Heimskringla - 20.11.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.11.1946, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. NÓV. 1946 I respectfully ask for the continued support of The lcelandic Community on Friday, Mv. 22,1948 Yours sincerely tPauL J3atdal CKRC - November 16th - 10.10 p.m. CKY - November 18th - 7.40 p.m. Hatchardxs Toggery YOUR NEIGHBORHOOD DRY GOODS STORE 888 SARGENT AVE. (Next to Perth’s) -¥• We Have a Lovely Selection of — jbty Qaadi FOR MEN — WOMEN — CHILDREN Also Toys and Games for the Youngsters ★ Drop In Anytime Hours 9—6, Wed. 9—12.30 People are saying i WARD TWO Is Definitely For GISLASON AS SCHOOL TROSTEE Capable — Independent — Veteran V OTE — Elect — A Fighting Labor Representative! BUILD SCHOOLS FOR OUR CHILDREN — NOT BANKS, BREWERIES AND FANCY STORES! FREE MILK TO SAFEGUARD THE HEALTH OF OUR FUTURE CITIZENS! FOR SCHOOL TRUSTEE IN WARD 2 SHEFLEY, R. 1 Látið kassa í Kæliskápinn UyffolÁ Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Stott Briquets $15.50 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Vegna raun-fagnaðar og ekta hressingar SVIPIST EFTIR LJÓSRAUÐA PAKKANUM IL L MacKinnon C#„ ln„ WlNNIPEG Melrose Cöíiee R.ICH STRONG DELICIOUS FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Á sunnudaginn kemur, — við morgun guðsþjónustuna í Sam- bandskirkjunni, — Skátaflokks- guðsþjónustu athöfn. Ræðumað- ur verður Mr. W. Hardiman, assistant Provincial Gommis- siioner, Roy Soouts Assn of Mani- toba. Hann verður aðstoðaður af Mr. W. F. Oldham, sem er for- maður skátaflokksins í kirkj- unni. Við kvöid guðsþjónustuna messar séra Eyjólfur J. Melan frá Riverton. Sækið rnessur Sam bandssafnaðar. ★ ★ ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: Mr. og Msr. Sigurþór Sigurðs- son, í ástkærri minningu um son þeirra, P.O. Jóhann Sigurðsson er féll á Englandi 29. feb. 1944 i Blómasjóð ___________$5.00 Með kæru þakklæti, Sigurrós Vídal * * * Miss Theodore Jónasson frá Stoney Hill, Man., var í bænum gær að heimsækja frændur og vini. W * * Ágúst Vopni frá Swan River, Man., kom til bæjarins upp úr helginni til að hlýða á söng Karlakórs Reykjavíkur. Hann sagði uppskeru hafa verið góða í sinni bygð og löndum sem öðr- um liði vel. VOTE CCF IN WARD 2 FOR MAYOR A. M. ISRAELS FOR ALDERMEN FOR SCHOOL TRUSTEES CHARLES BIESICK Mark these Ballots 1 and 2 GORDON FINES HOWARD McKELVEY in the order of your choice ANDREW R0BERTS0N For Information Call CCF Office, 219 Phoenix Block, Telephone 22 879 or 24 943 Ófeigur Sigurðsson frá Red Deer, Alta., leit inn á skrifstofu Hkr. í gær. Hann kom til að hlýða á Karlakór Reykjavíkur, sem fleiri. Hann sagði afkomu bænda góða í sinni bygð og verk- fall bænda nýlega skyldi hann ekki. Einn bóndi kom með vagn- hlass (truckload) af rúgi og fékk fyrir það $500. ★ ★ ★ Jón Hördal frá Lundar og Gísli Ðíldfell frá Poam Lake, báðir gamlir hlaupagarpar og gætu verið það enn af útliti að dæma, litu inn á skrifstofu Hkr. í gær. Jón sagði um 30 manns hafa komið frá Lundar til að hlýða á íslenzku söngvarana. — Vestan frá Wynyard eða Vatna- bygðum kom og 40 marina hóp- ur til að hlusta á kórinn. ★ ★ ★ Frá Minneapolis, Minn., komu tvær konur'í byrjun vikunnar Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn. píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 687 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co„ Winnipeg O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and ' Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. til Winnipeg; voru þær Mrs. Jiohn Heen og Mrs. E. L. Lead- ing. Þær voru að heimsækja kunningja. Er Jón Norman í þessum bæ náskyldur Mrs. Heen. Þær lögðu af stað suður í gær til að undirbúa móttökur Karla- kórsins þar. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. ,á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökux gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MltiNISl BETEL í erfðaskrám yðar OXFORD CAFE SARGENT & ARLINGTON * Fish ði Chips — Cold Drinks, Ice Cream — Good Meals Ljóðmæli Jónas A. Sigurðsson, í bandi $4.00. Björnsson Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg. HUGSJ0NIR og KJARKUR Höfum við, sem borgarar, sömu hugsjónir og áræði er einkendi hina fyrri íbúa Winnipeg-bæjar? Hina indælu skemtigarða og trjágöng, hið ódýra rafafl og ljós, vatnsleiðslu innan Winnipeg — alt þetta og meira, sem nú er álitið sjálfsagt, er okkar að njóta fyrir framsýni og hetjuhug hinna fyrstu íbúa Winnipeg. Engin borg í Canada af sömu stærð hefir betra tækifæri að auðgast árlega af landbúnaði og iðngreinum — en þó, Winnipeg er sú eina borg i Vestur Canada er eigi hefir hagsmuni og arð af sýningargarði. ASKORUN TIL ÞESSARAR KYNSLÓÐAR . . . Engin canadisk borg af sömu stærð hefir verið iremri hvað íþróttum viðkemur — og þó, engin borg af sömu stærð er jafn fátæk af stöðum og tækjum er útheimtast til iþrótta iðkana og til íþrótta þroska unglinganna. Þetta tvent helst í hendur. Afmarkað svæði og margar byggingar er nauðsynlegar eru til ýmsra íþrótta æfinga. Svo hefir Winnipeg ágætt tækifæri, óviðjafnanlegt í sýningarhringum, að starfrækja þennan völl árið um kring til gleði og gagns fyrir alla bæjarbúa. ÞÚ RÆÐUR YFIR SVARINU . . . Borgarráð okkar hefir gefið forustu með sam- þykt um $1,500,000 seifi ÞÚ svarar 22. nóvember. Það kostar aðeins 67y2 cent á hvert $1,000 virði af eignum árlega af gjaldendum. Minningardagurinn flytur með sér náttúrlega löngun til að heiðra og minnast hinna hraustu Winnipeg-manna er féllu í stríðinu. Hvað er hægt að framkvæma betra en þetta, að reisa lifandi minnismerki, i þágu þeirra er þeir unnu mest, skapandi tækifæri að iðka það, sem þeim langaði mest til er þeir voru hér með okkur. Greiðið atkvæði með . . . MEMORIAL RECREATION and Exhibition PARK

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.