Heimskringla - 03.04.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.04.1946, Blaðsíða 1
We lecommend foi your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. vVe recommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN. 3. APRlL 1946 NÚMER27. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR íslendingur myrtur Á sunnudagsnóttina (31. marz) var íslenzkur bílstjóri í Winni- peg myrtur af tveimur mönnum, er flutning pöntuðu hjá honum. Islendingurinn hét Jóhann John- son, 45 ára, til heimilis að 453 Qu’Appelle Ave., Winnipeg, en var samstarfsmaður United Taxi félagsins. Bófarnir lömdu hann í höfuðið svo, að op var á höfuðskelinni fyrir ofan annað eyrað. Mun hann því hafa dáið samstundis. Jóhann heitinn var sonur Mrs. Guðrúnar Sólmundsson, áður Mrs. Jónsson. Hann var giftur og skilur eftir konu; ennfremur móður og 6 systkini á lífi. — Eru tveir bræður hans í Winni- peg, Einar og Mundi; Mrs. C. Finnbogason, Vancouver; Mrs. H. Jacobson í Danmörku og tvær systur á Islandi. Hann kom vest- ur um haf 1922 og verið einn af eigendum ofannefnds bílafélags síðan 1934. New York-fundurinn Ekki hefir alt að óskum geng- ið á Alþjóðafundinum í New York. Mestu erfiðleikarnir hafa stafað af íran-málinu. Þegar taka átti það fyrir á fundinum, neitaði fulltrúi Rússa, Gromyko, að sitja á fundi. Hann bað um frest á að málið væri tekið fyrir til 10. apríl, en fundinum þótti nægur tími gefinn til 3. apríl. Gromyko hefir ekki síðan verið á fundi, en úr Alþjóðafélaginu segjast Rússar ekki hafa gengið þrátt fyrir þetta. Nú er 3. apríl í dag. Gefi Rússar íran-stjórn ekkert svar áður degi lýkur, virðist sem þeir ætli lítið að láta sig fundinn og ef til vill Al- þjóðafélagið skifta, en fara sínu fram,, vera einir stjórnarar heimsmálanna. ÚR ÖLLUM ÁTTUM áríðandi, því flugmennirnir fóru ekki út úr vélunum, meðan olíu- geymarnir voru fyltir. ★ ★ k Fáar bandaþjóðirnar hafa greitt Alþjóðafélaginu reksturs- reikning sinn ennþá. Undantekn- ing frá því eru Rússar, sem voru fyrstir að greiða sinn skerf, var hann $1,1723,000. Aðrar þjóðir sem gjald sitt hafa greitt, eru Belgía $332,750, Holland $357,000, og Noregur $169,000. ★ ★ . X Gort lávarður, yfirhershöfð • ingi Breta í fyrstu árásinni á meginlandi Evrópu í síðasta stríði og seinna foringi Palestínu hersins í Vestur Asíu, dó s. 1. sunnudag. Hann stjórnaði und- anhaldinu í Dunkirk og hefir fyrir það fengið nafnið Dunkirk- hetjan. — Hann var náfrændi Bretakonungs. Hann varð sök- um veikinda að segja af sér her- stjórn í Palestínu og fór heim til Englands að leita sér lækn- inga. Hann var skorinn upp, en náði ekki aftur heilsu. ★ * * Skömtun smjörs í Winnipeg, var fyrir nokkru lækkuð úr 6 únzum í 4 og enn er búist við lækkun. Sannast þar á, að smátt skamti faðir vor smjörið. En ný- lega hefir pundið hækkað 4 <ji í verði. * ★ * Verkfall hófu menn í linkola- námum í Bandaríkjunum í byrj- un þessarar viku. Taka um 400,- 000 þátt í því. JHækkar það tölu manna, sem frá vinnu eru, sök- um verkfalla í ýmsum greinum í 805,000 í Bándaríkjunum. — Stöðvar þetta iðnað í ýmsum borgum að miklu leyti. Verk- fallsmenn biðja um kauphækkun er nemur frá 17^^ á kl.st. upp í 2 dali á dag. MERKUR ÍSLENDINGUR LÁTINN gróða ($267,850) Hydro kerfisins og $250,000 úr varasjóði bæjar- ins. Ymsir bæjarráðsmanna and- mæltu þessum skatti, sem er sá hæsti í sögu borgarninar vegna gerður fyrst eftir hún kom frá Englandi til þessa lands. Að því búnu söng flokkurinn, Fóstur- landsins Freyja. Mrs. Valgerður Sigurðsson tók því næst til máls. Flutti hún Björn kaupm. Pétursson Orðrómur gengur nú um það í London, að Elizabeth krón- Tvö flugför frá Rússlandi j pnnsessa í Bretlandi muni gift- komu við í Irlandi í gær; voru ast dönskum prins, Georg að þau að fá sér eldsneyti. Ferðinni nafni. hétu þau til Washington. Voru * * * þrjú eða fjögur sæti fylt skjala-] Foringi sósíaldemókrata í bögglum, sem eflaust hafa verið Vestur-Þýzkalandi hefir haldið 1 ræðu og rætt m. a. um möguleika Kjartan Johnson, R.C.A.M.C. kom í vikunni er leið heim úi herþjónustu. Hann fór til Frakk- fyrir samvinnu við kommúnista, en eins og kunnugt er hafa Rúss- ar fyrirskipað sameiningu sósíal- demókrata og kommúnsta á her- námssvæði sínu í Þýzkalandi. Hinn þýzki sósíalistaforingi seg- ir, að ekki komi til mála nein samvinna við kommúnista, með- an þeir vinni að því að koma á einsflokksskipulaginu. — Hann sagði, að Þjóðverjar sæju nú á- rangurinn af því fyrirkomulagi, þar sem stjórn nazista hefði ver- ið og gætu því ekki kosið að fá það aftur. Hann sagði það hins- vegar skoðun sína, að æskilegt væri, að verkalýðsflokkarnir gætu unnið saman á lýðræðis- grundvelli. Eftir þessu að dæma Björn Pétursson, fyrrum kaupmaður í Winnipeg, en sem búið hfefir vestur við haf nokkur undanfarin ár, lézt föstudaginn 29. marz í Vancouver. Vestur flutti hann í hið mild- ara loftslag, vegna heilsubilun- ar er hann átti við að stríða og sem að líkindum reyndist honum vægara, en hér eystra. Björn var 74 ára gamall, fædd- ur á Ytri-Brekkum í Skagafirði 1871, þar sem foreldrar hans bjuggu Pétur bóndi Björnsson og Margrét Björnsdóttir; var Mar- grét systir séra Ólafs Björnsson- ar að Ríp. Fluttu foreldrar Björns vestur um haf 1883 og hann, ásamt fleiri systkinum, sem nú eru dáin, nema Hannes og Ólafur, sem fasteignasölu reka í Winnipeg. Var eitt syst- kinanna séra Rögnvaldur Pét- ursson. Foreldrar Björns bjuggu í Norður-Dakota um mörg ,ár, en síðar í Saskatchewan. Átti Björn í fyrstu heima hjá þeim, en byrjaði snemma að vinna út, sem hér er kallað. Stundaði hann barnaskólanám syðra og varð brátt barnaskólakennari. Til þess að það drægi úr ýmsu starfi, kvæði, mjög falleg og viðeigandi. svo sem húsabyggingum. Aðrir Það var á ensku. Þakkaði hún töldu hækkunina réttmæta ! öllum, sem höfðu heimsótt sig vegna þess, að hún gengi að þennan dag, og fór fallegum orð- mestu til aukinna veitinga til um um þá skoðun, sem hún hefði skólamála. altaf haft frá æsku, að forsjónin * k * væri ætíð að leiða oss, og því Mikil flóðalda skall í byrjun tæki hún öruSS árum ellinnar þessarar viku á nálega allri vest- hverJu sem að hðndum bæri. urströnd Ameríku. Hlaust nokk- |Mrs- Sigurðsson er mjög vel máli urt tjón af henni bæði í Alaska farin °S hefir um æfina oft tekið og Suður-Ameríku. En mest ,til máls á mannamótum, og var kvað þó að þessu á Hawaii- i'ekki að heyra að henni væri far' eyju. Þar er sagt að um 160 .ið að förlast> Þótt aldurinn sé Á T T R Æ Ð manns hafi farist vegna flóðsins. svona hár. Er hún lauk máli sínu, söng flokkurinn, ó þá náð að eiga Jesúm. Að því búnu tók til máls, Mrs. Lára Sigurðssort og því næst Dr. L. A. Sigurðsson. Benti hann á hver aðstaða frænku hans hefði verið til lífsins, og hvernig sú 171 * n- * 0. aðstaða hefði verið leiðarvísir Valgerður Sigurðsson, moðir Sig- ... .... ... * ..*„<• r jj or Itil lifshamingju hennar. Hun urðar, ættræð. Hun er fædd 25.1 SAMKVÆMI Sunnudagnin 24. marz s. 1. höfðu þau Mr. og Mrs. Sigurður V. Sigurðsson gestaboð mikið að heimili sínu í Riverton. Tilefni boðsins var það að þá var Mrs. marz 1856. Hefir hún nú í mörg | ár dvalið á heimili sonar síns og hefði ætíð leitað hins bezta í sál samferðamannanna og trúað því Mrs. Valgerður Sigurðsson góðri greind og prúðmensku í hugsun og breytni, hefir látið hana sigrast á raunum þessa lífs °S styrkt trú hennar á tilveru morgunlandsins, þar sem myrkr- ið er ekki til. 1 hárri elli nýtur hún friðar og rósemi, umkringd vinum og vandamönnum, sannfærð um að gæfan hefir verið förunautur hennar á hinni löngu leið gegn um árin, fram að kveldinu, sem konu hans, og er ennþá vel ern, ;að Jað ™ri sterkas“ tá“urinn boiSar nœsta morgun geislana úr þótt aldurinn sé orðinn þetta hár. jí eðli þeirra, en eigi hið mis jafna, og að hún hefði tekið ham- ingjuna með þakklæti og raun- Þegar gestirnir höfðu safnast um lffsins með staðfestu og jafn. saman, bauð húsráðandi þá vel-1 agargeði komnameð nokkrum vel völdumI ,, T , , , T. , _ T , , , , Mrs. Ólafia J. Melan oskaði orðum. Gat hann þess að ymsir ! . ... . .... . afmælisbarnmu til hamingju og vinir afmælisbarnsins gætu eigi „ . , TT ,, ,, , , ii* , . flutti visu, sem Damel Halldors- austri. E. J. Melan FRLTTIR FRÁ ÍSLANDI verið þar viðstaddir vegna ýmis legra ástæða, sem eigi yrði við gert. Sagði hann, að hér væru samankomnir margir vel söng- hæfir menn og konur, og bað Mr. Gísla Sigmundsson, kaup- mann frá Hnausum að sjá um sönginn. Varð hann við þeim til- mælum og bað menn að syngja son á Hnausum hafði ort og sent Valgerði. Vísan er svona: Þó fölni brá og hrímgist hár hverfur ei sá ljómi, sem að lýsti öll þín ár í andans helgidómi. Þá mælti Gísli kaupmaður O Canada. Miss Stefanía Sigurðsson á- Sigmundsson nokkur orð. Mint varpaði þvínæst Mrs. Sigurðs-1 ist á þá daga, sem hann hefði Winnipeg kom hann 1903. Byrj-json með nokkrum vel völdum Sem unglingur dvalið á heimili aði hann þá á starfi því, er varð orðum og óskaði henni til heilla Valgerðar þegar hún bjó á æfistarf hans, verzlun, ásamt húsabyggingum og rak hér með tlugnaði, unz heilsan þvarr. Þeir sem kyntust og áttu við- skifti við Björn, minnast hans nú við lát hans með söknuði. — Hann var ekki einungis einlægur og skemtilegur í viðkynningu, með afmælisdaginn. Á eftir Hnausum. Óskaði hann henni til söng flokkurinn Happy Birthday 1 aRra heilla og bað menn að end- og Hvað er svo glatt. Dr. St. Thompson tók þá til máls. Gat hann þess í ræðu sinni, að heimiii Mrs. Sigurðsson ingu að syngja Eldgamla Isafold og God Save the King. Voru þá frambornar hinar rausnarlegustu veitingar og hefði ætíð verið stórt og gestris- j dvöldu gestirnir fram eftir deg- ið, nokkurskonar höfuðstaður ,inum. Þarna var samankomið heldur jafnframt góður maður, bygðarinnar, og svo væri enn þar 1 fóik frá Mikley, Árborg, Hnaus- er öllum vildi greiða gera er til sem heimili sonar hennar væri, \ um og Winnipeg. Er eg ekki í hans leituðu. Hann reyndist vonaði hann, að það mundi í ætt- j neinum vafa um, að allir þeir er löndum hér ávalt hollráður og, ir ganga.Einnig kvaðst hann trúa 'þarna voru samankomnir, voru Skagfield var þrisvar tekinn fastur Fyrir nokkuru flutti Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri fyrir- lestra um ferð sína um Mið-Ev- rópu á s. 1. sumri og hausti. Lýsti hann þar kynnum sínum af hög- um Islendinga, er hann hitti á ferð sinni m. a. Árna Ziemsen, Einars Kristjánssonar söngvara o. fl. Einn þeirra landa, sem Lúðvíg leitaði að var Sigurður Skagfield óperusöngvari. Siðast er fréttist hafði hann dvalið í Göttingen, en er Lúðvíg kom þangað var Sigurður fluttur til Hamborgar. Þar hefir Skagfield verið að undanförnu og vegnar honum sæmilega. S. 1. sumar var hann í þjónustu Breta og söng á sam- komum þeirra víðsvegar. Um miðjan nóvember s. 1. hafði hann í hyggju að stofna til hljómleika í Hamborg. Skagfield hafði á stríðsárun- um orðið mjög fyrir hattbarðinu á nazistum, en átti þess ekki kost að komast heim. eða til annarra leiðbeindi þeim meðan þeir voru því, að þó aldur Valgerðar væri; þaklátir þeim S. V. Sigurðson og hlutlausra landa. Þrisvar sinnum konu hans, fyrir að eiga kost á að dvelja stund á heimili þeirra, lands með læknadeild skömmu virðist ekki vera neinn áhugi eftir D-Day í júní 1944, og þjón- meðal þýzkra sósíalista fyrir aði í Belgíu og Hollandi. þeirri sameiningu, sem Rússar Kjartan, ásamt konu sinni hafa nú fyrirskipað. 'Irene Hartmeir, frá Roblin, * * * Man-), er um þessar mundir í ^ Tekjur iðn- og f jármálastofn- heimsókn hjá systir sinni, Mrs. ana í Canada, uxu yfir marz- Hólmfríði Danielson, 869 Gar- mánuð talsvert. I hreinan ágóða Leld St., Winnipeg. Mun hann eða til hluthafa sinna greiddu bráðlega taka aftur við stöðu þær nærri 36 miljón dali yfir si«ni sem umsjónarmaður (sup- mánuðinn, en nærri 35 í sama ervisor) fyrir smjörgerðardeild mánuði 1945 og 29 árið 1944. — Manitoba-fylkis. Kjartan er Bankar, lánfélög, iðnaðar- og sonur ólafs og Ragnheiðar John- viðskiftastofnanir sýna þennan son, fyrrum búsett í Árborg, gróða. Það er ekki að furða, þó Man-, nú bæði látin. þessar stofnanir rengi eða skilji að venjast landsháttum hér, við nú hár orðinn ætti hún mörg ár skiftum og athafnalífi. | eftir enn. Er læknirinn hafði Björn var tvígiftur. Fyrri lokið máli sínu var sungið Þú kona hans hét Guðrún Jóhannes-, sæla heimsins svala lind og dóttir, ættuð frá Dakota. Áttu j There is a Long, Long Trail A- þau þrjú börn: Louis, Arthur og' winding. Þá tók til máls Mr. J. Maríu. G. Gowan, asst. Deputy Minister! gerður Sigurðsson kom til þessa Seinni kona hans var ensk, of Mines and Natural Resources ;lands hefir hún dvalið í þessari Miss C. Ferguson. Hafa þau , Las hann upp heillaóskaskeyti til bygð. Þar hefir hún reynt margt eignast fjögur börn. Valgerðar frá Lieut. Govemor Hamingju og sorgir, sem um var hann tekin fastur af Gestapo og í tvö skifti sat hann alllengi Jarðarför Björns Péturssonar fór fram í Vancouver s. 1. mánu- dag. (Sjá nokkur minningarorð á fjórðu síðu þessa tölublaðs). ekki, þegar almenningur talar og óska hinni öldruðu móður í fangelsi. Lúðvíg Guðmundsson húsráðanda til heilla á þessum átti kost á að kynna sér gögn um afmælisdegi. Þær óskir voru ákærur á hendur honum og hugheilar. Alla þá tíð síðan Val- handtökur hans. Ekki mun vera neitt ráðið hvað Sigurður tekur fyrir á næstunni. Ennfremur skýrði Lúðvíg frá heimsókn sinni til baróns van Jaden og konu hans, Ástu, syst- urdóttur dr. Helga Péturss. Þau of Manitoba, R. J. McWilliams. jbreytingar æfinnar færa þeim, Því næst söng flokkurinn For sem lengi lifa. Á þessari löngu He Is a Jolly Good Fellow. leið hefir hún hlotið að kveðja eru nú bæði við allgóða heilsu, Guttormur skáld Guttormsson marga ástvini. Hún er nú ein tók þá til máls. Hélt hann fjör-. eftir af sex systkinum. Mann lega ræðu að vanda, mintist sinn misti hún fyrir mörgum ár- sem íslendingar hefðu nokkru berginu hennar í austur, og leyf um atvninuleysi, tekjumissi og'gömlu tímanna þegar Mrs. Sig-j um síðan og öll börn hennar eru dýrtíð. ! urðson bjó ásamt manni sínum dáin nema Sigurður, er hún * * * I Stefáni á Hnausum, og lýsti boði, j dvelur nú hjá. En eins og hún Á bæjarráðsfundi s. 1. mánu-jsem þau höfðu þar eitt sinn, er sjálf sagði svo fallega í ræðunni dag í Winnipeg, var skatturinn hann taldi fjölmennustu veizlu, sinni, þá snýr glugginn á her- hækkaður upp í 40 mills (af þús- undi) eða um 3^/> mill. Skattur- inn sem á fasteignir lendir, eyk- ur tekjurnar um $643,541 fram yfir það sem þær voru á árinu j 1945. Bæjarstjórn gerði ráð fyr- jir teyjuhalla er næmi 1.9 milj., jeða nærri tveim miljónum. Auk þessa tekur bæjarráðið 50% af sinni haft í þessu landi. Á eftir ræðu hans var sungið, Heyrið morgun söng á sænum. ir geislum sólaruppkomunnar að komast inn í herbergið. Andlega séð hefir glugginn hennar, sem Því næst tók til máls Mrs.'veitti henni útsýnið yfir tilver- Kristíana Thórðarson, mágkona una snúið í austur, móti sólar- Valgerðar. Mintist hún á liðna uppkomunni. Hún hefir trúað á tímann þegar þær hefðu fyrst Ijósið og handleiðslu þess er gaf kynst í Mikley. Þar dvaldi Val- það. Þessi lífsskoðun ásamt en búa við þröngann kost eins og raunar flestir eða allir Vínar- búar. Báðu þau Lúðvíg að skila kveðjum til Islands og allra gömlu vinanna þar. Fleiri landa gat Lúðvíg í erindi sínu og gat þess m. a. að á þessum árum hefðu íslendingarnir þar syðra komist furðanlega fram hjá erfiðleikum styrjaldarár- anna, þó að oft hefði skollið hurð nærri hælum, og enginn Islend- ingur fórst af hernaðarvöldum. Sérstaklega rómaði fyrirlesar- inn dugnað og þrautsegju ís- lenzku kvennanna. Vísir 22 febr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.