Þjóðverjar væru í þann veginn að ráðast á landið Ræddi stjórnin þessar aðvaranir við leiðtoga stjórnmálaflokkanna og yfirmenn hersins. Var hugsað um að láta herkvaðningu fara fram, en ihætt við það, ef það skyldi æsa Þjóðverja upp. Samt var gefin skipun um, að alt væri til reiðu í hernum. Hers- höfðingjarnir bjuggust við úr- slitakostum fyrir árásina, létu því varnir austan Stóra Beltis af- skiftalausar, fóru heim og sváfu. — Það vekur allmikla athygli, hversvegna Danir reyndu ekki að stöðva herflutningaskip Þjóð- verja, sem lögðust við Löngu- línu, þrátt fyrir aðvaranir, sem þeir höfðu fengið. Sagt er frá því, að Rechnitzer flotaforingi í. arar hennar miklu lofsorði á hana fyrir hæfileika og ástund- un og nýlega hefir hún hlotið fyrstu verðlaun fyrir höggmynd- ir sínar. Þá veitir skólinn henni 400 dollara námsstyrk á ári, en slikur styrkur er aðeins veittur þeim nemendum, er skara fram úr að dugnaði og hæfileikum. NÁMSSJÓÐUR AGNESAR SIGURDSON innar, ekki fyrirskipað flotanum að vera á verði. — Middel- grundsvirkið var raunverulega foringjalaust aðfaranótt hins 9. apríl. Helmingur liðsins þar var í landi. — Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu, að margir hafi gert sig seka um gáleysi, en eng- inn um landráð.—Mbl. 17. okt. Hérmeð hefst skrá yfir þá sem lagt hafa fram tillög í námssjóð ungfrú Agnesar Sigurdson. Má segja að hér sé myndarlega af stað farið, og bera tillögin glögg- lega vott um tvent: örlæti gef- enda, og vinsældir styrkþega. Mun hvorutveggja koma í ljós æ betur, því hér er aðeins um byrjun að ræða. Vafalaust verð- ur þstta langur listi áður en lok- ið er. Munið að margt smátt ger- ir eitt stórt, og að hér þarf stórt átak til að ná settu marki. Send- ið tillög yðar til undirritaðs fé- hirðis Þjóðræknisfélagsins. Listi nr. 1 Gjafir í námssjóð Miss Agnes Sigurdson Rev. & Mrs. R. Marteinsson $5.00 Argyle Community Collection (Mr. J. G. Oleson)____ 26.00 Mrs. Chiswéll __________ 10.00 “Gamall kunningi” _______10.00 Árni S. Mýrdal, Pt. Robts. 5.50 Mrs. G. S. Pálsson, Glenboro .50 Haldor Haldorson _______100.00 Mr. og Mrs. O. N. Kardal. 10.00 J. A. Vopni_____________ 5.00 Karlakór Islendinga í Winnipeg ___________ 50.00 J. Thompson_______________1.00 A. Eyjólfsson ----------- 1.00 Dr. & Mrs. P. H. Thorlak- son ________________ 100.00 Mr. & Mrs. A. P. Jóhann- son __________________50.00 Mr. & Mrs. Paul Sigurdson 10.00 Islendingadagsmefndin - 100.00 Þjóðræknisdeildin “Frón” 100.00 Mrs. R. Pétursson________25.00 Miss M. Pétursson________ 25.00 Mr. & Mrs. O. Péturssom 25.00 H HAGBORG FUEL CO. H ★ Dial 21 331 &;.F.L. 21 331 GERANIUMS 18 FYRIR 15C Allir sem blómarækt láta sig nokkuð snerta ættu að fá útsæðis- pakka af Geraniums hjá oss. Vér höfum úr feikna birgðum að velja af öllum litum, hárauðum, lograuð- um, dökkrauðum, crimson, maroon, vermilion, scarlet, salmon, cerise, orange-red, salmon pink, bright pink, peach, blush-rose, white blotched, varigated, margined. Þær vaxa auðveldlega og blómgast á 90 dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2 fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú. SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan- skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu útsæði fyrir húsblóm, alt ólíkt og vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25 —öll fyrir 60c póstfrítt. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Strax og hún er tilbúin 74 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Mr. & Mrs. H. Péturson____25.00 Tvær systur---------------5.00 Samtals _____________$689.00 Með þakklæti. F. h/nefndarinnar, G. L. Jóhannson, féhirðir KAUPIÐ HEIMSKRINGLU bezta íslenzka fréttablaðið BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvf glevmd er goldin skold n yo//- r 4 S7X0A'G£R 7?/£ZMM 77/£S/F£Ri 4//P///PP//R yo// /rr/ror/ppr oMyrr/cr OFM//VD yoc/ Oé/OAT 7Z> /DD 4 F£h/ GOOD-, S/ZEO B0/V0S/^ _r / J A ^AVer As, að við $kó§a^°99 þennann VetuX til Pappírs Framleiðslu Va+ttaA.: Skógarhöggsmenn - Vagnstjóra Húsasmiði - Flutningsbíla og Dráttarvéla- 0kumenn Járnsmiði - Matreiðslumenn og marga aðra HUMPHREY MITCHELL Minister of Labour ÁRIÐANDI til framfará Canada, á þessum tímamótum, er timbur fram- leiðsla. Afurði skóganna verður nú að vinna fremur en nokkru sinni áður, vegna þarfanna heima fyrir og erlendis, einnig til aukinnar atvinnu. Atvinnu tækifærin í skógunum nú eru betri en tíðkast hefir. Vér skorum á alla menn sem færir eru til að taka þessa vinnu, að gefa sig fram — og tryggja sér stöðuga og heilsusamlega atvinnu yfir haust og vetrar mánuðina. t cC*. LEITIÐ NÚ TIL — Nœstu National Employment skrifstofu; eða til akuryrkjumála umsjónarmanns eða umferðamanns. Eða sveitar Farm Production Committee, sé um það að rœða í héraðinu; eða RITIÐ NAFN ykkar hjá hverjum þeim manni sem umboð hefir frá pulp and paper félagi og sem staðfestur er af National Employment Service. Æskilegt er að taka vinnu hjá félaginu sem þið unnuð hjá áður. Approved: A. MacNAMARA, Deputy Minister of Labour THE PULP AND PAPER INDUSTRY OF CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.