Heimskringla - 20.11.1946, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.11.1946, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 20. NÓV. 1946 HEIMSKRINGLA 5.Sfi)A um og iðjuframleiðslu þjóðanna, eða um heimsfriðinn. Öll vor áuðfræði og mest af vorri stjóm- ^ála vizku — eða vanvizku — er bygð á þeirri trú, að maður- inn og þjóðimar geti ekkert gert nema fyrir eigingjarnar hvatir. Kristur telur ágirndina undir- i'ót allra synda, ármenn nútíðar felja hana driffjöður allra dáða °g allra framkvæmda — samt köllum við þetta kristna sið- menningu. Það er hlutverk frjálstrúar- innar, að losa menn við vantrúna á sjálfa sig. Við getum það með Því, að boða trúna á þann guð sem með okkur starfar til lífs- framfaranna. Þann guð, sem er ekki breyttingum háður þannig eð hann starfi stundum en hvíl- ist svo; heldur þann guð, sem stöðugt starfar af því að sarfið er honum, sem okkur, iífið sjálft. Manninum í samstaxfi við slík- an guð verður flest mögulegt og trúin á slíkan guð veitir honum újörfung í baráttunni. Látum okkur nú, með okkar skórstu skynsemi, athuga sam- band mannsins við slíkan guð. Mér þykir all líklegt að þið hafið öll kynst einhverjum mönnum eða konum, sem urðu ykkur til andlegrar upplyfting- ar af því þessar persónur opin- bera hvað maðurinn getur ver- ið og á að verða. Kemur mér nú helzt til hugar einn af kennurum mínum frá Akureyrarskólanum. Þegar eg hugsa um hann get eg einhvemveigin ekki komið auga a nokkurn verulegan galla í fari hans. Nú þykir mér iíklegast að þið hugsið sem svo, þetta getur ekki átt sér stað, það er óeðli- iegt. Hversvegna hlýtur það að vera óeðlilegt. Hafið þið aldrei heyrt getið um gallalaust hús- úýr eða gallalausa blómjurt og ekki fanst ykkur það óeðlilegt. ^vert á móti ykkur, fannst það eðlilegt — ekkert eðlilegra. Auðvitað hafði þessi velgefni kennari minn sínar mannlegu takmarkanir. Hann gat samt slrei verið alrangur í * sínum ályktunum af því hann skoðaði alla hluti í geislaskini mannkær- leikans. Hann elskaði alla feg- urð, en samt fegurð mannlífsins mest, þessvegna var honum eðli- iegt að starfa að grundvöllun guðsríkis á jörðinni. Honum var sannleikurinn, sem lífinu ljósið °g, þessvegna lærðist honum alt- af eitthvað nýtt og betra á hverj- um æfidegi. Sorgir annara vóru hans sorgir, gleði annara gæfa hans. Væri eg málari og vildi mála mynd af Kristi, mundi eg mála hann sem allra líkastan séra Jónasi frá Hrafnagili. Eng- in maður hefur mint mig fremur á meistarann frá Nazaret. Hann hafði verið frjálslyndur þjóð- kirkju prestur, en hallaðist síð- ar að guðspekinni. En það mátti á sama standa, þótt hann hefði verið káþólskur, kvekari eða göfuglyndur heiðingi, myndi hann samt sem áður hafa minnt á mannfullkomlegleikann og þessvegna líka á guð. Eg vil nú vona að flestir hafi einhvern- tíma kynst einhverjum ein- staklingi, sem minnti ykkur á það sama. En engin þessara hefði orðið það sem hann varð ef hann hefði ekki verið frjóls að leita þess bezta í trúnni á hið góða. Rithöfundurinn Pierre van Paasen fer svofeldum orðum um skólavist sína undir handleiðslu hinnar hollenzku, réttrunaðar kirkju. “Daglega blésu kalvind- ar kalviniska rétttrúnaðarins um okkur unglingana og jók okkur hroll í hjarta” Þeir hafa víðar blásið. Okkar takmark er að leiða þeyvinda vorgróðurs- ins yfir löndin og þjóðimar, já, og þó einkarulega inní kirkjum- ar. Lótum þá líka á okkur sann- ast, að frjálsræðið hafi gert okkur frjálslynda í öllum efnum; að engir kvíaveggir flokksstæð- isins hafi um okkur hlaðist. Lát- um hvorki flokksfylgi eða van- hyggju blinda svo vora sálar- sjón, að við kunnum ekki að meta málstað hvers manns að verðleikum. Þá fyrst verður op- inbert að við stöndum í þjón- ustu guðs og sannleikans. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld Messa í Wynyard Sunnudaginn, 24. nóv. verður séra Philip M. Pétursson stadd- ur í Wynyard, og messar þar í kirkju Quill Lake safnaðar. —[ Samferða honum verður ung-( menna fulltrúi, Roman Kroiter, sem er Council Member fyrir ungmennafélög Unitara. Hann heldur fund með ungmennum þar vestra. ★ * ★ The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, Victor St., will hold a “Winter Tea” in the church parlors on Wed. Nbv. 27, from 3 to 5:30 p.m., and 7 to 9.30 p.m. Mrs. V. J. Eylands will re- ceive the guests with Mrs. G. K. Stephenson 'and Mrs. J. G. Sni- dal general convenors. Table captains: Mrs. H. Bald- win, Mrs. H. Taylör, Mrs. A. Ing- aldson, Mrs. G. P. Goodman. — Homecooking: Mrs. J. G. John- son, convenor, Mrs. H. Benson, Mrs. G. Gunnlaugson, Mrs. T. Stone, Mrs. F. Thordarson. — Handicraft: Mrs. A. R. Clarke, convenor, Mrs. K. G. Finnsson,1 Mrs. J. Thordarson, Mrs. P. J. Sivertson, Mrs. A. Blondal. — Ohristmas Cards: Mrs. B. Gutt- romson. — White Elephant: Mrs. G. Eylands and Mrs. W. R. Pott- ruff. — Decorating: Mrs. M. Magnusson and Mrs. B. Baldwin. A demonstration and display of weaving will be giveii after- noon and evening by Mrs. Albert Wathne. n * * Stúkan Skuld heldur fund á venjulegum stað og tíma, mánud. 25. nóv. Fjölmennið. — Stefán EinarSson verður á fundinum og segir fréttir að heiman. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið P. T. So heitir ungur Kínverji. Hann er á Columbia-háskóla í Bandaríkjunum við nám í fræð- um, sem að bandarekstri lúta. Hann hafði orð á, að sér þætti ekki mikið koma til aðstoðar- innar sem væri að reikningsvél- um nútíðarinnar. Þegar hann var spurður hvort hann þekti nokkra skjótari leið í reikningi, svaraði hann, að í Kína væri til áhald, sem betra væri og lengi hefði verið notað. Heitir það abacus og litur út sem leikfang. Til þess að vita hvernig það reyndist, var So settur við borð með 22 ára blómarós með reikn- ingsvél fyrir framan sig, en Kín- verjinn með leikfangið. Voru nú tölur lesnar upp fyrir So á kín- versku, en stúlkunni á ensku.Var þar um samlagningu, frádrátt, og margföíðun að ræða. Stúlkan hafði svarið til á 48 mínútum, en Kínverjinn á 40. Og svörin voru hið sama hjá báðum. “Póstinn verður að afgreiða” • Sú sögn að "póst- inn verður að af- greiða” gengur eins og rauður þráður hér hjá EATON'S. Enda- laus belti og þyngd- arbera flytja böggla þína frá vörudeild og að afgreiðslu stöð- inni. Hér eru æfðar höndur að vinnu er flokka hverja send- ing á sinn stað, svo þeir komist til þín án minstu tafar. Þús- undir pantana berast á hverjum degi, og nálega allar eru þær á leið til EATON'S viðskiftavina innan 24 klukkutíma. ÍJ^fATON c? tlMITtO CANADA The1947 I0DY STYLIND IY / Kzviser l SPECIAL PRODUCT OF KAISER-FRAZER Here They Are, WINNIPEG- 44S The KAISER SPECIAL and the FRAZER, RIGHT OFF THE PRODUCTIOH LIHES at WILLOW RUH! Now On Display YOU ARE CORDIALLY INVITED The y)a^ 1947 l fRAZEH toor smm ir PRODUCT OF GRAHAM-PAIGE EINARSSOH MOTORS LIMITED CORNER RIVER AND OSBORNE WINNIPEG, MANITOBA Has been appointed to sell these cars in WINNIPEG and the following counties: The entire province of Manitoba and the counties of Kenora, Patricia, Rainy River, and Thunder Bay in the province of Ontario. R. E. BUTCHER <S SON 720 Pacific Ave., Brandon, Man. C. H. BETHEL, Bethel Motors, Boausejour, Man. G. H. MUNRO, Munro Motors, Dauphin, Man. JOHN PALEY & SONS Dominion City, Manitoba DEALERSIN MANITOBA AND NORTHWESTERN ONTARIO EGER & MacKAY Flin Flon, Manitoba OLSON <S WRIGHT Fort Frances Motors, Fort Frances, Ontario S. T. IRWIN Irwin Motors, Fort William, Ont. ARNASON MOTORS Gimli, Manitoba ALEX FOLEY Mariapolis Garage, Mariapolis, Manitoba COTTINGHAM BROS. MOTORS Swan River, Manitoba LLOYD J. McKINNEY, Waskada, Manitoba KRUSHELMOTORS Morden, Manitoba STEWIN MOTORS Morris, Manitoba JOHN P. SULYMKO, Neepawa Motors, Eden, Man. ALLAN H. BRYSON Eastend Service Station Portage la Prairie, Man. KAISER-FRAZER EXPORT CORPORATION • GRAHAM-PAIGE INTERNATIONAL CORPORATION ..... .■■■■ WILLOW RUN. MICHIGAN, U. S. A.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.