Heimskringla - 20.02.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.02.1946, Blaðsíða 8
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. FEBRÚAR 1946 8. SIÐA Ný tegund STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvið jafnanlega tegund, framleiðir stœrri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða því stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Ásjáleg pottjurt og fín í garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c), póstfritt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta. 94 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustumar í Sambands- kirkjunni verða með sama móti og vanalega n. k. sunnudag, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sækið messur Sam- bandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudagaskólann. * * * Viking Club samkoma Hin árlega samkoma Viking Culb (kveldverður og dans) verð ur haldin í Marlborough Hotel föstudaginn 8. marz, kl. 7 e. h. ICELANPIC CANADIAN CLUB CONCERT FIRST LUTHERAN CHURCH, VICTOR STREET Monday, February 25th, 8*15 p*m. ★ 1. O Canada. 2. Chairman’s Address______Hólmfríður Danielson 3. Spoken Poetry, in Icelandic... Miss Vordís Fridfinnson 1. Góðanótt__________G. J. Guttormsson 2. Eg sigli í haust__Davíð Stefánsson 3. Úr Hátíðaljóðum Davíðs Stefánssonar 4. Piano___________________Miss Thora Asgeirson 1. Fantaisie-Impromptu.—--by Chopin 2. The Fire-Dance________by de-Salla 3. Claire-de-lune________by Debussy 5. Address ________________Hon. Nels G. Johnson 6. Ladies Sextette: 1. Fairyland--------------Anderson 2. Dedication_________________Franz 3. Linden Lee____—- Vaughan Williams God Save the King Accompanist — Mrs. E. A. Isfeld Admission 25£ Samkomunni stýrir Carl S. Sim- onson, forseti félagsins. Fyrir minni víkinga mælir J. G. Jóhannesson, kennari, en Ar- thur A. Anderson, umboðsmaður Swedish American Line, svarar í erindi er hann nefnir Víkings- andi nútímans. Söngur (com- munity singing) verður undir umsjón Paul Bardal; verður söngblöðum útbýtt meðal gesta. Átta manna hljómsveit (Jimmy Garsons) spilar fyrir dansi, er hefst kl. 9. — Þetta er aðal sam- koma Viknig Club á árinu. Býð- ur klúbburimi öllum af norræn- um ættum — Dönum, Finnum, Islendingum, Norðmönnum og Svíum, til kveldskemtunar. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAÍi ISLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Aðgangur að kveldverði og dansi $1.50, að dansi eingöngu 75 cents. Aðgöngumiðar til sölu hjá West End Food Store, 680 Sargent Ave. Tuttugasta og sjötta ISLENDINGAMÓT Þjóðræknisdeildarinnar “ Frón ” verður haldið þriðjudagskveldið 26. febrúar 1946 SKEMTISKRÁ: 1. O. Canada .2 Ó, guð vors lands. 3. Ávarp forseta.............Guðmann Levy 4. Karlakór Islendinga í Winnipeg, undir stjórn Sigurbjörns Sigurðssonar 5. Upplestur_______________Ragnar Stefánsson 6. Einsöngur ______________Frú Alma Gíslason 7. Kvæði............... Kristján Pálsson, Selkirk 8. Ræða____Ingólfur Gíslason læknir, frá Reykjavík, Islandi, fulltrúí ríkisstjórnar Islands á þjóðræknisþinginu. 9. Karlakór íslendinga í Winnipeg 10. God Save the King. Veitingar fara fram í neðri sal kirkjunnar undir umsjón eldra kvenfélagsins Dans fer fram í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave. frá kl. 10—1. Gamlir og nýir dansar. Inngangur $1.25 Byrjar kl. 8 e.h. Aðgöngumiðar fást í bókabúð Davíðs Björnssonar og hjá The Electrician, 689 Sargent Ave., sími 26 626. Látið kassa í Kæliskápinn WynoU B GOOD ANYTIME Tuttugasta og sjöuuda ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga = í Vesturheimi verður haldið í C* o © «d t e otl p 1 a t & lh ú. s i im við Sargent Avenue, Winnipeg 25., 26. og 27. febrúar 1946 ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ: 1. Þingsetning. 2. Ávarp forseta. 3. Kosning kjörbréfan. 4. Kosning dagskr.nefndar. 5. Skýrslur embættism. 6. Skýrslur d'eilda. 7. Skýrslur milliþingan. 8. Útbreiðslumál. 9. Fjármál. 10. Fræðslumál. 11. Samvinnumál. 12. Útgáfumál. 13. Bókasafnið. 14. Kosning embættism. 15. Ný mál. 16. Ólokin störf og þingslit. Þing verður sett kl. 9.30 á á mánudagsmorguninn 25. febrúar og verða fundir til kvölds. Gert er ráð fyrir, að Ingólfur Gíslason læknir, sem verður fulltrúi ríkisstjómar Islands á þniginu, flytji ávarp sitt eftir hádegið þann dag. Um kvöldið heldur “Icelandic Canadan Club” almenna samkomu í Fyrstu lútersku kirkju. Hon. Níels G. John- son, dómsmálaráðherra í Norður Dakota, flytur aðalræð- una. Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kvöldinu heldur deildin “Frón” sitt árlega Is- lendingamót, nú eins og í fyrra í Fyrstu lútersku kirkju. Ingólfur Gíslason læknir verður aðalræðumaður. Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir hádegið þann dag fara fram kosningar embættismanna. Að kvéldinu verður almenn samkoma í Sambandskirkj- unni. Verður þar sýnd kvikmynd af Islandi í litum, og fleira til skemtunar. —Winnipeg, 9. febarúar 1946. I umiboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, RICHARD BECK, forseti HALLDÓR E. JOHNSON, ritari ýiimiiiinNamiiniuiniiniuiiiiianHiiiiiiiinHiuiHHnaiinniiiinunnniiiHiaiiiuiiiiiiianiiiiiMMoiHiiiHiiinMiiuiiniiniiiiMHiiiiniiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiHinninaiiniiiHiiitiiiuNMintEitiiHiiinMnniiiiiiuiiaiunHiiiiouimniiiaiiiiHniinciiiiiiiiHinniiiiiiiiiiiKjiiiiiiiiiiiiniuiinunminiiiiiiiiiaiiHHiiiiiiniiiiinHHiiHaiiiiiiiniiiaiiiininiiiaiiiiiiniiHniiiiiiiiiiiiaiiiMiHiinaniniiiiiiiaiiiiinniiKinintiiiÝ Allir Velkomnir! tilefni af hinu 27. ársþingi Þjóðræknisfélags Islendinga, sem háð verður hér í Winnipeg, næstu daga, leyfum vér oss að bjóða aila gesti og fulltrúa hjartanlega velkomna, og vonum að vera þeirra hér verði þeim í alla staði ánægjuleg. ^ftfleðan þér dveljið í Winnipeg, þá látið ekki undir höfuð leggjast að færa yður í nyt öll þau hlunnindi sem E AT O N póstpöntunardeildin á Donald Street hefir að bjóða, einnig hin margþætta sölubúð vor á Portage Avenue. Stórir, loftgóðir matarsalir og biðsalir með öllum þægindum, vingjarnlegt þjónustufólk sem ávalt er reiðubúið að leiðbeina yður og aðstoða. Þetta samanlagt vonum við að geri yður komuna til borgarinnar ennþá ánægjulegri. T. EATON C?, ■ - ■— *■» ■ ■ ■” LIMITED WINNIPEG CANADA * IIUUIIHIIIIIia.............................................................................................................................................................................................................................................................................................

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.