Heimskringla - 08.05.1946, Blaðsíða 5

Heimskringla - 08.05.1946, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 8. MAI 1946 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA Islands þakklát ríkisstjórn meðaltali, enda þótt gert sé ráð að jafnaði 814 kubika-cm; rúm- Bandaríkjanna fyrir það fyrir- fyrir því, að bolurinn verði mál nútímamannsheilans er heit er hún gefið stuðla að því styttri. Fæturnir verða öllu 11350 kubicm. En fullvíst má Islendingum ljóst ein afleiðing lengri en þeir nú eru að meðal- telja, að hauskúpa manna í fram- þess þeir verði viðurkendir ein tali, og hafa aðeins fjórar tær. | tíðinni muni verða hnöttótt, en sameinuðu þjóða sú þeir takist j Við mættum hugsa okkur um ekki þunn og ílöng í samanburði hendur þær kvaðir þátttöku ráð- ' tvisvar áður en við byðum þess við það sem hún er nú. Java-apamaðurinn var búinn miklum augnabrúnum með bein- stöfunum tryggingar heimsfriðn- ; háttar manni heim til kvöld- um sem sáttmáli sameinuðu þjóða ráðgerir tilvísun þessa er ríkisstjórn íslands reiðubúin ræða skipun þessara mála við ríkisstjórn Bandaríkjanna un- quote þessu fylgdi munnleg yfir- lýsing slíkar viðræður gætu ekki hafist þeim grundvelli er Banda- ríkin hefðu óskað í erindi sínu dags. 1/10 enda vildi ísland ekki fyrirfram gefa nein vilyrði um lausn málsins hinn 12/11 skýrði ríkisstjóm Islands gefnu tilefni ríkisstjórn Bandaríkjanna frá því hún hefði ekki heimild ráða málið öðrum grundvelli en um ræðir ofannefndu erindi ríkis- stjórnar Islands dags. 6/11 og þeim munnlegu ummælum er því fylgdu sem að framan grein- ir um miðjan nóvember fól rík- isstjórn íslands sendiherra Is- lands Washington eiga viðræður ríkisstjóm Bandaríkjanna um málaleitun þeirra leiddu þær viðræður til þess sendiherra sím- aði ríkisstjóm íslands 8/12 að ríkisstjórn Bandaríkjanna hefði áfallist stöðva málið minsta kosti í bili síðan hefir ekkert gerst málinu. » verðar. Þess konar maður myndi hafa hárum; þannig var einnig Pek ýmsa líkamlega yfirburði fram ing-maðurinn, Rodesiu-maður- yfir okkur. Hann myndi ekki urinn og Neanderthal-maðurinn. þjást af meinsemdum; — hannUm það leyti, sem okkar mann- væri algjörlega laus við melt-Jtegund kom til sögunnar, vom ingartmflanir, taugaveiklun, þeSs konar augnabrúnir orðnar kviðslit og aðra algenga kvilla. j úrætt fyrirbrigði. Samt em þær • j augnabrúnir, sem við höfum, úr- Spádómar þessir eru ekki ein- (eltar eftirstöðvar (mdiments) tómar getgátur. Þeir eru byggð- j þeirra. Það er því vísindalega á- ir á þeirri reynslu, sem fengizt | ætlað, að í framtíðinni verði hefur með rannsóknum á þró- menn algerlega aúgnabrúna- unarferli mannsins. Við höfum lausir. Konur á okkar dögum fundið beinagrindur manna, hafa meira að segja, sumar varðveittar í gömlum jarðlög- hverjar, reynt að koma á þeirri mjaðmagrindin flattist út meira en áður, enda hvíldi miklu meira á henni en fyr. Þrátt fyrir þetta erum við enn í dag tiltölulega illa bygðar verur til þess að standa uppréttar, enda þótt okk- ur sé orðið það venjulegt. I fyrsta lagi er bolur okkar helzt til langur; neðri hluti hryggsins er tiltölulega veik- bygður; fæstir menn komast á fullorðinsaldur án þess að fá 1 gigt, eða annan krankleika í FJÆR OG NÆR Vinsamleg tilmæli til velunnara Sumarheimilisins á Hnausum Það hefir verið ákveðið að stækka heimilið að mun nú í vor. Þar af leiðandi þarf að bæta við rúmum og rúmfötum og fleiru. Þess vegna vill stjórnarnefnd- in mælast til, að þeir góðu land- ar sem að kynnu að eiga “single beds” eða aðra nothæfa hluti, rúmfatnað og fleira, sem að þeir um; ein fyrsta slíka beinagrind- fannst á Java, og var hún ín tízku að útrýma augnabrúnum og kunna hið bezta við sig þann- I. ÚTLIT FRAMTÍÐAR- MANNSINS meira en 500,000 ára gömul; frá Konur virðast jafnan hafa þeim tíma hafa beinagrindur [ verið á undan karlmönnum í að manna tekið miklum breyting- j þróast til smágerðari fegurðar og úm. Við höfum ekki síður á-ma gera ráð fyrir, að þannig stæðu til að halda, að samsvar-' verði því einnig varið í framtíð- andi þróunarbreytingar muni mm< Enda þótt kvenleg fegurð eiga sér stað í framtíðinni. Þaðjverði jafnan á annan hátt en er hægast að athuga breyting- j karlmannsins, má gera ráð fyrir arnar með því að fara a. m. k. jþví, að maður framtíðarinnar 6000 ár aftur í tímann, (en það J Yerði að ýmsu “kvenlegur” er svo langt aftur sem vitneskja 1 fegurð sinni á okkar mæli- okkar um siðmenningu nær) og kvarða. hugsa í aldaþúsundum ef ekki! * enþá stærri tímabilum. Nútímamenn eru yfirleitt í Enda þótt ótrúlegt kunni að slæmu ásigkomulagi, hvað heil- virðast, er maðurinn tiltölulega brigði tannanan snertir. Þetta ný dýrategund. Ekki alllöngu ásigkomulag veldur bæði sjúk- Grein sú sem hér fer á eftir, !fyrir ísöld (fyrir ca. sex eða sjö dómum og mjög slæmri liðan. er þýdd úr ameríska blaðinu miljón árum), var hann ekki Síðustu jaxlarnir koma mjög “The Baltimote Sunday Sun” og 1 annað en ferfættur api, sem seint; hinar svonefndu “vísdóms er hún eftir Roy Chapman An-,klifraði trén og henti sér grein i tennur koma ekki í ljós fyr en drews, en hann er heimsfrægur af grein, alveg eins og gibbon • j maðurinn er orðinn fullvaxinn dýrafræðingur og stjórnaði í arnir og sjimpansarnir gera á ^ og kanske birtast þær aldrei, hve mörg ár Museum of Natural ^i-1 okkar dögum. En mannapinn j lengi sem maðurinn lifir. 1 fram- story í New York. Hann hefir átti framtíð fyrir sér, ef svo má j tíðinni munu vísdómstennurnar gert merkilegar rannsóknir á að orði komast. Einhver innri hverfa, sömuleiðis t\ær fram- þessu sviði í Alaska, Hollandi, hvöt fekk hann til að fara að tennurnar (hliðarfarmtennurn- Belgíu, Austur-Indíum, Austur-' ganga á tveim fótum og nota og Mið-Asíu og víðar, og ritað hendurnar til annara hreyfinga fjölda* bóka um þessi efni. I sem höfðu fjölbreyttara verk- grein þessari lýsir hann því, svið (locomotions). hvernig náttúrufræðingar nú-1 Þetta tókst honum á ótrúlega tímans gera ráð fyrir að maður- skömmum tíma, miðað við aðrar inn líti út, eftir ca. 500,000 ár og þróunarbreytingar. Það tók hest- er sú lýsing mjög athugunarverð. inn 60 milljón ár að breytast úr Greinin er örlítið stytt í þýðing- hinum svokallaða Eohippus, unni. (sem var lítið stærri en refur A og hafði fjórar tær á hverjum bakið eða mjóhrygginn. Síðan við hættum að njóta stuðnings ek,kl uSJa'flr Þ“rfa a?_nota’ Vlljl gefa þa heimilinu. Þeir sem að góðfúslega vilja sinna þessu snúi sér til Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St., Winnipeg, Man. * * * The Icleandic Canadian Even- nig School heldur lokasamkomu Annað hvort sína Þriðjudaginn, þann 14. maí, handanna verður mjóhryggur- inn að bera uppi allan þunga líkamans fyrir ofan lendar. Eng- in furða, þótt við þreytumst fljótt í bakinu! Nú skildi enginn halda, að Móðir Náttúra láti slíkt viðgang ast ótakmarkað. kl. 8 e. h. mun bak mannanna styttast eða ^1' ° c' 1 samk°musai Fyrstu styrkjast að miklum mun. Ann-liutersku kirkju> Victor St' Dr' að hvort munu neðstu hryggjar-TRlchard Beck flytur Þar erindi á liðirnir hverfa með öllu, - eða, ensku’ er nefnist: “Modern Prose jWriters and Dramatists”, það síðasta af 12 sem haldin hafa verið á s. 1. ári. Þessi erindi hafa sem líklegra er, — sameinast mjaðmagrindinni. Með því að bakið yrði styttra, myndi mað- urinn losna við ýmsa sjúkdóma, sem stafa af þreytu vegna of- reynslu bakvöðva og hryggs. Sömuleiðis má fastlega gera ráð fyrir, að útlimir manna breytist meira og minna. Má þar öll verið hvert öðru skemtilegri, bæði uppbyggileg og fróðleg fyr- ir alla þá er komið hafa til þess að njóta þeirra, og ástæða er til þess að búast við því að þetta erindi Dr. Beck verði ekki sízt af þeim. Einnig verður á skemti- til dæmis nefna, að litla táin mun j skránni söngur og hijóðfæra. að líkindum hverfa með öllu. Hún er minst allra tánna, á henni hvílir mjög lítill þungi miðað við hinar tærnar, — og nú er jafnvel svo komið, að ýmsir hafa enga nögl á þeim tám. ★ Þannig er nú myndin af fram- sláttur. Þetta verður síðasti fundur Icelandic Canadian Club á þessu vori. Veitingar verða frambornar undir umsjón skemtinefndarinn- ar, og þá gefst öllum tækifæri til þess að mætast og tala saman þar sem þetta kvöld verður síðasta tiðarmanninum, gerð efitr ágizk-1 skemtikvöldið sem haft verður unum lærðustu vísindamanna., þangað fjl að starfið hefst aftur í ar). Hin auðtuggna fæða okkar Mennirnir, eins og þeir munu fæti) í þann, sem hann er í dag. líta út eftir ca. 500,000 ár, verða Maðurinn tók stórkostlega merki á þann veg að líkja má þeim við leSri breytingum á miklu styttri skrípamyndir,, samvæmt smekk tima- nútímamanna. Stór, hnöttótt I höfuðin, næstum því algjörlega j Skýrslur, bæði frá Evrópu og kúlulöguð, hárlaus eins og bill- Ameríku, sem teknar hafa verið íard-kúlur; jafnvel kvenfólkið! a undanförnum 50 árum, sýna, Þetta fólk framtíðarinnar mun jað maðurinn er sífellt að stækka. verða mjög skynsamt, miklu Núlifandi kynslóð er að jafnaði skarpgreindara en við, sem nú 3.55 cm. hærri en feður hennar lifum;-------en, allt mun það voru. Yngri synirnir eru stærri verða á kostnað heymarinnar, bragðskynjunarinnar, sjónar- innar og lyktarhæfileikans. Andlit fólksins verða smágerð- ari. En það mun verða nokkrum en eldri bræður þeirra; — þann- ig áfram. Kannske er þetta af aukinni vítamínnotkun eða framförum í læknisfræði og heilbrigðiseftirliti. Ekki er þó Þessi yndislega teg- und rósa var töpuð til margra ára, en fanst svo af hendingu í ein- um gömlum garði og nefnd á ensku “Climb- ing Peony, Climbing Rose, Double Hardy Morning Glory” o.s.frv. Hún deyr á haustin en sprettur af sömu rót á vorin. Mjög harðger og kröftug. Fullvaxnar, tvíblóma rósir eru ljós rauðar, 1% til 2 þml. í bvermál, og standa í blóma alt sum- arið, jafnvel í heitu veðri. Margir eldri garðyrkjumenn muna þessa fínu vafningstegund. Við bjóðum Plöntur sem blómstra þetta sumar. Pantið og sendið borgun núna. Verð- ur send um sáðningstímann. (Hver 50<) (3 fyrir $1.25) (tylftin $4.00) Póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta 95R DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario þumlungum hærra að vexti aðjbk^S*’ að mennirnir verði risar. Móður Náttúra gerði eitt sinn þá tilraun með menn í Suð- ur-Kína og á Java, — og sá, að það var tilgangslaust. Enda sé eg ekki, hvaða kostir gætu fylgt því fyrir manninn, að hann yrði risastór í samanburði við það sem hann er nú. Fullvíst má telja, að maður framtíðarinnar muni hafa all- miklu stærri hauskúpu en nú tíðkast. Heili mannsins, hefur stöðugt verið að stækka, síðan á dögum Java-mannsins, og þarf sífellt stærra rúm. Óneitanlega er varhugavert að dæma vits- munaþroska mannsins að jafn- aði eftir stærð heilans. Stærsti mannsheili, sem sögur fara af, að hafi verið veginn, var úr garð- yrkjumanni einum frá London, sem ekki var nema tæplega í meðalagi að greind. Samt sem áður er til gamall málsháttur, sem hljóðar á þá leið, að “því stærri sem heilinn sé, því betri sé maðurinn.” Rúmmál apamannheilans var og hæversku matarsiðir hjálpast að til þess arna. Eskimóar, sem beita tönnunum mjög, bæði við görvun á skinni og tuggningu á seigu kjöti, hafa fallegar og heil-. ar tennur. Þánnig er þessu einn- ig varið með frumstæða menn fyr á tímum. Það er ekki hægt að halda sterkbygðum tönnum eða kjálkum án þess að neyta fæðu, sem reynir á þennan hluta meltingarfæranna. Við nútíma- menn hugsum ekki um þetta sem skyldi. Ef sú stund kemur, að menn neyti fæðunnar mestmegn- is samaniþjappaðrar í piillum, mun það leiða af sjálfu sér, að þeir hafa ekki mikið við tenn- urnar að gera. Fyrstu mennirnir höfðu mjög lana kjálka og voru kinnbeina- stórir. Hvorttveggja hefir mink- að til muna, mikið vegna minni áreynslu á þessi bein við fæðu- tuggningu. Að öllum líkindum munu þessar breytingar stöðugt ( halda áfram og maður framtíð-, arinnar, sem e. t. v. þarf ekki að ^ tyggía fæðuna, mun hafa smá- gert og næsta barnalegt andlit. • Eins og að líkum lætur munu hárgreiðslustofur ekki hafa mik- ið að gera eftir ca. 500,000 ár, þegar jafnvel líkhárin verða orð- in svo að segja óþekt fyrirbæri. Það er sannað mál, að til forna voru líkamir manna miklu loðn- ari en þeir nú eru, og samskonar breyting mun eiga sér stað í framtíðinni. — Við þurfum ekki lengur líkhárin til þess að halda á okkur hita; fötin eru komin í þeirra stað. Gulir og svartir kyn- þættir hafa svo að segja mist öll líkhár nú þegar. Maður framtíðarinnar mun verða laus við ýmsa þá sjúk- dóma, sem -þjá okkur nútíma- menn. Þegar Móðir Náttúra fór að láta okkur ganga á afturfót- unum, uppréttir urðu líkamir okkar að venjast ýmsu óþægi- legu fyrst í stað og taka miklum innvortisbreytingum. Brjósthol okkar varð flatara og rúmmeira; Hvaða breytingum ' maðurinn tekur, bæði andlega og líkam- lega, er þó aðeins hægt að gizka á, en ekki segja með algerri vissu. Vitanlega hefir margt eitt svo stórkostleg áhrif á vöxt og viðgang mannverunnar, að ekki þarf nema tiltölulega litla breyt- ingu á lífsskilyrðum á jörðunni til þess að andlegu og líkamlegu ásigkomulagi mannsins hraki eða fari stórkostlega fram. Við get- um ekki betur gert en stuðst við það, sem vitað er um líf og ásig- komulag forfeðra vorra, borið það saman við nútímamenn og . _ T . , oco „ ^ Vikmg Press Ltd., 853 Sargem gizkað á, hvað gerast kunni í ó- kominni framtíð. Margir hafa gizkað á það, að maðurinn muni, sjálfrátt eða ó- sjálfrátt, finna upp tæki til að gjöreyða sjálfum sér. Ymislegt bendir e. t. v. til þess í vélamenn- ingu nútímans, en um þetta skal þó ekki sagt hér að svo stöddu. En það er vitað, að ýmsar dýra- tegundir hafa eyðst með öllu, — og því skyldi ekki maðurinn deyja út í “fyllingu tímans”? Saga mannsins á jörðinni hef- ir verið tiltölulega stutt. — Eins og eldglampi á himni hefir hann risið upp yfir öll önnur dýr, náð undraverðum þroska á mjög skömmum tíma og lagt undir sig jörðina. Ef til vill hverfur hann afn skyndilega, — og skilur eftir sig öll mannvirkin, sem honum tókst af hugviti sínu og tækni að reisa á tugþúsundum ára.------ —Alþbl. Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandað og skrautlega verðskrá með myndum af jurtum, blóm- um og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blóm- ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem eru nú að birt- ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ont. — Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handtæka. * * * Neðanmálssögur blaðanna, aðrar bækur, blöð og tímarit gefin út hér vestan hafs, eru keypt góðu verði hjá: Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg haust. Inngangur 25c. L. Guttormsson, skrifari * * * BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar. Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja- vík, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozlirt, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood, Calif. Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont G. B. Jóhannson, Geysir, Man. Tímóteus Böðvarssno, Árborg, Man. 1 Dr. S. E. Björnson, Ashern, Man. * ★ * Hensel, N. Dak., Kæri ritstj.: 4. maí 1946 1 minningargrein um Árna Thorfinnsson, sem birtist í Hkr. 24. f. m., er rangt farið með nafn á einum bróður hans, sem nú lifir í Wynyard, Canada. I greininni er hann nefndur Tryggvi, en á að vera Friðrik. — Þetta eru hlutaðeigendur vin- samlega beðnir að fyrirgefa. A. M. A. * * * Gifting Þann 4. maí gifti séra Sigurð- ur Ólafsson, að heimili sínu í Selkirk, Man., Karl Herbert Einarsson, frá Gimli, Man., og Freda Bender, 545 Bonnar Ave., North Kildonan, Man. Systir brúðgumans, Miss Ósk Steinunn Einarsson, frá Winnipeg, og bróðir brúðarninar, Mr. F. Ben- der, 545 Bonnar Ave., North Kil- donan, aðstoðuðu við giftinguna. Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. * * * 50 ára minningar um skáldskap Borgfirðinga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð- inn vilji útgefandans að ekki líði á löngu að flelri hefti komi fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu og prentað á ágætan pappír. — Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. ★ * * Máltíðir seldar á 203 Mary- land St., þar á meðal skyr, kæfa og súrmatur. gerið aðvart í tal- síma, 31 570. Guðrún Thompson ORÐSENDING til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs á tslandi Munið að senda mér áskriftagjöld að blöðunum fyrir júnílok. Athugið, að blöðin kosta nú kr. 25.00 ár- gangurinn. Æskilegast er að gjaldið sé sent í póst- avisun. BJÖRN GUÐMUNDSSON Reynimel 52 — Reykjavík O £et £eh<{ tfcu £amp!ed of this Clean, Family Newspaper THE Christian Science Monitor ^ Free from crime and sensational news . . . Free from political bias . .. Free from "special interest” control .. . Free to tell you the truth about world events. Its own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you and your family. Each issue filled with unique self-help features to clip and keep. I The Christian Sdenre Publishing Society One, N'orway Street, Boston 15, Mass. Name................................... Street. C!ty.. PB-3 State. □ Please send samþle coþies of The Christian Science Monitor. □ Please send a one-montb trial snbscription. I en- close $í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.