Heimskringla - 20.02.1946, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.02.1946, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 20. FEBRÚAR 1046 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA mánuði, eins og í sumum skýrls- um stendur, sem er rúmum tveim jarðardögum styttri. Á umíerð sinni um jörðina gengur tunglið að sjálfsögðu á milli jarðar og stjama. Þegar tunglið gengur þannig fyrir sjörnu er sagt, að það geri stjörn- una ósýnilega. Þegar björt stjama verður þannig ósýnileg, sérstaklega ef hún hverfur bak við dimmu hlið tunglsins, vekur sú sjón bæði skemtun og aðdáun. Starnan skín þar í allri sinni fegurð, þar til alt í einu að hún hverfur sjónum. Hvarf hennar verður svo skyndliegt, að maður naestum hrekkur við. Einni klukkstund síðar, ef miðja tunglsins gengur fyrir stjörnuna, kemur 'hún aftur í Ijós. Jafnvel með bemm augum sér maður marga ljósa og dökka bletti í tunglinu. Góður sjón- auki sýnir, svona yfirleitt, að dökku blettirnir eru tiltölulega sléttir, en þeir ljósu ósléttir. Þeg- ar sjónaukar vom fyrst notaðir, var álitið að dökku fletimir væru höf. Yfirborð hafanna er tiltölu- lega slétt og dekkra að lit en aðr- ir hlutar yfirborðsins. í sumum tilfellum sjást einstakir fjalls- tindar og smágígir hér og hvar, en flákar þessir em þó að mestu leyti víðáttumiklar sléttur, er mælast frá hundrað og fimtíu mílur upp í meira en fimm hundruð mílur í þvermál. Sléttur þessar em þaktar fjöllum, en þær stærstu em svo víðáttumikl- ar, að þó maður sæti í miðri sléttunni, lægju þau öll langt fyrir utan sjóndeildarhring hans. Framh. 150 ÁRA MINNING SKÚLA FóGETA KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið Eftir S. K. Steindórs ------ Framh. Kom Skúli ár sinni srvo vel fyrir borð, að konungur veitti honum alt það er hann fór fram á, og meira þó, því í stað 6 þús. r. d. gaf konungur 10 þús. ríkirdali í peningum. Einnig hét konungur meiri fjárframlögum síðar, svo veitti hann félaginu konunglega staðfestingu og gjörðist “vemd- ari” þess, og hét því fulltingi í framtíðinni. Má því sannarlega segja, að Skúli hafi haldið laglega á mál- unum að fá öllu þessu áorkað. Því mjög reyndu áhrifamenn Hörmangara, að spilla málaleit un hans. En Skúli var ekki var- búinn, og benti á að tilgangur félagsins væri alls ekki að spilla fyrir verslun hér á landi, heldur sá að auka framleiðslu og við- skiftaveltu, og væri verslunar- félaginu hagur í því. Var Skúla ljóst, að Hörmangarar myndu eftir megni reyna að gera bjarg- ráðatilraunir þessar að engu. — Svo að hann til enn frekara ör- yggis fékk konung ennfremur til að staðfesta eftirfarandi atriði: Að allir peningar, hlutabréf og annað það, er í verksmiðjunum standi megi vera undanskilið lög- taki, hvað svo sem eigandinn hafi fyrir sér gert að undanskildu broti gegn konungi. Og að afurð- ir “Innréttinganna” skuli undan- skildar hinni almennu verðlags- skrá. Þó skyldu Hörmangarar eiga kost á að kaupa afurðirnar ef samkomulag náðist um verðið. að öðrum kosti mátti selja þær öðrum, einnig var “Innréttingun-^ um” heimilt að sjá um flutning á framleiðslu sinni til Kaup.h. j Var það hin fyrsta vök, er Skúla tókst að brjóta á “hafn- bannshring” þann, er einokunin hélt landinu í. Hinn fyrsti sigur ; hans á þeim vettvangi, þó fleiri og þýðingarmeiri yrðu þeir síðar. Mun Skúla ekki hafa veitt af, að •beita vitsku sinni, einurð og lægni, til að ná þessum mikils- verða árangri, því talsmenn Hör- mangara voru ekki heldur að- gerðarlausir. Næsta sumar kom Skúli aftur hingað til lands færandi hendi. Þótti mörgum för hans hafa orðið góð, þó flestir létu sér fátt um finnast. Hafði hann með sér kon- ungsbréf, sem heimiluðu “Inn- réttingunum” furðu mikil rétt- inndi til að sniðganga Hörmang- Frh. á 7. bls. EFTIRFYLGJANDI ER LISTI YFIR ÞA SEM GEFIÐ HAFA TIL ELLIHEIMILISINS I BLAINE, WASHINGTON Innilegar hamingjuóskir til íslendinga í tilefni af hinu tuttugasth og sjöunda ársþingi Þjóðræknisfélagsins “Islendingar viljum við allir vera 2L parbal V lítfararstofa 843 SHERBROOK STREET / WINNIPEG, MAN. Talsímar: 27 324 og 27 325 Stoneson Bros, San Francisco, Cal.___$10,000.00 Bellingham, Wash.: Elin G. Hjaltalín_-„..$10.00 Steini Goodman ______ 25.00 Hlífar G. Johnson ___ 25.00 Stefán Johnson ______ 25.00 J. S. Johnson _______ 50.00 Björg Gíslason_______ 20.00 Lukka Asmundson_______ 25.00 Björn Ásmundson _____ 25.00 Mrs. Th. Sturlaugson.— 10.00 M. G. Johnson_____-__100.00 Mr. og Mrs. J. P. Win- sauer — Bertha Asmundson Jonina Benson Sig Hjaltalin Mrs. B. Solvason______ 10.00 Mr. og Mrs. E. Einarson 25.00 Jónas Sturlaugson-- 10.00 Pt. Roberts, Wash.: Mr. og Mrs. J. G. Jó- hannson ------ 35.00 Henrik Eiríkson_______ 25.00 Arni S. Mýrdal ..... 25.00 John S. Johnson_______ 25.00 Jakobína Johnsno ____ 10.00 Mr. og Mrs. L. Thor- steinson ------ 50.00 Jónas Thorsteinson __ 50.00 Mr. og Mrs. H. L. Julius 25.00 Mr. og Mrs. Sam Oddson 20.00 Mr. og Mrs. Jakob Vopnfjörð _________ 25.00 Mr. og Mrs. Ámi Sim- onarson ___________ 50.00 Mrs. Th. Simonarson „„ 50.00 Kvenfél. Blaine lút. kirkju “Líkn”______500.00 P. B. Peterson_______250.00 A. E. Kristjánsson___ 100.00 K. J. Brandson_______500.00 Guðni Davidson ------100.00 J. B. Peterson_______100.00 Gísli Guðjónson______100.00 Mr. og Mrs. F. W. Fosberg_________ Mr. og Mrs. Alfred Fosberg ________ Mr. og Mrs. Irving Fassett___________ .100.00 25.00 Thordur Thorsteinson Anna Thordarson___... Steinun Thorsteinson Gísil Thorsteinson___ Mr. og Mrs. Th. Gud- mundsson_______ Lestrarfél. Hafstjarnan Mr. & Mrs. J. S. Myrdal Mr. og Mrs. Ingvar Goodman________ Mr. og Mrs. Eiríkur Anderson------- Mr. og Mrs. A. Thor- steinson __1___ Mrs. B. Brynjólfson__ Mr. og Mrs. Ben Thor- darson ..........,--- Olympia, Wash: Sigrún Simonarson Marietta, Wash.: Siun Holm_________ Wm. J. Holm ------ . 30.00 20.00 20.00 _ 10.00 Lynden, Wash.: Einar Simonarson 10.00 25.00 25.00 „100.00 25.00 10.00 10.00 100.00 50.00 -100.00 .100.00 200.00 _________ 25.00 Mr. og Mrs. Steingrím- ur Hall____________ 25.00 Mr. og Mrs. Sigurjón Björnson __________ 20.00 Chris Freeman ________ 30.00 Mr. og Mrs. Adolph Anderson___________ 25.00 Mr. og Mrs. Th. G. Sigurdson _________100.00 Jón S. Laxdal---------100.00 Ágúst Breiðf jörð_____ 25.00 Mr. og Mrs. Wm. Rice__ 10.00 Mr. og Mrs. G. Guð- brandson ___________ 50.00 Mr. og Mrs. Andrew Danielson__________200.00 Mr. og Mrs. J. J. Westman ---------- 125.00 Ellis G. Thomsen______100.00 Hugh Johnson---------- 50.00 Mr. og Mrs. Stefán Skagfjörð _r.______ 50.00 Kristín Th. Johnson___ 10.00 María Fjjinson ________ 5J00 Wm. Ögmunson og f jöl. 50.00 Stefán Sigurdson _____200.00 Mr. og Mrs. Halldór Björnson ---------- 20.00 Jónas Sveinson _______100.00 Brynj. Johnson________ 25.00 Malla Shulmer, Kristín Líndal, Fríða Lindal, Ester Sigurdson --- 60.00 Kvenfél. Fríkirkju- safnaðar________— 300.00 Sigríður Paulson og fjölskylda —-..... 210.00 Jón Stefánsson og fjöl. _ 50.00 Mr. og Mrs. J. T. Johnson ___________200.00 John Stevens og fjöl. __ 50.00 j Mr. og Mrs. Theo. Jóhannesson _______200.00 mættum á fund 7. febr. 1946, og fundinn réttur að vera. Guðm. P. Johnson, forstei A. E. Kristjánsson J. J. Straumfjörg féhirðir M. G. Johnson Andrew Danielson, skrif. Einar Simonarson. Af þessum lista, hér að ofan verður séð, að hér er alvörumál á ferðum, og nefndin skorar á landana, hvar sem þeir eru bú- settir að bregðast drengilega við þessu velferðarmáli. Nefndina langar að ljúka söfn- unarstarfinu sem fyrst, svo að þegar losnar um byggingartefni, að hægt verði að koma heimilinu upp hið bráðasta. Upphæðin sem þarf að hafast inn, eru $55,000.00, og það sem Hhagborg U FUEL CO. il Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) 21 331 nú þegar er fengið, nemur frek- lega einum þriðja af allri upp- hæðinni, eru þvi allar líkur til að hinir tveir þriðju partar, haf- ist inn áður langt líður. Komist í samband við hvern sem er af nefndinni. Kvittan fyrir öllum framlögum verður send, undir- rituð af féhirðir. Vinsamlegast, Andrew' Danielson, nefndar skrifari ARNAÐARÓSKIR TIL Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi í tilefni af 27. ársþingi þess í Winnipeg. Vér bjóðum fulltrúa og gesti innilega velkomna. Gundry- Pymore Limited BRITISH QUALITY - FISH NETTING 60 VICTORIA ST. :: WINNIPEG, MAN. 7. febr. 1946 — Alls $18,500.00 Ofanskráður listi var yfirskoð- aður af öllum nefndarmönnum Best tvishes from <______ United Grain Growers Ltd. Hamilton Bldg., Wpg. Edmonds, Wash.: Mrs. S. Baldwinson__15.00 John S. Brooks Limited DUNVILLE. Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna °g fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bceði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg hmbotJamaður íyrlr Manitoba, Saskatchewan og Alberta Las Vegas, Nevada: John Sigurdson 1,000.00 #####J Blaine, Wash.: J. J. Straumfjörð og fjölskylda__500.00 Ónefndur------------- 25.00 Mr. og Mrs. Hjörtur Lindal -------- 20.00 Mr. og Mrs. Svein Westford ______100.00 Mrs. S. S. Laxdal og (Börn, minning Sig- mundar S. Laxdal 500.00 Guðrún Hanson -------- 5.00 Mr. og Mr.s Franklin Jöhnson og Kristín D. JoMhson --------100.00 Gestur Stephanson og fjölskylda —....... 80.00 Jónína Árnason _______ 5.00 Wolten & Montfont____100.00 G. P. Johnson--------100.00 VELKOMIN til raforku borgarinnar City Hydro fagnar fulltrúum og gestum til ársþings Þjóðræknisfélags lslendinga. Winnipeg er alþekt fyrir hlýjar viðtökur og gestrisni, sem ef til viU á rót sína að rekja til hins bjarta og hýrgandi umhverfis. Ódýr raforka hefir átt mikinn þátt í því að gefa meiri þægindi og betri lífsskilyrði til íbúa Winnipeg-borgar, og einnig lagt sinn skerf til þess að auka góðvild í garð þeirra sem heimsækja borgina. CITYHYDR0 m pioneexA o/ Cheap Powex . .. Setvincf lAJinnipey

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.