Heimskringla - 20.11.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.11.1946, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. NÓV. 1946 ii|eímskrirt0lci (Stofnuð 1116) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og- 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 20. NÓV. 1946 Sögu - korn Innan um fregnirnar af ástanflinu í heiminum á síðast liðnum 12 mánuðum og deilunum, sem út af því hafa risið, höfum vér Utvarpsræða Flutt í Sambandskirkjunni í Winnipeg, 17. nóv. 1946 af séra H. E. Johnson alhug og í einlægni. Við höfnum Trúðu á tvent í heimi tign sem æðsta ber, guð í alheims geimi og guð í sjálfum þér. Eitt sinn hlustaði eg á ofur- lítinn samtals-leik þar sem ung- lingar frá ýmsum mótmælanda hinum þröng skilningi á guðleg- kirkjudeildum ræddu um trú- um innblæstri af því við eigum mál. Kom þá uppúr kafinu að rýmri skilning á guðlegri opin- Únitörum veittist miklu örðugra berun. Við vitum “að ennþá get- að tjá trú sína en meðlimum ur góða menn og guðspjöll eru hinna afturhaldssamari kirkju- rituð enn”. Já, þau eru hver- deilda, sem þuldu viðstöðulaust vetna skráð þar sem menn þjóna sínar trúarjátningar. Ef þessir réttlætinu af hreinu hjarta, iðja unglingar hefðu nú verið að því saman í bróðerni og styðja hver spurðir, hversvegna þeir tækju annan í stríði lífsins. þessar trúarjátningar trúanleg- Sannarlega Var Amos, fjár- ar, myndi þeim hafa vafist tunga ; hirðirinn frá Tekóa innblásinn um tönn og orðið að viðurkenna,!þegar hann þrumar, yfir prest- leikans í starfi vísindanna af því við vitum að hvert fótrnál á brautum sannleikans færir okk- ur fetinu nær konungi sannleik- ans. löngu liðnu tímabili í sögu þeirr- Við spyrjum ekki hvað aðrir ar þjóðar. Við höfnum þessunv hafa sagt og hverju fárátt fólk, skilningi af því við trúum á í fásínnis myrkri umliðnra alda, ævarandi opinberun og þrlot-' hafi kunnað að trúa um sköpun lausa handleislu guðs þeim til j heimsins eða uppruna lífsins á handa, sem sannleikans leita af jörðinni. Vér vitum að vor litli hnöttur, þetta sandkorn í sólna- sveimi himingeimsins, var ekki skapaður á sex dögum, heldur á mörgum aðgreinanlegum jarð- öldum, sem hver ein náði yfir miljónir ára. Við trúum þessu ekki vegna þess að vísindin hafa sagt okkur þetta heldur af því að þau hafa sannað okkur það. Við metum Móses en vitum jafnframt að líffræðinni hefur farið fram síðan á hanns dögum. Þessvegna tökum vér framþró- unar kenninguna fremur trúan- rekist á eitt sögu-korn, er oss þykir lærdómsríkt og hér skal fært' að f raun og veru hefði þeir nú | unum og höfðingjunum, saman j lega en sögnina um Adam og rif- í ,letur. aldrei neitt hugsað um uppruna ^ sofnuðum [ sjálfu musterinu í ið austan úr Edens aldingarði. Efni þess er um það hvernig ein þjóð bjargaði heiminum frájné innihald þessara játninga. NúiBet.E1; «Miklist ekki af því að Með óhrekjandi rökum hafa vis- tortímingu og afstýrði því, að fjöldi þjóða fór á vonarvöl, meðan er það vitanlegt, að flestir trú-! þið séuð gu^ útvaldi lýður, því indin sannað uppvöxt okkar frá hinar rifust um reitur sigraðra þjóða. flokkar gera hið sama svo sem:leins og Jehova leiddi ykkar feð- j ættmeiðnum til núverandi mann Það þarf varla frá því að segja, að þessi þjóð var Bandaríkja Kaþólskir, Mohamedans, Budd-, ur utaf Egyptalandi svo leiddi1 gerfis, í gegnum aldareynslu ætt- þjóðin. ~ j istar, Síhintoistar, Gyðingar og^hann einnig Filisteana frá Kaft- skyldra tegunda, sem stöðugt Aðstoð hennar á árinu til bjargarlausra þjóða, nemur svo ótal fleiri. Samt senda kristnarjor og Aremeana írá Kir. Þið eruð rísa hærra og hærra frá einu miklu, að það eru alls engirr dæmi til þess að nokkur ein þjóð hafi kirkjur sína trúboða til þessara | ehhi hótinu fremur guðsböm en fyr eða síðan verið veitandi svo margra annara þjóða. trúflokka til að leiða þá frá villu Þegar síðasta stríði lauk, voru 19 þjóðir algerlega bjargarlaus- síns vegar. Hvernig er nú hægt ar og einstaklingar þeirra voru að hrynja niður úr hungri. j að fullyrða hver þessara kenni Tala íbúa þessara landa, var sem næst ein biljón. setninga sé réttust án minstu Evrópa var í einu flagi og mikið einnig af Asíu. > yfirvegunar? Yfir 25 miljón manna bjó í hellum, gróf sig í hóla eða hafðist j í alfrjálsri kirkju eru slákar við í hústóftum í Evrópu; í Póllandi voru þetta heimili 800,000 trúarjatningar, ekki einungis ó- manna. i þarfar heldur blátt áfram óhugs Átta hundruð miljón manna horfðust í augu við hungur- anlegar, því slík kirkja er í dauða — tveir fimtu alls mannkynsins! ævarandi leit eftir meira ljósi, Tuttugu miljónir barna í Evrópu þjáðust af tæringu, bein- fyllri sannleika og frekari ful- kröm og blóðleysi, vegna langvarandi hungurs. komnun. Taugaveiki, bóla og holdsveiki voru að breiðasT út. Heimspekingurinn Immanuel Berklaveiki, malaría og kynsjúkdómar voru orðnir óviðróð- Kant ræðir um þær hugkvíar, anlegir. sem þvílíkar játningar reisa. Evrópa og Asía voru dauðanum ofurseldar. Aðrar þjóðir f>essar afgirðingar skapa manns- horfðu með kvíða fram á, að svipað biði þeirra. andanum takmarkanir er byrgja Tortíming mannkynsins var ekki fjarri. honum allífs útsýnið. Kvíavegg Einungis ein þjóð gat veitt heiminum þá hjálp, er dauðvona irnir verða endamörk iailrar menn gátu ekki svo mikið sem látið sig dreyma um, að koma þekkingar fyxir hann og innan mundi. j þessara takmarka er sálin fang- Það var Bandaríkjaþjóðin. Og hún veitti hana einnig. elsuð. Þessi afkvíun skapast Bandaríkin hafa gefið meira til viðreisnar þjóða hemisins, en þegar menn taka að telja sjálf- allar aðrar þjóðir til samans. um sér trú um að nú sé hann bú- Þau hafa gefið UNRRA iíknarfélaginu 73% af öllu fé, sem in að öðlast alla þá þekkingu, félaginu hefir áskotnast. . sem honum er þörf að eignast Þau hafa gefið 71.6% af öllum vörum sem líknarstofnunin eða holt að hafa. Frá þeirri stundu tekur hann að vanart- vegar að leita í sannleiksþrá mannsins, er reynir stöðugt að nálgast hina drottinlegu full- komnun með því að vita sem hefir komist yfir. Þau hafa framleitt 73.1% af öllum fæðutegundum, sem sendar ast { doða dái kyrstöðunnar, því hafa verið UNRRA, 66% af öllum fatnaði og skó-vöru, 69.7% af lifið er fólgið í framsókninni og öllu eldsneyti, 92.6% af öllum lækningavörum. þeim framförum, sem framsókn- Auk alls þessa til líknarstofnunarinnar, hafa Bandaríkin veitt in skapar. öðrum þjóðum yfir 62 biljónir dollara í ýmsum öðrum efnum til það gildir sama hvert hér er þess að hjálpa þeim til að koma fyrir sig fótum aftur. um að ræða: vísindi, listir, skáld- Svo stórkostleg var framleiðsla Bandaríkjanna orðin, að þau hafa skap, stjómmál, lífsskoðanir eða getað helt henni þannig takmarkalaust út, án þess að af því leiddi trúarbrögð; um framför er þar nokkurn alvarlegan skort fyrir þjóðina heima. ekki að tala fyr en andinn verð- Boðorðið sem þau hafa fylgt er þetta: “frá hverjum eftir getu ur alfrjáls til þess að nota birt- hans; til hvers, samkvæmt þörfinni.” , una til að leita að meira ljósi, Bandaríkin hafa staðið allra þjóða bezt að vígi, með að veita þekkinguna til að eignast æðri viðreisnarstarfinu aðstoð. Þau hafa líka allra þjóða mest lagt fram skilning, upplýsinguna til að til þess. öðlast sannleikann. Um áning Lönd, sem harðast hafa verið leikin og verst er ástatt fyrir, a þessari andans fjallgöngu er hafa og notið mestrar aðstoðar. ekki að ræða fyr en maðurinn “Já — en eru Bandaríkin ekki að þessu fyrir sig sjálf?” spyrja verður guði líkur í alvizku sinni. ýmsir. Auðvitað eru þau að þessu fyrir sig sjálf í vissum skilningi, Æðstu opinberunar, um guð- eins og þau fóru í stríðið sjálfs sín vegna og til verndar sér, en legan upruna andans, er hins- jafnframt öðrum þjóðum. Hjálpina til annara þjóða hafa þau fyrst og fremst veitt í mannúðarskyni. 1 öðru lagi líta þau svo á, að aðrar þjóðir hafi orðið harðara leiknar af völdum stríðsins, en Bandaríkin heima fyrir, enda þó mest og skilja sem flest. Drott- fyrir áfalli yrðu líka eins og við Pearl Harbor. En þau skoða inn gróðursetti skilningstréð i skyldu sína, sem annara, að gera alt sem hægt er til þess að stofna aldingarði lífsins svo Adan mætti til samkomulags og friðar í heiminum, svo að þau sjálf, sem aðrar af því eta sér til sáluhjálpar en þjóðir, geti unnið óhindrað að sinni eigin velferð. Án stórfenglegs ekki sálartjóns — varaði hann framlags til viðreisnarinnar, hafði mannkynið átt langt og kvala- bara við þeirri staðreynd að vit- fult líf framundan að stríðinu loknu. í ið gefur ekki einungis mikla Árið sem er að líða, hefir verið það erfiðasta. Og Washington- gleði heldur einnig ollir stund- stjórnin álftur, að á komandi sumri ætti ekki að vera þörf á starfi um stærstum sorgum. Frá þeirri UNRRA-Iíknarfélagsnis, þó með því sé ekki sagt, að líknarstarfið stundu, að Adam tók að eta af sé lagt niður. Úr því að Bandaríkin leggja % til þess, munu þau skilningstrénu, hefur mannkyn- hér eftir senda sjálf aðstoð sína. | iðj yfjrleytt, stemt frá myrkrinu Þannig hefir framkoma Bandaríkjanna verið í stríðinu, sem til ljóssins, frá villumenzkunni þau voru neydd út í, til að brjóta á bak aftur öflin, sem svifta vildu til þekkingarinnar, frá dýrinu til mannkynið frelsi, eignum og lífi sínu. Þau börðust ekki til land- drottins. Þessi staðhæfing bygg- vinninga, eða til að víkka ból sitt í viðskiftaheiminum. Þau lögðu íst á vitnisburði sögunnar. alt sitt fram til verndar frelsinu bæði meðan á stríðinu stóð og nú ! Frjálstrúarfólki er stundum að því loknu. Það er og þeim að þakka, meira en nokkurri einni brugðið um, að það hafi litla trú þjóð annari, að stríðið vanst og sár hins flakandi, volaða heims á innblæstri andans — guðs and- eftir stríðið, hefir engin þjóð gert sér meira far um að græða, en ans. Á hverju er sú ásökun bygð? þau. Þó jafnvel þjóðirnar, sem mest eiga þeim fjör sitt að launa Á þeirri staðreynd, að við gefum reisi þeim nú í þakkarskyni níðstöng, munu Bandaríkin barð sitt minna gaum en margir aðrir að bera og siðmenningarstefna þeirra njóta þess álits, eftir sem áður, þeim opinberunum, sem bundn- sem hún hefir notið um langt skeið út um heim í augum allra er ar eru við fáeina spámenn hjá frelsi og mannréttindi meta nokkurs. sérstaklega “útvaldri” þjóð á Blálendingarnir. Vissir kirkju- leiðtogar í nútíðinni hafa engu minni þörf á því, en þáttíðar Gyðingarnir, að heyra og hug- leiða þessi orð. Jú vissulega var Mika spámaður innblásinn þeg- ar hann segir: - Hvers mun drottinn af yður krefjast nema að þið breytið réttlátlega, á- stundið kærleika og framgang- ið í lítillæti fyrir guði”. Hver getur líka efnast um, að þessi fagri draumur, sama spámanns, sé innblásin þar sem hann málar friðarríki framtíðarinnar þann- ig: - - “Þá munu þjóðirnar smíða þrfepi til annars í framþróun jarðlífsins. Þessvegna vitum vér að um ekkert syndafall er að ræða; því við getum naumast kallað það syndafall þótt nokkr- um af forfeðrunum skrikaði fót- ur í laufi trjánna og lærðist við það að ganga uppréttir á jörðini. Það varð til þess, að þeim gafst útsýn yfir himingeimin og lærð- ist því brátt að tilbiðja konung himnannia fiemur en ílla og ó- máttuga jarðarvætti. Mér virðist syndafalls sagan alveg herfileg. Hún greinir frá fráfalli og for- dæmingu hins einasta syndlausa einstaklings, sem átti að hafa plógjám úr sverðum sínum og búið á þessari jörðu. Okkur birt- sniðla úr spótum sínmn. Engin | íst ekki almættið í áfellisdómi heldur í ævarandi aðstbð hans til endalausra framfara. Okkur finnst þetta fallegri kenning og skynsamlegri. Má hver sem vill álasa okkur fyrír það. 1 vissum prestaskóla, þar sem eg stundaði nám, var mikið gert úr kraftaverkunum sem áttu að hafa opinberað guðs almætti. Með öðrum orðum guð átti eig- inlega að segja til sán aðeins !með því að gera stundar inn- grip í rás viðburðanna. Okkur er miklu eðlilegra að hugsa okk- ur hann, sem löggjafan mikla og sem lifsvörðin vitra. Þess vegna finst okkur sennilegast að hann hafi sett náttúrunni þau lög, sem honum beri aldrei nauð- sin til að rjúfa. Við sjáum ekki guð bara bregða. fyrir endrum og sinnum heldur sjáum við hann sem lífs- máttinn eilífa, er opinberast í endalausri nýsköpun og sí- breytilegum og fullkomnari lífs- myndum. Okkur birtist náttúr- an, sem endalaust og eilíft kraftaverk. Hvern ljósgeisla, sem klýfur myrkrið virðum við sem eilífa kjærleiks útgeislun. Frumhvötina, sem býr í öllu efni til fullkomnunar, metum við sem það aðdráttarafl er dregur heim- inn að miðskauti allrar orku — að föðurskrauti skaparans. Öll vísindi eru hinar dásam- legustu kraftaverba opinberanir. Þau sýna frumkraftin eilífa og hin öruggu lög tilverunnar. Þannig er það þegar Newton finnur þyngtar-lögmálið, þenn- an alheims stillir, er leggur hnöttunum himinbrautir. Við greinum guð sköpunarinnar í breytiþróunar lögmáli Darwins. Okkur birtir fyrir sjónum þegar þjóð mun gegn annari risa og ekki skulu þeir temja sér hem- að framar. Hver og einn mun dvelja undir slínum eigin vinviði og undir sínu fíkjutré og engin mun hræða þá, því allar þjóðir ganga hver í nafni síns guðs. ’ Fegurri lýsingu á friðarríki rétt- lætisins og trúarlegs umburðar- lyndis gæti sjálfur guð ekki gef- ið. Þessvegna trúum vér á inn- blastur slíkra orða og slíkra skoðana hvert sem þær koma frá Mika, Grotiusi, Emerson, Tol- stoy, Buddha eða Gandhi. Vér nefnilega trúum því, eins og Stephán G., “að alt sé skylt að eðli og ætt, sem eitthvað hefur veröld bætt”. Snortnir áhrifum slíkra öðlinga er sem vér verðum skyndilega uppnumdir til æðri og fegurri tilveru og andin ber- ist á engilvængjum listarinnar og sannleikans inná ljósheima hins lifandi guðs og við tökum að syngja með Matthiasi: “í gegnum lífsins æðar allar fer ástar geisli drottin þinn”, og tök- um Líka undir með Valdimar: “Guð allur heimur, eins í lágu og háu, er opin bók, um þig er fræðir mig.......” Jó við trú- um á þann innblastur, í óði skáld- anna, í töfrum tónsmiðanna og í verkum listamannanna, sem hrífur okkur þeirri hugbirtingu er leyfir okkur að segja “Já þessa stundina er eg og faðir eitt”. Við trúum á þann innblástur sem gefur æðra ljós yfir lífs- sviðin, og magmar okkur nýrri kærleikskend til als, sem lifir. Við túum á þann innblástur hvaðan Sem hann kemur, en við trúum því ekki að nokkur maður eða nokkur bók sé öll guð inn- blásin hvað sem hún annars kann að mæla eða kenna. Við fylgjum í þessu, boði Páls postula “Prófið Edison dregur þrumukraftin frá andana og haldið því, sem gott er”. Þú hefur sjálfur einhvern- tíma orðið fyrir álíka inn- blæstri, til dæmis þegar sólvind- arnir strjúka náklæði vetrarins af jörðinni og fyrsti lifsvottur- inn í ylmandi grængresinu, gæj- ist uppúr gröfinni. fossum og fallvötnum og veitir þessu ljósflæði yfir löndin. Við sjáum guð sem Ijósgjafan mikla og Edison var spámaður hanns. Okkur virðist það alveg dásam- legt kraftaverk þegar Marconi tekst að láta leiftursíma ljósvak- ans, sem drottin lagði um loftin Við trúum á opinberun sann- blá, flytja orð vor og andleg skeyti frá einu heimskauti til annars. Þannig opinberast okkur guð í lögum og starfi náttúrunn- ar. Okkur finst svo mikið til þessara kraftaverka að okkur gleymast hinar öldnu sagnir um Jehova, sem átti að hafa setið að átveizlu með Abraham eða um Jonas í kviði hvalsins. Okkur virðist alheims kraftaverkin auka á dýrð drottins, þar sem aftur á móti, okkur ógar við þeirri hugsun, að guð allrar gæzku hafi stöðvað sólrásina yfir Gibeonshæðum svo Gyð- ingum entist dagur til að drepa þá sem þeir vildu ræna. Okkur hryllir við þeirri hugsun að nokkur maður á nokkrum tíma hafi hugsað sér guð sem þáttak- anda í þvílíku athæfi. Guð er öllum mönnum hið æðsta góða og ef menn hugsa sér hið æðsta góða þannig er lítil furða þótt þeir telji ódæðin, í fari mann- anna, afsabanleg og eðlileg. Við trúum á máttarins guð en við trúum þó öllu fremur á kærleikans guð. Okkur er gjam- ast að sjá kærleiks opinberun hanns í þeirri umhyggju, sem umvafði okkur á æskusbeiði og leiddi okkur á lífsins brautum; þá föður umhyggju, sem setur lífsvörð góðvættanna og þekk- ingarinnar um heilsu vora og hamingju, frá vöggunni til graf- arinnar; þá ást sem bregður upp blysi vonarinnar í dauðanum. Það myndi lítið auka á dýrð þessa láfs guðs þótt hann upp- vekti einhvern nútíðar Lazarus. Lang dýrðlegasta opinberun guðs er í hinni hreinu og göf- ugu manns-sál. Dýrðlegasta mannlífs opinberunin birtist okkur í Jesú frá Nazaret (þar sem eg mun flytja kirkjuræðu hér bráðlega um hina Unitar- isku Kristsmynd, ræði eg ekki frekar um þá opinberun nú). 1 engu sézt aðgreining rétt- trúnaðarins og frjálshyggjunn- ar fremur en gagnstæðum skiln- ingi þeirra á eðli mannsins. Rét- trúnaðurinn skoðar manninn íllann og eðlisspiltann frá upp- hafi og þessvegna vanburða til góðrar getu. Hann er í syndinni getinn og fæddur og í syndinni deyr hann til sanwistar með fordæmdum. Honum getur ekk- ert bjargað nema trúin þ. e. s. hin hétta sáluhjalplega trú sam- kvæmt kennisetningum þeirrar kirkjudeildar, sem hann tilheyr- ir. Þessi trú veitir honum hlut- deild í sektarafplánum Krists, sem hann afrebaði með kross- dauða sínum, er galt friðþægingu fyrir vorar syndir. Góðverkin boma hér ekki til greina því þau eru aðeins giltar syndir, samkvæmt skoðun Luters. í raun og veru færir Kristur sjálf- ur sér þessa fórn ef menn skoða hann sem guð. Nú er mér spurn, getur nokk- ur sæmilega upplýstur nútíðar- miaður trúað þessuT Sjálfur hef eg rekist á fjölda fólks, í rétt- trúnaðar kirkjunum, sem harð- neyta því. Auðvitað trúa þeir því ekki, til þess eru þeir alt of góðir og skynsamir mlenn. En hverju trúa þeir þá? Það vita hvorki þeir né aðrir. Sá eini verð leiki, sem vér getum með fullum rétti miklast af, er í því fólgin að við reynum að gera okkur ein- hverja skynsamlega grein fyrir trúar afstöðu vorri. Þótt þessi skoðun, um vangildi* mannsins, sé nú sjálfsagt óvíða trúað, sem bókstaflegum sann- leika, varir samt sem áður eftir- fylgjian frá þessari miðalda guð- fræði, sem óheilla vofa í fari mannanna. Ekkert er vanalegra en rekast á menn, sem hafa al- veg rótgróna ótrú á öllum fram- förum af því þeir vantreysta manninum til drjúgra dáða. . • • Þetta klyngir þráfaldlega í eyr- um þegar talið berst að þarfleg- um endurbótum á þjóðskipulag- inu, er veita kynni rýmra svig' rúm til sjálfsþroskans, eða um réttlátari dreyfingu á guðsgjöf'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.