Heimskringla - 28.08.1946, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.08.1946, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 28. ÁGÚST 1946 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA Verðhækkun akuryrkju- dráttarvéla staðfest R. W. Mayhew, aðstoðarmað- ur fjármálaráðherrans, lýsti því yfir í síðustu viku að leyft hefði verið og löggilt af “Wartime Prices & Trade Board” að Ford- íélagið hækkaði verð á dráttar- vélum, og mismunandi pörtum, er til þeirra þyrfti 20.55%, sök- um þess að samsvarandi verð- hækkun hefði átt sér stað í Bandaríkj unum. Verðlagsnefndin lagði svo fyr- ir, að smásalar gætu ekki hækk- að verðið, nema gengismunur yrði á gjaldeyrinum. Vofir ennþá yfir Hið lengsta og alvarlegasta verkfall, er yfir Canada hefir dunið nú, á þessum þrautatím- um, stáliðjuverkfallið í Hamil- ton, stendur enn yfir. Hefir það, eins og vitað er, nú þegar valdið hinum mestu vand- ræðum og erfiðleikum á mörgum sviðum, og haft hinar alvarleg- ustu afleiðingar. Þó er frekar þess að vænta að því létti áður langir tímar líða, þar sem Ontario-fylkislögreglu- liðið hefir verið til þess kvatt, að skakka leikinn, en fréttir berast, að hin sameinuðu stáliðjufélög Ameríku, (C.I.O.) hafi búist til varnar, og ætli sér að sýna hina megnustu mótstöðu í lengstu lög. Hefir og verkalýður frá öðrum mismunandi stálverksmiðjum tekið sig saman, og hótað verk- falli í samúðarskyni, er lögreglu- liðið var komið á vettvang. Síðustu fréttir herma, að gizk- að sé á, að um 400 fylkislögreglu- menn séu komnir til Hamilton til að aðstoða lögregluliðið þar til að sjá um að alt fari lögum samkvæmt fram við varnarlín- urnar umhverfis stálfélagsstöðv- arnar, en eins og kunnugt er byrjaði stálverkfallið 15. júlí s. 1., út af kröfum um kauphækkun og styttri vinnutíma. Lögregluliðið reynir að halda því svo vel leyndu, sem hægt er, I hve fjölment það er, og hvað þaði ætlast fyrir. C. H. Millard, aðal-yfirmaður, sameinaðra stálfélaga, sagði síð- astliðinn sunnudag, að félögin (The Union) myndu sýna mót- stöðu, ef nokkur tilraun yrði gerð til að flytja efni frá eða til hinna einangruðu verkfalls-1 stöðva, og myndu í því efni virða lögregluna að vettugi. Noregur Carl HambrQ, fulltrúi Norð- manna á friðarráðstefnunni í París, hefir sagt Maurice West- ern, blaðamanni í París, að flest- ir reyni þar að hrifsa alt sem þeir geta hönd á fest, til að skara eld að sinni köku, eða lands síns og þjóðar, og er þá tæplega þess að vænta að vel gangi. Mr. Hambro er þó samt sem áður ekki þeirrar skoðunar, að vonlaust sé með öllu, að ein- hverju verði komið til leiðar í umbótaáttina. Hann hefir bent á, að jafnvel þó alt gangi seint og þunglega, þá komi altaf eitthvað nýtt fram í dagsljósið, eigi sé mikil kurteisi viðhöfð, og séu umræðurnar oft líkari þjóðþings-þrætum, en al- þjóðaráðstefnu. Mr. Hambro finst ekkert erfitt að eiga við rússnesku fulltrúana, og segir, að aldrei hafi verið neinn fótur fyrir þeirri frétt, að heimtuð hefði verið höfn eða sklpalagi við Atlantshafið á strönd Noregs. i Mr. Hambro ráðgerir að heim- sækja Winnipeg bráðlega. 4 Frakkland í fyrsta sinn um marga tugi ára, fer tala barnsfæðinga í Frakklandi hækkandi. Síðastliðinn marzmánuð fædd- ust 2,000 fleiri börn en í janúar- mánuði. Tala bamsfæðinga á þremur fyrstu mánuðum ársins MINNINGARORÐ við Manitohavatn, skömmu síð- “konsertinn” var svo farið heim ar. Fátæk voru þau sem flestir til Nielsens hjóna og haldið á- innflytjendur og áttu brátt fyrir fram þar með söng og spil langt undir tónskáldið Sigvalda Kalda- um oft til hans undruðust frjó- lóns eins og Eggert Stefánsson. semi hans. Þau voru ekki fá Árin liðu við Djúpió og Sigvaldi lögin sem hann átti eftir að rita stórri fjölskyldu að sjá. Þeim fram á nótt, þar til undirspilar-. læknir naut vináttu og virðing- á blað þegar heilsan bilaði al- varð 10 barna auðið og eru sex inn varð að hætta vegna blóð- ar allra, en dvöl hans þar varð gjörlega fyrir tveim árum síðan. þelrra enn á lífi: Lárus, búsettur nasa af áreynslunni. Hefir séra í Chicago og kvæntur þarlendri ólafur sagt mér að ekki hafi konu; Andrés Kolbeinn Finn- hann þá haft nokkra hugmynd bogi, búsettur í British Colum- að læknastúdentinn fengist við bia, ókvæntur; Arnþóra, gift Jó- tónsmíðar, enda þótt þeir væru | hannesi Kernisted, bónda við syngjandi og spilandi alla daga Narrows, Man.; OscarGísli, gift- og%að hann hefði þá þegar sam- ur Ragnheiði Eyford og búa þau ið fáein lög sem urðu síðar þjóð- á föðurleifðinni; Sverrir, giftur kunn og á hvers manns vorum. Helgu Gíslason og eiga þau Þegar Sigvaldi Stefánsson heima í British Columbia; Helga hafði lokið prófi í læknisfræð- Ragnheiður, gift Jóni Sigurðssni jnni sigldi hann til Kaupmanna- bónda við Oak View, Man. — hafnar til framhaldsnáms við Helga, Steingrímur og Andrés fæðingarstofnun og spítala. En dóu í bernsku, en dóttir þeirra, jafnframt því kynnti hann sér Sólborg, lézt í apríl mánuði árið danska og erlenda tónlist eftir 1927, þá 25 ára að aldri, og hafði föngum sér til mikillar gleði og þá næstum lokið námi sem menntunar. En örlagaríkast var Dauðinn kemur undir marg- hjúkrunarkona. þó það í utanförinni að í Dan- víslegum kringumstæðum. Iðni og ráðdeild þeirra hjóna mörku kynntist hann ungri Öldruð kona bíður komu hans, efldi hag þeirra og úr bjálka- hjúkrunarkonu Karen Mar- þreytt og þjáð í einu af sjúkra-j kofanum flutti fjölskyldan í nýtt grethe Menger Thomsen að húsum borgarinnar. Þótt alt sé og vistlegt heimili í fögru skóg- nafni, dóttur skógarvarðar á Guðrún Gíslason gert henni til hægðar veit hún arskjóli við hið blikandi og veiði- sjálandi. Varð hún kona hans, samt að dauðinn einn fær bundið enda á þjáningarnar. Skamt mun nú þess að bíða að hún yfirgefi ástvinina hérna megin til að sameinast sínum burtförnu. En eitt þráir hún öðru fremur, að kveðja drengina sína, sem í fjar- lægð dvelja, áður alt jarðneskt hverfur henni sýn. ! sæla heimili er bóndinn og fað- Þeir eru líka á ferðinni bræð- urnir tveir vestan frá hafinu, frá Vancouver. Áfram er haldið dag og nótt og tekur annar við stjórn á bílnum meðan hinn hvílist. — Þeir þrá jafnmikið að sjá móður sína í hinsta sinni og hana lang- sæla Manitoba-vatn. besti félagi og stoð hans og stytta Ekkert var til sparað, að gera ana tíð til dauðadags. ar að sjá þá. Áformið tekst, en svo var þó af fcinni sjúku móður dregið, að hún fékk ekki þá með orðum hvatt en brosir til þeirra kær- leikshlýju móðurbrosi sem bar þeim síðustu blessun sína, og öllum sínum eftirlifandi ástvin- um, lokaði því næst augum sín- um og var á næsta augnabliki örend. Þótt margt sé nú öðruvísi en æskilegt væri mega menn samt ekki þessu gleyma, að enn varir þetta heimili sem vistlegast fyr- g. . Qg frú hang komu gvo ir börnin- sem Þarna attu sinn heim m íglands Qg hann fær sælureit i æsku Foreldra umsja yeiti f ir iæknishéraði vii og kærleikur helt þarna hfvorð Inn.Djú ið bústað á Ármúk um upprennadi barnahopinn en . Nauteyrarhreppi náiægt Kalda- nytt rexðarslag feli a þetta fnð- 10^ þar sem skriðjökun úr sæla beimili er bondmn og fað- Dran jokU fellur niður á siétt. írmn var skyndilega burtkvadd- , ... ,__. , , . ur 3. sept. anð 1931. Davið var, að þeirra dómi, er hann þektu bezt ekki einungis búmaður hinn bezti heldur einnig góður ná- granni og tryggur vinur vina þó skemri en hann ætlaðist til. Eitt hið síðasta var við kvæði Frostaveturinn 1917-18 var sízt Gríms Thomsens um Svein Páls- mildari þar en annarsstaðar og son og kóp. Hann var smekkvís húsakynni voru ekki nógu hlý og fundvís á ljóð, og samdi mörg og góð. Þá vildi það til að lækn- lög við kvæði eftir lítt þekta höf- irinn fékk taugaveiki og lá lengi unda og hagyrðinga. Hann leit- þungt haldinn. Líkamshreysti aði líka stundum langt aftur í hans þvarr mjög og heilsan bil- tímann eftir textum, til Eggerts aði. Eftir taugaveikina kom Ólafssonar, séra Einars í Eydöl- berklaveikin og uppúr því varð um og Kolbeins Tumasonar, hann ekki fær um að gegna Matthías og Einar Benedikts- starfi sínu í erfiðu víðáttumiklu son áttu rík ítök í honum. En héraði. Var það þungt áfall, að eitt var þó það skáld sem Sig- þurfa að gefa upp héraðið þar valdi Kaldalóns tók fram yfir sem hann hafði fest svo djúpar aðra og það var Grímur Thom- rætur, kveðja vinina þar og sen. Grímur var honum gull- flytja burt með fjölskyldu sína náma sem alrei þraut. Flest lög til Raykjavíkur. Og veraldlegum sín samdi Sigvaldi í hjáverkum auði hafði hann ekki safnað í þegar hlé var frá skyldustörfum. héraðinu, hann var rausnarmað- Trúmaður var hann mikill og ur og gestrisni þeirra hjóna alla setti mörg ágæt lög við sálma tíð viðbrugðið. Jbæði gamla og nýja. Hann var Nú lá leiðin að Vífilstaðahæli, mibill ættjarðarvinur og aðdá- og þegar heilsan fór að batna andi íslenzkrar náttúru og færði dvaldi hann á heilsuhæli í Dan- margar raddir, er hann heyrði mörku. Heilsu náði hann þó Þar 1 búning tónanna. Þannig aldrei svo áð hann gengi heill til varð t- d- lagið við “Svanasöng skógar það sem eftir var æfinn- a heiði’’ til er hann kom ofan af veitingu fyrir læknishéraði við j ar, eða 'síðustu 25 árin. Hann beiði á Vesturlandi og heyrði sem hafði áður þolað svo að álftakvakið á firðinum fyrir neð- segja hvað sem var mátti nú an- ekki bjóða sér neitt líkamlegrj 1 sambandi við tónsmíðar erfiði. Þegar honum var batnað Kaldalóns er óhjákvæmilegt að svo að hann taldi sig færan til minnast hinnar ágætu eiginkonu hoppa niður brattar hlíðar og j nokkurs starfs sótti hann um hans. Hún hafði glöggan skiln- þrestir syngja í angandi kjarri. {Flateyjarhérað og var veitt það. ing á þessu yndisstarfi manns Hann varð sem bjargnuminn af Þar samdi hann lagið við vísu síns, hún bjó honum notale^t hinni stórfenglegu og unaðslegu' Eggerts Ólafssonar “ísland ögr- j umhverfi á heimilinu og vegna náttúru Langadals-og Snæfjalla-^ um skorið”, og þar söng bróðir aðgerða hennar urðu stundirnar sinna. Lét maður, hér á Lundar, , . <• - , _ i .,,,,. . , , . „ h t ð ð 1H ‘ h fð' h strandannnar og tok ser upp fra hans það fyrst opinberlega. Þar miklu flein sem hann gat notað þess ge í a a rei e í ann ættar nafnið Kaldalóns. En var hann þangað til hann var til tónlistarstarfsins í ró og friði, att eins goða nagranna sem þau f ... . . ,,, , l „ .. - v J, u' * l „ , „ ^ það var ekki emungis natturu- (fluttur í Keflavikurherað og en ella hefðu orðið. Þar kom lika fegurðin sem heillaði hann því hjónin Davíð og Guðrúnu, er hann í fátækt og með þunga fjöl- skyldu bjó um bil í þeirra ná- grenni. Þarf þar ekki fleiri orð- um um að fara því sá sem reynist bágstöddum bezt í nágrend er bezt kristinn hverjar sem skoð- anir hans kunna annars að vera hann feldi sig einnig ágætlega við héraðsbúa og þeir við hann. Hann reyndist heppinn og góð- ur læknir, skyldurækinn og samviskusamur og vann sér þar álit sem prýði stéttar sinnar og og svo mun fékk búsetu í Grindavík. Fyrir að góðu haldi að hún er lærð fáum árum veitti Alþingi hon- (hjúkrunarkona og var fær um um lausn frá embætti, með full- að létta mörgum læknisstörfum um launum; þótti honum sem 'af veikum herðum manns síns von var vænt um þá viðurkenn- og hún hjúkraði honum í lang- ingu. varandi og erfiðum veikindum Hvar sem Sigvaldi Kaldalóns alt 111 síðustu stundar. Vegna Kristur efalaust á.- béraðsbúar kunnu vel að meta Qg kona hans fengu búsefu yarð þessarar kærleiksríku umhyggju Acll lionc "R OítI 11 m Q nll f . .. . _ . . Lnnnn*, nl/InlAwp ln/t 1 c* mannkosti hans. Reglumaðu var hann svo af bar og alla æfi bæði móðurást og ræktarsemi barna til foreldra sinna. Þess- se£Ía sem busmoður, eiginkonu, vegna segi eg þessa sögu, og sú meðnr e§ + ræktarsemi kom fagurlega fram* Mannorð gott er betra ollum hjá uðu konu. Guðrún Andrésdóttir Gíslason lítg. Annar maður, sem var mjög ,. , , . _ vel kunnugur Guðrúnu sál. sagði einn oruggas 1 y gisma ur go . , * templarareglunnar. Hann tok að gott eitt væn um hana að . , ,, einmg drjugan þatt í felagsmal- um héraðsins. Ferðalög voru oft bæði löng öllum börnum hinnar öldr- bautasteinum og fegurstu blómin og erfið, en Sigvaldi Kaldalóns gróa ekki á leiðum hinna látnu, var þrekmenni að burðum og heldur eru þau gleym-mér- fær í alt. Svo vél undi hann sér var dóttir þeirra hjónanna And- j eis- sem §róa 1 Þakklátum vinar- á þessum slóðum að Það var ætl- résar Guðmundssonar og Kol- híertum vekvast af saknaðar' un hans að dvel]a Vlð D:,UPlð finnu Jakobsdóttur Lyngdal, Itárum Þeirra ástvina, er mikið hja þeim Djupmonnum meðan sem við fæðingu þessarar dóttur jhafa mist en Þe meira hlotið. starfsþrek og æfi entust. Það sinnar voru búandi hjón að, Gnðrún sál. andaðist á Grace- eru engar ofgar þo sagt se að Hvassafelli í Borgarfirði hinum sjúkrahúsi í Winnipeg, 28. júní fólkið við Djupið hafi elskað syðra og þar var hún fædd 18. s- l- Þennan laekni sinn og synt það dag febrúar mánaðar 1876. í Hún var jarðsungin frá heimiil í verki. Árið 1897 giftist hún Davíð sinu Þann 3. júli s. 1. af séra H. Einu sinni þegar Kaldalóns heimili þeirra nokkurskonar hennar urðu Kaldalóns-lög is- miðdepill bygðarlagsins. Heimili lenzku þjóðarinnar bæði fleiri þeirra var altaf aðlaðandi, andi °§ fegurri- húsbóndans og umhyggja hús- Þrjú börn þeirra hjóna eru móðurinnar gerðu það að verk-jnú uppkomin og gift; elstur er um. Það var viðburður í lifi Snæbjöm lyfjafræðingur, þá margra að koma þar, tala við Sigvaldi Þórður garðyrkjumað- þau og hlýða á þegar læknirinn ur, en yngst er Selma kona Jóns settist við flygelið, sem var hans Gunnlaugssonar stud. med. yndi alla tíð, við það var hann j söknuður vandamanna og töframaður. Þar var altaf opið yina er að yonum mikin eftir hús, skáld og listamenn voru þar slíkan mann sem Sigvaldi heimagangar og dvöldu þar sum- ir langdvölum. Á sönglögum Sigvalda Kalda- lóns veit eg enga tölu, en þau eru mörg. Læknastúdentinn sem var að fást við tónsmíðar í laumi í æsku sinni varð eitt ástsælasta Gíslasyni frá Brúsholti í Flóka- J°bnson að viðstöddu svo að kom heim úr læknisferð stóð j tónskáld þjóðarinnar, svo að nú dal í Borgarfjarðarsýslu. Tveim- seSÍa öllum bygðarbúum. nýtt og hljómfagurt flygel ur árum síðar fluttu hin unguj hjón til Vesturheims, og settust að á heimilisréttarlandi sínu í hinni svonefndu Haylands-bygð, H. E. Johnson stofunni á Ármúla, gjöf héraðs- búa til listamannsins og læknis- SIGVALDI KALDALÓNS læknir ojf tónskáld má heita að ekki sé haldin söng- skemmtun í landinu svo að ekki séu þar eitt eða fleiri lög eftir ins þeirra. Sýndi það mikinn hann. Að nefna einstök lög hér höfðingsskap og var um leið j yrði langt mál. Við sem þektum. tákn skilnings og vináttu. Á Sigvalda Kaldalóns vel og kom- þessum árum gerist það 1946, var 200 börn á hver 10,000 Frh frá f blg manns, og í fyrsta sinn á 30 árum' lét hann sér'detta - hug að gera yngsti bróðir Sigvalda, Eggert v°ru barnsfæðingarnar fleiri en tónUstina að æfistarfi sínu, en fer utan tif að læra að syngja’ dauðsföllin. I úr því varð þó ekki> og sUkt þótti Þegar hann kom heim i sumar- Samt sem áður, eru 2 af með engu móti Ufvæniegt> jafn. leyfum var hann jafnan með hverjum 7 fullorðins folks a yel fjarstæða HéU hann því á. bróður sínum á Ármula. Þar Frakklandi yfir sextugt, og er-f iS iæknisfræðina en kynnist hann fyrst tónsmiðum landið þvi enn efst á blaði að því £ bróð“r sibs “S Eggert sá strax leyti, að þar er meira af aldur- oft við söng og a< Eitt sinn að þarna var enginn miðlungs- hnignu fólki, að tiltölu við fólks- þegar iangt var komið með iækn. maður að verki og hvattl hann isfræðina var hann svo að segja míeS tif að halda áfram við tón staðráðinn í að hætta við námið, smíðamar. Og Eggert og Sig en fyrir fortölur Jóns lektors valdi fóru til Isafjarðar og heldu Helgasonar — síðar biskups — “Koncerta” og þar hljoma svo hélt hann áfram og lauk sínu fyrstu Kaldalonslogin ePmber- Utanríkismálaráðherra Rússa, prófi. Eitt síðasta árið sem hann leSa 19!3. Var Þar a me ^ ._af’1 V. M. Molotov, og Edward Jar- var við læknisfræðinámið dvaldi Sprengisandi . ■ 1 um’ delj fyrir hönd Júgósla-víu, hann lengst af hjá séra Ólafi riðum > eftir Grim emsen' ræddu saman í 40 mínútur síð- Magnússyni í Arnarbæli, góð- Hér má geta þess að 1 ítt- astliðinn fimtudag, að líkindum vini sínum, söngelskum mjög ast Þeir Sigvaldi og Sigur ur um loka — eða ákvæðasvar sem alkunnugt er. Var þá oft Kggerz í Borgarnesi, en Eggerz Bandaríkjanna til Júgóslavíu. mikið sungið og spilað í Arnar- bafði þá fyrir skömmu ort Al- Talsmaður Júgóslava í London bæli og þar sem þeir séra Ólafur faðir yæður er skipskaði varð | spáði því nýlega, að Marshall og Sigvaldi komu. Einu sinni 1 Vík 1 Mýrdal. Við þetta kvæði Tito mundi hafna því ákvæði héldu þeir söngskemmtun á setti Kaldalóns þá hið þjóðkunna Bandaríkjanna, að flugmennirn- Eyrarbakka og söng séra Ólafur laS> sem Hggert söng opinber ir amerísku yrðu látnir lausir úr þá 22 lög eftir 18 tónskáld en le§a °S strax vann hylli allra. haldinu, innan 48 klukkutíma. ■ Sigvaldi spilaði undir. Eftir Enginn maður mun hafa ýtt VERZLUNARSKOLANAM fjölda, en í nokkru öðru landi í heiminum. Rússar og Júgóslavar á ráðstefnu Kaldalóns. var, en það mildar sorgina að á minninguna ber enga skugga. Þakklæti yfir að hafa notið vináttu hans og trygðar er efst í huga þfeirra sem þektu hánn best. Og þó hann sé nú horfinn yfir landa- mærin mun hann mörgum öðr- um fremur halda áfram að vera á meðal vor. Meðan íslenzk lög verða sungin gleymist nafn hans ekki. Ragnar Ásgeirsson. — Mbl., 7. ágúst. Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum'nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.