Heimskringla - 20.02.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.02.1946, Blaðsíða 1
vVe jecommend lor your approval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Wumipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. ■+ We recommend ior your crpproval our U BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 20. FEBRÚAR 1946 NÚMER 21. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Nj ósnarastarf semi í Canada Það gaus upp alt í einu í Ot- tawa s. 1. laugardag, að hér í landi væri stórkostleg njósnar- starfsemi á ferðinni. Tiljrynti Mackenzie King forsætisráð- herra þetta; sagði hann landráð hafa verið með því framin, þyí upplýsingar um hejnaðaraðgerð- enn mjög lítil skýring. Að mikið sé þó um að vera má samt ætla af því, að í Bandaríkjunum hefii; í ljós komið að líkt hafi verið að- | hafst og er njósnaranna þar leit- að eigi síður en hér. Að þessu munu því einhver brögð vera, en hversu mikil, er enn ekki gott að segja um. Lögreglu þessa lands og i . , , , ,, Bandaríkjunum hafa nú þegar ir í þessu landi, sem teldust til .* ,, ,. . , . , , ,, , ’ . venð afhentir 1700 russneskir leyndarmala hefðu verið veittar , ,, , agentar til rannsoknar. erlendn þjoð. Su þjoð er Russ-: ar. Um 22 all-háttstandandi1 , menn í Ottawa-stjórnnini hafa Manitoba-pinglð verið hneptir í varðhald. Var í! Fylkisþing Manitobar kom fyrstu talið, að upplýsingarnar saman í gær. Er ekki búist við hafi þeir veitt sendiráði Rússa að það standi lengi yfir og há- í Qttawa og Saroubin, sendi- sætisræðan er sagt, að ekki hafi herra, hefði farið heim frá Ot- tawa fyrir mánuði síðan vegna gruns um að þetta mundi kom- innihaldið nærri öll verkefni þingsins. En það er sagt stafa af því, að þau velti svo mikið á ast upp og Ottawa-stjórnin hefj-( hver útkoma verði á fundum ast handa. Síðari fréttir gefa í samibands- og fylkjasjtórnanna. skyn, að sendiráðsskrifstofan j Rafyrkjumál sveitanna er óefað háfi ekkert verið við þetta mál riðin, heldur sé þar um að ræða samtök, eða “hringi”, sem án helzta mál þingsins. Dr. S. O. Thompson hefir ver ið valinn til að gera tillöguna íhlutunar þess hafi verið mynd- um að samþykkja stjórnar-boð- uð þvert og endilangt út um alt skapinn. þetta land og sem nú er vsrið að grafast fyrir um hvar séu. Að, Fer úr stöðu sinni fé hafi verið veitt fyrir upplýs- ingarnar, er haldið fram. Harold L. Ickes, sem um 13 ár Nöfn þeirra er við mál þetta hefir verið innanríkisritari eru riðin, hafa enn ekki verið Bandaríkjanna, sagði stöðu sinni birt. I rauninni fylgir málinu UPP 13. febrúar. Ástæðan var I að hann vildi ekki samþykkja NEMUR ALDINARÆKT >ð Edwin Pauley yrði vara- j flotamalantari, sem Truman for- seti valdi í þá stöðu. j Pauley er, að skoðun Ickes, of mikið riðinn við brask olíusala til að hafa þennan starfa með höndum. Fjárhagur slæmur W. B. Brown, féhirðir Winni- peg-borgar, lýsti því nýlega yfir á bæjarráðsfundi, að hallinn á fjárlögum ársins 1946, myndi nema 2 miljón dölum. Hann kendi um þetta fjárhalla frá ár- inu 1945, er stafaði af kaup- hækkun bæjarþjóna í lok ársins, þó fyrir því hefðu engin ráð ver- ið gerð á fjárlögum þess árs; einnig um að sala á lóðum, sem bærinn hefði tekið mundi rýrari á þessu ári en áður; hún hefði stundum numið $1,000,000. Ef mæta ætti þessu, þyrfti að liækka skatta (mill-rate) um 6 af þúsundi. Verkfalli lokið Verkfallinu í stáliðnaði Banda- ríkjanna er lokið. Verkveitend- ur og verkfallsmenn hafa geng- ið að uppástungu Truman for- Thor Thoroddsson Um hátíðirnar í vetur kom til 'Yinnipeg ungur Islendingur frá Akureyri, sem stundað hefir nám 1 aldinarækt í Bandaríkjunum um 2 ár, en er nú að hverfa heim úl ættlandsins og hugsar sér að kyrja þar á aldinarækt. Praeðslu sína í þessum efnum, hefir Thor fengið á Berea Col- iege í samnefndum bæ í Ken- tucky-ríki, en var þó um skeið á P°lumbus háskóla í Ohio. Og síðast 4 mánuði í Californíu. Auk góðra námshæfileika, vakti Thor sérstaka athygli með Þátttöku sinni í íþróttum Col- Urnbus-háskóla. Hann var svo ^úcill hlaupagarpur, að hann reyndist öllum frárri og var gerð- Ur að foringja vissra íþrótta- Pokka háskólans og leiddi flokka sina oft til sigurs yfir aðra ríkja- báskóla flokka. Ohio-ríkishá- skólinn hefir veitt honum í við- urkynningarskyni ýms verðlaun íyrir þetta. Sögðu blöð syðra frá þessu ^ýð stórum fyrirsögnum. 1 einu Ijögra mílnahlaupi, er talað um að Thor hafi nærri því sett met, j^eð því að hlaupa þetta skeið á 21 min og 49 sek. Norður mun Thor hafa komið að finna frænku sína, Mrs. Bruce óite, 1288 Dominion S.t, Win- nipeg. TIL MINNIS Þjóðræknisþingið kemur saman mánudaginn 25. feb. kl. 9.30 að morgni í G. T. hús inu. ' Samkoma Icelandic Can- adian Club fer fram 25. feb. í Fyrstu lút. kirkju. Byrjar kl. 8.15 e. h. Frónsmótið verður 26. feb. og fer fram í Fyrstu lút. kirkju. Byrjar kl. 8 e. h. Síðasta þingkvöldið, 27. feb. verður samkoma í Sam bandskirkjunni og litmyndir sýndar frá íslandi. Dr. Richard Beck forseti Þjóðræknisfélagsins og stjórnar þinginu sem nú hefst. seta um I8V2 centa kauphækkun á kl.st. Segja iðnfélögin þessa kaup- hækkun nema $32 á mánuði fyrir hvern mann og telja slíkt nýtt í sögunni. Þetta áhrærði 750,000 verka- menn; byrjaði fjöldi af þeim að vinna þegar í byrjun þessaTar viku. Truman forseti hefir gert vel í að koma þarna á sættum, > Sala á fiski bönnuð 1 Duluth, Minn., voru 93 tonn aí fiski (tullibees) frá Winnipeg- fiskifélögum tekin af Banda- ríkjastjórninni og bönnuð sala á, vegna þess að fiskurinn væri ekki mannafæða. Federal Food and Drug Departmnet stjórnar- innar krafðist þessa. Verður málið rannsakað snemma í marz- mánuði og sala á fiskinum ekki leyfð fyr en að réttardómi upp- kveðnum. FJÆR OG NÆR Dáin Þóra Guðmundsdóttir Gísla- son frá Reykjavík, P. O., Man., lézt 18. febrúar á Grace Hospital í Winnipeg. Hún var 72 ára, fædd á Skógtjörn á Álftanesi í Gullbringusýslu. — Foreldrar hennar voru Guðmundur Rún- Frú Þorbjörg Pétursson (Minning) 1 algeimnum týnist ekki neitt þótt eindirnar litum skipti og lagt sé til hvílu laufblað þreytt, er lögmálið styrkleik svipti; það vaknar aftur, því alt er,breytt sem undan því fótum kipti. 1 alfaðmi kærleiks á sér skjól hver einn, sem að göngu þreytti mót fegurri heimi og hærri sól, er hýrari útsýn veitti, og lífið frá sjálfsmats sjónarhól með sannleik og ástúð skreytti. Þótt leiðir skilji um litla stund, ei lokast neitt móðurhjarta; það gefur oss eilíft gull í mund á göngunni um hraunið svarta, og vaggar oss loks í væran blund við vornæturfriðinn bjarta. Um nýjan himinn og nýja jörð vefst nærandi kærleiksylur. Og ástin brúar hvern undraf jörð, er ástvini sundur skilur. Um aldirnar stendur altaf vörð sú ást, er var djúp sem hylur. Einar P. Jónsson Mr 1 Toronto er hinn nafntogaði hljómfræðiskóli, Toronto Con-^ servatory of Music. Stjórnandi hans er Sir Ernest McMillan. [ Stofnun þessi er miðstöð hljóm- listarfræða í Canada. Þar hafa ýmsir íslendingar stundað nám og unnið sér frægð. . og Mrs. Roy Vernon og böm Af hinum yngri, er nýlega hafa unnið sér viðurkenningu, eru dætur Vernon-hjónanna, Ethel- wyn Rósa og Dorothy Helga Mary; fyrir söng hlutu þær, silf- urmedalíu, (hin fyrnefnda) og gullmedalíu (hin síðarnefnda). Þær eru nemendur móður sinn- þeirra ^ar, hinnar frægu söngkonu Mrs. jRósu Hermanson Vemon, er um ■ mörg ár hefir þjálfað raddir í [ söng í Toronto. Sá er þetta rit- ar þakkar Vernon-hjónunum fyr- ir síðast og óskar litlu fallegu ! stúlkunum þeirra til lukku. i S. E. ólfsson og Oddný Steingríms- dóttir. Hún kom vestur um haf 1913, til manns sírys, Ingvars Gíslasonar, er hingaé var kom- inn ári áður. Hafa hjónin búið við Reykjavík, P.O., síðan. Þau áttu 10 börn alls, 5 drengi og 5 stúlkur og komu 7 af þeim að heiman. Fer minningarathöfn fram frá Sambandskirkjunni í Winnipeg 20. febrúar kl. 4 e. h. Hjónin komu fyrir skemstu til Winnipeg og ætluðu að dvelja hér sér til hvíldar yfir veturinn. En Mrs. Gíslason veiktist brátt svo flytja varð hana á sjúkrahús. Þessarar merku og góðu konu verður frekar minst síðar. Dánarfregn Þann 15. þ. m. andaðist hér í borginni Mrs. Ástrós Jónsson. Hún var áttatíu og tveggja ára að aldri, ættuð frá Spágilsstöð- um í Dalasýslu á Islandi, og hafði dvalið hér í landi full fim- tíu ár. Hún á tvo bræður á lífi hér í bænum, Thomas og Bjarna Gillis. Hún var jarðsungin frá Bardal’s útfararstofu af séra V. J. Eylands s. 1. mánudag að við- stöddum vinum og vandamönn- um: Verður þessarar góðu konu nánar getið siðar hér í blaðinu. ★ * t Samsætið sem haldði var s. 1. mánudag á Royal Alexandra hó- telinu í Winnipeg til að bjóða heimkomna Islendinga úr stríð- inu velkomna, var sótt af 700 manns og fór hið bezta fram. W. J. Lindal dómari bauð hermenn- ina velkomna með ræðu og séra V. J. Eylands mintist látinna her- manna. Samkomunni stómaði frú J. B. Skaptason, forseti Jóns Sig. félagsins. Til skemtana var auk þessa dans. Jóns Sig. félag- ið og Icelandic Canadian Club, sem fyrir þessu stóðu, sendu blóm ástvinum fallinna herm. Gat formaður þess nefndarstarfs, frú V. B. ísfeld, þessa í samsæt- inu og jafnframt hins, að þetta hefði verið kleift, vegna ríflegs tillags, $100, frá Dr. P. H. T. Thorlákson. ★ ★ ★ Bergvin bóndi Jönsson og kona hans frá Antler, Sask., komu fyrir viku síðan til þessa bæjar í heimsókn til dóttir sinn- ar Mrs. White, og kunningja. Þau munu dvelja hér fram yfir þjóð- ræknisþing. * ★ * Einar Einarsson, um langt skeið bóndi í Lariviere, Man., dó s. 1. fimtudag á St. Boniface elli- heimilinu. Hann var 86 ára, fæddur á Islandi, en hvar, hefir blaðið ekki getað náð í upplýs- nigar um. Hinn látna lifa 5 dætur og einn sonur. Jarðsett verður í Lariviere. * * * Þann 16. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Sig- urði Ólafssyni, að heimili Mr. og Mrs. Walter Rogers, Selkirk, Man.: Joseph Kukucka frá Sel- kirk og Anna Burns frá Winni- peg, Man. Svaramenn við gift- inguna voru Mrs. Agnes Green, Winnipeg, Man., Mr. Ralph Bale og Mr. og Mrs. Walter Rogers, Selkirk, Man. Ágætar veitingar voru framibornar að giftingu af- staðinni. Milli 40—50 manns sátu veizluna. Heimili nýgiftu hjónanna verður í Selkirk. * k * Önnur vísa Eg vil ekki kaffi né kringlur en “Kringlu” með ánægju les. Á Lögbergi gæti eg ei lifað þótt liljur eg væði til hnés! H. A. ÍSLENDINGUR HEIÐRAÐUR Thórarinn V. Johnson Nýlega birtist frétt í dagblöð- unum um það að enn annar Is- lendingur hafði verið heiðraður af konungi Bretlands. Hann er Squadron Leader Thórarinn V. Johnson frá Minnewakan, Man., yngsti sonur þeirra hjóna Sig- urðar sál. Johnson og Guðrúnar sál. Vigfúsdóttur konu hans. — Hann var fæddur í Minnewak- an, 25. marz 1907, og ólst þar UPP og gekk á barnaskóla. En háskólagöngu sína hlaut hann alla hér í Winnipeg, og útskrif- aðist með B.A. nafnbót. Auk þess stundaði hann nám í verk- fræði og efnafræði á háskólanum hér. Mr. Johnson innritaðist í flug- herinn í ágúst 1941, og í nóvem- ber mánuði 1942 fór hann til Englands, og var þar úr því, þar til að innrásin mikla var gerð á Frakland, í júní 1944, þá fór hann með deild sinni til Frakk- lands og kom víða við á megin- landi Evrópu. Þegar hann innritaðist í flug- herinn og náði fullnaðarprófi sínu var hann gerður að Flying Officer. En eftir að hann hafði dvalið á Englandi um nokkurn tíma, hlaut hann viðurkenningu fyrir sérstaka hæfileika sem hann sýndi, og var gerður að Squadron Leader. Hann kom heim s. 1. október °g fékk lausn úr flughernum. En svo um nýárið var hans minst i nýársskeytum frá konunginum fyrir hans ágætu framkomu í flughernum og honum var sent heillaóskaskeyti frá flugmála- ráðherra Canada^stjórnar í til- efni af þeim heiðri. Þannig bæt- ist enn annar Islendingur við í tölu þeirra sem á einn eða annan hátt hafa hlotið heiður og viður- kenningu fyrir að skara fram úr og standa vel í stöðu sinni. Mr. Johnson er seztur að hér í Winnipeg og býr í Bell Rose Apts., á Wolseley Avenue. Hann er kvæntur Eileen Ayliffe. P. M. P. Sig. Baldvinson er að fara norður til Thicket Portage, um 200 mílur norður af The Pas — til sonar síns, Björns, og gerir ráð fyirr að dvelja þar um tíma. Hann biður þá er skrifa sér, að athuga utanáskrift sína. The Eevening Alliance, Uni- tarian Church, will hold a Bridge, on Saturday, March 2, at 8.15 p.m., in the Church Audi- torium in the First Icelandic Federated Church, corner Sar- gent & Banning. — Proceeds will be dohated to the Unitarian Ser- vice Committee of Canada, to- wards the Foster Parents Plan, for war orphans in Europe.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.