Heimskringla - 28.08.1946, Blaðsíða 8
■< STDA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. ÁGÚST 1946
FJÆR OG NÆR
MESSUR I ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messuboð
Messað verður í Sambands-
kirkjunni á Gimli, sunnudaginn
1. sept., kl. 2 e. h.
E. J. Melan
W ★ ★
Messuboð
Messað að Vogar sunnudaginn
1. septemberð kl. 2 e. h.
H. E. Johnson
* * #
Var hér á ferð
Svo.margt íslenzkt ferðafólk
var hér á slóðum um íslendinga-
daginn síðasta á Gimli, að sjálf-
sagt hefir blaðinu ekki tekist að
ná til þess alls til umgetningar.
Meðal þess fólks var góðkunn-
ingi margra Islendinga hér
vestra, og þá sérstaklega Hún-
vetninga, Andrew H. Pálmi frá
Jackson, Michigan. Hann kom
hingað til að mæta kunningjum
sínum, sem eru margir, og sveit-
ungum fyrir íslendingadaginn,
en varð, því miður, að hverfa1
N’
[ÝJAR OG NOTAÐAR SKÓLABÆKUR keyptar og seldar íyrir
alla tokki írá 1-12—með sanngjörnu verði. — Einnig eru iil
sölu flestar nýiar bœkur um frelsi og nútíðar mólefni. Þœr
bœkur eru einnig til útlána fyrir sanngjarna þóknun.
THE BETTER OLE
548 ELLICE J^e. (bet. Furby & Langside) Ingibjörg Shefley
Bókasafn “Fróns”
Lestrarfélagið “Fróns” verður
opnað til afnota, þann 4. septem-
ber næstkomandi (miðvikudag),
klukkan 7. — 8.30. að kvöldi. Á
sunnudögum verður safnið opið
frá klukkan 10. — 12. á hádegi.
Margar nýjar og góðar bækur
eru nú komnar til viðbótar í
safnið. Bækur hver annari betri, I
og skemtilegri. Fer hér á eftir, ingar, I.—II. S. Thorkelsson.
listi yfir nýju bækurnar, og eru F. 20 — Ferðabók Dufferins lá-
meðlimir lestrafélagsins beðnir varðar.
að klippa þenna lista úr blaðinu F. 21. — Frá Japan til Kína,
og setja í bókalista sinn, því Steingr. Matthíasson.
númer bókanna eru með á þess- I. 42. — Tólf No^sk æfintýri,
um lista: I Teódora Thoroddsen.
B. 265. — Hugsað heim, Rann- I- 43 — Islenzkar þjóðsögur og
veig Smith. I æfintýri,
B. 266. — Strandakirkja, Elinb. L. 174 — Mál og Menning, 1945. heimsins, höfðu krafist nýs úr-
Látið kassa í
Kæliskápinn
WyffoU
þessa fyrverandi nazista-for-
manns, lagði hana fram fyrir
herglæpa-dómsráðið í Nurem-
berg. Bætti hann því við, að
Hess þjáðist af móðursýkis-^
kendu minnisleysi og ofsókna-
sýki. ^ 1
Lögmenn, verjendur þessa fyr-,
verandi aðstoðar drotnara alls
Stúlka óskast
á íslenzkt heimili í New York
til að gœta barna (2. og 4. ára)
og til aðstoðar við heimilis-
störf.
ELÍN KJARTANSSON
70-43 Juno Street
Forest Hills — New York City
Talsími 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs
og kverka sjúkdómum
704 McARTHUR BLDG.
Cor. Portage & Main
Stofutími: 2—'5 e. h.
nema laugardögum
Lárusdóttir.
B. 267. — Fjallið og draumurinn '
O. J: Sigurðsson.
Frónsnefndin skurðar á því, hvort skjólstæð-
| ingur þeirra væri vitskertur eða
Mr. og Mrs. Egill Anderson ekki.
Blítt lætur veröldin, frá Chicago, eru hér á ferð, og En Dr. Gilbert ber það fram
búa hér í borg hjá bróður Egils, að Hess sé ekki vitskertur, og
B. 268.
G. G. Hagalín. ------------o --■>---------°—’l
B 269 ____ Móðir ísland, G. G. Mr. Sigurði Anderson, 800 Lip- geti fyllilega greint mun á réttu
Hagalín. ’ ton St. og röngu.
B. 270. — Eldur í Kaupinhöfn,1 Egill er lögmaður, og hinn Samt sem aður myndi hann
H k Laxness. mætasti maður, og eru þau hjón muna aðeins ógreinilega eftir
B. 271. — Um heljarslóð J. J. E. bæði vel látin. því, að stríð hefði verið, og að
2£úid | Þau dvöldu í Piney Man., um kveldi dags mundi hann oft vera
aftur fyr en hann hefði kosið, af B. 272. — í Rauðárdalnum, J. um tíma, og minnast verunnar búinn að gleyma því, hvað gerst
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
ORDER YOUR FUEL NOW
Stott Briquets $15.50 ton
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
370 Colony St. Winnipeg
"Tons of Satisfaction"
því að Islendingadagurinn var
haldinn síðar, en venjulegt er.
Mr. Pálmi var hinn reyfasti
eins og vant er, óg vinum sínum
hinn mesti aufúsugestur, þótt
þeim þætti slæmt hversu
skamma viðdvöl hann hafði.
* * *
í>ann 24. ágúst voru gefin sam
an í hjónaband í kirkju Selkirk
safnaðar af sóknarpresti: Wil-
fred Eldon Goodman, Selkirk, og
Viola Jean Sheard, Toronto, Ont.
Við giftinguna aðstoðuðu Mr.
Alexander Ross McKenzie og
Mrs. Ross McKenzie, Selkirk,
Man. Meðan á skrásetningu stóð
söng Mrs. Barney Stephanson.
Brúðguminn er sonur Mr. og
Mrs. Pálmi Goodman, Selkirk,
en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs.
T. A. Sheard, Singhamton, Ont.
Eftir giftinguna var setin vegleg
veizla á heimili Mrs. H. Stur-
laugson. Ungu hjónin setjast að
í Selkirk. S. Ó.
* *■ *
Þá, er við mig hafa bréfavið-
skifti, vil eg hér með láta vita, að
eg hefi skift um heimilisfang, og
er mín nýja utanáskrift: 676
Banning St., Winnipeg.
Sigurrós S. Vídal
* * *
Jón Sigurðsson félagið heldur
fund í Free Press Board Room,
5. september næstkomandi.
★ ★ ★
Kona er nú býr einsömul, ósk-
ar eftir aldraðri konu sér til
skemtunar og aðstoðar á heim-
ilinu. — Box 238, Gimli, Man.
M. Bjarnason, I hefti.
þar með þakklæti, dvöldu hjá hefði að morgni.
B. 273. — 1 Rauðárdalnum, J. Mr. Skafta Eyford, og vilja sér-,
M. Bjarnason. II hefti. |Staklega þakka innilega viðtök- |Frá Indlandi
B. 274. — Á valdi hafsins, J. J. urnar þar. Fjögur þúsund manns voru
E. Kúld. ! Þau hÍ°n fara tlL Langruth drepnir; og 11,000 meiddust og
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST„ WINNIPEG I
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
B. 275. — Heiman eg fór.
bráðlega og halda að því búnu
B. 276. — Lausagrjót, Knút Arn- heimleiðis. ^ ^
Sólveig Sveinsson, P.t. Winni-
gnmsson.
B. 277 — Innan sviga, Halldór
Stefánsson. | Pe§> á bréf á Heimskringlu.
A. 277.— Huganir, Guðm. Finn-
bogason.
A. 278. — Áfangar I, Sig. Nor-
dal.
sköðuðust á þeim 5 dögum, erj
Jón var fluttur á sjúkrahúsið
sífeldar uppreisnir áttu sér stað efLr alvarlegt bifreiðarslys.
milli Moslems og Hindúa í Cal- Hann var meðvitundarlaus og
Bjargið íslenzku bókunum!
Það er alkunnugt að Islending-
ar eru miklir bókavinir, og fluttu
A. 279. — Björninn úr Bjarma- með sér vestur um haf, allmikið
landi, Þ. Þ. Þ.
A. 280. — Saga ísl., í Vestur-
heimi, Þ. Þ. Þ. II. hefti.
A. 281 — Austantórur, Jón Páls-
son.
cutta.
Fréttablaðið lýsir þessum stór-
kostlegu skærum, sem einhverj-
um hinum verstu, er komi hafi
fyrir í Indlandi.
Annari uppreisn milli hinna
sömu flokka er búist við 29. ág.,
af bókum, og keyptu mikið af þegar Moslem-flokkurinn held-
þeim eftir að. þeir settust að í
þessu landi. En nú eru gömlu
mennirnir óðum að kveðjia heim-
inn, og unga kynslóðin les mest
enskar bókmentir, og ættu því
íslendingar að selja mér allar ís-
mun binda þær, og varðveita vel,
og líklega gefa þær til íslands
A. 282 —• Lýðveldishátíðin,
1944.
A. 283. — Blaðamannabókin, V.
S. Vilhjálmsson.
A. 284 — Húsfreyjan á Bessa-
stöðum, F. Sigmundsson.
A. 285 — Saga alþýðufræðslunn-
ar, G. M. Magnús.
A. 286 — Minnigar frá Möðru-
völlum, B. Sveinsson.
A. 287 — Undur veraldar
A. 288 —— Islenzkar jurtir, Áskell Lúterska kirkjan í Selkirk
Löve. Sunnudaginn 1. sept. — Ensk
ur sína I.D.-hátíð.
Ritstjóri blaðsins “Nationalist
Daily”, sem gefið er út á Bengal
máli sagði, að flestir Moslems
þar í nágrenni hótuðu að ráðast
á Hindúana á þessari nefndu há-
lenzkar bækur sem þeir ekki j j-jg. er hím j minningu um endir
þurfa, við sanngjörnu verði, eg Bamasan, mánaðar-föstutíma
Moslemfólks. Sagði ritstjóri
þessa blaðs, að Hindúar væru
aftur þegar eg er búinn að viðbúnir þessari árás, og líklegt
skemta mér við lestur þeirra.
Gimli, 20. ágúst 1946.
Sigurður Baldvinson
að hinar stórkostlegustu óeirðir
brytust þá aftur út.
D. 33. —Skrúðsbóndinn, B Guð-
mundsson.
E. 54 — Æfisaga Bjarna Páls-
sonar, S. Pálsson.
F. 16 — Nýr heimur, W. L.
Willkie.
F. 17 — Ferðasögur frá ýmsum
löndum.
F. 18—F. 19 — Ferðahugleið-
gatonia Hattar
Uppáhald karlmanna
Nýlega komnir okkar flóka Eationia hattar fyrir
haustnotkun, litirnir falla í smekk við haust-
fata-móðinn. Mótaðir með niðurbreyttum eða
uppbrettum börðum — smekklega fóðraðir.
Einnig léttir, ófóðraðir upp í móðinn, fyrir þá
menn sem fremur óska að hafa mjóu-borða gerð-
ina. Höfuðstærðir 6% til 7J/2-
ss.oo
—Karlhattadeildin, The Hargrave Shops for Men, Aðalgólfi.
T. E ATON C°
LIMITED
messa kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli
50 ára minningar um
skáldskap Borgfirðinga
Fyrsta hefti er nú komið á
bókamarkaðinn, og er það ákveð
S. Ólafsson
byrjar 8. sept. kl. 11 f. h. Allir,.^ yilji útgefandans að ekki
boðmr velkommr. | Hði á löngu að fleiri heffl komi
fyrir almenningssjónir. — Þetta
i hefti er 30 blaðsíður, í g^ðri kápu
| og prentað á ágætan pappír. —
Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð
HELZTU FRÉTTIR
0-----
Frá Kína
Davíðs Björnsson og hjá Viking
Press Ltd.
læknirinn hristi höfuðið dapur
lega á meðan hann skoðaði hann.
Loks sneri hann sér að konu Jóns
og sagði:
“Mér þykir það leitt en maður-
inn yðar er dáinn”.
“Nei, eg er .ekki dáinn”, sagði
líkið, sem átti að vera, og Jón
opnaði annað augað.
“Þegiðu nú, væni minn”, sagði
eiginkonan. “Læknirinn hefur
miklu meira vit á þessu en þú”.
* * *
Ókunnur maður stöðvaði
gamlan mann á götu í þorpi
nokkru.
“Afsakið”, sagði hann, “en þér
hljótið að vera mjög gamlir”.
“Já”, svaraði öldungurinn,
“eg var 94 ára fyrir mánuði síð-
an”.
“Og Aafði þér lifað hérna alla
ævi?”
“Ekki ennþá,” var svarið.
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allai tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Vigfús Baldvinsson & Son,
Sími 37 486 eigendur
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kœliskápa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Eric Erickson Herb Jamieson
Sími 92 604 159 Portage Ave. L
M/AA/57
BETEL
í erfðaskrám yðar
Central Dairies
Limited
Kaupa mjólk og rjóma
Areiðanleg og fljót skil
Telephone 57 237
121 Salter St. — Winnipeg
Eric A. Isfeld, ráðsmaður
Maðurinn var að tala um
drykkjuskap og óreglu.
“Setjum svo”, sagði hann, “að
eg hefði hér fyrir framan mig
tunnu af vatni og tunnu af bjor.
Gerum nú enn ráð fyrir því,
eg leiddi asna hingað, og g®f^
honum kost á að velja. Hvora
tunnuna haldið þið hann mundi
kjósa?”
“Viatnstunnuna”, hrópaði einn
áheyrendanna.
“Og hvers vegna?” spurði
ræðumaðurinn.
“Af því hann er asni”, var
svarið.
Sigurður S. Anderson, 800
Að því $500,000,000 hjálpar-
tillagi, er UNRRA ætlaði að veita
Kínverjum, lítur ekki út fyrir að
verði mikil björg, vegna erfið-! LlPton St” hefir tekið að ser inn'
leika á því að útbýta hjálpinni. kóllun fyrir Hkr’ 1 WinntPeg-
Maj. Gen. Glen S. Edgerton,
Áskrifendur eru beðnir að minn-
fyrverandi yfírmaður 'pTnama-1 fst Þessaogfrá þeLrra hálfu gera
skurðar-svæðisins, hefir hafist
honum starfið sem greiðast. —
Símanúmer hans er 28 168.
handa með tilraunir að mynda
eða útbúa einhver tækifæri, til
; þess að mögulegt sé að koma Grafari nokkur var að hætta
j vistaforða UNRRA gegnum hið störfum og vinir hans gerðu
! sundurtætta og spjLupdraða sam-1 honum mikla veizlu. í veizlunni
1 göngukerfi, forráðamenn al- j stóð grafarinn upp og þakkaði á
! heimsfélagsskaparins éru vón- fyrir sig, sagði meðal annars, að ||
daufir um að Gen. Edgerton tak- enda þótt hann auðvitað ætti
ist tilraunir hans í þessa átt. ekki heitari ósk en þá, að þeir f!
Aðalstöðvar UNRRA hafa lýst kunningjar hans lifðu sem \
því yfir, að með örfáum undan- j lengst, mundi hann fús til að
tekningum, munu allar þær vör- hola þeim fyrsta, sem andaðist,
ur og vistaforði, er Kínverjum ókeypis í jörðina.
! hefir verið lofað, verða sent í Það heyrðist byssuskot við
framtíðinni, ef aðeins samgöng- borðið. —- Er að var gætt kom 1
urnar leyfðu að það kæmist til ljós, að skozkur vinur grafarans
þeirra. hafði framið sjálfsmorð.
1 | * * * IM
E rá Þýzkalandi j Smifll ias sér fli mikillar furðu
Rudolf Hess, er forðum var í dagblaði nokkru, að hann væri
einn af æðstu ráðamönnum naz- látinn. 11
ista-stjórnarinnar, á tíð Hitlers, ^ Hann hringdi strax á Jones, I
og flaug til Bretlands á stríðsár- kunningja sinn.
unum, er álitinn með fullu viti,1 “Halló, Jones”, sagði hann
að dómi Dr. Gustave Gilhert, “hefurðu séð andlátstilkynning- ®
geðveikra læknis í New York. ( una mína í blaðnu?”
Dr. Gilbert lagði fram skýrslu “Já”, svaraði Jones, “hvaðan
um andlegt heilbrigðisástand talarðu?”
VEITIÐ ATHYGLI!
Hluthafar í Eimskipafélagi íslands eru hér með á-
mintir um, að senda mér nú þegar arðmiða sína fyrir
síðastliðið ár, svo hægt sé að borga ársarðinn. Þá er
það og engu síður nauðsynlegt, í því falli, að skift sé
um eigendur hlutabréfa, vegna dauðsfalla, eða ann-
ara orsaka, að mér sé gert aðvart um slíkar breyt-
ingar.
Virðingarfylzt,
ARNI G. EGGERTSSON, K.C.,
209 Bank og Nova Scótia Blg.,
Winnipeg, Manitoba
COUNTER SALES BOOKS
Kaupmenn og aðrir sem
þannig lagaðar bækur
nota, geta fengið þær með
því að snúa sér til vor.
Allur frágangur á þessum
bókum er hinn vandað-
asti. Spyrjist fyrir um
verð, og á sama tíma takið
fram tegund og fjölda
bókanna sem þér þarfnist.
i
i
The Viking Press Limited n
853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.