Heimskringla - 28.08.1946, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.08.1946, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIHSKRINGLA WINNIPEG, 28. ÁGÚST 1946 GULLBRÚÐKAUP Mr. og Mrs. J. Stevens, Blaine, Wash. stund, nema Thorberg sonur þeirra og fjölskylda hans. Um 90 manns kom á þetta gleðimót til að óska hinum öldnu brúðhjónum allra heilla og bless- unar. Veitingar voru bomar fram úti á hinni fögru grasflöt við húsið, og dáðust allir að hinu yndislega blómaskrauti um- hverfis heimilið. Voldug og fall- eg brúðarkaka skreytti háborðið úti á flötinni, og skar Mrs. Stev- ens hana, og nutu. allir af. Annað borð var hlaðið gull-^ brúðkaupsgjöfum og heillaóska- j skeytum, víðvegar að. Mr. og Mrs. Stevens votta öll- um innilegar þakkir, er þátt tóku í því, að gera þessi merku tíma- mót í lífi þeirra svo ánægjurík og hugljúf. John og Josie Stevens voru gefin saman í hjónaband í Win- nipeg, hinn 4. júlí 1896. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Hafsteinn Pétursson, prest- ur Tjaldbúðarkirkjunnar í Win- nipeg. Þau voru aðstoðuð af Jó- hanni Sigvaldasyni, nú búandi í Riverton, Man., og Berthu And- erson, systur brúðarinnar; — er hún nú látin. Þau bjuggu í Winnipeg hálft annað ár, en fluttu þá til Selkirk, þar sem þau bjuggu næstu 3 ár. Eftir það fluttu þau búferlum vestur til Seattle árið 1901. — Dvöldu þau þar hálft annað ár, eða um það bil, en settust þá að í Blaine 1903, og hafa búið þar síðan. Mr. og Mrs. Stevens eiga sex börn. Elzt þeirra er Marchell, fæddur í Winnipeg 1897; býr hann nú í Tacoma, Wash., og kona hans Ninna. Annar sonur þeirra Thorberg, er fæddur í Sel- kirk, 1898, býr nú í Coquille, Oregon, giftur og á tvo syni. — Þriðji sonurinn, Unnar, fæddur í Selkirk 1901; giftur og býr í Bak- er, Oregon, á fjögur böm. Einn- ig eiga þau þrjár dætur: Josie, fædda í Blaine 1904, gift Edward Guðbrandson, og á tvo syni. Búa þau í Blaine. Önnur dóttir þeirra, Steina, fædd í Blaine 1910, gift Arthur Kmse; búa þau í Custer, Wash., eiga tvö börn. Þriðja dóttir Mr. og Mrs. Stevens, er Betty, fædd í Blaine 1917. Gift Gunnari Johnson, og búa þau í Blaine, eiga eina dóttur. Veizla og viðbúnaður var í húsi þessara hjóna þennan 4. júli, 1946, er var gullbrúðkaupsdagur þeirra. Öll börn þeirra gátu ver- ið viðstödd á þessari fagnaðar- CANADA ER ENNÞÁ LITT ÞEKT LAND Um málefni Canada, og hvað þar fer fram, vita fáir utan landamæranna, þrátt fyrir vax- andi ferðamanna-straum. Engar nýjar bækur hafa ver- ið ritaðar um landslagsfegurð Canada, eða fræðigreinar um iðnað eða framfarir landsins. Til þess að fræða þá borgara annara þjóðríkja, er kynnu að vilja vita meira um landið, þarf að auglýsa það betur á alþjóð- legan hátt. Aðeins tvær stjórnar-skrif- stofur á þessu sviði em til, og báðar ófull-nægjandi. Canadisku auglýsinga-skrif- stofurnar veita aðeins upplýs- ingar þegar um eitthvað er spurt, og ríkis-stjórnarnefndin lætur búa til myndir af hinu og þessu út í loftið, í stað þess að auglýsa fegurð landsins í myndum. Canadiska þjóðeigna og Pac- ific járnbrautar félögin em má heita þau einu, er auglýsa lands- lagsfegurð Canada í myndum Vel þekktur Canadiskur við- skifta-fulltrúi var nýlega á leið til Suður-Ameríku, og lá leið hans gegnum New York; var ferðinni heitið til Mexico City, og fleiri staða þar syðra. Hann varð að bíða í New York í nokkra klukkutíma milli flug- ferða, og þar sem þetta var fyrsta ferð hans til hins Latinska hluta Ameríku, ákvað hann að leita að fræðiritum, er fjölluðu um þá landshluta er hann ætlaði að heimsækja í verzlunar-erindum. Á tveimur aðal upplýsinga- og útgáfu skrifstofum fann hann meira en hann leitaði að. Voru þar raðir og hrúgur af bókum og bæklingum, ritum og fleim um hina fögru, mikil feng- legu Guatemala, Brazilíu, risa- land Suðursins, og hina róman- tísku Mexico. Sumar af þessum bókum vom eftir vel þekkta höfunda, og aug- lýsinga-skrárnar voru snildar- lega vel gerðar úr garði, og höfðu inni áð halda auglýsingar og alls- konar fróðleik um alt er viðkem- ur iðnaði, viðskiftum og kost- um þeirra staða er ferðamaður- inn myndi líklegastur til að heimsækja. Einhver þjóðernis-ræktar til- finning kom honum til að spyrja eftir upplýsingabókum um Can- ada. Honum var sýnd rykug hilla með eitthvað um tíu bindum, og var ekkert af því mjög nýlegt. Ekkert var þar sem gaf í skyn, eða veitti neinar upplýsingar um að þetta land (Canada) hefði að neinu verulegu leyti breyzt síð- an 1939. Manitoba Birds AMERICAN BITTERN — Marsh Hen — Thunder-Pump Stake Driver — Botaurus lentignosus Distinctions. With its size, general yellowish coloration with fine vermiculation and pattern above, this bird can be mistaken for no other Canadian species. The black line from the sides of the face may be present or absent, re- gardless of sex, age, or season. Field marks. Ás the bird rises from the reeds or grass its long neck, dangling legs, and general yellowish coloration are easily recognized. Its apparent size differentiates it from other species. Rapidity of wing beat is often a clue to difference in size when other basis of comparison are absent. A large bird can never beat its long wings as rapidly as a small one can. t Nesting. On the ground, in grass, hayfields, or reed- grown marshes. Nest of grass or reeds. Distribution. Across the continent, in the west, north to Great Slave lake, and southern Alaska, breeding wher- ever found.' We can hardly say that.our American Bittern “booms”, but its note is most peculiar and is unique amongst American bird notes. The common names, “Thunder- pump” and “Stake-driver”, are applied in reference to the strange noises it makes. Economic Status. The Bittern is a bog haunter and eats frogs, crawfish, snakes, small fish, crustaceans, insects, and probably even young birds and mice. It eats little.or no vegetable matter. Bitterns are quite harmless as a class and may be useful. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD171 Nálega einu upplýsingarnar voru, að beztu stáðirnir til að ■ eyða hveitibrauðsdögunum í, voru annaðhvort Quebec eða1 Klettafjöllin. Hvað upplýsingar og fróðleik um iðnað og viðskiftalíf lands- ins snerti, hefði þessi hilla eins1 vel mátt innihalda safn afdank-1 aðra eðlisfræðis-rita. Reynzla þessa Canadiska viðskifta-full- trúa var dálítið leiðinleg, en húri er nær reglu en undantekningu. Þrátt fyrir ferðamanna- straum, sem meira en fyllir öll Canadisk gistihús nú á dögum, er almenn þekking á landinu og högum þess, ákaflega rýr. Eins og þjóðarheild, virðumst við mjög ragir og þunglamalegir þegar til þess kemur að tala um okkur sjálfa, og láta af hendi upplýsingar, á hvaða hátt sem er um fegurð og kosti okkar eigin lands, er jafnt gæti orðið hagur þess ferðamanns, sem við er tal- að, og okkar sjálfra. Þetta er óafsakanleg óhagsýni og ragmenska, því það væri okk- ur sjálfum mest í hag, að aug- lýsa Canada sem mest út á við. Við vitum, og höfum altaf vit- að, að þetta er ungt land, fult af órannsökuðum áuðæfum. Og þar sem stríðinu er nú lokið og þar sem ótrúlega miklar birgðir bæði allskonar fæðutegunda, og einnig iðnaðarvörur, sem fram- leiddar eru hér eru sendar til annara landa, er þjóðum flestra H HAGB0RG FUEL C0. Dial 21 331 (C.F.I.. No. 11) H 21 331 í félagi við canadiska aðal-út- landa heimsins er vel kunnugt .._ , * ,,, , - ., varpsstoðva- felagsraðið vinnu. um, hvaða fadæma tækifærum \, . , . „ , , , v , ,- , * i - auglysmga-sknfstofan, og er pao T l * yT,°g í J"1*” tilsamansmiðstöð allra frétta,er getar boðið ínnílytjendum, bmð. . lla„da se„dast Nauðsy„legt bændum og verkamonnum, sem a6 auglýsingar van.r eru akuryrkju og allskon- • . sérstak«r deildir_ og ar verkum a bunaðar- sviðum, , ,. ,, . •* og einnig þeim, er hofuðstol hafa ^ a til atr ávaxta. |lð > 0,tawa' °S ber f’T'tnu _ _ ... * ..., ,, , gerðum sinum gagnvart þingmu Það ætti að vera ollum íbuum b , s s „ , ,u, r - -L-i'i gegnum formann rikisraösins, Canada gleðiefm, hvilik ahrif f ° , ,6„. , ., . ,, það er ætlunarverk, sem Mr. landið hefir í alheimsmalum, „ _ „ . ’ . „'i-v ,. . . , .,„ . ’ Kmg, formaður nkisraðsins teKK sem stingur algerlega í stuf við TT °’ , ,. ., ,, , 6 , Hon. Brooke Claxton í hendur. hina fámennu íbúatölu þess. Aukning íbúatölunnar getur Deild sú hefir tvöfalt verk að að * . * , - * . vinna. Það fyrst, að sja um aðeins orðið, með þvi að stuðla _ J ’ „„p Canadiskir sendrherrar og tuu að, og hvetja til þess, að innflutn- trúar erlendis fái ávalt sannar Hug'hvöt Þegar harðstjórans vald fær á heiminum hald, svo að hugsun er bundin og mál, svo að forfeðra trú verði fyrirmynd sú, sem að friðstillir öreigans sál. Þá er lífskrónan bleik, þá er vonin svo veik, þá er verundin trúlaus og myrk. Þá er lífsástin deydd, og öll manndómsþrá meidd, þá er mannsins að biðja um styrk. Þá er beðið sér griðs, þá er leitað sér liðs, hjá þeim ljósheim er ímyndin fann. Er um svar verður fátt, þó að hrópað sé hátt, vaknar hyr, sem að áður ei brann. Er þá frelsisins þrá eins og eldgígur sá, sem að ólgar og bráðlega gýs. Þá fær vaknandi sál bæði vogun og mál, svo að vitið úr körinni rís. Svo er viðjunum þeytt, frelsisbrandinum beitt, unz að birtir í frelsingjans rann. Þá er myrkradal kífs breytt í ljósvængi lífs; þá á lífið sér upprisinn mann. ★ En sú öld verður skömm, því að íhaldsins vömm — þessi eilífu myrkranna völd, hleður bálköstu há, herðir eldunum á, þar til Eden er brunnin og köld. Eftir harðstjórans stríð kemur tápleysis tíð, þá er talað um sigur og frægð. Þá á fólskunnar fund gengur lyddunnar lund, þá er lögbundin hjartnanna slægð. Þá er vonlaust um vægð, þá er réttsýnin rægð þá er rógberans valdahönd sterk. Þá er afturhalds leið orðin blómskrýdd og breið, þá mun bundið um sannleikans kverk. Þá eru’ sigursins laun sérhver réttlætis raun, þá er rökkur í mannanna sál. Þegar hefndanna heift, svo í hjörtum er greypt, að hver hugsun er: blóð, gull og stál. Unz að frelsisins sól, sem að fortíðin ól hefir fjallstinda mannlífsins kyst, veðrur bundið vort mál; verður svartnætti í sál, og til sorgar öll vonin um Krist. Því skal heyja það stríð, sem að heimtar vor tíð, vekja hugmóð í frelsisins trú. Þó að blæði vort blóð, aukum afl vort og móð; sækjum áfram — og tíminn er nú! S. B. Benedictsson ingar aukist að miklum mun, „ „ , , ... , ° , sS „•••u x- fregmr af þvi, sem genst heim^ bæði hvað mannfjolda snertir og ° £ ’. ° , . , ... _ ... ... fynr, og að þeir geti avalt svar hofuðstol fjar. i ý s , , , .... ... * að ollum væntanlegumspurning Fyrsta sporið í attina til að_____ . * „„ um, er til greina kynnu að koma viðvíkjnadi canadiskum málefn- um, spurningum fólks þeirra landa er þeir dvelja í. ,,,, „„ ... Canadiska upplýsinga-skrif- ata Þær u,p,pl.ysln?ar a£ hendl 1 stofan hefir 6 deilda-skrifstofur laða væntanlega innflytjendur er að auglýsa landið, semja og gefa út nákvæma og rétta lýs- ingu á landinu og gæðum þess, og bókum og blöðum til allra þeirra væntanlegra innflytjenda, er kynnu að vera á báðum áttum sökum ókunnugleika á kostum landsins. Auk stöðugra innflutninga í erlendum borgum, þar sem mál efni Canada skipa öndvegis-sess, og eru í senn upplýsinga-mið- stöðvar. New York skrifstofan, til dæmis sér um öll viðskifti alls þess, er snertir amerískt ut- þeirra, er, myndu setjast hér að, ,, ,„ ,, „i.',c;ncfa- ~ J. , , „ • varp og utgafu alls auglysing<* verður að koma þvi svo fyrir að frá legs eðlis, og birtingu frétta fra Canada. Washington skrifstofan að að á ferðamanna-straumurinn hald- ist. Það er vatn á okkar mylnu þetta ár, að því leyti, að skemti1 hinu leytinu ser um, og gerir staðir Evropu er Ameriskt ferða-, , ._. , . „ , . , „ . . ,_ aðal-markmiði sinu frettir folk jafnan heimsotti fynr strið, . . ._ _______* xn„ fræða og mentasviðum. Rithöfundar þeir, er ætla ser að skrifa eitthvað um Canada, , , . _ i eða halda fyrirlestra fyrir Can- her or e,n meS mannflesta þjoð- ■ ada 4valt fengi5 leiS- um he.ms.ns þjoð er ferðast mtk- Washing,on- skrif- íð, ef tækifæn bjoðast, og þess ] s|0funnj eru enn með öllu lokaðir flest- um útlendingum mun tæplega langt að bíða, að Paris, Cannies og Naples verði eins og áður aðdráttarafl ferða- manna, er ferðaleyfi hafa, og fáeni hundruð dollara til að eyða. Þegar að því kemur.ættu íbúar Þriðja ameriska skrifstofan i sambandi við alþjóðlegu upP' lýsingastaðina er í Mexico City- Erlendu skrifstofurnar eru 1 Canberra, London og Paris. 1 gegnum þessar aukastöðvar Canada að hafa kom.ð þv. svo 1 sendast sundurliSa5ar fréttir um fyr,r að ferðamanna- straumur-1 canadisk m41 tu canadiskra full- ” hatl °rðl® SV° hrlflnn a' að| trúa erlendis flugleiðis, og viku- he.msækja stað. ems og Mus- skýrslur og r.ts,j6rnar koka og Banff, að þeir staðir s. , „ ,. . m fréttæ _ 6 greinar ur Canadiskum ireu* stæðust samkepm við hina við- , , , , _. , bloðum. kunnustu skemtistaði bæði i _ cvrif- „ , _ _ Canadiska upplysmga-SKix* Evropu og Suður-Amenku. , „ , , . r . ,'++ aUct- r I stofan er ekki a neinn hatt aug Eins er það með alþjóðleg (1ýsinga_skrifstofa eða umboðsfé- verzlunar-sambönd. , jag Einnig á þeim sviðum hefirj Tilgangur hennar er ekki að okkur gefist óvenjuleg tækifæri, búa til verzlunar-svið, þar sem sem líkindi eru þó á að endist þau ekki eru áður til, heldur til ekki lengi. Því er öll nauðsyn á að útbreiða canadiskar fréttir, að birgja allar þær þjóðir, er Qg fræða þá um landið, er þess skifta við okkur nú, svo vel upp j óska. Sambönd þeirra eru eins að allskonar vörum, er þjóðir og gefUr að skilja, takmörkuð austur-álfu áður höfðu einka við blöð, kvikmyndasýninga- rétt á. Stendur það félög og útvarpsráð hér og eT ________ r_____ okkar eigin lendis. Síðan myndasýninga-fe' valdi, að sjá svo um, að vöru- lögin hófu göngu sína (1939) ha merkið — Búið til í Canada. — þau stofnsett, efnt til og útbýÚ standist eigi aðeins alla sam- j spönskum, portúgölskum, dönsk kepni í Evrópu, heldur skari um, hollenskumí þýzkum, russ langt fram úr að öllu leyti. j neskum, tyrknesum, arabiskum Einnig er enn önnur ástæða kvikmyndum, fyrir utan ensk til að auka og útbreiða auglýs- ar og franskar myndir. inga-framtakssemi erlendis. Iðnaður og framleiðslu-stofn- og Þrátt fyrir alt þetta, er Can- ada, því miður, ekki auglýst eim anir bæði á Bretlandi og í Banda- j út á við eða erlendis eins og ríkjunnum aukast mjög hrað- vera ætti. fara, og reyna þessi þjóðríki eðli- j i>ær stofnanir í upplýsinga att- lega að stofnsetja hagkvæm ina, er upp hafa verið taldar, verzlunar-sambönd í sem flest-'veita aðeins þá fræðslu, tak' um löndum. j markaða að vísu, sem um er beð- Hin tvö ágætu járnbrautar- ið. félög okkar vinna auðvitað prýði- j Allar þær auglýsingar lega í þessa átt, seinna verður fræðsla Canada viðvíkjandi eT' komið að því, í greinum, er fjalla lendis, er nálega inngöngu þj°ð' um einka áhrif og tilraunir í kerfis og Kyrrahafs járnbraú ' auglýsinga-áttina. | ar-félögunum að þakka, giatl' Mest af upplýsingum viðvíkj- húsa, gufuskipa og loftlei andi Canada, er til annara landa ^ ferðum þeirra viðvíkjandi komast, eiga upptök sín í Ottawa ^ auglýsingar um fegurð og 0 ^ og koma gegnum hina svo til ný- j Canada, og ná þær, og berast r stofnuðu auglýsinga- og upplýs- hafi til hafs. inga- skrifstofu Canada, er kom —----;-- -----------—--- stað her-upplýsinga stjómar- BORGIÐ HEIMSKRINGLI nefndarinnar. I þvf gleymd er goldin sl<"hl

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.