Heimskringla - 03.04.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.04.1946, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. APRIL 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur fara fram í Sambandskirkjunni eins og vanalega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 .e h. Sækið messur Sam- bandssafnaðar, og komið með vini yðar með yður í kirkju. * * * Messa á Lundar á Páskadag- inn. H. E. Johnson * * * Skírnarathöfn Sunnudagskvöldið, 31. marz, skírði séra Philip M. Pétursson tvíbura, börn þeirra hjóna James W. S. Hatchard og Ástu Petur- son Hatchard. Athöfnin fór fram við kvöldguðsþjónustuna í Sam- bandskirkjunni. Börnin heita Amelia Ásta og Frederick James Guðfeðgin voru Mr. og Mrs. O. Jónason. Mrs. Hatchard er dótt- ir Péturs sál. og Jóhönnu Pétur- son. ★ * * Gifting Laugardaginn 30. mraz, voru Albert William Brandson og Annie Shermato gefin saman í hjónaband að heimili séra Philip M. Pétursson. Brúðguminn er sonur Hjartar Brandssonar og Jófríðar konu hans. Svaramenn brúðhjónanna voru Marie Sher- mato og Walter Pawluk. Jarðarför Guðrúnar sál. Finns- Sigurbjörn Sigurjónsson prent- dóttur Jónsson fór fram frá Sam- ari, lézt 29. marz á St Boniface bandskirkj unni í Winnipeg s. !. spítalanum í St. Boniface. Hann föstudag (29. marz). Séra Eyjólf- var 79 ára og hefir átt við heilsu- ur J. Melan hélt ræðu á íslenzku ' leysi að stríða síðari árin. Jarðar- um hina látnu, en séra Philip M. J förin fór fram í gær frá Fyrstu Pétursson á ensku. Húsfyllir var lút. kirkju. Hinn látni hafði við jarðarförina og kistan um- lengst af verið prentari íslenzku kringd blómum. Frú Alma Gísla- vikublaðanna, sérstaklega Lög- son söng einsöng. Börn hinnar bergs. Var hann til grafar bor- látnu voru öll við útförina og komu sum langt að. Útförin öll, ræðurnar og fjölmennið í kirkj- unni, bar ljósan vott þeirra vin- sælda og virðingar er hin látna naut. Jarðað var í Brookside grafreit. Líkmenn voru: Páll S. Pálsson, Jakob Kristjánsson, Einar P. Jónsson, Jack St. John, Mr. Hurst og B. E. Johnson, en heið- urslíkmenn; Hannes Pétursson, Jósep Skaptason, Stefán Einars- son og Ásm. P. Jóhannsson. * * * Skírnarathöfn Við morgun guðsþjónustuna í Sambandskirkjunni s. 1. sunnu- dag, skírði séra Philip M. Péturs- son, Florence Gail dóttur Mr. og Mrs. Arthur Dutton. * * * “Homecooking” Hjálpamefnd Sambandssafn- aðar efnir til sölu á íslenzkum mat í samkomusal kirkjunnar næstkomandi laugardag frá kl. 2 e. h. og fram eftir kvöldinu. Allar tegundir fæðu, sem venju- inn af prenturum þeirra, sem verið höfðu gamlir samverka- menn hans. Sigurbjörn var greindur mað- ur og ram-íslenzkur í anda. — Hann mun hafa komið frá Seyð- isfirði vestur um haf. Hans verður eflaust minst nánar síðar. ★ ★ * Dánarfregn Mrs. Guðrún Goodman andað- ist s. 1. fimtudag (28. marz) á Betel nær níræðis aldri. Maður hennar var Jósep Goodman er um alllangt skeið bjó í Winni- peg, en flutti er hann kvæntist í annað sinn norður í ísafoldar- Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 Látíð kassa í Kæliskápinn NvhoIa m GOOD ANYTIME Unitarian Service Committee Enn vex verkið sem Winnipeg deild þessarar nefndar hefir tek- ið sér að höndum. I s. 1. viku, I hafa sjö börn verið tekin til; þriggja mánaða fósturs á þann hátt sem áður hefir verið aug- lýst, þ. e. a. s. borgað er með þeim á spítala í Tékkóslóvakíu eða Frakklandi í þriggja mánaða tíma. Alls er talan nú orðin 57 börn sem velunnarar þessa fyr- J irtækis sjá um, með Winnipeg- deildina sem milligöngu liður. i, 1 s. 1. viku voru sendir 49 fata-1 kassar héðan, sem gerir töluna j alls nú 88 frá Winnipeg-deild- The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" bygð og bjó þar síðan. Hann and-!inni' °§ er Þessi sa§a endurtek- aðist í Riyerton 1927. Guðrún sál. var ekkja er hún kom frá Islandi; komu með henni tvö böm hennar hingað til lands og er annað þeirra, Gunnþór Lúð- víksson, er heima á að Hnausa, Man., hitt barnið var stúlka er dáin er fyrir mörgum árum. Tvö börn Quðrúnar urðu eftir heima á íslandi og eru þar enn, Andrés, er heima á í Reykjavík, og Jó- hanna, er eigi er kunnugt um in í hverri Unitara kirkju í Can- ada. Peninga upphæðin sem tek- ið hefir verið á móti í Winnipeg er $3,036, — fimm hundruð doll- arar bættust við s. 1. viku. — Kvittun er gefin fyrir allar pen- ingagjafir og auk þess hefir Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Heimilisiðnaðarfélagið heldur lega tíðkast á þannig löguðum hvar er nú á iandinu. Þessi yndislega teg- und rósa var töpuð til margra ára, en fanst svo af hendingu í ein- um gömlum garði og nefnd á ensku “Climb- j ing Peony, Climbing Rose, Double Hardy Morning Glory” o.s.frv. Hún deyr á haustin en sprettur af sömu rót á vorin. Mjög harðger og kröftug. Fullvaxnar, tvíblóma rósir eru ljós rauðar, IV2 til 2 þml. í þvermál, og standa í blóma alt sum arið, jafnvel í heitu veðri. Margir eldri garðyrkjumenn muna þessa fínu vafningstegund. Við bjóðum plöntur sem blómstra þetta sumar. Pantið og sendið borgun núna. Verð- ur send um sáðningstímann. (Hver 50d) (3 fyrir $1.25) (tylftin $4.00) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta 95R DOMINION SEED HOUSE j Georgetown, Ontario útsölum, verða til boða. Hér er um líknarstarfsemi að ræða. — Veitið þessu eftirtekt og stuðn- ing. * * *■ Icelandic Canadian Evening School W. J. Lindal dómari, flytur er- indi um “Youth and Education in Iceland” í neðri sal Fyrstu lút. kirkju, á þriðjudaginn 9. apríl kl. 8 e. h. íslenzku kenslan byrj- ar kl. 9. ★ ' ★ ★ Auðunn Arngrímsson ættaður. frá Holtum í A.-Skaftafellssýslu, dó 14. marz s. 1. Hann var 85 ára. Vestur um haf kom hann 1903 og hefir verið í Nýja-lslandi, Saskatchewan og Winnipeg. Og síðustu árin, sem hann lifðtT bjó hann hjá einni dóttur sinni, Mrs. Jónínu Rhys. Heima á ættjörð- inni var í Holtum á Mýrum og á Seyðisfirði. Hann á þrjár dætur og einn son á lífi hér vestra. — Konan hans dó áður en hann fór að heiman. Guðrún og Jósep giftust árið 1908 í Winnipeg og áttu fyrst þar heima, en fluttu svo norður í Ný-ísland sem fyr er getið. Var Jósep ekkjumaður með fjögur börn á ýmsum aldri, sem Guð- rún tók að sér og gekk þeim í móðurstað til fullorðins ára. — Tókst henni þetta vandastarf svo vel, að rómað er af öllum er til þektu, og ekki hvað sízt af þess- um stjúpbömum hennar, sem elskuðu hana sem móðir yfirskoðunarfélagið H. L. Burch næsta fund á miðvikudagskvöld- and Co., Chartered Accountants. 10. apríl að heimili Mrs. Finn- verið fengið til að yfirfara alla. ur Johnson, Ste. 14 Thelmo Man- reikninga. sions, Burnell St. Fundur byrj- Sambandskirkjan er opin tvo ar ® e‘ daga í viku, frá kl. 10 að morgni * * * til, á miðvikudögum og föstu-: újafir í námssjóð dögum, meðlimir kvenfélagsins Miss Agnes Sigurdson hafa tekið saman höndum til að j Frá vini, Winnipeg, $15.00; sauma og pakka, — og nokkrir, Mr. °S Mrs. Ólafur Ólafson, Riv- menn úr söfnuðinum hafa einn-|ert°n, $10.00; Miss Sophia Hall- ig boðið sig fram til að hjálpa . dorson og Mrs. Paul J. Halldor- við þetta þýðingarmikla verk. iSOn> Chicago, 111. $27.50; Mr. C. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssalnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. íöstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngcefingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Af/A/V/57 BETEL í erfðaskrám yðar Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson 4 Son, Sími 37 486 eigendur if ir h .Indridason, Mountain, N. D., _ _ , . ,, TT,. - .!$5.50; Icelandic Canadian Club, Guðny Kristín Holm og Ami ,,,.. .. ,, „ TT TT .. . _. * J ö , $100.00; Mrs. P. H. Hallgnms- Sigurðsson voru gefin saman 1 hjónaband 16. marz af séra Bjarna Bjamasyni í Árborg. — væri; Giftingin fór fram á heimili B. eitt af þessum börnum er Victor Hólm, bróður brúðarinnar. For- Goodman, málari í Winnipeg. j eldrar brúðarinnar eru Guðrún Guðrún sál. var jarðsett í Gimli Hólm og Sigurður maður henn- grafreit af séra Skúla Sigur- ar dáinn fyrir nokkrum árum, en geirssyni er mælti hin síðustu brúðgumans Mrs. S. Sigurðson og Sigurður maður hennar (dá- inn) í Foam Lake. Verður fram- tíðar heimilið í Foam Lake. son, Wpg. $10.00; Dr. og Mrs. Richard Beck, Grand Forks $10.; Mr. og Mrs. J. Gillies $25.00. Þjóðræknisdeildin “ísafold’ annaðist eftirfarandi söfnun ó Hnausa, Man.: Mr. Bjarni Bjarnason $1.; Mr. og Mrs. S. S. Magnuson $3; Mis- ses Elaine og Gladys Danielson $1; Mrs. H. K. Thordarson .50; Mr. og Mrs. T. K. Snifeld $1; Miss Violet Sigmundson $1; Miss COUNTER SALES BOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. kveðjuorð til þessarar guðelsk- andi sóma konu. Sv. * * * Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: í Blómasjóð Laugardagsskóla Þjóðræknisfé- S. Vidal $2; Mr. og Mrs. Gisli Mr. og Mrs. Gunnlaugur Gísla- lagsins fari fram í Fyrstu lút. Sigmundson $2; Steinun Val- son, Wynyard, Sask______$5.00 kirkju, neðri salnum, á laugar- gardson .25; Mrs. Clara Einar- í kærri minningu um Carl Fred- dagskvöldið þ. 27. apríl kl. 8 e.h. son $1; Jon Stefanson .50; J. J. erickson, dáinrf 16. marz 1946 í Til skemtunar verður upplest- Einarson $1; Alex Varga $1; Mr. .Benson, systir brúðgumans. Astrose Gudjonson $1; Miss P. Ákveðið er að lokasamkoma H. Mastaway $1; Mr. og Mrs. S. arson .50; Harald Page $1; Mrs. Bill Kelenchuck .50; Mr. og Mrs. Eddie Marteinson $2; Mrs. Helga Marteinson $3; Mr. og Mrs. Jon Baldvinson $1; Miss Gudrun Finnsson .50. Samtals $231.25. Áður kvittað fyrir $1,413.50. Með þakklæti. f.h. nefndarinnar, G. L. Jóhannson, féh. * * * Gifting Þann 23. marz s. 1. voru gefin saman í hjónaband, að 52 3rd Ave., Gimli, Gunnlaugur Beni- dikt Benson og Jónína Lovísa Stefánson. Brúðguminn er sonur þeirra Mr. og Mrs. B. W. Benson. Hecla, og brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. G. Stefánssonar, Víðir. Svaramenn voru Thor Stefánson, bróðir brúðarinnar og Ingibjörg J ur og söngur barnanna, og ef til j og Mrs. G. G. Martin $1; Albert Úvill stutt kvikmynd. Inngangur Tuba .50; Mrs. G. S. Einarson Vancouver, B. C. Frá íslenzka kvenfélaginu Leslie, Sask. ___________$10.00 j kostar 25c fyrir fullorðna, en .50; Einar Einarson .50; Jon Ein- í þakklátri minningu um okkar kæru hjón Önnu og Þorstein Thorsteinsson. Mrs. Guðrún Stefánsdóttir Frederickson, Elgin, Man. $10.00 í kærri minningu um systur Guðríði O íet Uá £ehd tfcu £ampleA of this Clean, Family Newspaper ? vín> Tbf Christian Science Monitor S Free from crime and sensational news . . . Free from political bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. Its own-world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you and your family. Each issue filled with unique self-help features to clip and keep. I-------------------------------- The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston 15, Mass. Name........................... Street......................... City..............Zone....State. PB-3 □ Pleose send samþle copies of The Christian Science Monitor. □ Please send a one-month trial subscription. I en- close $1 börn innan 14 ára fá ókeypis að- gang. Þessi samkoma verður nánar auglýst síðar. ★ ■* ■ * Fyrirlestur og Hreyfimyndir Fyrirlestur verður fluttur og mina, Guöriöi Stefánsdóttir, hreyfimyndir sýndar í Sam- fædd á Litlafjalli í Borgarhrepp bímdskirkjunni mánudagskvöld-, 13. des. 1870, dáin 14. apríl 1945 jg 8. apríl kl. 8.15. Ræðumaður J í Reykjavík á íslandi Hún er J verður Mrs. Gloria Queen Hughs farin, en ekki gleymd mér, og sem stundðai herþjónustu og verður aldrei. seinna starfaði í þjónustu Meðtekið með ninilegri samúð UNRRA í Evrópu. Fyrirlestur- j og þakklæti. ; jnn verður undir umsjón Winni-! Sigríður Árnason, peg deildar, Unitarian Service 676 Banning St., Committee. Umræðuefnið verð- —3. apríl ’46. Winnipeg, Man. ur “Working With UNRRA” og * * * i hreyfimyndin verður um líkt Þú hefir enga ástæðu til efni, og er kölluð “UNRRA”. — þakka; eg hefi aldrei haslað þér Mrs. Queen Hughs hefir ferðast sæti á heilögum reit. j víða í Evrópu bæði á meðan að Of lifðu nú sæll, við kringl- liún var í hernum og eftir að hún una, kaffið, konuna, og “lítið þú gekk í þjónustu UNRRA, fyrir sást”. Liljurnar skorta, á Lög- tveimur árum, eða í lok 1943. bergi helga, í lifandi trú, von og Fyrirlestur hennar verður fræð- ást. C. O. L. C. j andi og skemtilegur. Hvar sem * * * jhún hefir áður talað um sama Messur í Nýja fslandi efni hefir henni verið ágætlega 7. apríl — Riverton, ensk tekið. Enginn inngangur verður settur, en samskota verður leit- að, og gengur allur ágóðinn í sjóð Unitarian Service Commit- tee of Canada. * * * Máltíðir seldar á 203 Mary- land St., þar á meðal skyr, kæfa og súrmatur. gerið aðvart í tal- síma, 31 570. Guðrún Thompson Framtíðar heimili brúðhjón- anna verður í Hecla. Séra Skúli Sigurgeirsson gifti. VERZLUNARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vérhöfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA messa kl. 2 e. h. 14. apríl — Geysir, messa kl. 2 e. h. B. A. Bjamason ★ * * Lúterska kirkjan í Selkirk 5. sunnud. í föstu, sunnud. 7. apríl: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðn- ir velkomnir. S. Ólafsson BICYCLES, WASHING MACHINES AND ALL KINDS OF ELECTRICAL APPLIANCES REPAIRED, REBUILT AND OVERHAULED. Machine Shop Work and Acetylene Welding W. G. MURDY Rear 640 LIPTON ST. PHONE 33 927

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.