Heimskringla - 08.05.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.05.1946, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. MAl 1946 iCtctmskrituiUi (StofnuO lSSt) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir 6endist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanúskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 WINNIPEG, 8. MAI 1946 Fyrirmyndirnar Eitt helzta áhugamál landstjórnarinnar hefir verið að halda vöruverði og vinnulaunum í sem beztu jafnvægi. Það hefir ekki verið vandalaust, að gera þetta svo öllum líki. En það hefir hepn- ast furðanlega yfir öll stríðsárin. Hjá verðhækkun varð að vísu ekki alveg komist, en verðlagsskráin hefir samt sparað þjóðinni í heild sinni meira fé en menn hafa gert sér grein fyrir. Mesta hættan sem yfir vofði, var að verkalýðurinn krefðist kauphækk- unar í hlutfalli við hækkun vöruverðs þegar ekki var við það ráðið. En öll stríðsárin bar mjög lítið á þessu og hreint ekki vonum framar. Almenningur sá og skyldi, að viðskifta- og fjármála-öng- þveiti varð að forðast, ef vel átti að fara. En hvernig hafa nú þeir, sem trúað hefir verið fyrir velferð þjóðarinnar, fulltrúar alþýðunnar, eða þjóðfélagsins, gætt skyldu sinnar í þessu? Hafa þeir vemdað þennan dýrgrip, fjármálajafn- vægið? Það er saga og hún óprúð, frá því að segja. Á sambandsþinginu byrjuðu fulltrúar beggja deilda þingsins á því, að hækka vinnulaun ^jálfra sín, um tvö þúsund dali á ári. Það hefði margur fjölskyldufaðir, sem fyrir þremur til fimm og stundum miklu fleiri heíir að sjá og hefir tekjur, sem nema 1600 dölum á ári eða minna, ástæðu til að spyrja, hvort þingmennirnir hefðu unnið kauplaust áður. En sem kunnugt er gerðu þeir þaðjhrejnjna írann nú ekki alveg. Þeir höfðu fjögur þúsund dollara árskaup fyrir hækkunina. Margur hefði nú sætt sig við það, að minsta kosti meðan hlutirnir voru að jafna sig eftir stríðið. En það gerðu þingmennirnir ekki. Eftir þetta fara fylkisstjórnirnar að leika þetta eftir Ottawa- borgara dreifðir út um Þýzka- land og önnur lönd Evrópu, sem enga löngun hafa til að hverfa heim til Póllands, eins og það nú er. Harmleikurinn er þessi, að nú að stríði loknu skuli ekki vera til Pólland, sem allir Pólverjar, hvort sem hægra eða vinstra megin eru í stjórnmálum, geta felt sig við og búið í saman í sátt og friði. Pólland var fyrsta landið, sem nazistar réðust á með sínum öfl- uga her. Hugrekki og hetjuanda íbúanna mun sagan aldrei gleyma. Lýðræðisþjóðunum er það bæði áhyggju og hrygðar- efni, að þetta er nú þannig og það skyggir á fögnuðinn á þess- um þjóðhátíðardegi landsins. Megi framtíðin enn færa þess- ari hugdjörfu en þrautpíndu þjóð uppfyllingu frelsisdrauma sinna. ‘HAPPY BIRTHDAY’ Á sunnudaginn var (5. maí> varð Mrs. Anna Ólafsson níutíu og eins árs að aldri. I tilefni þess bauð Benedikt, sonur hennar, og Póstar um Canada Louis Riel — 1844-1888 Þegar Canada-stjórn fékk aft- ur umráð þeirra hálf-miljón fer- kona hans öllum bömum gomlu mílna af landij sem áður höfðu I konunnar, sem hér í bænum búa, 1 og mönnum þeirra og börnum, j ásamt nokkrum vinum afmælis- barnsins, til fagnaðar á heimili þeirra hjóna í St. Vital. Komu boðsgestir um kl. 2 um daginn og urðu rúmir tuttugu að tölu. Skemtu menn sér fyrst við það, að óska gömlu konunni til lukku með aldurinn, og ósk ■ um lengri lífdaga og góða heilsu, sem hún tók á móti með brosi og sagðist hafa heyrt það í ungdæmi sínu, að fyrstu hundrað árin væru erfiðust, en eftir að því takmarki væri náð væru þau SMÆLKI Þessi gullkorn eru í grein Páls Bjarnasonar í síðustu Heims- kringlu: “Undir ráðsmensku hennar (þ. e. Iran-stjórnar), réðu fáein- ir auðmenn yfir öllu í landinu, en alþýðan var ömurleg og alls- laus þrælastétt. Og með þannig ástand fyrir augum, er ekkert líklegra en það, að Rússar vilji greiða fyrir fólkinu í þeirri frels- isbaráttu----------” Svo það var til að efla frelsið, sem Rússar ætluðu sér að verið veittar Hudson’s flóa fé- laginu, sást Ottawa-stjórninni yfir nokkuð, sem alt annað en góðar afleiðingar fylgdu. Áður en afsölunin fór fram 1869, hafði verið ákveðið að mynda eitt ný- lenduhérað úr öllu þessu óbygða landi. Samkvæmt því, var Wil- liam McDougall sendur vestur, til að taka þar við yfirstjórn (govemorship). Yfirsjón stjórnarinnar var í því fólgin, að ráðfæra sig ekki við frumbyggjara þessa héraðs. Þeim var ekki neitt um það gef- ið að vera stjórnað frá Ottawa. næstu hægðarleikur. Að þessu ! Qg Metis.arnir (Indíána flokkur) kvaðst hún nú keppa og engu ákváðll) ag láta ekki af því verða. Þeir óttuðust að verða sviftir tungu sinni og skólum. Þegar McDougall kom vestur, varð hann þess var, sér til undrunar, að hann fékk ekki að halda á- kvíða. Að þessu loknu settust sumir við spil, og þar á meðal afmælis- barnið, en aðrir spjölluðu sam- an. Að hæfilegum tíma liðnum settust menn að snæðingi, já, að |fram ferð sinni til winnipeg. Lið Louis Riel stöðvaði hann við landamærin syðra og McDougall frétti þar, að bylting ætti sér kræsingum, sem framreiddar voru bæði af rausn og prýði. — “Skorti þar ekki neitt af neinu, “Annað, sem Rússum er brugðið um, er það, að þeir hafi eyðilagt og jafnvel flutt af landi burt vopnaverksmiðjur þær og nema skort á lystarleysi”, eins og . Rauðár.bygðinni (Red Riv Káin mundi hafa orðað það. | er Settlement). Að enduðu borðhaldi tóku j Fort Garry (Winnipeg) tók sumir aftur til spilanna en aðrir | Riel hð hans; var { skyndi róbbuðu saman og toku þar við ,., ,, , , , * ^ . stjorn sett a laggirnar og var er aður var fra horfið, og þvi . . ... , , . Riel forseti hennar. Stjorn hans heldu þeir afram þar til þeir i ii , *• i var við liði nokkra manuði og í voru kallaðir til kaffidrykkju og I .. . *. , ,, , . „ , , _ .sæmilegu gengi, en a emræði bakkelsis. En þær kokur, drott-!, , , , ., , . , . , \ , þottx bera hja henm; var þeim mn mmn! — hvitar, gular, rauð- - - — ar, bláar, og sumar, eg get svarið , ,,. . ’ 00 , , , sem a moti voru. það, í litum þeim, er myndast í ! skotið umsvifalaust í fangelsi, höfðingjunum og hækká sitt þingkaup. Það var undir eins gert af : VQpnj gem japanir höfðu í Man- Manitoba-fylkisþingmönnunum og víða, eða víðast í öðrum fylkj- j sjúríu._Hvað sem satt kann um. Þar hefir ekki mikið verið hugsað um ákvæðin, er gerð voru að vera f þyi ^yi ekki er hyggi. legt að treysta því sem blöðin segja), finst mér það fremur lítil ástæða til illinda. Fólkið þar hafði lítið með það góz að gera, úr því að stríðið á að vera búið”. Það er alt annað að gózið sé í höndum Rússa. Ætli þeir hafi tekið það til að fleygja því í sjó- inn. Þá finnur P. B. að því, að G. S. Thorvaldson hafi farið fram á að “þrykkmyndir” væru teknar af fingurgómum manna, sem rússneska njósnara flokkinn fylla í Canada. Heimskringla er sammála P. B. um það, að þessi uppástunga Thorvaldsonar, sé lítils virði og alt of væg hegning — á rússneska vísu. • Þá heldur P, B. fram, að “Hoover hafi í annað sinn verið sendur út af örkinni til þess að ginna Evrópu-þjóðirnar í flokk fasista með mat og fögrum lof- orðum. Þetta er fagurt mælt um Bandaríkja þjóðina, eftir alt sem hún hefir gert í stríðinu í þeim ejina tilgangi, að verja frelsi og réttindi smáþjóðanna, án þess að krefjast eyris af þeim í löndum eða fé. Það er aðeins ein þjóð, sem og svo miklu vörðuðu til að sporna við dýrtíð í landinu. Og þá virðdst bæjarstjórnirnar ekki vera neinn eftirbátur í þessu. I Winnipeg hækkaði bæjarstjórnin kaup nefndarmanna sinna nýlega til mikilla muna. Og það er ekki eins dæmi á þess- um síðustu tímum að bæjarstjórnir geri þetta. Á sama tíma og verið er að biðja þjóðina að sporna við dýr- tíð og hættu af uppsprengdum vinnulaunum og vöruverði, eru allar stjórnir, háar og lágar að breyta gagnstætt því. Það er bága fyrirmyndin. En auk þess að ganga þannig á undan og brjóta öll boðorð sem lifa átti eftir um að halda jafnvægi í athafna og viðskiftalífi þjóðarinnar, er á það lítandi, hvernig þessi launahækkun þjóðar- fulltrúanna horfir að öðru leyti við. Það eru hæg heimatökin fyrir þeim, að hækka laun sín. Þeir hafa valdið til þess sjálfir. Þéir greiða einir atkvæði um það. En er þetta frá siðferðislegu sjónarmiði ábyrgðarlaust? Eru mennirnir sem þetta gera, sér einskis meðvitandi um að þeir séu þjónar almennings og að löggjöf sem þessar kauphækkanir, ætti að vera samþykt með almennings- atkvæði? Frá þessu sjónarmiði, er þetta velsæmisbrot, sem þjóð- arfulltrúar ættu ekki að láta sér standa á sama um. Það má með nokkrum rétti segja, ef dæma skal af þessu, að það hafi verið eitt aðal löggjafarstarf þjóðarfulltrúanna á þessu viðreisnarári, að semja lög um launahækkun fyrir sjálfa sig. Þeir hafa ef til vill nokkur þörf lög samið. En það er eftirtektavert, hvað þetta kauphækkunarmál þeirra var þeim alment ofarlega í | huga. Bendir það ekki á að menn, sem nú bjóða sig fram í full- > trúastöður þjóðfélagsins, séu að verða ögn sjálfelskari, en áður I hefir tíðkast? I Vissulega. Og það er ein sönnun þess máls, sem haldið hefir verið fram í þessu blaði, að þörfin á beinni löggjöf sé að verða óumflýjanleg. HARMLEIKUR PÓLLANDS Það var 3. maí 1791, sem sjálfstæðisstjórnarskrá Póllands var samþykt. Frá því og alt til þessa dags, hefir þriðji maí verið haldinn sem sérstakur þjóðhátíð- ardagur. En nú er ekki eitt Pól- land til heldur tvö — annað, sem eitt af fylgitunglum Rússlands, en hitt það Pólland, sem í hjört- um manna og kvenna býr víðs- vegar út um heim, sem börðust fyrir frelsi og sjálfstæði landsins síns sem sjálfsögðu, þegar sig- urinn yrði unninn á nazistum. Enginn, sem óháðum augum lítur nú á Pólland, getur fagnað yfir ástandi þess. Engin þjóð var harðara leikin af nazistum í þessu stríði, en pólska þjóðin, og engin þjóð sýndi aðra eins dáð og hugrekki og hún, er hún hóf ein vörnina móti ofurefli nazista. Hið “Nýja Pólland” er, af Can- ada, sem út um heim, með hálf- um huga viðurkent, vegna þess, lönd og þjóðir hefir , að ekki er gott að vita, hvort það hremt í þessu stríði og það er er hið eiginlega sjálfstæða Pól-lþjóðin, sem P. B. tilbiður — j land, eða aðeins eitt af hernumd-! Rússland. Samkvæmt Atlants-1 um fylkjum annarar þjóðar — hafssáttmálanum, sem Banda- Rússlands.Bandaþjóðir þess óska j ríkin áttu hugmyndina að, var þess, að úr því verði sjálfstætt1 ekki til þess ætlast að nein frjálst Pólland. En það sem er Bandaþjóðanna kæmu, sem land- víst, er þetta, að það er annað j vinningaþjóð út úr þessu stríði. Póíland til, sem þúsundir á þús- Russar einir hafa brugðist því und ofan af Pólverjum dreymir ! _ hafa hremt níu þjóðir nú þeg- um, og sem þeir börðust fyrir,'ar og ætluðu að bæta tíundu margir við hlið Canada-hersins, og eru nú ekki viljugir að halda heim til Sovét-Póllands. Á með- al þeirra er hinn mikli her undir forustu Anders hershöfðingja á Italíu. Hin nýja stjórn Póllands, hefir boðið þeim vernd frá póli- tískum ofsóknum ef þeir komi heim. En flestir þeirra eru ófús- og þjóðinni við, írönum, ef hefði verið kostur. þess Svipaður andi og í áminstri grein P. B. kemur fram í grein Th. Bardals er fyrir skömmu birtist í Hkr. Lýsingarnar af sælu Pólverja út af því að vera enn einu sinni sviftir frelsi sínu ir til þessa, eins og nú er högum '0g vera stjórnað af Rússum, er háttað á ættjörð þeirra. Þeir - omengað uppsölumeðal. kjósa heldur útlegðina. Fjöldi ,_____________________ þeirra óskar að setjast að í Can-! Heimskringla er til sölu hjá ada, Bandaríkjunum eða Astral- ^ hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, íu. Þá er mesti fjöldi pólskra Akureyri, Island. úðanum yfir Niagara-fossi. Og mest af þessum litafans hvarf eins og dögg fyrir sólu, ofan í boðsfólkið. Mrs. Önnu Ólafsson bárust mörg heillaskeyti á þessum af- mælisdegi sínum, í bréfum, kort- um, blómum og símskeytum, og voru sum þeirra langt að komin, svo sem Englandi, Vancouver, Utah og eg held frá Islandi. Var Þetta ánægjulegt fyrir gömlu konuna, og gladdist hún mikið af að vita, að svona margir myndu eftir sér og afmælisdegi hennar. Enda lék hún á alls oddi allan daginn til klukkan tíu um kveldið, að hún kvaddi börn og vini með kossi og handabandi, er þá héldu heim ánægðir yfir sjálf- um sér, heimsókninni og líðan gömlu konunnar. Þrátt fyrir hinn háa aldur er Mrs. Ólafsson stálhraust til sál- ar og líkama, er tekið er til greina allar kringumstæður og hvað hún hefir gengið í gegnum um hina löngu æfi sína. Hún hefir góða sjón og heyrn, þó svo- lítið sé farið að sljófgast frá æskuárunum, spilar bridge fram á nætur, og spilar vel; hún saumar, prjónar, heklar og mundi spinna og vefa ef hún hefði rokk og vefstól, og ekki nóg með það, eg sá hana bregða sér í marzúka, á síðustu jólum, við Bensa son sinn. Geri aðrar kerlingar betur níræðar. Að endingu óska eg (og eg veit að allir vinir hennar gera það sama), Önnu allrar blessunar á komandi árum, en umfram alt sömu heilsu, glaðværðar og um- hyggju eins og hún hefir notið undanfarin ár. Það hefir fylli- lega sannast á Önnu heilræðið. sem Hannes Hafstein gaf: “Láttu ei víl þér veginn þyngja, vertu ætíð til að syngja, láttu þér verða langt til tára, létt um bros til hinztu ára; svo má lífsins sólskin fanga, silfurhærur, rjóða vanga.” Sv. Stjórn Canada vildi jafna þessar sakir án ofbeldis og sendi nefnd manna, að finna stjórn Riels að máli. En um sættir var ekki að ræða og þegar Thomas Scott, ungur loyalisti, sem fangi var hjá Riel, var drepinn og ilt verk þótti, sendi sambands- stjórnin undir eins lið út af örk- inni, til að kveða byltinguna nið- ur. Þeirri sennu lauk með því, að Riel flúði til Bandaríkjanna. Var hann þar í 15 ár og kom ekki til baka fyr en Metis-arnir beiddust þess að hann undirbyggi bylt- ingu í annað sinn. Eftir fyrstu byltinguna 1870. settist mikið af Indíánunum að í Saskatchewan-dalnum. En þeg- ar aðrir innflytjendur fóru einn- ig að koma þangað, héldu Indí- ánar, að stjórnin í Ottawa hefði í huga að taka héraðið frá þeim — og kvörtuðu undan því við stjórnina. En stjórnin gaf þessu því miður engan gaum. Ætluðu Indíánar þá, að þeirra biði ekk- ert annað en að verja bygð sína. Indíánar í nærliggjandi bygð- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. um tóku einnig að kvarta undan því, að frelsi þeirra væri í hættu og ályktuðu það af því að meðlag stjórnarinnar var þá lækkað. Riel kom og gerist foringi Metisanna, er settu þá á fót bráðabirgðar stjórn í Saskat- chewan. Ottawa-stjórninni varð bylt við, er hún frétti að önnur bylting væri hafin. Við Duck Lake, þar sem byltingin hófst, voru níu menn úr riddaralög- reglunni drepnir. Eftir það geys- aði bylting um alla norðurbygð- ina ,sem þá var, og hver árásin var eftir aðra hafin. \ Stjórnin gat nú komið liði sínu skjótar á vettvang, en í fyrri uppreisninni. C. P. R. jámbraut- in var nú komin um vesturland- ið. Byltingin entist ekki nema tvo mánuði og höfuð-orustan var ekki nema ein, við Batoche, þar sem Riel hafði sínar bækistöðv- ar. Lauk henni með því að Riel gafst upp, mál hans var rannsak- að og hann fundinn sekur um landráð. Hann var tekinn af lífi í Regina. Louis Riel var fæddur í St. Boniface, Manitoba, 23. okt. 1844. Hann fór til Montreal og gekk þar lengi á skóla, en kom vestur að námi loknu. Hjá honum vaknaði brátt á- hugi fyrir málefnum Metisanna (móðir hans var kynblendingur) og hann varð brátt gerður að itara Comite National des Metis, sem var félag, sem aðallega var til þess myndað, að vera á verði og mótmæla yfirráðum stjórnar Canada í norðvesturlandinu. Riel var kosinn 1873, sem fulltrúi Provencher á þingið í Ottawa og aftur 1874, en honum var við eiðtökuna bönnuð þing- seta. Hann var undir landráða kæru út af fyrri uppreisn-inni og átti hér ekki vært í landi. Mál Riels var aldrei sagt til hlítar prófað. Hann var viður- kendur sem maður miklum hæf i- leikum gæddur, en átti stundum ilt með að stjórna sér. Sir Wil- fred Laurier kom Riel til varn- ar í máli hans í ræðu 1885 og kvað stjórnina eiga að koma í veg fyrir, að Riel yrði líflátinn. Þykir sú ræða all-fræg. Hann hélt fram, að Riel væri haldinn brjálæði og ætti þessvegna ekki að vera hengdur. Góða sögufræðinga greinir á um hvort þarna var verið að gera rétt eða rangt. Og víst er um það, að stjórnin gerði axar- skaft í því, að sinna ekki kröf- um Indíána, þessum frumbúum sléttufylkjanna. Málefni Metis- anna var þess vert, að vera í- hugað vel og gaumgæfilega, en sem ekki var gert. SKEYTI FRÁ ÍSLANDI 29. apríl, 1946 Hér með sendist afrit af sím- skeyti frá utanríkisráðuneytinu í Reykjavík, sem sendiráðinu barst í dag, og hefir að geyma yfirlýsingu, sem forsætisráð- herra gaf á föstudag s. 1. í um- ræðum á Alþingi um bæki- stöðvamálið svokallaða. Virðingarfylst, Thor Thors Reykjavík, 29. apríl Forsætisráðherra gaf útvarps- umræðum föstudagskvöld eftir- farandi upplýsingar bækistöðva- málinu. Okt s.l. barst ríkisstjórn Islands erindi frá ríkisstjórn Bandaríkjanna þar sem fyrir- spurn gerð hvort ríkisstjómin muni vera fús hefja umræður við fulltrúa ríkisstjórnar Banda- ríkjanna leigu langs tíma bæki- stöðvum þrem tilgreindum Sigurður S. Anderson, 800 stöðvum hér. Ríkisstjóm Banda- Lipton St., hefir tekið að sér inn- ríkjanna ítrekaði jafnframt til- boð til ríkisstjómar Islands mundi eindregið styðja umsókn ísland verða ein hinna samein- uðu þjóða tilboð þetta var fyrst gert meðan San Francisco ráð- stefnan stóð aftur í september 1945. I þessum tillögum Banda- ríkjanna ráðgert að ef og þegar Island verður meðlimur banda- lagi sameinuðu þjóða gætu þær bækistöðvar sem Bandaríkin kynnu öðlast Islandi orðið heim- ilaðar öryggisráðinu til efnda skuldbindingum sem Island mundi taka samkvæmt sáttmála sameinuðu þjóða. Ríkisstjóm Bandaríkjanna fullvissaði Island ennfremur Bandaríkin mundu taka allan kostnað byggingum rekstri bækistöðvanna og þeirra réttinda sem Bandaríkin kynnu öðlast mundi verða neytt með fullri virðingu fyrir sjálfstæði fullveldi íslands án afskifta inn- anríkismálum eftir nefnd um- boðsmanna allra þingflokka hafði rætt málið ítarlega ákvað ríkisstjórnin 6/11 afhenda sendi- herra Bandaríkjanna erindi þar sem segir quote 25. febrúar s.l. lýstu allir flokkar Alþingis yfir þeir óskuðu Islendingar yrðu þá þegar viðurkendir sem ein hinna sameinuðu þjóða enda þótt Is- land hafi enn eigi öðlast þessa viðurkenningu þykir mega treysta mjög bráðlega komi að því svo verði og er ríkisstjórn

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.