Heimskringla - 26.12.1945, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.12.1945, Blaðsíða 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. DES. 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Guðsþjónustur á hátíðunum Guðsþjónustur í Sambands- kirkjunni í Winnipeg, fara fram eins og hér segir: Sunnudaginn, 30. des.: Kl. 11 f. h. — Nýársguðsþjón- usta á ensku. — (Engin kvöld- messa). Gamlárskvöld Kl. 11.30 — Aftansöngur á ís- lénzku, “Hvað boðar nýárs bless- uð sól?” Sunnudaginn, 6. jan. 1946: Kl. 11 f. h. — Messa á ensku. Kl. 7 e. h. — messa á íslenzku. Sækið messur í Sambands- kirkjunni á hátíðunum. ★ * * Messur í prestakalli séra H. E. Johnson: Oak Point, sunnudaginn des. kl. 8.30 e. h. ★ * * 30. Guðjón Gíslason og Arnold Norrain, báðir frá Elfros, Sask., komu snöggva ferð til bæjrains s. 1. fimtudag. Þeir héldu heim- leiðis aftur á föstudag. THE IDEAL GIFT— ICELAND’S THOUSAND YEARS A series of popular lectures on the History and Literature of Iceland 172 Pages — 24 illustrations — Price $1.50 Send orders to: Mrs. H. F. Danielson, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada All gift orders sent promptly, with gift cards. , Dánarfregn Fimtudaginn 20. des. andaðist eftir langvarandi sjúkdómslegu, Guðríður Pálsson, 628 Alver- stone St. Kveðjuathöfn fer fram frá Gardiners útfararstofu laug- ardaginn, 22. des. kl. 2.15. Séra Philip M. Pétursson jarðsyngur. *r * * Mr. og Mrs. Thorvaldur Pét- ursson, M.A., eru stödd í bænum og verða framyfir hátíðir. Þau komu vestan frá hafi, þar sem þau hafa dvalið um stutt skeið, en fara austur til Toronto upp úr nýári. * * * Guðmundur Axford lögfræð- ingur, til heimilis að 550'Furby St., Winnipeg, lézt 12. des. Hann var 57 ára að aldri. Hann skilur eftir sig konu, Eethel, ásamt 4 Innilegar Nýársóskir TIL ALLRA ÍSLENDINGA HVAR SEM ÞEIR DVELJA J. J. Swanson & Co. Lld. 308 AVENUE BUILDING WINNIPEG mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmf No. 22—CANADIAN WAR PENSIONS The basic principle recognized by Parliament in awarding disability pensions payable on account of a disability related to serviee is that it is money owed by the state to ex-servicemen or ex-service women because of their service disablement. A dis- ability pension is not awarded for length of service or even for wounds. It is awarded for the loss or lessening of normal abiiities. The amount of pension payable is not fixed by the Pension Com- mission. It merely determines the percentage of disability that a man or woman has suffered; the amount of pension payable is governed by the provisions of the Pension Act. Disabilities for pension purposes are assessed on a percentage scale and in accordance with the degree of service disablement found on medical examination. With regard to the present war, pension may be paid for disabliity or death resulting from injury or disease, or the ag- gravation thereof, which is attributable to or incurred during military service, except that, when such service has been wholly rendered in Canada, pension may be awarded only if the injurv or disease, or aggravation thereof, resulting in disability or death arose out of or was directly eonnected with military service. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD145 sonum: Elmer, Herbert, Donald og Theodore, er allir voru í síð- asta stríði. n * * Pétur Sigurgeirsson, cand. theol., flutti ræðu fyrir yngri meðlimi First Présbyterian church 8. des., en hann stundar nám sem kunnugt er á Stanford háskóla. Hann sýndi um leið myndir frá Islandi. * * * Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. ★ * * Heimskringla er beðin að geta þess, að þriðja bindi Sögu Is- lendinga í Vesturheimi fáist hjá: Hirti Hjaltalín, Mountain, N. D. Guðm. Lambertsen, Glenboro, Man. I HIMNABRÉF TILKYNNINQ til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs á Islandi ★ Frá næstu áramótum hækka áskriftagjöld að blöð- unum úr kr. 20,00 í kr. 25,00 á ári. Þótt þetta sé lítil hækkun frá því fyrir stríð, og upphæð, sem engan ein- stakling munar um, þá er ætlunin að þetta nægi til þess að mæta auknum kostnaði við útbreiðslu blaðanna hér, inn- heimtu og póstgjald. Eg er ekki í vafa um að kaupendur blaðanna á Islandi verða vel við þessari hækkun, á áskriftargjaldinu og greiði það skilvíslega. Mikilsvert er að menn greiði áskriftargjaldið á fyrra hluta hvers árs, (tímabilið jan.-júní) án þess að sérstaklega þurfi að kalla eftir því, því að það á að greiðast fyrirfram. öllum má á sama standa, hvort þeir greiða þessa upphæð á fyrri eða síðara hluta hvers árs, en það skiftir nokkru máli fyrir mig til þess að geta gert upp við blöðin á réttum tíma. Þetta vildi eg biðja heiðraða kaupendur blaðanna að athuga. Björn Guðmundsson —Reynimel 52, Reykjavík. (í kirkjuræðu sem útvarpað var nýlega, var á himnabréf minst. Nokkru síðar kom aldrað- ur Íslendingur inn á skrifstofu Hkr., er kvaðst eiga himnabréf, er hann komst yfir þegár hann var 12 ára gamall, eða fyrir 66 árum. Hann heitir Jón Hannes- son Norman, var um tíma í Hen- sel, N. D., en er nú í Winnipeg. Heimskringlu fýsti að birta bréf- ið, sem sýnishorn af inniíhaldi þeirra og bað því eigandann um leyfi til þess. Fer það hér á eftir). Útskrift af bréfi því sem Drott- inn Jesús hefir oss opinberað, fyrir höfuðengilinn Mikkael, og hann sjálfur skrifað hefir á staðnum Mikkaelsborg, ekki langt frá Prýborg. Þar hékk eitt bréf, en hvar á það hékk vissi enginn, það var skrifað með forgyltum bókstöfum, hver eftir því bréfi vill skrifa til þess hneig- ir það sig niður, ef nokkur eftir því grípur og til þess seilist; frá þeim sömu líður það upp og flýr í burtu. Ó böm sjáið þetta bréf, og vel athugið sem fyrir engilinn, Mik- kael, er befalað og útsent, hver sem nú vill erfiði á sunnudögum fremja, fyrir góss og peninga, sá er forbannaður, þar fyrir býð eg yður sem vera viljið guðsbörn, að þér um sunnudaga ekkert erf- iði fremjið í mínu nafni, hvorki líkamlega né með auðæfanna á- girnd, baktalið ekki hvor annan með yðar tungu, útsvallið ekki yðar ríkdómi ónytsamlega, fyrir syndir og ljótan lifnað og vond- an, svíkið ekki hina fátæku föð- urlausu og móðurlausu, né yðar náunga, út gefið ekki falskan vitnisburð, heldur talið sannleik- ann hvor við annan, og verið sem bræður innbyrðis, en hver sem eigi hefir þessa trú, sá sami er fordæmdur og hans sál blífur fortöpuð að eilífu, og hver sem þessu bréfi ekki trúir, sá er öld- ungis glötunar sonur og hefir hvorki lukku né blessunar að vænta, og eg segi yður bræður að þetta bréf hefi eg sjálfur, Jesús Kristur, með minni eigin guðdóms hendi skrifað og út ganga látið, og hver hér móti segir sá er yfirgefinn, og skal ekki hafa hjálp af mér að eilífu, og hver sem þetta bréf hefir og opinberar það ekki hann er for- bannaður af kristilegri kirkju, eður guðs söfnuði, og yfirgefinn af minni Almættis hendi, þetta bréf skal hver eftir öðrum skrifa, og þó þér hafið drýgt svo margar Hársnyrting — beztu aðferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsími 92 71G S. H. Johnson, eig. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Áreiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric.A. Isfeld, ráðsmaður syndir, sem sandur á sjávar grunni, lauf á trjánum, gras á jörðu, stjörnur á himni, og drop- ar í regni, þá skulu þær yður verða fyrirgefnar að eilífu, en hver sem þessu bréfi ekki trúir hann skal deyja, og hans börn eilíflega unz snúið aftur til mín, annars hljótið þér að pínast í Helvíti. Eg mun spyrja yður á þeim síðasta degi, og munu þér þá ekki kunna að svara mér einu orði á móti þúsund, og sökum yðar synda og afbrota, en hver sem þetta bréf í húsi hefir eður á sér, hann skulu hvorki skruggur, reiðar-þrumur né óveðrátta slá, hann skal verða vel forsvaraður fyrir eldi og vatni, og hjálplegur verða, sömuleiðis hver helzt sem þetta bréf hefir eður á sér ber, hann skal fá gleðilega velgengni í þessum heimi, og að síðustu ei- líft líf. Ó börn, haldið mín boð sem eg hefi fyrir minn engil Mikkael sent og opinberað, eg sá sanni Jesús með minni eigin hendi skrifað hefir við Mikkaelsborg, ekki langt frá Frýborg, Amen. BRÉF Frh. frá 1. bls. en það eitt, sem að mínu viti er í alla staði gott og um leið alveg satt. Hræddur er eg þó um það, að einhver gagnrýnir (critic) kunni að finna Dagbók minni það til foráttu, að hún sýni að eins aðra hlið hvers þess málefn is, sem hún fjallar um, þótt sú hlið sé að vísu betri og bjartari hliðin. En svo getur það þannig farið, að þetta langa skrif mitt komi aldrei fyrir almennings- sjónir. Já, eg sé nú, að bréf þetta er í eintómum molum og skriftin næsta bágborin. Með kærum kveðjum, hjart ans þakklæti og óskum alls góðs frá okkur öllum til þín og þinna Þinn einlægur, J. Magnús Bjamason UPPLÝSINGA ÓSKAST Ræðismannssbrifstofunni hef- ir borist bréf frá utanríkisráðu- neyti Islands, þar sem að beðið er um að útvega heimilisföng ættingja frú Kristínar Laxdal vegna arfs-útborgunar. Eftirfar- andi erfingjar eru beðnir, að gera svo vel, að tilkynna The Consulate of Iceland, 910 Palxn- erston Avenue, Winnipeg, Can- ana, núverandi utanáskriftir sínar; en ef þeir eru búsettir í Bandaríkjunum, að tilkynna, The Consulate General of Ice- land, 595 Madison Ave., New York 22, N. Y., hvar þeir séu niður komnir: Guðrún Sigurðardóttir, Ameríku Halldór Reykjalín, Nýja Islandi, Canada. Margrét Reykjalín, Nýja Islandi, Canada. Jón Reykjalín, Nýja Islandi, Can. Gunnlaugur Jakobsson, Detroit, U. S. A. Láms Jakobsson, Detroit, U. S. A. Sigurveig Halldórsdóttir, Swan River, Canada Jón Jóhann Halldórsson, Swan River, Canada Látið kassa í Kæliskápinn The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Talsími 95 82G Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 Arnór Halldórsson, Swan River, Canada Helga Halldórsdóttir, Swan Riv- er, Canada. Halldór Halldórsson, Swan Riv- er, Canada. Jónas aHlldórsson, Swan River, Canada Þórunn Hallgrímsdóttir Borg- fjörð, Nýja Islandi, Can. Kristinn Eggertsson, Boston, U. S. A. Margrét Árnadóttir, Ameríku Kristjana Gestsdóttir, Ameríku. Björg Auðunsdóttir, Ameríku Olga Voss, Tacoma, Wash., U. S. A. Með því að skiftaréttinum hef- ir ekki tekist að afla nánari heimilisfangs erfingjanna en að ofan greinir, er þess óskað, að erfingjarnir tlikynni heimilis- fang þeirra, svo að hægt verði að koma arfinum til skila. Ræðismannsskrifstofa íslands í Winnipeg ★ * GEN. PATTON DÁI^ÍN Frá Heidelberg er skeyti sent í kvöld (21. des.) að Gen. George S. Patton sé dáinn og er talið af- leiðing af bílslysi er hann varð fyrir nýlega. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. MINNIS 7 B E TEL í erfðaskrám yðar Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Þar er bezt að panta til jólanna. Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur ÞJÓÐRÆKNISFÉLAí; | fSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck \ ;; Univer^ity Station, : Grand Forks, North Dakota , Allir Islendingar í Ame- | :; ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu 1; Ársgjald (þar með fylgir | |: Tímarit félagsins ókeypis) í li $1.00, sendist fjármálarit- | !: ara Guðmann Levy, 251 | ;; Furby St., Winnipeg, Man VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrkta; •eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Halldóra Bjarnadóttir, útg. Hlínar, óskair Vestur-íslending- um gleðilegra jóla. John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bceði vömgœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manltoba, Saskatchewan og Alberta The Fuel Situation Owing to shortage of miners, strikes, etc., cer- tain brands of fuel are in short supply. We may not always be able to give you just the kind you want, but we have excellent brands in stock such as Zenith Coke, Berwind and Glen Roger Bri- quettes (made from Pocahontas and Anthracite coal), Elkhorn and Souris Coal in all sizes. We suggest you order your requirements in advance. MC^**URDY QUPPL Y O.Ltd. V^-uTTT.nrns- ruppt.ifs PHONES 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.