Heimskringla - 19.06.1946, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.06.1946, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. JÚNI 1946 Mrs. Sigríður Lárusdóttir Jónsson landnámskona að Kjarna, í Geysisbygð, í Nýja Islandi. “Faðir lífsins, faðir minn, fel eg þér minn anda í hendur. — Foldin geymir fjötur sinn. — Faðir lífsins. Drottinn minn, hjálpi mér í himinn þinn — helgur máttur, veikum feendur. Faðir lífsins, faðir minn, fel eg þér minn anda í hendur.” Hún var fædd 29. maí 1859, að Stenisstöðum í Skagafjarðar- sýslu. Foreldrar hennar voru Lárus Guðmundsson, bóndi þar og Guðrún ólafsdóttir frá Kjarna í Eyjafirði. Mun Ólafur afi Sigríðar hafa verið af hinni þjóðunnu Kjarna-ætt, eftir því sem mér er frágreint. Hún taldi sig að vera náskylda Wilhelm Pálssyni, þingmanni, sem nú er látinn fyrir nokkrum árum. Sigríður ólst upp hjá afa sín- um og ömmu á Steinsstöðum. — Nítján ára að aldri giftist hún Páli Jónssyni frá Miðvatni í Skagafjarðarsýslu. Þau voru gefin saman í hjónaband, 1. okt. 1878, í Mælifells kirkju, af séra Jóni Hallssyni, þá presti að Mælifelli. Systkini Sigríðar eru Ólöf ekkja Tómasar Bjömssonar bónda að Sólheimum í Geysis- bygð; Jóhannes, er var yngstur systkina hennar, fluttist einnig til Canada, bjó í Winnipeg, kvæntist hérlendri konu, látinn fyrir mörgum árum. Systkini Páls, eiginmanns Sig ríðar voru Halldór, um langt skeið bóndi að Halldórsstöðum við Riverton; Þorgrímur á Akri, við Riverton, sannmerkur mað- ur; Jón, er bjó á íslandi og dó þar, en systur: Mrs. Engilráð Sigurður, og Mrs. Þorbjörg Stefánsson, öll látin. Páll og Sigríður fluttu til Vest- urheims 1883; þau bjuggu síðast á Islandi á Hallgrímsstöðum í Skagafjarðarsýslu. Þau settust að við íslendingaflót; þar dvöldu þau um tvegga ára bil, en fluttu þá til Geysisbygðar, námu land og nefndu að Kjarna. Þar bjuggu þau að telja mátti í fimtíu og eitt ár, þótt sum síðustu búskaparár- in dveldu þau á vetrum í Sel- kirk, hjá Guðrúnu Sigriði dótt- ur sinni, og Sigurði índriðasyni manni hennar. Eftir að þau hættu búsj^ap með öllu tók Vilhelm sonur þeirra við búinu á Kjarna, en öldruðu hjónin dvöldu meðal barna sinna; en síðustu tvö árin hjá Þorgrími og Lárusi sonum sín- um við Árborg, Man., á heimili hins síðarnefnda, andaðist Sig- ríður, laugardaginn 13. apríl, kl. 10 árdegis. Börn Kjarna hjónanna eru hér talin: Guðrún, dó barn að aldri á Islandi; Þorgrímur, bóndi við Árborg, kv. Guðrúnu Helgadótt- ir Jakobssonar; Jón, dó full- vaxta hér í landi; Guðrún Sig- ríður, kona Sigurðar Indriðason- ar, búsett í Selkirk; Pálmi, dó bam að aldri; Lárus, bóndi við Árborg, kvæntur Elínu ólafs- dóttir Ólfasson; Vilhelm, bóndi á Kjama, kvæntur Ástu Jósefs- dóttir Schram. — Bamaböm Kjama-hjónanna eru tuttugu og Sigríður Lárusdóttir Jónsson Þrjú, tvö. en barnabarnabörnin eru Samfylgd Kjarna-hjónanna varði sextíu og sjö ár, fimm mánuði og þrettán daga betur. Hver einstaklingur sem við höf- um kynni af á lífsleiðinni, skilur eftir í sálum samferðamanna sinna áhrif sem að sérbenna hann; það, sem mest er áberandi í sálu hans, en sem daglega við- kynningin glöggvar. Þeir sem kynust Sigríði á Kjarna, munu flestir hafa til þess fundið, að góðvild hjartans var það sem mest bar á í allri framkomu hennar. Hún var börnum sínum svo góð og elskuleg móðir, að orð fá þar vart fullnægjandi lýs- ingu til valið. Fram að síðustu æfistundum hugsaði hún stöðugt um böm sín, barnabörn, og fjöl- mennan hóp ættmanna sinna, frændalið og vina. En kærleiksrík umhyggja hennar innilukti fleiri en henn- ar nánustu. Nauðleitarmenn; þeir er bágt áttu, voru tíðir gest- ir á heimili hennar. Virkur góð- vilji, á jafnan yfir því innsýni að ráða, er sér og skilur annara þarfir, og veit hvað við á, í hverju tilfelli. Heimilið var einkar gestrisið; húsfreyjunnar mesta gleði öðmm að miðla, þótt oft, einkum á hinum fyrri árum væri sízt af auðlegð að taka. — Henni var einkar vel lagið að gleðja aðra, á kyrlátan hátt, einkum þó börn, og þá er minna máttu sín. Streymdi jafnan hlýr straumur góðvildar frá heimil- inu — og þeim er þar bjuggu. Yfirlætislaus og sönn guðrækni ríkti þar. lxmileg og yfirlætis- laus trú hjónanna beggja gerði heimilið áhrifaríkt og farsælt. Húslestrar voru lesnir þar á sunnudögum, lengi fram eftir ár- um, — mun sá sióur all-viða liðkast 1 iii:-. Börn hennar minn- ast þess'hve hjartfólgin gleði og unnar eftirvænting fylgdi hverjum sunnudegi, undirbúningur undir daginn, tilbreytingin sem hver helgi færði, hvíldin frá venjuleg- um störfum, eftir því sem auðið var á i heimili í sveit. Allir klæddu sig upp áður en lesið var. Jafnvel börnin á bersku og þroskaskeiði fundu til þess, að hver sunnudagur var helgur á- fangi á leiðinni heim, til hinna eilífu föðurhúsa. — Heimilis- bragurinn allur skapaði geðblæ festu og jafnvægis, innri rósemi, sem einkendi hjónin bæði, sem börn þeirra, öll mannvænleg og ágætt fólk hafa að arfi þegið. Kynning mín af hinum öldr- uðu heiðurshjónum Sigríði Páli, varð all-náin, eftir að þau fluttu til Selkirk, og dvöldu þar um nokkur ár hjá dóttur sinni og tengdasyni; var bjart og ynd- islegt umhverfis þau. Þar lærði eg að skilja það, hve óvenjulega ljóðelsk að Sigríður var, hvílíka unun hún hafði af íslenzkum ljóðum og sálmum, — svo að kalla mátti að hún lifði í þeim. Mér virtist að þessi öldruðu hjón væru tvær greinar, uppvaxnar á hinni sömu rót. Sameiginleg trú og hugðarmál — hin langa og farsæla samfylgd hafði sameinað hugi þeirra og hjörtu, eins og þau væru einn maður. Ellin, sem svo oft er erfið, virtist þeim ebki þung. Endurnýung hugar- farsins í trú og von, skapaði vor- hug og gleði í hugum þeirra. — Bæði áttu þau skilning og samúð með hinum ungu, urðu nátengd og hugumkær yngri kynslóð af- komenda sinna á fágætan og eftirminnilegan hátt. Síðustu tvö æfiárin dvöldu Kjarna-hjónin á heimilum sona sinna Þorgríms og Lárusar og nutu aðhjúkrunar og umönnun- ar tengdadætra sinna. Síðastlið- inn vetur dvöldu þau á heimili ÞóRHALLUR DANÍELS- SON OG VERSTÖÐVARN- AR í HORNAFIRÐI. síðarnefnda sonarins, naut Sig- ríður ljúfrar umönnunar Elínar konu hans, er hlynti að henni líðandi og deyjandi með umönn- un kærleikans og mikilli þolin- mæði. Útför Sigríðar fór fram frá Geysis-kirkju, þann 16. apríl, að viðstöddum miklum mannfjölda bygðarfólks — og úr hinum ýmsu bygðum Norður-Nýja-ls- lands — og víðsvegar að. Frá stofnun Geysis-safnaðar höfðu hjónin á Kjarna verið unnendur og stuðningsfólk hans. Minning- argjöf fagra höfðu þau, ásamt börnum sínum, gefið söfnuðin- um fyrir nokkrum árum; er það Vegna raun-fagnaðar og ekta hressingar SVIPIST EFTIR LJÓSRAUÐA PAKKANUM H. L MACKlNNON Co.. WlNNIPEG Melrose C&Hr&e Þegar eg lagði af stað til Hornafjarðar, var mín fyrsta °&, hugsun sú, að gott hefði mér nú verið, að geta átt minn gamla vin Þórhall Daníelsson að. En g vissi það, að Þórhallur hafði hætt sínum mikla atvinnurekstri á Hornafirði 1939 og vissi eg svo ekki annað en að hann væri al- fluttur þaðan fyrir löngu. En viti menn! Þegar eg fer í fyrsta sinn út að litast um hér í plássinu, sé eg tilsýndar Þrek- legan ungling, frakkalausan, berhöfðaðan og vetlingalausan, í þessum brunagaddi. frá þessum stöðum væri að leggj Þetta er Þórhallur Daníelsson ast njðUr og hann er orðin 72ja ára. „ <■ , - . - - & 1 | Ber nu strax a roggsemi Þor- Mér þykir nú heldur en ekki haffS) þv{ ag hann hefur þegar væntkast málið hjá mér, því að utgerð frá Homi, á kostnað Þorhallur veit allt sem um út- verzlunarinnar, — fær formenn gerðina á Homafirði er nokkurs Qg eitthvað af hásetum frá Eski- virði að vita, enda er hann faðir fjrði, því að hér vom ekki sjó- allra framkvæmda hér og skildi xnenn á takteinumj — og gerði eftirkomendum sínum eftir svo út þrjá báta. Hafði ekki verið mikil, vönduð og hentug útgerð- gert nt frá Hornafirði fyrr. armannvirki, að litlu þarf þar við að bæta um langan aldur. Vélbátaútgerð hefst. Árið 1908 kaupir hann svo Fæðingarstaðurinn. verzlunina af Tulinius og nú fer Þórhallur Daníelsson er fædd- ag færast fjör í athafnir í Höfn. ur í fögru rjóðri í Hallormsstað- Mótorbátaútgerðin var þá á byrj- arskógi. Heitir þar Hafursá. Og unarstigi. Þrír vélbátar frá Eski- borinn er hann hinn 21. ágúst ffrði komu þangað og stunduðu 1873. jveiðar þaðan um veturinn. Eng- “Mikill helvítis klaufi var eg”, ar vom verbúðirnar þá til í Höfn segir Þórhallur og skellihlær, en Þórhallur skaut skjólshúsi “að kaupa ekki Hafursá meðan yfir bátshafnirnar engu að síð- eg hafði peninga. Þar er fallegt! ur. Hann átti stóran hjall, þar Og nú er ríkið búið að kaupa sem þvottahús var í öðrum end kotið”. | anum, en geymsluloft mikið Átta ára gamall fluttist hann UPP’- Var dyttað að þessu lofti í með foreldmm sínum norður í skyndi og sjómönpunum búin Húnavatnssýslu og stundaði al- þar vistarvera. Þeir sváfu fimm- genga sveitavinnu í uppvextin- tán á loftinu, en elduðu “ofan í um. Á Möðruvallaskóla fór hann sig” í þvottahúsinu niðri, og 18 ára gamall og útskrifaðist húsið nefndu þeir “Vindheima”. þaðan 1892. Að námi loknu R.ICH STRONG DELICiOUS Erfiðleikar. Ymsir erfiðleikar vom á út- gerð frá Höfn fyrstu árin, sem það var reynt. En einna erfiðast atriði munu hafa verið aðdrætt- Kristi. — Yms af börnum þeirra og afkomendum eru stuðnings- og starfsfólk Geysis-safnaðar. — Kveðjuathöfnin fór fram undir stjórn sóknarprestsins, séra B. A. Bjarnasonar, er mælti á enska tungu. Sá er þetta ritar, fyrver- andi sóknarprestur Norður-Nýja Islands, flutti einnig kveðjumál. Að kveðjuathöfn aflokinni, var viðstöddum mannfjölda boðiQ heim á heimili sona hinnar látnu konu. Ásamt mörgum öðrum fór sá er línur þessar ritar, heim að Kjarna, og naut góðvildar og veitinga á heimili hjónanna þar. Hinn aldraði eiginmaður kon- sem kvödd hafði verið, kom þangað frá útförinni; enn er hann ern og styrkur, hefir bæði i sjón og heyrn, þótt nú sé hann' meira en 96 ára gamall. Nýtur stundaði hann fyrst verzlunar- störf og barnakennslu nyrðra en fluttist til Djúpavogs 24 ára gamall og stundaði um sinn verzlunarstörf þar og á Fá- fagurt altari, með standmynd af skrúðsfirði En utan fór hann ir beitu. Varð þá að notast við laust fyrir aldamót og var í Dan- krækling, fjörumaðk og hrogn, mörku um nokkurt skeið við stundum ljósabeitu. Það mun verzlunamám. j t. d. ekki hafa verið neitt sæld- J arbrauð fyrir vermennina, að Farið til Hornafjarðar. sækja kræklinginn, en hann En nú verður sú breyting á þurftu þeir að sækja inn í Skarðs högum hans, sem úrslitunum réð fjörð og vaða eftir honum um um örlög hans og Hornafjarðar. leirurnar upp í mitti í frosti og Nokkru fyrir aldamót hafði fjúki. Þórarinn stórkaupmaður Tulin- Bátarnir voru litlir, þessir sem ius flutt til Hornafjarðar verzl- veiðirnar stunduðu fyrstu árin, un þá, sem hann hafði rekið áður eða um 8 smálestir með 10 hesta í Papós. Mun Tulinius hafa litizt vælaafli og venjulega beitt 8 sex- vænlega á Þórhall, er hann strenja línum á bát í hverja kynntist honum í Khöfn og réð veiðiför. hann sem verzlunarstjóra fyrir Það mun hafa verið fyrir á verzlun sína í Hornafirði. Tók eggjan Þórhalls, að Eskfirðing- Þórhallur við því starfi árið 1901 í janúar mánuði. Ekki var mikið um að vera í Höfn, þegar Þórhallur kom þá hánn” sín óvenjálega vel, þegar; ÞanSað- Byggingar voru þá ekki firðingar, eða raunar Þórhallur, hinn hái aldur hans er tekinn tilj aðrar en verzlunarhús Tulinius- eignuðust þá tvo vélbáta litla, greina. Um hann má með öllum ar, þar sem einnig var íbúð verzl- er stunduðu veiðar frá Höfn sanni heimfæra orð Steingríms arnir reyndu þetta. En ýmsar ástæður voru til þess, að þessi útgerð bar sig ekki og var þá hætt, eftir tvær vertíðar. Horn- skálds: Following a series of advertisements devoted to Veterans’ Out- of-work Allowances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans’ Insurance, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 11—VETERANS’ INSURANCE (Continued) It should be noted that Veterans’ Insu-rance is available only after discharge from the forces. Serving personnel are not eligible for policies. Any period of service is sufficient for eligibility to this insuranee which is also available to members of the perman- ent force on their discharge. Also eligible to buy policies are ex-members of the Veterans Guard, merchant seamen qualified to receive a bonus under The Merchant Seaman Special Bonus Order, or if in receipt of a pen- sion under the Pension Act. Members of the Corps of (Civilian) Oanadian Fire Fighters and Auxiliary Services Supervisors may also take out Veterans’ Insurance if they have served overseas. It is necessary to restrict borrowing on the policy because ex- service personnel are receiving far more financial help following the war just ended, than the veterans of the First Great War through their gratuities, re-establishment credits, etc. Remember that a loan on an insufance policy may be money borrowed from your widow when she needs it most. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD162 “Fögur sál er ávalt ung, undir silfurhærum.” Göfug minning ástvina — lif- andi og látinna er lyftistöng á vegum komandi kynslóðar. S. Ólafsson Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf ög tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. * ★ * Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. unarstjórans, allstórt vöru- næstu vertíðir og auk þess geymsluhús niður við sjó og nokkrir róðrarbátar. Og Þórhall- bátabryggja fram af því, all- ur og ýmsir aðrir höfðu óbilandi langt í sjó fram, og löks íbúðar- trú á því, að unnt væri að stunda hús “pakkhúss”-mannsins. Þetta sjósókn í stórum stíl frá Höfn, var það, sem Þórhallur tók við með hagnaði. fyrst sem “faktor” og síðan eig- andi. Húsin standa öll enn sem Eskfirðingar koma aftur. sýnishorn og til samanburðar á Og árið 1915 fóru svo Eskifjarð því, sem Þórhallur skildi við, arbátar að koma aftur og eru nu þegar hann hætti atvinnurekstri miklu betur búnir en fyrr. Sú hér. Og hér var þá engin útgerð. vertíð varð þó léleg. Hinsvegar Verzlunin aðeins sveitaverzlun. var næsta vertíð ágæt, og voru þá 3 Eskifjarðarbátar gerðir út Fiskigengd. | frá Höfn. Og enn heldur Þór- Hinsvegar hafði mönnum hallur áfram sinni útgerð, bæði lengi verið kunnugt um það, að með mótorbáta og árabáta. Og talsverð fiskigengd var oftasí crið 1919 koma svo margir bátar nær á miðum út af Hornafirði, af Eskifirð, Norðurfirði og og útræði hafði fyrrum verið Seyðisfirði. En nú fer að káma frá Höfðasandi á Mýrum, vest- gamanið um húsnæði. Nægir an Hornafjarðaróss, og Homi, ekki lengur loftið á Vindheim- fyrir austan ósinn. Voru það um. Þórhallur ræður fram úr Austfirðingar og jafnvel Norð- þeim vanda á þann hátt, að hann lendingar, sem þar höfðust við hýsir þrjár bátshafnir í ný við illa aðbúð. En um það bil, byggðu íbúðarhúsi sínu, Garði. sem Þórhallur kom til Horna- Hann þóttist þurfa að sjá þeim fjarðar, mátti heita að sjósókn fyrir húsnæði, þar sem hann hafði hvatt þá til að koma, — enda greiddi hann fyrir þeim á allan hátt sem honum var unnt. Fyrir honum vakti það fyrst og fremst, að það yrði um villzt, að Höfn væri hentug útgerðarstöð eða öllu heldur, að hvergi á Austurlandi væri hentugra að stunda sjósókn á vetrum en ein- mitt þaðan. Húsflutningar. En hann sá það jafnframt, að eitthvað varð til þess að gera, að bæta aðbúð þeirra sem til Hafnar sóttu og þá einkum með því að auka að miklum mun húsakost. Hann hafði keypt fisk af bátunum og hagnazt nokkuð á því og öðrum atvinnurekstri, en félitill mun hann hafa byrj- að sinn starfsferil. En það var fjarri honum að liggja á arðin- um og nú leggur hann allt sitt fram, bæði arðinn og lánstraust- ið, til þess að búa svo í haginn hér, að hægt sé að taka á móti sðkomumönnum. Byrjaði hann á því, að fá gamalt fundarhús Nesjamanna og flytja það í heilu lagi út á Höfn. Þar gat hann hýst fimm bátshafnir. En jafn- framt réðst hann í stórfenglegar mannvirkjabyggingar og lét reisa húsbákn mikið, sem nefnt er Mikligarður, utarlega í Hafn- arþorpinu, sem nú var að mynd- ast, og bólvirki faman við þá byggingu, þar sem legið geta í röð til afgreiðslu rnargir vélbát- ar í senn. I húsi þessu eru sölt- unar-og geymslupláss niðri, svo og beitingarúm. En uppi voru íbúðir fyrir 14 bátahafnir og að auki allstór samkomusalur. (Þeim sal er nú búið að breyta í íbúð og þar held eg til þessa daga, sem eg dvel hér.) Auðséð er, að ekkert hefir Þórhallur til sparað hér. Allar eru íbúðimar í Miklagarði nú skipaðar báts höfnum, sem sjó sækja á þessan vertíð. Þykir" mér sennilegt, að óvíða eða jafnvel hvergi á landi 'hér muni vermenn hafa betri oðbúð en hér. Enda mun þessi eign hafa kostað Þórhall of fjár, þegar hann byggði hana. Grynningar. En úú var sá ljóður á þessari verstöð, að svo grunnt er vatn : lænunni næstu, þar sem leið liggur að bryggjunum, að ekki er fær hinum stærri bátum nema á háflóði og þó ekki þeim stær- stu. En hér var auðvitað sérlega hentugt að afgreiða róðrarbáta og minni vélbáta. Og ekki er Þórhallur fyrr bú- inn að sjá fyrir endann á bygg- ingu Miklagarðs en hann hefst handa um bygging verstöðvar í Mikley, sem liggur í innsigl- ingarleiðinni. Þar byggir hann verstöð fyrir 6 stóra báta með ágætum bryggjum og öllu þar til heyrandi. Fjárþröng. Hann kemur þannig upp á ár- unum 1918—22 verbúðum með tilheyrandi húsum og bryggjum fyrir 20 báta, lifrarbræðslu, ís- húsi og rafstöð. Og líka leigir hann á þessum árum allstóran vélbát, sem annast samgöngur milli Homafjarðar og Austfjarð- ar. 1 sjö ár samfleytt hélt hann þessum samgöngum uppi styrk- laust að heita mátti. En allar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.