Heimskringla - 20.02.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.02.1946, Blaðsíða 4
4: SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. PEBRÚAR 1946 llcimakringla fStofnvð lttt) Kemur út ó hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by. THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 okkar á meðal, af yngstu kyn-Gimil, hin árlega þjóðhátíð Is- slóðinni, sem kynningu hafa af íslenzku, ef ekki væri fyrir laug- ardagsskólana. Það sem þannig hefir reynst, bendir skýlaust til hvert stefna skal, að ofan á þá lendinga í Winnipeg og í Nýja- Islandi, sem haldinn var þann 7. ágúst, að þessu sinni, sérstaklega helgaður lýðveldisstofnuninni á íslandi. Hátíð þessa sóttu á UPPTÍNIN GUR WINNIPEG, 20. FEBRÚAR 1946 Þjóðræknisþingið Ársþing Þjóðræknisfélagsins hefst í byrjun næstu viku í G. T. húsinu í Winnipeg, og stendur yfir í þrjá daga. Vonandi er að þingið verði vel sótt. Það er sá aflvaki, er bezt hefir dugað, er um hefir verið að ræða, að vekja meðvitund ls- lendinga um andleg ættaróðul sín og erfðir. Þeir sem fjórðung úr öld hafa sótt það, vita af sjón og reynd, hver ávinningur það hefir verið, bæði sjálfum þeim og heild Islendinga. Hver hin sérstöku mál þessa þings eru, verður ekki af dag- skráimi einni ráðið. Þau koma að jafnaði í ljós er til nýrra mála kemur, en sem sjaldnast er þar nefnt, hver eru. Hitt er vist, að málefnin eru mörg og starfið meira, sem framundan er, en i fram- kvæmd verður komið í hvellinum, eins og nú er farið að segja. Það er eitt mál, sem hér hefir lengi verið með höndum haft. Það er kensla í íslensku. I fyrstu snerist málakensla hér að því að kenna ungum og gömlum ensku. Nú er öldin onnur. Nu þar. að kenna Islendingum íslensku. Og þörfin á því fer vaxandi með hverjum degi, ef svo á ekki að fara, “að æskan hætti að retta okkur örvandi hönd.” Islenzku kensla var hér byrjuð jafnvel áður en Þjoðrækms- félagið var stofnað, en hún má nú heita rekin í stærra stíl, en nokkru sinni áður. Þetta er vel farið. En eigi að siður er það of ljóst hverjum manni, að róðurinn þarf að herða, ef vel á að fara. Skoðun þess er þetta ritar, er sú, að kennari heiman af íslandi stæði betur að vígi með að aðstoða við að skipuleggja þetta starf, en nokkur annar, vegna þess, að hann gæti komið að heiman með hugmyndir þær, sem þar tíðkast við kenslu í íslenzku mali. Það tíðkast orðið við marga háskóal, að fá kennara frá því landi, eða þeirri þjóð, sem málið talar, sem kenna a. Auk þess sem ekki er neitt betra að hugsa sér við málakneslu, kemur onnur ástæða til greina með að fá kennara hingað að heiman. Hún er hin þjóðræknislegu áhrif, sem það hefði á æskuna. En það mun aðal- lega skortur þjóðrækni barnanna, sem mestur er þrándur i gotu í námi íslenzkunnar. Islenzk æska hér er fyllilega sambænsfær, að námsgáfum æsku hvar sem er. En ísland og íslenzk þjoð ei eðlilega eins fjarri henni og hvert annað land og þjóð, sem hun hefir ekki séð og fær nú orðið litla fræðslu um, af því, að hún nýtur ekki þess, sem hinir eldri gætu um þetta frætt, þar sem hún skilur ekki tunguna, sem þeir mæla á og því síður hjartað. Þjóðræknisfélagið skilur og veit eins vel og aðrir hvað hér til friðarins heyrir. Það veit að það sem við eigum við með viðhaldi íslenzks þjóðernis, er fyrst og síðast nám tungunnar. Verkefm þetta er stórt og á sig verður mikið að leggja fyrir það. En það stendur svo illa á með þetta, að það má ekki við öðru en að nú þegar sé lagður svo traustur grundvöllur fyrir þessu starfi, að það nái yfirleitt til íslenzkrar æsku hér vestra. Það var reynt fyirr eitthvað fjörutíu árum að fá íslenzku hér viðurkenda sem námsgrein í efstu bekkjum barnaskóla og jafnvel miðskólum. Þetta fékst í tveim fylkjum, Manitoba og Saskat- chewan. En það hefir lítið eða ekkert verið fært sér í nyt, sem ekki er við að búast, þar sem bömin áttu að taka sér fram um að krefjast kenslunnar. Þó þetta standi enn til boða, virðist því ekki treystandi. Það er Þjóðræknisfélagið, við sjálfir, sem máli þessu eru líklegastir til að sjá borgið, enda engum skyldara. Úr því hér er farið að minnast á eitt stórmál, sem bráðra at- gerða bíður, er ekki úr vegi, að annars sé minst, sem að öðru lýtur, en sem eigi síður er stórvægilegt þjóðræknismál. Það hefir svo oft verið fært hér í tal, að það ætti ekki að vera neitt úr vegi að minnast á það nú, þegar hugir Islendinga eru fullir áhuga fyrir þjóðræknismálum. Málið er hvorki meira né minna en það, að reisa hér samkomuhöll fyrir íslendinga, sem á sama tíma og hún bætti fullkomlega úr þörf slíks húss, bæri að öllu leyti með sér, að íslenzk væri og af gerð hennar utan og innan mætti lesa sögu og hugsjónir Islendinga. Þetta væri stórt í ráðist, en um þetta mál má segja, sem um kenslumálið, að það snerti mikið það, sem við tölum um með varanlegu viðhaldi íslenzksu í Vesturheimi. Nauðsyn slíkra mála, sem þessara, bera með sér, hvað mikið undirstöðu verði reist það starf, i f jórða þúsund manns. er nái til íslenzkrar æsku hérl Samkomunni stjórnaði Hannes vestra, hvar sem er, í framtíð eigi Péturson og setti hann samkom- síður en í nútíð. Vernd tung- una með ávarpi. Aðalræðuna Um níðdimma nótt, vil eg nefna þessa gömlu sögu, hér sagða á íslenzku. Konan stóð við gluggann og horfði út yfir fannþakta eyði- sléttuna. unnar er óskamál okkar allra og það ætti og þarf að sýna sig í Þjóðræknisfélagsins og fulltrúi verki hjá fjöldanum bæði með Vestur-lslendinga á lýðveldishá- fjárframlögum og starfi. i tíðinni á Þingvöllum. Dr. Beck Það hefir verið minst á dollars- sagði frá stofnun lýðveldisins á þjóðrækni hér, en sem of í lagt er Þingvöllum og skilaði kveðjum og hún fær ekki með réttu borið,' ag heiman, og fundu þær við- vegna þess, að fyrir þetta doll- j kvæman hljómgrunn í hjörtum arsgjald til Þjóðærknisfélagsins, mannf jöidans. Hann lýsti ó- fo t,. félagsins, ^ gleymanlegum viðtökum, er hann sem fulltrúi Vestur-lslend- I kveljandi æsingu gekk hún um gólf í stofunni. Nóttin var þögul og dularfull, nema einstöku lágir brestir það- an sem eldur brann á árni — og þó — eitthvað annað — lágt ískrandi — lítið hærra en músar- oag- — En hvaðan kom það? Frá særða hermanninum? Hún tók lampann af borðinu og læddist að Hún var ein í bjálkakofanum. flutti Dr. Richard Beck, forseti Þar t11 - «r hún heyrði þetta | dymm'ög“ h’lustaðL ~Hún~heyrði hann draga andann djupt — o- eðlilega djúpt. Hún opnaði hurð- ina varlega og læddist inn. — Jú, hann virtist steinsofa. Hún fá félagar “Tímarit notkun allgóðs bóksafns í Win- nipeg og sex opna þjóðrækn- isfundi á hverju ári, nema s. 1. ár, sem deildin “Frón” í Win- nipeg, sá sér ekki fært að halda uppi, og íslenzku kanslu, sem einstaklingar og aðrar stofnanir, svo sem kirkjumar, með húsláni, halda uppi og þar sem kennarar leggja fram mikið, ómetanlegt starf, fyrir ekkert. Fjöldinn er ekki með í þessu starfi, leggur ekkert á sig fyrir það, ekki einu sinni dollarinn, sem það hefir verið kent við Fyrir þjóðræknisstarfið og ís- lenzku kensluna, eins og hverja aðra tungumálakenslu verður hver og einn að greiða eftir getu með fé og starfi, ef árangur nokkur af því að verða. Það verður vonandi á komandi þingi á eitthvað af hinum nauð- synlegustu verkefnum Þjóð- ræknisfélagsins bent og mönn- um gert ljóst, hvað í húfi sé, ef ekki er eitthvað varanlegt áunn ið í stað þess að láta alt hjakka í sama farinu. ‘LÝÐVELDISHÁTÍÐIN 1944” Þetta er nafn á bók nýkominni hingað vestur. Má hana með meiriháttar bókum telja: Hún er 500 blaðsíður í stóru broti; pappír og band prýðilegt: letur skýrt og innan um það fjöldi góðra mynda. Hér er um hin miklu hátíða'höld að ræða, er víðsvegar um land fóru fram i sambandi við lýðveldisstofnun- ina á Islandi; fer vel á því, að bókin sem segir frá þessu, sé í hátíða búningi. Mikið er af fögrum ræðum og kvæðum í bók- inni og frásögnum af hátíðahöld- unum og baráttu og endanlegum sigri sjálfstæðismálsins. Þess er og getið, að íslendingar í öðrum löndum víðsvegar, hafi minst þessa merka viðburðar í sögu I ættlandsnis. Frá hátíðahöldum inga, hvarvetna átti að mæta heima á íslandi, á ferðum sínum víðsvegar úm landið. Karl B. Thorkelsson skólastjóri frá Mor- den flutti ræðu fyrir minni Can- ada, og ávarp flutti Benedikt Gröndal blaðamaður. Hátíðakór undir stjórn Sigurbjörns Sig- urðssonar söng en Snjólaug og Agnes Sgiurðsson aðstoðuðu kór- inn með píanóspili. “Fjallkonan” frú Soffía Wathne, flutti fagurt og skáldlegt ávarp, og eins og undanfarin ár, lagði “Fjallkon- an” einnig blómsveig á minnis- varða íslenzkra frumherja á Gimli. Kvæði fluttu þeir Gísli Jónsson og Vigfús J. Guttorms- son.” Við þessa frásögn er óumflýj- nalegt að bæta til að byrja með Lýðveldisdeginum á Hnausum í Nýja-lslandi, sem var haldinn 17. júní og yfir 2000 manns var ætlað að sótt hefði, sama daginn og hátíðin fór fram á Þingvöll- um. Er í fréttir hér fært, að samkoma þessi hefði verið hin fjölmennasta, sem hér var hald- in, fram að þeim tíma, í minn- ingu um fullveldið. Þarna hefir um mörg ár verið haldinn annar fjölmennasti Islendingadagur hér vestra. Ræður fluttu á lýð- veldishátíð þessari (og svo mun dagurinn verða nefndur hér eft- ir — var það að minsta kosti árið 1945) frú Sommerville og Gutt. J. Guttormsson, en skáld dagsins voru Dr. Sveinn Björnsson, Einar P. Jónsson ritstjóri og G. O. Ein- arsson; forseti var Bjarnþór Líf- man. í Wynyard var og önnur fjöl- menn lýðveldishátíð haldin 16. júní, sem ekki er heldur minst. Héldu þar ræður séra Halldór E. Johnson og frú Hólmfríður Dan- ielson. Um gleðimót það, sem í minn- ingu um lýðveldisstofnunina var haldið í Fyrstu^ lút. kirkju, er I haldið fram, að hafi verið Þjóð- undarlega hljóð — hafði hún aldrei kent til hræðslu þó mað- urinn hennar væri að heiman svo dögum skifti. En nú — þegar hún var loks viss um að hún gekk með barni — sá hún eftir því að hafa ekki sagt honum það, áður en hann íór. Hann hefði þá ekki farið. En svo virtist hann hafa nógar Áhyggjur að ráða fram úr, sem ekki þoldu bið. Hún minnist þess, í morgun hér við gluggann, lagði hann hendina á öxl hennar og sagði henni frá peningunum. — Hann er skattheimtumaður héraðsins á þessum landamærum — hann hafði komið heim með mikið af skattpeningum í poka ,pgvtroðið þeim í tinkönnu, sem hann gróf undir planka í eldhúsgólfinu. Hann hafði þær slæmu fréttir að segja, að þeirra eigin spari- sjóður væri í hættu, vegna þess að sveitabankinn er í fjárþröng. læddist aftur fram í stofuna — um leið heyrði hún sama hljóð- ig. En nú var hún viss um hvað- an það kom. Það var einhver að reyna að stinga upp skrána á úti- hurðinni. Hún þreif stóra veiðihnífinn mannsins síns, úr skáp í stofunni og hljóp inn í herbergið, þreif í öxlina á hermanninum og hristi hann, þar til hann vaknaði. “Það er einhver að brjótast inn í húsið,” hvíslaði hún. “Þú verður að hjálpa mér.” “Því skyldi nokkur reyna að brjótast hér inn,” svaraði hann geispandi. “Hér er ekkert þess virði að stela.” “Jú, það er — það er mikið af peningum faldir undir eldhús- gólfinu.” Hún hrökk við, að heyra Hann þyrfti að flýta sér þangað . sjálfa sig ljósta upp felustaðn- í Canada, þar sem fleiri íslend- , . , , , , .._ , ,| rækmsfel.fundur. 1 þessan íngar eru en í nokkru oðru landi , , ,,,.. , , komu toku her oll íslenzk felog i icn Tc lonni or oimunon corrr Hn ° sam- n íslandi, er auðvitað sagt. En , . , , , ,. , 7 -,, Winnipeg þatt og stoðu fyrir sumstaðar skytur þar skokku , . ° . , , , . . , henni. Þar er og einum ræðu- v.ið, að þvi er virðist, vegna o- ö kunnugleika þess er fregnina skráði, hvort sem verið hefir T,. T,, _ , . , , „ , f , ,. iSig. Jul. Joh., Þ. Þ. Þ., og E. P. Austur- eða Vestur-lslendmgur. | T oi i u' u *• r u - *u-i- Og þo symst ekki neitt hafa Skal her, bæði af þvi að bokin er ,, , « ,,, . , , . .' verið sparað rum fyrir frasogn /<iirw r\rt (rni*Ai 1 «• r\ A I i lrit*i/iii*v% r\\rtri 1 •» O manni slept, séra Philip M. Pét- urssyni og skáldunum öllum (Dr. dýr og verður að líkindum ekki í margra höndum, taka upp frá- sögnina af því sem hér gerðist og sem er að finna á bls. 367 í bókinni: ‘Meginþáttur hátíðahaldanna hátíðarinnar a fram 7 vikum síðar. En út í þetta er ekki þörf að fara lengra. Fréttirnar af lýð- veldishátíðunum geymast í vest- ur-íslenzku vikublöðunum. Það er undir því komið, að enginn Islendingur skerist úr leik með gð { Canada, í tilefni af lýðveldis- er aðeins eftirtektavert, hvað styðja Þjóðræknisfélagið og efla það, þar til að það verður þess megnugt, að færast í fang eitthvað af hinum stærri verkefnum sínum. Til þessa má segja að félagið hafi mikið meira fyrir hvern einstakling gert, en hann hefir á sig lagt fyrir það! Islendingar sem heild, hafa oflitið fyrir félagið gert. Og geri þeir ekki betur, en raun hefir á orðið, getur svo farið að saga vesturfaranna síðari, verði ekki ósvipuð vesturfararsögu íslendinga fyrrum til Græn- lands, að við týnumst brátt, eins og þeir. Þjóðræknismál okkar er miklu stærra og alvarlegra, en f jöld- inn hér hefir enn gert sér fulla grein fyrir. Af því sem áður hefir verið skrifað í Heimskringlu um kenslu- málið, vonum vér að það verði ekki misskilið, að það sem þar er stefnt að, er að leggja varanlegan grundvöll fyrir kenslu í íslenzku, vegna þess, að manni getur ekki annað en búið ótti í huga um fram- yfirlýsingunni, var hálfrar virðist hafa verið gengið farmhjá stundar útvarp, þar sem Macken- fréttum þierra í frásögn þessar- zie King forsætisráðherra, Grett-! ar annars prýðilegu, merku og ir Jóahnnsson ræðismaður ís- lendinga í Winnipeg og W. J. Lindal dómari, fluttu ræður 17. júní. Var blómsveigur lagður við minnisvarða Jóns Sigurðssonar, sem stendur á svæðinu fyrir framan þinghúsið, en 50 manna blandaður kór söng íslenzka þjóðsönginn og önnur íslenzk þjóðlög. Á fundi, sem haldin var í Þjóð- ræknisfélaginu, fluttu ræður, í sögulegu bókar, hver sem höf- undur hennar hefir verið. og ná þeirra peningum út ef hægt væri. En hann þyrði ekki að ferðast svo langa leið með sveita- peningana í vasanum, þess vegna faldi hann þá hérna. En þegar hann kæmi aftur, færi ‘hann í kaupstaðinn og legði skattsjóð- inn inn í ríkisbankann. “En lofaðu mér því, meðan eg er í burtu, að þú farir ekki út úr húsinu,” hafði hann sagt, “og leyfðu engum inn, undir neinum kringumstæðum.” “Eg lofa því,” hafði hún sagt. Og nú hafði hann verið að heiman marga klukkutíma. Og nú var nóttin að breiða svarta blæju yfir bjálkakofan. Það var ekki vindhljóð; hún þekti það, hvernig vindurinn veinar og blístrar um rifur og rafta. — Nei — það var áreiðan- lega barið lágt og með hvíldum á útihurðina. Með því að þrýsta kinninni að glugganum gat hún séð til hliðar, óglögt, hvar maður hallar sér upp að dyrastafnum. Hún hrökk til baka, fór yfir að arninum og tók skammbyssu mannsnis síns ofan af hillu. Hann hafði tekið hina skambyssuna með sér. En það sem verra var, öll skotfærin líka. Með tóma byssuna í bendinni, hraðaði hún sér til dyranna sem voru lokaðar með slagbrandi. “Hver er það?” kallaði hún. “Eg er særður hermaður. Hef vilst. Eg get ekki komist lengra. 1 guðs bænum opnaðu hurðina.” a “Eg lofaði manninum mínum, að hleypa engum inn meðan hann væri í burtu.” hald þjóðræknisstarfsins, án vemdar tungunnar. Með íslenzku kenslunni hér, sem ýmsir hafa verið að spyrja mig um hvort j tilefni lýðveldisstofnunarinnar, nokkurt gagn gerði, er því til að svara, að þar hefir grundvöllur Valdimar J. Eylands, Skúli John- verið lagður, að því, sem Heimskringla álítur mest til frambúðar, j son prófsesor og Jón Bíldfell. af ollu því sem reynt hefir verið. Og það væru nú þegar færri Þá var íslendingadagurinn að Messa í Riverton 24. febr. — Riverton, íslenzk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnúdaginn 24. febr.: Sunnu- dagaskóli kl. 11 f.h. íslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ ★ ★ Fundur í Stúkunni Skuld mánudaginn 25. febrúar. ‘Þá dey eg fyrir dyrum þín- Gimli, sem fer um- Eftir langa þögn bætti hann við í bænarróm: “Opnaðu hurðina, þá geturðu séð að eg er ekki fær um að gera þér mein.” “Maðurinn minn mun aldrei fyrirgefa mér það,” sagði hún kjökrandi, en hún opnaði samt hurðina. Harmaðurinn sýndist vera al- veg uppgefinn, hann riðaði á fót- unum, fölur í andliti og blóðugt band um handlegginn. — Hún studdi hann að bóndasætinu við arininn, þvoði sár hans og vafði nýjum umbúðum. Hún færði honum kvöldmat, sem hún hafði búið sjálfri sér. Þegar hann hafði matast, bjó hún um hann á fleti í afturenda hússins. Hann lagðist fyrir og sýfidist falla í svefn samstundis. En var hann nú virkilega sofn- aður? Eða hafði hún gengið í gildru, og hann væri að bíða eft- ir því að hún félli í svefn? um. En töluð orð verða ekki aftur tekin. “Hérna,” sagði hann. “Taktu mína skambyssu. Eg get ekki skotið með vinstri hendinni, og nú er hægri hendin ónýt. Fáðu mér hnífinn þinn.” Hún hikaði augnablik, nógu lengi til að heyTa sarna hljóðið frá útihurðinni. Hún tók snögglega við byss- unni og setti hnífinn í vinstri hendi hermannsins. “Þú verður að ráðstafa þeim fyrsta sem kemur inn,” sagði hann. “Stattu nærri dyrunum til hliðar, og skjóttu um leið og hann opnar hurðina. Hér eru sex kúlur, og skjóttu þangað til hann hreyfist ekki. Eg stend rétt fyrir aftan þig með hnífinn til að mæta þeim næsta. Þegar við erum til, þá slöktu ljósið.” Þreifandi myrkur. — Lágt “klikk” frá hurðarlásnum rauf þögnina, og slagibrandurinn drógst hægt til hliðar — hurðin opnaðist snögglega! Hún sá glögt móta fyrir manni, við snjó- inn að baki, hún skaut! Hann féll, en komst á fætur samstund- is um leið og hún skaut aftur, féll hann í dyrunum, en komst þó á hnén. Við þriðja skotið féll hann áfram á grúfu — og hreyfðist ekki meir. Hermaðurinn leit út og bölvaði í hljóði: “Svo það var þá ekki nema einn. Viel skotið frú mín góð!” Hann velti manninum við bakið, þá sáu þau, að gríma huldi andlitið. Konan kom nær þegar her- maðurinn svifti grímunni af and- liti dauða mannsins. “Þekkir þú hann?” spurði hermaðurinn. Hún hristi höfuðið. “Nei — eg þekki hann ekki,” svaraði hún um leið og hún starði einibeitt og óhikað í andlit mannsins, sem hafði komið heim, til að — raena sjálfan sig. A. S. Vísa Hnignar öllu hér um sinn, hljóðnar gölluð kæti. Stuðlaföll og styrkur minn standa höllum fæti. Ólína Jónasdóttir, Sauðárkróki, Islandi ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lútersk3 safnaðar í Winnipeg. Pantanú sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5é. * ★ ★ Lúterska kirkjan á Lundar Islenzk messa sunnud. 24- febr. kl. 2 e.h. B. T. Sigurðson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.