Heimskringla - 20.11.1946, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.11.1946, Blaðsíða 2
2 SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. NÓV. 1946 GÓÐIR GESTIR Karlakór Reykjavíkur var staddur hér í Chicago, sunnudag- inn 10. nóv. Dr. Árni Helgason ræðismaður bauð þeim til há- degisverðar í norska klúbbnum að 2350 N. Kedzie, bauð hann einnig æði mörgum íslendingum hér í Ohicago og grendinni til að mæta þeim þar. Söngmennimir komu frá Milwaukee þennan sama mrogun, sem er um 90 míl- ur, svo við höfðum aðeins tæpa 3 tíma til að vera með þeim, því áætlaður tími fyrir þá að syngja í Orchestra Hall, var kl. 3.30 e.h. Dr. Helgason bauð gestina vel- komna með fáeinum orðum, en Þórhallur Ásgeirsson svaraði fyrir hönd Karlakórsins, og af- henti Dr. Helgason að gjöf lítinn íslenzkan fána á málmfæti, sem þakklætisvott frá þeim. Þó lítill tími væri til viðtals, skiftu heimamenn sér á milli gestanna til að kynnast þeim. Eg var svo heppinn að ná viðtali af séra Marinó Kristinssyni frá Val- þjófsstað í Fljótsdal, það er í nágrenni við mína átthaga, var mér því mikil ánægja af að kynn- ast honum og fá fréttir af æsku- stöðvum mínum, líka hafði eg tal af manni frá Akureyri, sem heitir Kristinn Þorsteinsson. Eg gat heyrt á þeim að ferðalagið var þreytandi fyrir þá, aðallega vegna þess að of fljótt var farið yfir, það má segja að þeir hafi engan tíma fyrir sj álfa sig. Megi það vonbrigði heita eftir að hafa ferðast svo langa leið, fæstir af þeim munu hafa komið hingað áður, og margir búast kanske ekki við að koma hingað aftur. Margt hefði verið að sjá ef tími hefði verið til. Það má líkja því við ef við hér að vestan vær- um á ferð í Reykjavík, og fengj- um aðeins að sjá safnhúsbygg- inguna hans Einars Jónssonar að utan en hefðum ekki tíma til að ykkar kynnið ísland og íslenzka koma inn og sjá verk hans. 1 sönglist. Þennan dag- kl. hálf fjögur! Bandaríkjaþjóð er yfirleitt byrjaði söngsamkoman í Or-' frekar fáfróð um íslenzka menn- chestra Hall, 220 S. Michigan ingu, eða var sénstaklega fyrir Ave. Því miður var hún ekki' síðasta stríð, auðvitað meðan eins vel sótt og skyldi, og mun setulið Bandaríkjanna var á Is- orsökin hafa verið sú að það var | landi, jókst þekking þess að ekki nóg auglýst áður, því alstað- nokkru, en er samt enn mjög ó- ( ar þar sem þeir höfðu verið að fullkomin. Nú'rétt nýlega benti undanförnu, hafði húsfyllir ver-; maður mér á grein í einu stór- ið. Islendingar voru fjölmennir | blaðinu hér í Chicago, þar sem þarna, en okkar hópur er ekki hinar fáránlegustu hugmyndir stór, og gætir lítið í svo stórum! komu fram um ísland. Slíkt sal, þar sem sæti eru fyrir þús- kemur fyrir altaí öðru hverju. undir fólks. : Eg er því að vona að þið á þess- Allir þeir sem eg talaði við ari ferð ykkar komi fólki í skiln-1 luku lofsorði á sönginn. Af sér-1 in§ um að við erum ekki Eskimó- ( þekkingu get eg ekki dæmt um,ar, og að við erum fólk sem er hann en verð aðeins að dæma | stolt af okkar þjóðemi og stolt eftir þeim áhrifum sem söngur- af Þeirri menningu sem með okk- j inn hafði á mig, svo eftir mínum' ar þjóð býr, og sem þið eruð nú. að túlka hluta af, ykkur sjálfum og þjóðinni til sóma. Eg mundi| vilja kalla ykkur sendiboða frið- ar og velvilja. a- mælikvarða var söngurinn gætur. Eg beið með eftirvænt- ingu eftir hverju númeri á söng- skránni. Það er auðvitað oft mikið til- lit tekið til dóms sérfræðinga og_____________ ritdomara í hverri grein, en al-' * ttttit a v er oft bezti MOLAR FRÁ BROADWAY . Zil ÆÉ Fullkomnar ánægju íP^UaiDíSiS Vefjið Sígarettur yðar úr > I OGDEN'S FINE CUT i 1 eða reykið OGDEN'S 1 CUT PLUG í pípu. 1 ferð S. Árnason mannaromunnn dómarinn. Eitt var sem skygði á samkom- una og það var, að tenór söngv- ari kórsins, Stefano Islandi, var veikur af kvefi, svo hann gat þessar slóðir er í víðfeðmari merkingunni kallað Broadway, Þökk fyrir komuna ^og góða og þess vegna geta þeir sem þrá að komast inn í leikarastéttina, freistað gæfunnar á Broadway” árum saman, án þess að stíga fæti á svið hinna stærri leiklhúsa sem standa við aðalgötuna. Flestir frægustu kvikmynda- Eftir Stefán Júlíusson Fyrir skömmu barst mér bréf vestan um haf. Þetta var í sjálfu!leikarar hafa byrJað sína sér ósköp ópersónulegt bréf og a Broadway, og Broadway og ekki komið fram á prógraminu,' heldur htið á því að græða út af Hollywood eru þau nöfn, sem en hans pláss tók Guðmundur fyrir sig Það var frá upplýsinga. j oftast koma fyriní ævisögu leik- Jónsson, baritone söngvari i ^ teskólzns, sem eg ias við aranna. KVikmyndastjórar og flokksins; hefir hann mjög v,eturinn 1942______43 og var eins alls konar sendimenn frá Holly- sterka rödd og hreimþýða, var^^ skýrsla um ^rðir þeirrajwood eru sífellt á veiðum eftir hann kallaður fram hvað eftir sem útgkrifuðust þá um vorið. góðum hæfileikum á Broadway, annað með dynjandi lófaklappi,'Það voru ummæli um tvær og þegar einhver dansari, söng- eins var með heila flokkmn, að (biómarósir; sem beindu huga vari eða loddari, fimleikamaður, hann varð að syngja aukalög. | minum inn á ákveðna braut) svo 1 eftirhermukráka, eða einhver ó- Þökk fyrir komuna kæru ís-|að eg tók að rifja upp fyrir mer brotinn leikari, hefur fundið lenzku söngmenn, það var á- nokkrar minningar. Stúlkur þær, nægjulegt að mæta ykkur og sem bér um ræðir, voru svona kynnast. Það er gleðilegt að sjá heldur af því taginu, sem setti jafn glæsilegan hóp söngmanna svip á háskólalífið, sakir kven- Electors in Ward Two RE-ELECT Alderman €. €. HALLONQUIST Home and Business in Ward Two Chairman: City Property Committee Improvements Committee No Party Bosses — No Civic Losses On Friday, November 22 VOTE: Vote—Bardal, Paul No. 2 ferðast um með þessari miklu Bandaríkjaþjóð. Það gleður okk- ur að þið nú með þessu ferðalagi FOR MAYOR VOTE I A. Montague ISRAELS ★ CCF Candidate legs þokka, — enda hét önnurj þeirra Gloria, — og sáust þær ekki sjaldan á leiksviði skólans. I bréfinu stóð, að þær hefðu far- Ið til New York á síðastliðnu hausti og væru nú að freista gæfunnar á Broadway. Engin nánari skýring fylgdi þessum ummælum, enda þurfti þess heldur ekki með, því að orðatil- tækið “að freista gæfunar á Broadway” er svo ríkt í máli í Ameríku, að hver maður veit, hvað við er átt með því. “Að freista gæfunnar á Broadway” náð fyrir augum einhvers þess- waY> °S komum við allt í einu | ið mín veika hlið. Ekki veit eg ara sendimanna, þá finnst þeim, í púkla mannþröng framan við með vissu, hvort þetta var ein- sem fyrir verður, að nú séu sínir kvikmyndahúsið. Ríðandi lög-1 skær fýluferð eða ekki, en eg er gullnu draumar að rætast, nú,re§ia heh mannfjöldanum í vanur að segja kunningjum mín- liggi leiðin til hinnar sólbjörtu skefjum, og lögregluþjónn kom um, að eg hafi séð ofan á pípu- Kalifómíu og Hollywood. Þá er til okkar og bað okkur að halda hatt Gary Cooper, og það hafi bætt fyrir mörg fótasárin og von- j ekki áfram sömu leið, heldur brigðin, sult og niðurlægjandi víkja inn hliðargötu, ef við ætl- iíf, því að enginn skyldi ætla, að uðum áfram. Við gerðum svo, en þróunarleið leikaranna í Amer- ( forvitni okkar var þó vakin, þó iku sé ekki oft þyrnum stráð, þó að msnnsöfnuður sé raunar ekk- að á séu undantekningar. !eri; íátítt fyrirbrigði í New York _. .. , * * , og spurðum við einn hálslangan Eg var oft um það að hugsa,1 , *. , ,, ^ ____ x_negra, sem teygði ur sinum lánga hálsi og tuggði gúmmítölu í þegar eg sá einhvern þessara minni háttar leikara eða dan£ er það kallað, þegar fólk, sem minni háttar næturklubbum, að ákveðið hefur að ganga leikhús-. það væri í raun og veru hryggi- brautina, fer til New York og legt að sjá, hve þáttur þeirra féll fær þar hlutverk í einhverjum1 oft máttlaust niður, og vita þó, leik eða vinnu við leifchús. j að á bak við hvert svipbrigði, Hvort' sem fcomið er í smaJ hverja hreyfingu, hvert látæðis- þorp eða stórborg í Ameríku, er | bra§ð> la geYsiiS þjálfun og, næstum vízt, að maður gengur, sleitulaus ^ barátta fyrir full þar um götu, sem annað hvort komnun> °S jafnfi-amt bjargfast- heitir Main Street (Aðalstræti), ar vonir um að iaia ser heppnast eða Broadway (Breiðgata). Svo(°g komast áfram. En þar sem mjög eru þessi tvö nöfn útbreidd' samkePPnin er eins gífurleg og sem heiti á aðalgötum vestan 1 Ameríku, þykir það næstum hafs. En langmestur ljómi — og úfsspursmál að komast áfram og ef til vill þá sársauki líka — er. lata sér heppnast á einhverju bundinn .við Broadway í New sviði. Óttinn við að verða undir York, sem er aðal gata risaborg- °S komast ekki upp, eins og það arinnar miklu. Liggur hún um er kallað, er taumlaus, og má miðbik borgarinnar, eftir endi- sjálfsagt með nokkrum sanni langri Manhattaney. ; se,gja> að Þar 1 hggi 3iimifcil I daglegu tali hefur Broadway meinsemd 1 þjóðfélaginu Mörg- fengið nokkru víðfeðmari merk- um verður oneitanlega halt a ingu en sem heiti á þessari götu.’Þ™ að Sera ser of haar vonir 1 Leikhús og kvikmyndahús, fyrstu’ Þ° að manni se raunar frægir matsalir og stórar verzl- kennt að sPenna boSann sem anir eru í hliðargötum sumar hæst- hverjar, því að ómögulegt væri En síðar, þegar leikararnir eru að koma þessu öllu fyrir við frægir orðnir, koma þeir öðru aðalgötuna. Þó er víða leikhús hverju sem gestir og sigurveg- við leikhús, næturklubbur við arar til Broadway, búa á glæsi- næturklubb og kvikmyndahús legustu hótelunum, og fólk hrúg- við kviðmyndahús á löngum ast að til þess að fá að sjá þá í kafla meðfram Broadway. Er svip nú þegar svo mikill ljómi þetta sérstaklega í nánd við Time er um nafn þeirra, þó að þeir Sqi^re (Tímatorg), sem sannar- hafi kannske eytt mörgum beztu lega má kallast hjarta Broad-’árum æsku sinnar í einhverjum way. Við Times Square stendur lélegum næturklubb eða kvik- skýskafi stórblaðsins Times. Þar myndarhúsi í einni hliðargöt- birtast fréttirnar með geysistór- unni, og fáir hafi þá lagt þangað um rafmagnsstöfum, jafnharð- leið sína til þess sérstaklega að an og þær koma hvaðanæva að horfa á þá. 1 þessu sambandi úr heiminum, og fara þær alltaf minnist eg nokkurra atvika frá í hring umhverfis húsið, svo að veru minni í New York veturinn sjá má þær frá öllum hliðum. 1941—42. Það var eitt kvöld Þessi auglýsingaháttur tíðkast' undir vorið, að við tveir íslend- mjög vestra. Allt umhverfið um ingar vorum á labbi upp Broad- meyja, eittvert hinna mörgu ^^n’ leifaá ökkur^fyrMiUega' mor§um frægum flóttamönn- “Vitið þið ekki, að frúmsýningin á Yankee Doodle Dandee hefst innan skamms, og að alleikar- peða í faginu sem venjuléga sýna sig og listir sínar milli sýn-! inga í kvikmyndahúsum, eða í verið vegna þess, að maðurinn er í hærra lagi, og eg hef talið sjálfum mér trú um, að eg hafi rétt séð á aðra öxlina á Hem- ingway, en eg sá ekki ögn af Ing- rid Bergman. Það eru ekki allar ferðir til fjár á Broadway, þó famar séu. Á stríðsárunum tók Broadway um frá Evrópu, sem ekki var lengur vært í heimalandi sínu. Og Broadway sýnir slíkum mönnum mikla gestrisni, og vit- inn James Cagney og George M. j anlega þá þvii melri sem þeir eru Cohan sjálfur, ætlar að vera við-; {rægari Hjónin Martha Eggerth staddir,” hreytti hann svo út úr austurníska leikkonan ^lski ser, og það var vandlætingar- . tónn í röddinni yfir íáfræSi songvarmn frm'gJ> dan Kiepura, okkar. Við héldum áfram. (f°ku á leigu stórt leikhús við Skömmu áður höfðum við, þessr Broadway sumarið 1943 og sami landi og eg, runnið slíkt gönuskeið, þegar við ætluðum að sjá — og sáum raunar í svip | — boxmeistarann Joe Louis, að1 við kærðum okkur ekkert um að hanga þarna til þess að sjá ofan á George M. Cóhan, jafnvel þó að hann hefði um mannsaldur verið ein aðalfígúran á Broad- way, bæði sem leikritahöfund- ur og leikari. Ný tegund STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvið- Ekki gat eg þó stillt mig um' jafnanlega tegund, framleiðir stærri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- að fara á stúfana, þegar frum- sýniragin á kvikmyndinni “For Whom the Bell Tolls” var á Broadway. Þá áttu að vera við- staddir aðalleikararnir, Ingrid Bergman og Gary Cooper, og höfundurinn sjálfur. Skáld og rithöfundar hafa nú álltaf ver- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða því stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Ásjáleg pottjurt og fín í garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c) (3 pakkar 50c) póstfritt. FRt—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Bróðum tilbúin 5 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario To Our Customers A Patronage Dividend will be paid to our customers 011 deliveries of wheat, oats, barley, flax and rye made to our elevators during the crop season August lst, 1945, to July 31st, 1946. IN ADDITION, it is our intention to pay a Patronage Dividend on deliveries of wheat, oats, barley, flax and rye to our elevators during the present season if the earnings of the Company will permit. DELIVER YOUR GRAIN TO FEDERAL ELEVATORS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.