Heimskringla - 07.11.1945, Blaðsíða 7

Heimskringla - 07.11.1945, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 7. NÓV. 1945 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA SIGRIÐUR G. ÍSFELD DÁIN 28. ágúst s. 1. lézt að heimili dóttur sinnar, Mrs. G. Goodman, við Argyle P.O., Manitoba, fyr- irmyndar konan Mrs. Sigríður G. Isfeld. Sigríður var fædd 10. naaí 1850 að Holtsmúla á Lang- holti í Skagafjarðarsýslu á ís- landi. Hennar foneldrar voru Sigurð- ur og Ragnheiður er þar bjuggu. Af 12 börnum þeirra hjóna, var Sigríður yngst. Aldrei sá hún föður sinn. — Hann dó rétt áður en hún fædd- ist. Þegar Sigríður var 6 ára misti hún móður sína. Hennar ^inniinininiiiiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiMiniiiiuiiiiimiiiiiiiiiii | INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile B 1 STRONG INDEPENDENT | c = COMPANIES j McFadyen j 1 Company Limited | 1 362 Main St. Winnipeg 1 | = Dial 93 444 *'lUnuniai|||||||||HE]||||IIIIIIIIUIIIIIMIIIIK]IIUIIIIIIIIUIIIUIIIIIIII4 daprasti dagur á allri æfinni var að fylgja móður sinni til moldar. Nú byrjaði reynslu og mun- aðarleysis tímabil hinnar ungu meyju. En móðir hennar hafði á þessum fáu samveruárum kveikt ljós í hjarta dóttur sinnar að trúa Guði og treysta. Nú varð hún að fara til vanda- lausra í námunda við fæðingar- stað sinn, dvaldi hún þar í nokk- ur ár og vegnaði þolanlega. Síðar fluttist hún að Garði í Hegranesi til hjónanna Jóhannesar og Steinunnar er þar bjuggu; þar leið henni vel. Ætíð mintist hún þeirra með þakklæti fyrir hvað vel þeim hefði farist við sig. Fulltíða að aldri fluttist hún að Hólum í Hjaltadal til mad- dömu Þóru frá Garði. Eftir 3 ára veru í dalnum giftist hún fyrri manni sínum, Gísla Frið- finnssyni frá Ingvaldastöðum í sömu sveit. Eftir stutta samveru misti hún mann sinn. Nokkur ár var hún ekkja. Síðar giftist hún Guðjóni Jóhannssyni ísfeld. — Reistu þau bú að Hrafnhóli í Hattadal. Síðar fluttu þau að Nautalbúi í sömu sv)3it. Þar bjuggu þau um langt skeið og vegnaði ágætlega vel. Laust fyrir síðustu aldamót seldu þau bújörð sína og allan sinn bústofn. Ameríku ferð á- kveðin. Nú áttu þau fleiri jarð- en erfitt að koma þeim á ír stuttum tíma í peninga. Sigríð- ur sál. lagði af stað, með fimm INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Reykjavík______________Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA Antler, Sask____________K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man„...........................G. O. Einarsson Baldur, Man..........................Sigtr. Sigvaldason Bedkviíle, Man_________Björn Þórðarson, Amaranth, M-an. Belmont, Man..............................-G. J. Oleson Cypress River, Man................-...Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask_____________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man________________K. J. Abralhamson, Sinclair, Man. Eifros, Sask.................__.JMns. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man...................^.....Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask___________- Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man............................. -K. Kjernested Geysir, Man________________-___________G. B. Jóhannson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man..........................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóihann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask_________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.....................................Bjarni Sveinsson Langruth, Man......................... Böðvar Jónsson Leslie, Sask........................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man. '--------------------- Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask........................... Thor Ásgeirsson Narrows, Man________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........-...............Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man............................ S. Sigfússon Otto, Man________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man..................................S. V. Eyford Red Deer, Alta.....................-Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................ Einar A. Johnson Reykjavík, Man.........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...................................Hallur Hallson Sinolair, Man....;...........-.....--K. J. Abrahamson Steep Roek, Man..............-.......... ..Fred Snædal Stony Hill, Man_________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask..........................Árni S. Árnason Thornlhill, Man_________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C.______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D____________ Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak. ______ E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash._Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D. _______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D...___ .. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D. ________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn______ Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............—..............—S. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National Cify, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash......................Asta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak---------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Prófun á sáðningar korni hjá Line Elevators Farm Service er gerð af þaulvönum og æfðum sérfræðingum. Sendið fimm únzu prufu fyrir fría prófun til næsta Federal umboðs- manns. sonu, til Vesturheims árið 1900. Þremur árum siðar kom mað- ur hennar, var hann þá búinn að selja allar þeirra eignir. Þess skal getið sem gert er. Fá munu þau dæmi vera, að móðir leggi frá ættjörð sinni með fimm börn yfir 2 ólgandi höf til óþektrar haimsálfu. Þetta hepnaðist henni ágætlega; hennar mikli kjarkur og óbilandi trú á hið góða voru ætíð bjartar leiðarstjörnur henn- ar. Guðjón, maður Sigríðar, var mesti atorkumaður og búhöldur með afbrigðum. Þau eignuðust sjö börn, eitt þeirra dó heima á Islandi, hin 6 komu hingað vest- ur. Þau eru sem hér segir: — Trausti, að Selkirk, Man.; Gísli, vestur á Kyrrahafsströnd; Ás- valdur, að Mozart, Sask.; Sigurð- ur, í Winnipeg; Hólmfríður, við Argyls P.O.; Árni, dáinn fyrir 3 árum. Hólmfríður var eftir heima á íslandi þegar vestur var farið, en kom nokkrum árum síðar vestur til foreldra sinna. Það sem hér hefir verið sagt á undan í þessum minningarorð- u-m, sýnir hvað íslenzk hetja og elskurík móðir leggur í sölurnar fyrir börn sín. Enda má geta þess að Sigríður. sál. var komin af góðum ættum. Móðuramma hsnnar var alsystir Jóns Sam- sonssonar, fyrsta alþingismanns Skagafjarðar í sameinuðu þingi. 1 föðurætt hennar var Jónas í Geldingaholti og Stefán í Vatns- hlíð. Guðjón og Sigriður byrjuðu búskap sinn í þessu landi í Norð- ur Ðakota; síðar fluttu þau vest- ur til Saskatohewan. Þar lifðu þau æði mörg ár til þess tíma að Guðjón dó, þá flutti Sigríður hingað til Manitoba til barna sinna. Lengst af dvaldi hún í Winnipeg hjá Sigurði syni sín- um og konu hans, en síðustu stundir æfinnar var hún hjá dóttur sinni, Mrs. Goodman, og þar dó hún. Fult ráð og rænu hafði hún til síðustu stundar. Allir sem kyntust henni virtu hana og dáðust að mannkostum hennar. Hún var gædd góðum gáfum og minnug með afbrigð- um. Minning hennar lifir í þakk- látum hjörtum barna hennar. — Ásamt hannar mörgu góðu vin- um, sem svo bersýnilega komu í ljós við útför hennar. Minning- arathöfn var frá útfararstofu Bardals. Séra V. Eylands flutti þar ræðu, síðan var líkið flutt vestur til Saskatchewan. 1. sept. var hin framliðna jörðuð að miklu fjölmenni viðstöddu. — Þeirri athöfn stýrði enskur prest- ur. Ennfremur talaði hr. Halli Axdal og sagðist honum mjög vel. Salurinn var skrýddur hin- um fegurstu blómum. Nú hvílir hún við hlið manns síns í graf reit Mozart-ibygðar. Friður guðs fylgi henni út yfir hverfulleik tímans og til varan- legri bústaða. Tr. G. tsfeld FREKARI KOSNINGA- FRÉTTIR Endanleg atkvæðagreiðsla Chris Halldorson (L.-Coal.) First ehoies____________1150 Transfer (Johnsons vote) 2 Total ____________-_____1152 Elected J. A. Howardsno (Ind. L.) First choioss __________ 227 Transfer (Johnsons vote) 0 Total ___-______________ 227 O. P. John'son (Lab. P.) First Choices ___________ 56 Eric Stefanson (C.C.F.) First Choices __________ 892 Transfer (Johnsons vote) 15 Total _________________ 907 39 non transferable Polls not reported election night VESTFOLD Halldorson . .... 0 Howardson 0 Johnson . -. - 0 Stefanson 45 HARPERVILLE Halldorson 4 Hnwardson 0 Johnson 0 Stefanson — 33 ZANT Halldorson 23 HowarHson 0 Jo'hnson 3 Stefanson 13 SERVICE VOTE Halldorson --------------- 4 Howardson______~-------—- 1 Johnson ------------------ 0 Stefanson ---------------- 6 Eric Stefanson íslenzkar skólabækur Margir hafa hugsað sér að láta verða af því, að kennia börnum sínum að lesa íslenzku á þessum vetri. Þjóðræknisfélagið hefir á hendi, forða af ágætum lesbók- um, sem notaðar eru við íslenzku kenslu í skólum á Islandi. Laug- ardagsskólakennarar og foreldr- ar ættu að útvega sér þessar bækur. Bækurnar eru þessar: : Gagn og gaman (stafrotskv.) 45c j Litla gula hæman I. og II. og Ungi litli I. og II., 25c heftið. Lesbækur: Fyrsti flokkur, I., II. og II. h. Annar flokkur I. og II. hefti Þriðji flokkur, I. og III. hefti Fjórði flokkur, I. og II. hefti 30c heftið. Pantanir sendist til: » Miss S. Eydal, 659 Sargent Ave., Winnipeg * * * VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrkta: ■eynið nýju umbúðirnar, teyju lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. * * * Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. FOILEO AGA/H / sy vicTORy bonds Professional and Business ----- Directory =--= Office Phoní R*s. Phon* 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 S77 ViStalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, lnsurance and Financial Agenti Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg ÍOIL TliAT iNHfiJlOtí VIZ.LA/A/, TOO, BY 3UVINO rtORE vicroRy dQNDs f******* DR. A. V. JOHNSON DENTIST 50S Someraet Bldg Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar * 406 TORONTO GEN. TRUSTS _ BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rings Agent íor Bulova WaÆchee tiarriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 92 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 * WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk, Ph. 92 316 THOR EGGS Specializing in FRESH EGGS 1810 W. Temple St„ LOS ANGELES, CALIF. Telephone: Neil Thor, Federal 7630 Manager Frá vini H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Presh Cut Flowers Daily. Plants in Season We speclalize in Weddlng & Concert Bouqueits & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL aelur likkistur og annast um útíar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Mnnfremw selur hann alls/conar minnisvarOa og legsteina. 843 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 23 276 * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 I ÖÓksfÖRÉI 'JÖRNSONS 702 Sargent Ave., Winnipeg, Maa

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.