Heimskringla - 28.08.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.08.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 28. ÁGÚST 1946 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA VILL SJÁ ALT ÍSLAND OG REYNA AÐ SKILJA ISLENDINGA Loksins sá Hedvig Collin draumalandið sitt, en drauma- landið var Island. Hún kom með Esjunni um daginn og ætlar sér að dvelja hér í tvo-þrjá mánuði, í heimboði Brynju Hlíðar, lyf- sala á Akureyri. Hedvig Collin er dönsk lista- kona, málari, teiknari og rithöf- undur. Jonas Collin, sá er fyrst- ur trúði á hæfileika ævintýra- skáldsins góða, H. C. Andersen og varð til þess að bjarga honum frá hungurdauðanum, var lang- afi hennar. Annars miklast Hed- \ vig Collin hvorki af langafa né öðru. Hún er kona látlaus og blátt áfram, vingjarnleg við alla og fljót til að sjá hvað fólk hef- ur að geyma. Um aldur hennar er erfitt að dæma, jafnvel þótt maður þekki hana vel. Hún er “Ohik” heimskona, sem talar mörg tungumál, spilandi fjörug og skemmtileg — og sívinnandi. Hún segir um sjálfa sig, að hún sé “fallega ljót” og hafi alltaf verið það, en eiginlega getur maður sagt, að hún hitti þar naglann á höfuðið! Kona þessi er fræg í ótal lönd- um fyrir barnabækurnar sínar og talin þar í allra fremstu röð. “Bíbí”-bækurnar sex, sem hún‘ samdi með frú Karin Michaelis' og teiknaði myndirnar í, eru! þýddar á 22 tungumál og í fyrra gaf Viking Press í New York út bók eftir Hedvig Collin sem heit- ir “Windy Island”, en bókin hef-| ir fengið framúrskarandi viðtök- ^ ur í Ameriku og hefur þegar verið þýdd á önnur mál. Hedvig Collin vonar að hægt sé að koma henni út á íslenzku líka. Þegar Hedvig Collin var ung stúlka las hún allar Islendinga- sögurnar og varð ákaflega hrif- in af þeim. Hana dreymdi um að sjá land Guðrúnar og Kjartans, en það liðu mörg ár áður en hún fékk þá ósk uppfyllta. ★ Hedvig Collin gekk á lista- skóla Kaupmannhafnar, var teiknari og fréttaritari við Pol- itiken í nokkur ár, fór til Paris- ar, þar sem ein systir hennar er gift Louis Jouvet, frægasta leik-j ara Frakka. Þar var hún lengi við listnám, ferðaðist síðan mik- ið um önnur lönd Norðurálfu, sérstaklega Þýskaland, Italíu og Grikkland. Síðan var henni boð- ið með vinkonu sinni, frú Micha- elis, til Sovétríkjanna og dvaldi hún þar og ferðaðist um í nokkra mánuði. Alltaf var hún að teikna og mála og meðal annara bóka INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU A ÍSLANDI Reykjavík--------y-----Björn Guðmundsson, Reynimel 52 1CANADA Amaranth, Man--------------------Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask-------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.............................G. O. Einarsson Baldur, Man________________________________ O. Anderson Belmont, Man.........................y.......G. J. Oleson Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask___________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðrn. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man-----------------K. J. Abraíhamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask..................___Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man....................... Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask--------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man.__--------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man..........._................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................„Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man._........................„Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Líndal Markerville, Alta----—Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man_____________„_____________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask...........'_________________Thor Ásgeirsson Narrows, Man..„______________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man..__..........................._S. Sigfússon Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man....*.............................S. V. Eyford Red Deer, Alta........................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man......................... Einar A. Johnson Reykjavik, Man .........................Ingim. Ólafsson Seikirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................HaMur Hallson Sinolair, Man.......................— K. J. Abrahamson Steep Roek, Man............................Fred SnædaJ Stony Hill, Man__________Hjörtur Jos-ephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask.........................-Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man______________...__Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak______________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash___Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash...........r............Magnús Thordarson Cavalier, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D______L____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn_________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak..............................S. Goodman Minneota, Minn.......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......_John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash........................Ásta Norman oeattle, 7 Wash________J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. L; _.in, N. Dak---------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. ^innipeg Manitoba í samsæti fyrir heimkomna hermenn Geysir, Man., 18. ágúst 1946 Nú er bezt að flytja lof í ljóðum, leika alt á hina dýpstu strengi, einnig vert að þakka guði góðum, ^ sem gaf oss aftur vora kæru drengi. Það var lán að fá þá flesta aftur, fylgt þeim hefir drottins náð og kraftur. Þó ekki gangi alt að ósk og vonum, er einkis virði tímanlegur gróði, hjá því að verða að sjá af beztu sonum í sigurvon að fórna lífi og blóði. Því er gott þeim glöðum hér að mæta við gjarnan vildum kjörin liðnu bæta. Við þökkum þeirra dáð og drengskap sýndan, og dj arfmannlegan þátt í sigurvinning, einnig skal um halinn horska týndan, í hjörtum okkar geyma dýra minning, hann átti móður eins og flestir hinir það allir skilja mínir kæru vinir. Freyja hefir fagnað þeim að vonum og fagurlega búið alt í haginn, það er altaf sómi að góðum sonum sannarlega kom það hér á daginn. Viljugir þó væru þeir í sukkið verður þeirra minni í kaffi drukkið. Friðrik P. Sigurðsson Ornci Phoni R*s. Phoni 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Professional and Business ■ Directory teiknaði hún myndirnar í frönsku útgáfuna af ævintýrum Andersens og er sú bók hið feg- ursta listaverk. ★ Svo kom hið þunga örlagaár Danmerkur. 1 byrjun ársins 1940 bauð American Scandin- avian Foundation Hedvig Collin að koma til Ameríku. En meðan Hedvig Collin var í New York tók Hitler Danmörku og fyllti landið með óargalýð sínum. Varð nú listakonan að ílengjast í Ameríku, peningalaus og alls- laus, að byrja að vinna fyrir sér, því að peninga sína gat hún ekki fengið frá heimalandinu; Þjóð- verjar tóku hús hennar á eynni i Fanö. Nú voru góð ráð dýr og( annaðhvort að duga eða drepast. ( Hedvig Collin, fræg í Norður- álfu, var óþekkt í Vesturheimi. Hún kenndi að teikna, vann fyr- ir sér eins og best hún gat, að stríðinu loknu hafði hún áunnið sér frægð og frama í nýju heims- álfunni. ★ Hedvig Collin hefur dvalið í mörgum fylkjum Ameríku, lengst af í Californiu, en síðast- liðinn vetur dvaldi hún í Florida, meðan hún beið eftir að komast heim til Danmerkur. Þegar til Danmerkur kom beið hennar heimboð til íslands og sú, sem ekki var sein að taka því boði var Hedvig Collin. “Það var synd, að þú sást Þingvöll í rigningu”, sögðum við. En það kom á daginn, að mál- araaugað hafði séð margt á sögu- staðnum okkar. “Eg get varla beðið með að mála Þingvelli og skrifa um þá, en eg geri það ekki fyr en eg hefi séð þá í sólskini. Veistu hvað, eg sá lítinn brúnan hest, sem hljóp eftir veginum. Eg er viss um að húsbóndi hans hefur selt hann og honum hefur ekki líkað við nýja húsbóndann. Það var svo augsýnilegt, að hann var að flýta sér heim, að strjúka úr nýja staðnum. Litlu hófarnir sögðu “klip, klap, klip, klap”, hann hikaði ekki augnablik, hann vissi hvert hann var að fara, hann ætlaði að komast heim í kvöld”. “Það hefi eg séð að Islandi er allt, sem eg hafði búist við og meira til. Hvað íslenzku nöfnin eru falleg, íslenzka gestrisnin stórkostleg og fólkið elskulegt! En eg vildi óska, að hægt væri að sjá íslenzka málaralist undir einu þaki, en ekki bara hingað og þangað á veggjum “privat”- fólks. íslenzka listin er svo sterk. Eg hefi dáðst að Kjarval og Kristínu Jónsdóttir og séð mynd- ir af fallegu víkinga styttunum hans Einars Jónssonar. Aðra ís- lenzka listamenn þekki eg ekki, nú vil eg kynnast þeim öllum’ Eg er svo hrifin af öllu, sem eg hefi séð og vona að sjá miklu meira. Eg vil mála hér sjálf og reyna að ná íslenzku litunum”. “Ætlarðu að mála hér barna-j myndir?” En Hedvig Collin hef ■ ur vakið mikla eftirtekt í Amer- íku með barnamálverkunum sín um. Hún skilur börn svo vel og “nær” þeim svo framúrskarandi. j “Já, endilega”, svaraði hún. j “Eg ætla líka að halda hér sýn-j ingu á málverkiyn mínum og bókum og mig langar mikið til að fá bækur mínar þýddar á ís- lenzku”. Fyrir nokkrum árum kom út bók eftir Hedvig Collin á ensku, sem heitir “tveir víkingadreng- ir”, og seldist hún ágætlega í Ameríku. Hana langar mikið til að skrifa og teikna fleiri barna- bækur með “mQ,tif” úr sögunum. ★ Margir listamenn _eru því markinu brenndir, að þeir kæra sig ekki um að þeim sé hrósað fyrir list sína, þeir vilja láta hrósa sér fyrir eitthvað annað. Hedvig Collin veit, að hún er framúrskarandi á sínu sviði, en ef við viljum sjá “stóra brosið”, hennar, þá hrósum við henni fyrir hvað hún er góður “fótó- graf”! Þá liggur við að hún mali eins og köttur; Hún tekur með gfbrigðum góðar litmyndir með myndavélinni sinni og sýnir hún þær, þegar hún heldur fyrir- lestra, sem hún hefur gert tölu-| vert að í Ameríku. ★ “Gaman væri að geta lært að tala íslenzku”, segir hún. “Eg hefi kunnað að segja “eldspíta”, í mörg ár og nú hefi eg lært að ( segja “samtaka”! nú fer eg til ( Akureyrar — taktu eftir, að eg hefi áhersluna rétt! — Og vonaj að sjá Norðurland í sólskini. Eg vil sjá allt Island og reyna að j skilja Islendinga, þegar mér nú loks hefur auðnast að komast til sögulandsins fagra”. Island hefur fengið góðan gest j og Islandsvin, þar sem Hedvig Collin er — og við skulum reyna að taka henni eins og hún á skil- ið.—A. —Mbl. 16. júlí Hrœddur að borða? Uppþembu þrautir, brjóstsviða, óþœgindum, súrummaga? Ekki að þjást að raunalausu! Fáið skjótan og var- andi bata með hinnl nýju upp- götvun "GOLDEN STOMACH TABLETS". 360 pillur (90 daga lœkning) $5, 120 pillur (30daga) S2, 55 pillur (14 daga) Sl, reynslu ski;mtur 10(í. t hverri lyfjabúð meðaladeildin. KAUPIÐ HEIMSKRINGLTT - útbreiddasta og fjölbreytt' to islenzka vikublaðið Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstiml kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, Insurance and Financial Agents . Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rings Agent for Bulova Watches Marriaoe Licenses Issued 699 8ARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 p / • • rra vmi A. SAEDAL PAINTER & DECOR^TOR Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St. Winnipeg THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LÁRUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 DR. A. V. JOHNSON DENTIST SOt Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 andrews, andrews, THORVALDSON & EGGERTSON * Lögfrsðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TOr.orrroV.EN, trusts Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 353 Notre Dame Ave„ Phone 27 089 Fresh Cut Flowers Dally. Plants in Season We speclalize ln Weddlng & Concert Bouquets & Funeral Deslgns lcelandic spoken A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útfar lr. Allur útbúnaður sá beetl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St„ Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 'JOfíNSONS IQKSTOREI "/VYfl 702 Sargent Ave_, Wlnnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.