Heimskringla - 13.02.1946, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.02.1946, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. FEBRTJAR 1946 ÆFISAGA SÉRA JóNS BJARNASONAR Fyrir löngu síðan datt mér í hug, að ávarpa Vestur-lslendinga nokkrum orðum í samibandi við það verk, að semja hana, en það hefir dregist ýmissa ástæðna vegna; en nú er samt nokkuð, sem knýr mig til að láta það ekki bíða lengur. Fyrst vil eg minnast þes, með þakklæti, hve mikla hjálpsemi íslendingar á Islandi hafa í sið- ustu tíð, látið oss Vestur-lslend-, ingum í té. Af hinu marga, sem bræður vorir á ættjörðinni hafa gjört eða eru að gjöra oss hér til aðstóðar, nefni eg aðeins þrjú atriði. Saga Vestur-lslendinga, sem nú er að koma út, og úrval það úr ritverkum séra Jóns Bjarnasonar, sem Kirkjufélagið lúterska er að undirbúa til út- gáfu, hefðu ekki getað komist í framkvæmd, ef ekki hefði kom- ið ábyrgðst hjálp með söluna á Islandi. Hið þriðja er það verk, sem mér er fallið að vinna. Það er ekki útgáfufyrirtæki komið upp hér vestra, heldur á hug- myndin uppruna sinn á íslandi, og er komin frá Jónasi alþingis- manni Jónssyni. Þegar hann ferðaðist um íslendingabygðir hér vestra fyrir nokkrum árum, fæddist eða örfaðist sú hugsun hjá honum að gjöra eitthvað verulegt til að styrkja bróðernis- böndin, sem tengja Austur- og Vesur-íslendinga. Eitt ráð til þess var það að gefa fólki á Is- landi tækifæri til að kynnast, með æfisögum, sem bezt sumum þeim mönnum af þjóðflokki vor- um, sem unnið hafa stórt dags- verk hér í Vesturheimi. Þetta er falleg hugsun, þakkarverð,og vonandi nothæf. Tveir menn hafa orðið fyrir vali, til þesa máls: séra Jón Bjarnason og Thomas ráðherra Johnson. — Hvernig sem það atvikaðist hef- ir mér verið falið það verk, að semja þessar æfisögur. Hvort það var viturlega ráðið eða ekki, verður tíminn að leiða í ljós. En Island gjörði meira en það, að fá mér verk í hendur. Stjórn Islands og þjóðræknisfélag ís- lands, hafa sent mér fjárupphæð til þess að greiða fyrir verkið. Fyrir þessa óvanalegu velvild er eg af hjarta þakklátur. Því miður var mér ekki unt að hefja þetta starf eins fljótt og ætlast var til. Var það vegna þess, að eg var þá bundinn lof- orði að vinna verk fyrir íslenzka söfnuðinn í Vancouver. Því lof- orði mátti eg ekki bregðast. Síðastliðið sumar flutti eg til Winnipeg,fékk mér verustað og, eftir því sem ástæður leyfðu, fór eg að búa mig undir það verk, Hjálmar A. Bergman, dómara í Winnipeg. Hinn fyrnefndi, fékk nauðsynlegar upplýsingar og féð frá stjórninni á íslandi o: sendi hvorttveggja til Winnipeg Hinn síðarnefndi, eftir ráðstöfun frá fslandi, tók á móti fé og fræðslu hér og afhenti mér. Ekki þarf eg taka það fram að þetta var vel af hendi leyst hjá beim báðum, og er eg þeim inni- lega þakklátur. Að síðustu vil eg biðja góða menn að gefa mér holl ráð og einlæga hjálp. Velvild Islands vil eg að við metum og þökkum. Rúnólfur Marteinsson. fyist um sinn, að semja æfisögu séra Jóns. Verkið hefir gengið seint. Eg var óvanur þess háttar starfi og þurfti nokkurn tíma til að leita að því sem bezt mundi reynast. 1 öðru lagi v«ru þau bókasöfn, sem eg helzt bjóst við að nota, lokuð í sumar. Þrátt fyrir alt, sem á móti hefir blásið, er eg kominn nokkuð á veg. Vík eg nú máli mínu að Vest^ ur-lslendingum til að biðja þá um liðsinni og er það aðallega tvent, sem eg hefi í huga. (1) Þó þeim fækki nú óðum, sem séra Jóni voru persónulega kunnugir, og flestir þeirra jafn- vel séu nú komnir yfir um haf- íð mikla og á landið fagra þar sem svört ský hylja aldrei morg- unróðann, er samt eftir lifandi nokkur hópur manna, sem muna vel eftir honum og hafa frá ein- f ,x. , . . , , v-t , . .*.,•! gær nað1 eg 1 emtak af bok hverju að segja honum viðvikj- , • tT t, __ ^...iJi'.'Þessari, eftir Þ. Þ. Þ„ og svalg BJÖRNINN ÚR BJARMA- LANDI andi. Það er ef til vill ofurlítil frásaga um eftirtektaverðan við- burð, eitthvert atvik, sem varpar Ijósi á hugarstefnu eða lyndis- einkunnir hans, pennamynd af honum á mannfundum, í vina- hópi, í návist sorga, eða við ein- hver önnur sérstök tækifæri. Viljið þér ekki láta mér í té þess- ar endurminningar? þessar sög- ur, eða myndir? þessháttar myndir færa sögunni stundum það í mig á sólarhring. Eg gat ekki lagt það frá mér fyr en eg hafði lesið það til enda. Það er ekki ætlan mín með þessum línum að bera fram nokkurn ritdóm um þessa nýju bók; en mig langar til að votta höfundinum þakklæti mitt fyrir þarft og vel unnið verk. Þó eg sé honum að sönnu hálf sár út af því að hafa ekki fyr látið til sín skammsæja. Einnig finst mér nokkrum herrum í Bandaríkjun- um, og víðar, gert full hátt undir höfði hugsanafarslega, þó ekki keyri alveg fram úr nema þar sem Hearst er talinn með mót- mælendum vinstra megin. Og loksins skilst mér að höfundur hálfvegis búist við að manneðlið verði að batna að mun áður en gott skipulag og tryggur friður geti fengist. En ef svo væri mætti eins vel leggja árar í bát strax, því engin von og engin ei- lífð gæti enst við þá bið. L’pplýst eigingimi er alt sem þarf, og hennar er miklu meiri von í her- búðum kapitalismans. Þrátt fyrir þessa fáu áminstu1 galla, sem eg máske uppvek að ástæðulitlu, er bók þessl mikið og hressandi tillag í stéttastríð það, sem nú er hafið um örlög mannkynsins. Því nú hafa við- burðirnir loksins svo skipað sköpum að úr því verður að ráða hvort Hitler eða Kristur hafi á réttu að standa. Upphaflega var það trú manna að ekkert gott gæti komið frá Nazaret — og nú er eg að halda fram að góð bók hafi komið til í Winnipeg! —P. B. líf. Ef mér bærist nokkuð a£ taka 1 Þessa att’ sætti e§ mi§ við þesskonar efni, verð eg auðvit-]Þa vonar-vissu að betra sé seint að að dæma um það, hvað eg]en aldrei- Hann hefir len§st nota. En ef töhivert kæmi, mætti æfinnar **tist við í umhverfx búast við, að sumt af því reynd- sem letur alla leit fil hins betra’ ist mér nothæft. % i °S er Því furðan meiri að hann , , „-„'skuli hafa forsómað öll fyrir- sura blöðin frá tslandi: NorSan.! dæram og fagnað avoxtum sk,In- fara frá árunura 1874-78, e«. mgstresms a e.gm abyrgð. UPPRUNI HALA- STJARNA er ennþá ráðgáta Til Hrifningar Eftir Marian Lockwood jafnvel -80, en sérstaklega árin 1877 og ’78. Séra Jón ritaði einn- nokkuð í Norðanfara árin Satt er það, að höfundur ber | ekki á borð neinar nýjungar í hugleiðingum 'sínum um hið ný- íg nokkuö 1 iNoroamara ann ° . ,, „ sem hann var á Seyðisfirði, 1880-, byrJa®a mannfetagsstnð^ Hann 84, Ef einhverjir, sem sjá þessar | “8^ “gu malsms blatt afram og línur, eiga þessa árganga ai - ýkjalaust, en ósjálfrátt fegrar ! framsögnina víða með skáld- Norðarfara eða vita um em . .... x _ _ , . . , , . , *1 legri smekkvisi og list. Þaö ger- hverja sem eiga þa, væn það 6 ö ... , . , , ,, , . . * * „ , ír bokina einkar notalega til af- storkostlegt vinabragð að gefal , , _ . % , , , 7 , , _ ,, , , . lestrar, an þess að skerða sann- mer kost a þvi að fa þa að lam. . r . . _ _ c I leiksgildið að neinu. Efmð og Auðmaður er eg'ekki, en eg vildi ö * . , ,, , . hm manandi þyðing þess ættu að veita sanngjarna þoknum þeim . , , . • * *•* * , *• - vera ollum kunnug fyrir a- sem mer gætu orðið að liði v , A , ,,. _ * „ • rekstra-lotu og þrounarhnf ny- þessu mali. Það sem eg segij , & AT * , , , • •* liðmna ara, og ma þvi bokm c.m Norðanfara a alveg eins við , , 6 .,, . . Qn skoðast frekar sem jatnmgarnt um Þjoðolf 1874-80. , _ , , en aroður. Enda lætur hofund- Fyrir alt það sem menn megna: ur sj>lfur , ljóg ag SVQ gé að hjálpa, og mér má verífeað En eing Qg menn vita á fólkið æfisögu afar ðágt með að trúa því, sem liði í sambandi við séra Jóns, verð eg þakklátur trúlegt er. Það er búið að ganga Innfært og staðfest fræ GOTT FRÆ EYKUR FRAMLEIÐSLU \ Talið við umboðsmann okkar viðvíkjandi korntegunda og fóður útsæði. f f ft 1 t 1 9 t FEDERHL CRHID LIIHITED Following the series of 22 advertisements devoted to War Pen- sions, Veteran’s Land Act and Veterahs’ Rehabilitation Allow- ances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans’ Out-of-Work Allowances, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 1—OUT-OF-WORK ALLOWANCES Out-of-work allowances are grants to veterans designed to tide them over terms of unemployment following discharge and during lay-off periods for a time not exceeding 18 months from date of discharge. They are equal for ex-service men and women alike. The Grants The grants amount to $50 monthiy for single veterans and $70 if married, with $12, $12, $10, $8, $8, and $8. for eaeh of the first six children respectively. For example a married veteran with two children will receive $94 monthly. Allowances are authorized for six children only. Persons in lieu of dependents such as housekeepers, etc., may receive grants. This spaee contributed by THE DREWRYS LIMITED MD147 Alt það sem eg hefi sagt um - skéla iýgjnnar svo lengi, og hjálp manna í sambandi viG sæfa þessvegna svo mörgum von- æfisögu séra Jóns vil eg endur-] svikuni) að það vantrúir oftast taka þegar kemur til að semja sinum eigin augum, hvað þá ann- um Thomas ráðherra. i ara gn eins Qg dropinn holar Tvo menn vil eg nefna, sem steininn og síðasti kvisturinn tekið hafa nokkurn þátt í þes-. bak burðarklársins, svo um samnings atriðum, að of311 j vaknar siíilningurinn á endanum nefndum: þá Thor Thors sendi-| vig oslitinn áróður — þó í sann- herra Islands í Washington, og leiks_affina sé. Og þó ekki væri fyrir annað en það, væri Björn- inn úr Bjarmalandi fegins-feng- ur í baráttunni. En það er öðru nær en að verðmætið sé aðeins það. Bókin er hinum þegar við- urkenda höfundi til sóma og ætti einnig að verða mörgum lesara góður vegviti í eyðimörk efa- semdanna. En af því allur þorri manna hér í álfu, og ekki sízt þjóð- bræðra vorra, er enn út á hálum ís á sviði hagfræðinnar, er það fylsta meining mín að hver og einn ætti fyrst að lesa The Two Ways of Life (Lífsstefnurnar tvær) eftir W. J. Lindal, svo hin andstæðu sjónarmið, þegar til samanlburðar Ikæmi, mættu speglast sem bezt, hvort í annars skini. I því ljósi er líklegt að hugurinn yrði fyrir ábyggilegri áhrifum en ella, og þykist eg viss um að sú tilhögun yrði Þorsteini sízt á móti skapi. Bókin er gefin út af The Col- umbia Pres og er allur frágangur í bezta lagi, að öðru leyti en þ'ví, að finna má nokkrar prentvillur, sem ekki er einsdæmi með ís- lenzkar bækur. Svo finst mér höfundur óþarflega oft sníða -undur samorð í tvent og hallast 'ifmjög að nýstöfuninni heima, :em eg kann ekki við, og álít Vefðu sígaretturnar þínar úr Ogden’s Fine Cut eða reyktu Ogden’s Cut Plug í pípu þinni yjqcfen 's * FINE CUT Fyr á öldum urðu menn lostnir ótta og skelfingu ef halastjarna sást í geimnum. Nú á tímum eru það aðeins þeir sem ekki hafa neitt ínngrip í náttúruvísindin, ssm halda að slíkt fyrirbrigði boði plágur, illæri og eyðilegg- ingu. Býsna góða hugmynd um hjá- trú almennings viðvíkjandi þess- um fögru fyrirburðum, gefur Chamibers í sínu góða riti: Book of Days, gefið út 1864: “Halley’s halastjarnan svonefnda hefir orðið til þess að afhjúpa margar heimskulegar hugmyndir um á- hrif þessara leyndardómsfullu himinlíkama á gang viðburðanna í heiminum. “Áður en sannað varð að hala- stjörnur birtast m'£ð jafnlöngu tímabili, voru margskonar get- gátur um eðli þeirra og áhrif. “Hin óvanalega mikla vín- þrugu og kornuppskera 1811 var eignuð stórri halastjörnu, sem birtist það sama ár. Og ekki það einungis, heldur var sett í sam- band við þá halastjörnu óvana- lega margar tvíbura fæðingar, einnig að skósmiðskona í White- chapel fæddi fjórbura, að eitur- flugur voru með færra móti, og flugur urðu blindar það ár. . . . “Hin mikla plága í London var af sumum kend halastjörnu. . . . Kirkjuklukka eyðilagðist af loftsteini; óvanalega stórir hóp- ar af viltum dúfum í Ameríku;1 ofsóknirnar sem kristnir menn] urðu fyrir af Tyrkjum 1456; ó- vanalega mikill hnerri í sumurr 1 pörtum Þýzkalands; dauði ýmissa háttstandandi manna víðsvegar um heim — alt var þetta sett í samband við að hala- stjarna hafði birst í geimnum.” Halastjörnur heyra til sólkerf- inu eins og jörðin og aðrar plán- etur. Nafnið Comet, er úr latínu og þýðir: hár (“hair”), en það hefir hún fengið af hinum langa og skínandi hala, sem margir af þessum himinlíkömum mynda á göngu sinni kringum sólina. Vanaleg halastjarna saman- stendur af björtum niflhaus (comal, oft með skínandi fagra miðju, kjarna, og hala sem oft getur verið miljónir mílna á lengd. Halinn á hinni stóru hala- stjörnu, sem birtist 1843 — sá lengsti sem skýrslur geta um — var nærri 200 miljón mílur á 'engd, eða meira en tvisvar sinn- 'm vegalengdin milli jarðar og ólar. Hausinn á hala'tiörnu saman- stendur af gasi, mjög smágerðu dusti og miklu af loftsteinum smærri og stærri en mjög fjar- lægir hver öðrum. Halinn mynd- ast af gasi og mjög fíngerðu dusti, og er ákaflega þunnur og niflkendur. 1 mikilli fjarlægð frá sól hafa þessir himnilíkamir aðeins haus (coma), en eftir því sem þær nálgast sólkerfin fer halinn að myndast og varður stöðugt bjartari og stærri eftir því sem nær dregur sól. Eitt af því undraverða við halastjörnur er það að halinn snýr ávalt í áttina frá sól. Þann-! ig að þegar hún er að nálgast j sólina er halinn á eftir, en þegar hún er að fjarlægjast sól er hal-| inn á undan. En þegar maðurj veit að halinn myndast af þrýst-j ingi sólarljóssins á gasið og dustið sem stjarnan gefur af sér, fer maður að skilja þessa stefnu halans gagnvart sólinni. Vegna þess að svo erfitt er að segja nokkuð ákveðið um stærð j eða lögun brautanna — af því svo tiltölulega lítill partur af | þeim sézt þegar þær eru á ferð; | hafa rnenn álitið að margar af1 þeim renni eftir opnum braut-] um, og sjáist aðeins einusinni í námunda við sól, og síðan aldrei meir. Nú er alment álitið að allar halastjörnur heyri sólkerfinu til, jafnvel þó umferðarforaut sumra þeirra sé svo stór að það taki þús- undir ára fyrir þær að fara eina hringferð. Um uppruna þessara athyglis- verðu himinlíkama eru ýmsar getgátur, en sannleikurinn í því efni er mönnum jafn hulinn og á dögum Galileo. Sumir geta til að halastjörnur hafi myndast úr einhverskonar afgangi, þegar sólkerfið varð til, en þar eð ekki er nein vissa fyrir hvernig sól- kerfið hefir myndast, er ekki heldur vitað neitt um hið fyr- nefnda. Eitt sem ekki er hægt að vita fyrirfram, er hvenær ef til vill ný eða áður óþekt halastjarna muni birtast. Þar eð sumar af þeim hafa umferðarbraut svo þúsundum ára skiftir, þá geta verið margar af þeim í geimnum, sem enn hafa ekki sézt svo sögur fari af. Sú halastjarna, sem hefir stystu umferðabraut, er kend við Encke og fer kring um sólina á 3.3 árum. Og margar eru þær sem hafa innan við tíu ára um- ferðarbraut. —Þýtt úr Science Digest H. JÓNAS SKÁLD HALLGRIMS- SON OG SÉRA HALLDÓR JOHNSON KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið Hundrað ára afmæli lista- skáldsins góða, Jónasar Hall- grímssonar, var tilhlýðilegt há- tíðahald og virðulegt. Lögðu margir góðan skerf til þess há- tíðahalds og gerðu minninguna merkan sögulegan viðburð meðal vor. Eg hefi lesið það alt með lotningu og gleði. Jónas er það skáld, sem eg hefi oftast lesið, allra höfunda, því eg er altaf að lesa hann. Eg heíi lesið hann frá því er eg var barn — og eg les hann enn. Mér þótti því vænt um Minn- inguna, og alt sem hefir verið sagt í því sambandi. En eitt af því undraverðasta var mér “Jónas Hallgrímsson, aldarminnnig” eftir prestinn Halldór Johnson, sem kom út i Hkr. 5. des. 1945. Eg var sem þrumulostinn. —■ Ekki af því að eg ekki byggist við miklu, bæði af séra Halldóri, og öðrum, heldur af því hvað þessi ræða skaraði svo fram úr- Kanske ei svo mjög hvað hann mintist vel á hofundinn, heldur hvað óútmálanlega djúpt hann dýfði í árinni, og svo hvað dýrð- legt var málfærið og hans eld- heita andagift. IHvar lærðir þú að tala —" Halldór? Örfáir menn gætu leikið þetta eftir þér. Eg hefi oft lesið ræðuna, og hún tapar engu við það. Þessi ræða minnir ekki á annað frekar en Jónas sjálfan, og ex þá nokkuð sagt. En það sem kom mér til að rita þéssar línur, er eitt sma- atriði, sem eg er ekki ánægður með. En það er skilningur sa, sem höf. leggur í kvæði SchillerS’ sem Jónas hefir þýtt og nefmr “Meyjargrátur” en Schiller hefir nefnt “Móðurharmur”, eð3 “Barnsmóðirin” — Die Kinder- möderin”. 1 sambandi við þetta staðhsefir höf. að móðirin hafi fargað barn- inu sínu í örvæntingar sturlun> etc. Eg skil ekki þessa skýring11; af því að eg finn ekkert °rð ^ þýðingu Jónasar er bendi á m°r — eða förgun. Heldur það a þessi stúlka — sem nefnd ef “smámeyja” í byrjun kvæðisi11^ hafi mist átsvin sinn, sem vaf henni svo óbærileg sorg að h°r gat ekki lifað, og kaus að deyia' “Tárin að ónýtu falla á fold, a hann ei vakið er sefur í 1X10 etc. Og svo: “Mjúkasta híar| anu huggunin er, hoxfinnar & ar er söknuður sker, á harminulh hjartað að þreyta.” Sarnanh^ skoðun ísl. skálds: “Harminulfl

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.