Heimskringla - 03.04.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.04.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. APRÍL 1946 HEIMSERINGLA 7. SIÐA 150 ÁRA MINNING SKÚLA FóGETA Eftir S. K. Steindórs ------ Framh. Húsagerðinni í Reykjavík var að mestu lokið árið 1754. Var þá vefsmiðjan á Leirá flutt þangað Einnig var hafist handa um brenni steinsvinnslu í Krisuvík; þótti það ganga ærið skrykkjótt, þar til Skúli sá þann kost vænst-, an, að fara sjálfur þangað. Dvaldi hann þar um hríð og hafði verkstjórn alla á hendi og kom svo góðu lagi á starfsemina þar að eftir það gaf brennistein- vinnslan jafnan nokkurn arð. Þó þótti margt fara í handa- skolum við allar þessar fram- kvæmdir. Var það og hverjum mennskum manni, og jafnvel Skúla, afviða að fylgjast svo með öllu sem þurfti, ef vel átti að vera alstaðar til að kippa í lag því sem aflaga fór í þann og þann svipinn. Var hér og um algjörlegar nýjungar og braut- ryðjendastörf að ræða. Kunni flest af starfsfólkinu lítt til þeirra verka sem vinna átti og mun margt af því hafa verið sinnulítið um velferð fyrirtækj- anna. Ekki þótti Skúla þeir út- lendu menn, sem áttu að veita iðnaðarframkvæmdunum for- stöðu reynast svo sem hann hafði vænst. Má sjá það af um- mælum er hann viðhafði í bréfi nokkrum árum síðar, þar segir hann: “Verksmiðjunum hefir hingað til vegnað best, þegar sneitt hefir verið hjá því að taka erlenda asna til að veita þeim forstöðu, og hafa þeir aldrei orð- ið landinu til annars en bölvun- ar”. Þótti vilja ganga svo til um allan þennan rekstur, að ein deildin æti hina upp, eða rúm- lega það, og heildarútkoman varð því taprekstur. Oflangt mál yrði það, að fara nokkuð að ráði út í frásagnir um “Innréttingarnar”. En víst er um það þó að margt í sambandi við þær færi á annan og verri veg, en þeir menn höfðu vænst, sem mest lögðu í sölunar til að koma þeim á fót, að þá mörkuðu til- raunir þessar og framkvæmdir tímamót og höfðu er fram í sótti ótrúlega mikil áhrif. Þetta alt vakti menn til hugsunar og auk- inna athafna, og glæddi nokk- urn vorhug með þjóðinni. Sumt af nýjungum Skúla, svo sem dugguútgerðin var sögulega nauðsynlegt þróunarstig milli hinna opnu árabáta og véla-fiski- skipa þeirra, sem efnahagur okkar byggist nú kalla má, ein- vörðungu á Duggur þær er Skúli keypti, voru óhentugar til fiskveiða; þóttu of stórar og reyndust mið- lungi vel. Svo er og nokkur INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 Reykjavík____________ í CANADA Antler, Sask------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Arborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man------------- ------------------O. Anderson Beokville, Man----------Björn Þórðarson, Amaranth, Man. Belmont, Man..............,................G. J. Oleson Bredenbury, Sask.—Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------.Halldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man----------------K. J. Abraihamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man---------------------------Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..........................._.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont......... ...............Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_*---Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man______________:-----------Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............:---------------Thor Ásgeirsson Narrows, Man. S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man________________________Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man__________________4............S. Sigfússon Otto, Man________________.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man...........................-.....S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man..........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Sinolair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man............................Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon f BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.—Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash............ .........—Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.............................S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_______ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak............................E. J. Breiðfjörð Thc Viking Press Ltd. Winnipeg; Manitoba hætta á að skipstjórnarmenn- in veitt mörgum manni björg í irnir, eru voru útlendir menn bú síðan Skúli flutti þau fyrst hafi ekki verið sérlega áhuga- hingað til lands. Einnig má geta samir og hásetarnir kunnað lítt þess að Skúli hafði á ferðum sín- til verka, eða ekki verið svo um lært saltfiskverkun í Noregi, leiknir sem þurfti. Var aflinn þó og kom henni fyrstur manna á sæmilegur hjá duggunum sum hér á landi; en svo sem kunnugt árin, en svo kom það einnig til er, var verkaður saltfiskur um greina að vegna samningssvika langt skeið helsta útflutnings- Hörmangara þurftu duggurnar vara okkar. oft að vera í millilanda sigling-j Ullarverksmiðjurnar í Reykja- um, og gátu því að jálfsögðu vjk störfuðu nú í óðaönn og ekki stundað fiskiveiðar á þurfti mikið af ull til að vinna meðan. úr. Neituðu kaupmenn að selja verksmiðjunum ull. Var þeim þó! Deilur Skúla við Hörmangara. j konungsbréfinu fyrirskipað að Fróðlegt er að kynnast við- gera það, en Skúli lét hart mæta | horfi samtíðarinnar til þessa hörðu og sendi menn með stórar j fyrsta vísis íslenzkrar stórút- hestalestir til norður- og austur- j gerðar, er kemur fram hjá Magn- landsins, til að kaupa ull, en til j úsi Stephensen í “Eftirmælum j Vestfjarða lét hann sækja ull á 18. aldar”. Segir hann: “Að með skipum. Var kaupmönnum mein- duggudorgunum til djúpa, sé illa við þessar framkvæmdir og hægt að sækja lengra til miða þótti slæmt að missa þannig að en áður, því skipin þoli vind og verulegu leyti ullarútflutning- sjó betur og rúni meira afla, en inn. Magnaðist því stórum hin smærri fiskiskip. Lætur j fjandskapur þeirra gegn Skúla hann svo “ Eykonuna Island” og “Innréttingunum”, og voru hafa orðið: “En hafi nokkrir nú þeir staðráðnir í að koma þeim á allra seinast haft betri hepni kné. Höfðuðu þeir mál á hendur með hækkað fiskiverð af duggu Skúla og stefndu honum fyrir fiski- afla, tel eg þó skaða minn hæstarétt Kaupmannahafnar ár engu minni fyrir það, því eg veit víst, að fósturböm mín hafa rétt að mæla, þegar þau kvarta um, ið 1753. Voru ákæruatriðin margskonar og sum smávægis- leg, að því er nútíma mönnum að fiskur hafi síðan veiðar hófust mUn virðast svo sem eins og það, af duggum, lagst alstaðar að að Skúli hafði látið aðra dugguna niðurburði hvar fiskislóðir og leitir þeirra jafnast eru til djúpa, hvar fiskiskip fá ei komist, en ekki sótt grunn, og þeim þess fytja til Kaupmannahafnar 3 tunnur af söltuðum þorski: — “Sem duggurnar höfðu ekki veitt sjálfar” — Varð Skúla ekki vegna annaðhvort með köflum j svarafátt, en kom með sæg af verið aldeilis fyrirmunaður afli kærum á Hörmangarana víðs- í nálægð eða til grunna, ellegar > ýfegar af landinu, er sannaðar hann hefir þar einungis skamma |voru meg þingvitnum. Varð ekki stund viðloðað, og varla úr því neitt að neinu að því sinni. duggu-dorgunin hefir á vorin j Er voraði árig 1754> fór Skúji hafist. Duggu útgerðina hingað aftur heimleiðis, en þá færðust hefi eg því af reynslunni lært að j pjöj-mangararnir í aukana, er telja með óhöppum mínum . hann var hvergi nærri, og nýddu Fyrst svona fráleit var skoðun j «.Innréttingar.. niður fyrir aiiar þessa mentaða og mikilhæfa manns; má fara nærri um sjónar- mið almennings, til þessa merka Djóðnytjamáls. Brátt lenti alt í úlfuð og íllvíg- um deilum milli Skúla og kaup- manna. Vildu þeir engin mök eiga við “Innréttingarnar”, rvorki selja þeim né kaupa fram- eislu þeirra eða annað það er jeim mætti að gagni verða. Var Skúla því falið að fara utan á nýjan leik. Sigldi hann um haus- ið með annari duggunni, er flutti út sumaraflann. Hrepptu þeir skipa ser þannig fyrir verkum. ain verstu veður á leiðinni og j pyrir atbeina vina sinna í voru mjög hætt komnir, en Þeir Kaupmannahöfn bárust Skúla náðu um síðir landi við Stað a um aii; þetta, og að honum Sunnmæri í Noregi (nokkru mynúi ráðlegast að koma utan. rir sunnan Álasund). Höfðu Siigdi hann þá enn um haustið. skipverjar vetursetu þar. En 'ti þ. alt . hörkudeilum og Skúla var ekki til setunnar boð-! iUvígum skommum mim Skúla hellur. Kváðu þær eyðileggja verslunina og myndi svo fara að enginn fengist til að taka að sér íslands verslunina. Kvað og mjög við hinum gamla tón hjá þeim, að eymdarástandið væri einungis landsmönnum að kenna og stafaði af leti og ómensku. Einnig kröfðust kaupmenn þess að Skúli yrði sviftur embætti, svo og Magnús amtmaður, og lögðu þeir á það hina mestu á- herslu. En að sjálfsögðu gat stjórnin ekki látið kaupmenn ið,hann varð að brjótast áfram og kaupmanna, og hafði Skúli um veturinn óraleið, þvert yfirlenn sem fyr nægar sakir á þá. Kjölinn og halda áfram landveg Qafst stjórnin upp á því að miðia suður Svíaríki og þaðan til Kaup- málum en skipaði nefnd til að mannahafnar. j ganga frá samkomulags grund- En Skúli kom til Kaupmanna- velli) sem verið gæti til fram- hafnar flutti hann mál sitt með búðar. Var Skúli hinn samnings- hinni sömu markvissu snild og hprasti til að byrja með, enda fyr, fékk stórfé úr konungssjóði var aiimikið tillit tekið til hags- til “Innréttinganna” og aukin muna “lnnréttinganna”. En svo fríðindi og réttindi þeim í hag. fúr skúli að færra sig upp á Hafði konungur, er hér var kom-1 skaftiðj er hann hafði unnið ið málum lagt “Innréttingunum” nefndarmennina til fylgis við til 41 þús. ríkisdali auk jarð- sig Og kom nú með ýms ákvæði, eigna og hlunninda ýmiskonar. gem kaupmenn þóttust ekki geta Leikur enginn vafi á því Þrátt i gengið að yar samkomulagið fyrir velvilja konungs og stjórn- þar með að nýju farið út um þuf. ar, að þessi ágæti árangur var jur Sat því alt sem verið hafði, Skúla að þakka. Hann var maður Qg höfðu hinar ísienzku duggur fyrst og fremst eldmóði og áhuga eftir sem áður leyfi til að rjúfa gæddur, djarfur, rökfimur og “hafnbann” Hörmangara, eftir sannfærandi í tali og vakti því gem gkúh taldi “innrétting- traust á sér. Reyndist hann enn arnar-. og hluthafa þeirra hafa sem fyr, sigursæll í málum sín- þorf fyrir. Kom hann þannig um, og hélt heimleiðis er voraði. enn að þessu sinni sigri hrósandi Segir Esphólín að hann hafi, er j úr eidrauninni. hann kom úr þessari ferð (1752) flutt til landsins í fyrsta sinn fiskinet: — “Skúli landfógeti hafði keypt fiskinet á Sunn- mæriog flutt inn til Hafnarf jarð- ar; hafði hann hönd á öllu er fyrir var haft, og svo hafði verið alla stund frá því hann kom til embætta, um það er til hans mátti ná, var hann stórhuga og umfangsmikill”. — Hafafiskinet- Professional and Business - Ðirectory = Oftick Phoni R*s. Phoni 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Segir hann sjálfur, þannig frá um þessi átök: “Það er ekki “Companiet” alt, sem hatar mig, heldur “Direktörar” og kaup- menn; þeir síðari þó ei allmarg- ir, og nokkrir af “Companiets Interessentere” aðstoða mig. Framh. RORCTF) HETMSKRTNGTAT— því gkymd er goldin sknld Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning Talsimi 30 877 VlStalstíml kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agentt Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rings Agent for, Bulova Wajtches tlarriage Licenses Issued - 699 SARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LÁRUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg DR A. V. JOHNSON DENTIST SOt Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Pottage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ■* 406 TORONTO GEN. TRUSTS o _ ÖUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We speclalize ln Weddlng & Concert Bouquerts & Funeral Deslgns lcelandic spoken A. S. BARDAL ■elur Ukkistur og annast um útfar ir. Allur útbúnaður sá besU. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 643 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Unlon Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financlal Agents Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 'JOfiNSONS IQKSTOREI 702 Sargent Ave., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.