Heimskringla - 13.02.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.02.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 13. FEBRÚAR 1946 HEIMSKRINGLA 7.S1ÐA 150 ÁRA MINNING SKÚLA FóGETA Eftir S. K. Steindórs Framh. 1 upphafi hafði Skúli hugsað sér, að sem flestir landsmenn yrðu þátttakendur í þessu merki- lega framfara félagi, því tilgang- ur hans var ekki eiginhagsmunir, heldur hitt að efla hfeill og hag þjóðarinnar allrar. Þó komst hann brátt að þeirri niðurstöðu, að ekki myndi auðið að koma því við. Urðu það svo einungis 13 menn, er stóðu að þessari merkilegu félagsstofnun, og nam fjárframlag þeirra allra einung- is 1550 ríkisdölum. Var það ekki mikið fé til að koma öllum þess- um framkvæmdum af stað. Enda hugsaði Skúli sér, að herja fjár- framlögin að mestu leyti út hjá konungi og stjórn. Mátti þó af Undangenginni reynslu, telja tví- sýnt um árangur. Þannig hafði Magnús lögm. Gíslason á Leirá nokkru fyrr leitað á náðir stjórn- arinnar um fjárstyrk, til að koma upp tóvinnuverksmiðju heima hjá sér og gat ekki sargað út u^eira en 300 ríkisdala styrk/ — Lét Skúli sér fátt um finnast og fanst sem traustari átaka þyrfti. ef nokkurs verulegs árangur væri að vænta. Svo var hann og þeirrar skoðunar, að tóvinnan væri ekki einhlýt, þar eð fram- sóknar og nýrra. athafna væri vant á öllum sviðum athafnalífs- ins. Fanst honum að alt þyrfi að fylgjast að, ef vel ætti að fara. Þótti Skúla mikið við liggja, að vanda sem best allan undir- 'búning þessa máls, til að tryggja fylgi stjórnarinnar, er var hið nauðsynlegasta frumskilyrði til þess að einhver árangur gæti orðið. Ennfremur var honum það ljóst, að Hörmöngurum myndi vera lítið gefið um þessi svefn- rof íslendinga, og að áhrifamenn úr þeirra flokki, myndu beita sér, til að gera uppástungur Skúla og félagsmanna hans sem tortryggilegastar við stjórnar- herrana. Unnu þeir Magnús lögm. á Leirá, og Skúli, mest að undir- búningi málsins, og á næsta al- þingi, 19. júní, 1751, var reglu- gerðin samþykt og undirrituð af af þeim hluthöfum, og félagið formlega stofnað. Voru fram- kvæmdir þær sem það færðist í fang, kallaðar “Innréttingar” og verður því nafni haldið hér. í stjórn voru kosnir auk Skúla fó- geta og Magnúsar lögm. þeir Brynjólfur Sigurðsson sýslum. í Hjálmholti og Þorsteinn Mag- nússon sýslum. á Móeiðarhvoli. Var Skúla falið að fara utan um haustið fyrir hönd félagsins og landsmanna í beild og ráðgast um við stjórnina. Horrebow kemur til sögunnar. Árið 1749 um haustið bar góð- an gest að garði frá Danmörku.j Var það Niel Horrébow; settist hann að á Bessastöðum. Horre- bow, sem var maður hálærður doktor í lögvísi og kunnur stærð og stjórnufræðingur, kom hing- að á vegum danska vísindaf élags - | ins, er stofnað hafði verið árið 1742. Átti hann að rannsaka I náttúruauðæfi landsins og margt annað. Ritaði hann hina fyrstu Islandslýsingu, sem mark er á takandi; kom hún út á dönsku árið 1752, en á næstu árum á helstu þjóðtungum álfunnar, og breiddi þannig út þekkingu á Is- landi, er rituð var af velvild og skilningi. Kynntust þeir Horrebow og Skúli en þeir áttu báðir búsetu á Bessastöðum, og tókst með þeim hin ágætasta vinátta. — Ræddu þeir mjög u-m heill og framtíð íslands, sem einnig var Horrebow hið. mesta áhugamál og taldi hann, að Island ætti að geta blómgast eins vel og Noreg- ur. í skýrslu sinni til stjórnar- innar segist Horrebow: “Hafa hitt marga skynsama menn á þinginu og hafi þeir flestir ör- vænt um hag landsins, en Skúli Magnúss. fógeti hafi þó haft betri vonir”. Segir hann að þeir hafi búið saman á Bessastöðum. Einn- ig víkur hann að endurbótum á skólamálum, og telur mikla þörf á að læknaskóla sé komið hér á fót, því mjög brýn nauðsýn sé á lækningafróðum mönnum. Tókst Skúla að koma því til leiðar að Bjarni Pálsson var skipaður fyrsti landlæknir hér árið 1760 og var honum jafnframt falið að reka lýfjaverslun og kenna lækn- ingafræði. Svo einnig á þessu sviði voru upphafssporin stigin fyrir atbeina Skúla fógeta. Einn var sá maður, sem ekki gast vel að vináttu þeirra Skúla og Horrebow; var það Pingel amtmaður. Nýddi hann Horre- bow miskunnarlaust, enda hafði ‘ hann orðið fyrir því óláni að komast í sjóðþurð, og varð af þeim sökum að láta af dómara- embætti í hæstarétti Kaup- mannahafnar. • Ráðguðust þeir Skúli og Hor- rebow mjög um hugmyndir þær, sem urðu grundvöllur “Innrétt- inganna”. En Pingel taldi það alt hina mestu fásinnu, og vildi koma öllu þessu ráðabrugg: fyrir kattarnef. Einnig ætlaði hann að koma í veg fyrir að Skúli færi utan. En er það tókst ekki, greip hann til þess ráðs, að rita Ochsen greifa, stiftamtmanni, bréf dag. 13. sept. 1751. Getur Pingel þess í bréfinu, að þeir Skúli og Horrebow séu orðnir mestu mátar, enda ^é líkt á kom- 'ið með þeim, þar er báðir séu raupsamir glamrarar. “Ætli Skú- li nú að sigla, og bera upp við stjórnina “undarlegar uppástung ur”. Biður Pingel þess innfjálg- ur mjög, að stiftamtmaður komi i veg fyrir að Skúla takist að — “svikja” fé út úr stjórninni Enda sé það sitt, en ekki þeirra “félaga” að bera upp allar fram- fara uppástungur. Segir hann að Horrebow hafi stórspilt Skúla: “sem áður hafi verið skynsamur og viðfeldinn maður” og telur að réttast muni vera “að fylgja þeirri gömlu reglu, að láta ekki íslendinga komast til hárra met- orða eða embætta. Því þessi mað- ur er, síðan hann varð landfógeti orðinn svo hrokafullur, eins og hann væri orðinn eitthvað ógnar- mikið, í stuttu máli hann er orð- inn alveg umsnúinn”. Sýnir þetta gjörla hugarfar Pingels í garð Islendinga. Þó má geta þess, honum til afsökunar að hann var maður illa stæður fjárhagslega, og var alveg í vasa kaupmanna og háður vilja þeir- ra. Og gætu þessi “notalegheit” verið frá þeim runnin. Skúli fer á konungsfund Urðu þeir Skúli og Horrebow ’amskipa utan með Eyrarbakka- rkipi um haustið 1751, til að vinna fylgi konungs og stjórnar INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Antler, Sask. ----------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Arborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man........................ O. Anderson Beckville, Man---------Björn Þórðarson, Amaranth, Man. Belmont, Man.............................._.G. J. Oleson Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man----------:-----K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Eifros, Sask...................Mns. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man........—......................K. Kjernested Geysir, Man----------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man.........._...............Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont...................... Bjarni Sveinsson Langruth, Man......................... Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta-----Ófeigu^ Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man.---------------------- Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask........................... Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man._._..........................S. Sigfússon Otto, Man________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man................................_S. V. Eyford Red E)eer, Alta.................... Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................ Einar A. Johnson Reykjavik, Man......................... Ingim. ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Sinclair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man...........................Fred Snædal Stony Hill, Man_________-Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask........................Árni S. Árnason Thomhill, Man___:_______Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg___—S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon ! BANDARÍKJUNUM Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Akra, N. D___ . ____ ___,__________,_____ Bantry, N. Dak_____________ E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Rellingham, Wash.___.Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D----------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Uallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Herisel, N. D__*------ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn--------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............—................S. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. ^oint Roberts, Wash.......................Ásta Norman Beattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak...........................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba SNEMMA SAÐNAR TOMATOS Vordaga Chatham Þœr allra fyrstu Tomatos— hvar sem eru i Canada. Ómetanlegar fyrir norðrið og vestrið og aðra staði sem hafa stuttar árs- tiðir. Einnig mjög ákjósanlegar á öðrum stöðum fyrir fljóta sprettu og gæði, eru fullþroska tveim vikum eða meir á undan öðrum ávöxtum. Reyndust ágætlega í sléttufylkjun- um 1943 og 1944, þar með taldir staðir svo sem Lethbridge og Brooks í Alberta; Indian Head og Swift Cur- rent i Sask., Brandon og Morden í Man. 1 kringum Calgary, þar sem gengu fyrst undir nafninu “Alberta”, urðu garðyrkjumenn alveg undradi yfir þeim. 1 Lethbridge voru “Vor- daga Chatham” fullþroskaðar viku til tólf dögum á undan öðrum garðá- vöxtum. I Mordan, Man., var vöxtur þeirra frá 20% til 40% meiri en nokkur önnur snemma þroskuð garð tegund. “Vordaga Chatham” eru smáar, þurfa ekki að binda upp, og má planta tvö fet á hvern veg. Eplið samsvarar sér vel, fallegt í lögun og að lit, fyrirtaks bragðgott. Er um 2% þml. í þvermál, en oftast þó meira. Pantið eftir þessari auglýsing. En þar sem eigi er nægilegt útsæði að fá getum við ekki sent meira en fram er tekið. (Pk. 15?) (oz. 75?) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta 92 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario og vekja áhuga á þeim vettvangi fyrir félaginu. 1 Grímstaða-Ann- ál segir svo: “Þetta sumar sigldi og landfógeti Skúli Magnússon uppá eitt og annað, sem síðar kom fram, sem vera átti landinu til góðs, en varð minna af sem síðar gaf raun vitni” Ekki er auðvelt um það að segja hvaða áhrif “tilskrif” Ping- els kynni að hafa haft, ef eigi hefðu verið orðin stiftamtmanns- skifti. Ochsen greifi. sem jafnan hafði verið Skúla velviljaður og Otti Manderup Rantzau greifi, er varð stiftamtmaður árið 1750 var Islendingum einkar velvilj- aður þau 18 ár sem hann gengdi því embætti; mun Skúli oft hafa notið þeirrar velvildar. Segist honum sjálfum svo frá: “í Kaup. h. eiga Islendingar marga óvini, Rantzau stiftamtmann og segir: “Að þsir hafi sýnt og sannað, að að hann hafði hans næsta þýðingarmk. að slík- gætu drukkið erfi sitt. 1 Annál- hafa hálærður og skapvitur. Professiona.1 and Business ---- Directory==^= er var Islendingum svo framúr- annar konungur hefur verið jafn- oki hans í þeim efnum. Vildi hann og fá Islendinginn Jón Eir- íksson fyrir einkakennara erfða- prinsins. En Jón færðist undan þeim vanda svo ekki varð úr. Hefði það þó getað haft hinar1 farsælustu afleiðingar, því fáuAi var betur til þess trúandi en Jóni Frh. á 8. bls. Omci Phoni Res. Phonb 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST 508 Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning raisími 30 877 ViStalstimi kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 i i J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Aoentt Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTOGEN. TRUSTS n , dUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova WaÆchee Marrlaoe Licenses Issued 699 8ARGENT AVE H.J. PALMASON&Co. Chartered Accountanta f 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouqueits & Funeral Designs Icelandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phohe 73 917 — A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um útfar lr. Allur útbúnaður sá besti. Knnfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. S43 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg — ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALLPAPERAND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 i 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 PRINCjESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 j C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 23 276 * Sulte 4 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg 'JORNSON S ÍÖÖKSTÖREI hhlhVJ 1 702 Sargent At«w Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.