Heimskringla - 09.04.1947, Page 1
We recommend lor
your approval our
//
BUTTER-NUT
LOAF"
CANADA BREAD CO. LTD.
Winnipeg Phone 37 144
_________Frank Hannibal, Mgr.
LXI. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVTKUDAGINN, 9. APRIL 1947
NÚMER 28.
FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR
Henry Ford dáinn
flokksins (Prog. Cons.) hefði í
neðrideild verið svo álberandi, að
tölurnar sýndu að meðaltali, iað
einn þriðji áf meðlimum þess
_ , . n. , flökks, (67 að tölu all's) Ihefði
við Dearborn, nærn 84 ara gam- ... .... r t
^ ° | ekki verið viðstaddir, í 15 fyrstu
Rílakóngurinn v !í ð f r œ g i,
Henry Ford, lézt síðast liðinn
mánudag, að heimili siínu í nánd
FRÁ SENDIRÁÐINU
1 WASHINGTON
Hann er talinn að hafa verið
auðugasti maður í heimi. Eitt
sem til marks er haft um það, er , T’
að ihonum var boðm em biljon
í bílafélag sitt, en hann neitaði
því boði.
2. aprt’l, 1947
Herra ritstjóri Hkr.,
Stéfán Einarsson,
Winnipeg.
Eg vil ihér með skýra (þér fná
því, að sendiráðinu hefir borist
atkvæða-deildum yfirstandandi1 svdhljóðandi símskeyti frá utan-
iþings. I níkisráðuneytinu lí Reykjavík
Þátttaka C.C.F., hefði verið veSna Heklugosins:
‘Heklugos hófst hálf sjö laug-
Yfir auð sinn komst hann með
hraðframleiðslu bíla sinna. —
Hann fann ekki upp þennan
reiðskjóta eins og margir ætla,
þó hann væri útsmoginn í véla-
gerð allri. En það var hrað-
framleiðsla þeirra, sem eiginlega
skapaði bíla-öldina. Honum er
eignað að hafa framleitt 31 mil-
jón bíla.
Persónuleg eign hans er talin
um 200 miljónir.
Henry Ford var fæddur á bú-
garði í útjaðri Detroitnborgar.
Hann var af írskum föður kom
inn, en móðir hans var hollensk
að ætt. Sonur Henry Fords, Ed-
sel tók fyrir mörgum árum við
stjóm Ford-félagsins, en er nú
dáinn, og sonur ihans, Henry
Ford II tekinn við stjórn félags-
ins.
Ford var llíklega einn af vin-
sælustu auðkýfingum sem uppi
hafa verið — og mest fyrir það,
að hann greiddi vinnulýð sínum
hærra kaup en flestir aðrir.
Frá Ford verður sagt slíðar í
þessu blaði.
Stoðir Bretaveldis
Astralia, Nýja Sjáland og Suð-
ur-Afníka, sem 'öll eru mikils-
varðandi ullarframleiðslu-lönd
hafa fengið fullkomna trygg-
ingu fyrir þvtí, að þau fái aðstoð
annara samveldislanda viðvlíkj-
andi stórkostlegri lækkun tolls
'í Randaríkjunum á ull, þegar al-
þjóðleg verzlunarmála-stefna
hefst ií Geneva, 10 aprík
Frá þessu var skýrt nýlega.
Afnám verðlagseftirlits
M. J. Coldwell, leiðtogi C.C.F.
flokksins, ihélt því framí slíðast-
liðinni viku, að verið væri að
gera tilraun til að aftra canad-
isku þjóðinni, að greina á milli
lýðræðislegs frelsis, hvað eigna-
rétti viðvíkué og hagfræðis-
stefnu, og harðýðgislegrar ein-
ræðis og yfirgangs-stefnu einka-
fyrirtækja og félagsstofnana, er
bæru aðeins síína eigin hags-
muni, og sinn eigin ágóða fyrir
brjósti.
Mr. Coldwell sagði í útvarps-
ræðu sinni, er hann hélt nýlega,
að afnlám verðlagseftirilts stjórn-
arinnar, væri aðeins einokunar-
yfirlýsing auðvaldsins og stéfnu
þess. Kvað hann C.C.F. vera að
leitast við af öllum mætti, að
koma í veg fyrir hið mikla gönu-
skeið stjórnarinnar, er væri nlá-
Wæmlega sömu tegundar og
það, er hún hefði framið fyrir
nokkrum árum, og leitt hefði af
sér krepputímabilið; Væri sá
flokkur, (C.C.F.) hinn eini
stjórnmálaflokkur í Canada er
béldi fram trausti og ákveðnu
oftirliti á sölu ákuryrkju-af
Urða, trygðu Verðlagi, og fyrir-
fram ákveðinni framleiðslu.
Kvað hann hinar fyrri gerðir
Stjórnarvaldanna, hvað kola og
oámuiðnað snerti, einn hinn
o^esta hneykslisviðburð í sögu
Canada. 1 þinginu, sagði Mr.
Coldwell, að fjarvera íhalds-
ardagsmorgun. Hefir geysað
mismunandi ákaft slíðan. Hraun-
straumur kominn suðvestur nið-
ur undir Gamla Næfurholt sem
eyddist 1845. Annar aðalstraum-
ur fellur norðaustur eftir. Engin
bætta hraunflóð valdi neinu
verulegu tjóni. Hinsvegar hefir
öskufall þegar gert mikinn skaða
Fljótshiíð þar sem sextán sey-
tján ibæir fara ef til vill fyrst um
sinn eyði. Umtalað niðurskurð
tvö þúsund sauðfjár. Askan fall-
ið geira frá Heklu milli suðurs
suðausturs inclusive Vestmanna-
eyjar. Annarsstaðar liítið sem
ekki en lausagrjót fallið víða.
Enginn ótti við gosið enda sam-
gönguleiðir ágætar.”
Með beztu kveðjum,
Thor Thors
Skaðleg áhrif
Öryggisráð Sameinuðu T>jóð-
anna þykir ihafa orðið fyrir ill-
um álhrifum frá Sovét Samtoand-
inu, og hafa hátt settir og máls-
metandi menn Randaríkjanna
látið það óhikað lí ljós opiniber-
lega, að það sé Alþjóðaráðsins
að skera úr þVí, hvort Rússland
vilji heimsfrið, eða alheimsbylt-
ingu.
Rera menn þessir það fram, að
R.ússar hafi verið Sameinuðu
þjóðunum svo óþægur ljár i
þúfu, og haft sllík lamandi og
veikjiandi láhrif á öryggisrláðið,
með uppreisnar stefnum slínum,
er hindrað Ihefðu framjfang
flestra mála og hefði það nú á
ihinum slíðustu og verstu dögum
gengið svo langt, að ráðið héfði
ekkert vald til að veita Grikk-
landi og Tyrklandi lið, og neydd-
ust Bandaríkin iþar af leiðandi
til að taka þar fyrsta sporið, og
hefja framkvæmdir á því máli.
Lætur enn til sín taka
Gen. Oharles de 'Gaulle toirt-
ist enn á ný á frönskku stjóm-
mála-sviði fyrir síðustu helgi, og
varð hinn öflugi kommúnista
flokkur að lækka seglin fyrir af-
skiftum ihans. Var það á fundi
með Paul Ramadier, forsætisráð-
herra að hann sagði að hann
hefði fyllilega ií hyggju, að géfa
sig framvegis við stjórnmálum,
eftir að hafa tekið sér hvíld um1 en hún fór iheim til Noregs, áður
‘hríð, og greiddi hann hina reik- en Bandaríkin byrjuðu >að taka
andi flokka-ráðuneyti þungar þátt í stríðinu
atlögur. Maður hennar var fylgismað-
Kirsten Flagstad
Hin fræga norska óperu-söng-
kona, Kristen Flagstad, toefir
fengið toráðábirgða leýfi frá
“American Guild of Musical
Artists” til að stunda atvinnu
sína í Bandaríkjunum, með því
móti þó, að hún verði að fullu
hreinsuð af þeim opinibera á-
burði, að hafa verið vinveitt
mazistum ií síðasta stríði.
Leyfið er þó þanmg útbúið
fyrir hina ákveðnu söngför
hennar um Ameríku, að svifta
má hana því, hvenær sem er.
Ákærurnar á móti frú Flag-
stad hafa ekki verið sannaðar,
Mynd þessi er af einu af fyrstu gosunum úr Heklu og var tekin af fréttafélagi hér vestra.
Þegar ljóst varð, hverjar fyr
irætlanir hans voru, lýsti komm-
ur Quislings, og sterkur grunur
féll á hana; hefir hún búið í
únista fl'okkurinn yfir kröftug- nokkurskonar útlegð ií sínu eigin
ættlandi, og orðið að þola eins
mikla fyrirlitningu norsku þjóð-
arinnar, og hún naut mikils ást-
ríkis og eftirlætis fyr á tímum.
um mótmælum gegn iþví, að
einn maður gerði tilraun til að
hrifsa öll stjórnarvöld lí sínar
hendur; — Var því beint að 'de
Gaulle.
«
Sumar fréttir vilja halda þvíj
fram, að ií ræðu, er hann heldur; Canada selur Eire hundrað
í Strasbourg, muni de Gaulle | sinnum meiri vörur, en íþað land
lýsa þeim ásetningi Sínum ýfir, I selur sjálfstjórnar-nýlendunum,
að mynda nýjan stjórnmála- eða $9,904,788 virði lí vörum,
Verzlun við frland
flokk.
Viðvörun forsætis-
ráðherrans
Istanlbul fréttáblöðin ihafa það
eftir Recep Peker, forsætisráð-
herra Tyrklands, að hann hafi
sagt verzlunar fulltrúum og
kaupmannalýð lí Izmir, að vel
gæti svo farið, að tyrkneska
þjóðin vaknaði upp af værum
blundi einhvern morguninn óg
yrði þess fyllilega vör, að kom-
ið væri stríð.
Fregnin um þössa aðvörun
forsætisráðherrans kom sem
svar við þeirri beiðni, að kaup-
mönnum yrði veitt leýfi til að j
flytja út hveiti, en það hefir að-j Paul Martin, heilbrigðismála-
eins verið ætlað til heimaneyzlu I ráðherra, skoraði á hvern einn
en ekki útflutningsvara, síðan í; og einasta mann og konu í Can-
byrjun stríðsins er nýlega lauk. ] ada, að veita atför þeirri, er
Uaft er eftir Peker forsætis- j “Canadian Cancer Society” hef-
ráðherra, að Tyrkland hefði ir þegar hafið gegn þessum
borið saman við $95,672 ýfir
fyrstu 10 mánuðina á árinu .46.
W. F. A. Turgeon, aðal-um-
boðsmaður Eire, í Canada, sagði
nýlega, að Eire mætti toúast við
að vöru flutningar myndu auk-
ast til Canada.
H. L. E. Priestman, verzlunar-
erindreki, sagði, að lírsk útflutn-
inga félög þyrftu að leggja á-
herzlu á þrjú aðal skilyrði er til
aukins vöru útflutnings til Can-
ada kæmi, stöðugt áframhald á
framleiðslu Vöru tegundanna,
sanngjarnt verðlag og áreiðan-
leg vörugæði.
Atför gegn krabbameini
nægilegar birgðir af hveiti, en
þyrfti að sjá sér sjálfu farborða,
og vera viðbúið ef eitthvað
kynni út af að bera.
hræðilega sjúkdómi, alt það lið,
sem framast er mögulegt.
Beiddi ráðherrann alla þjóð-
ina, frá hafi til hafs, að fylkja
sér um þetta nauðsynjamál, til
þess að reyna að minka hina háu
dauðsfallatölu ií landinu, er þessi
sjúkdómur einn veldur.
óréttlæti
Frá Englandi — Florence White
stofnandi og formælandi brezka
aiþjóðlega piparkerlingastyrkja-
félagsskaparins, var fokreið í
síðastliðinni viku, er hún var
dregin með valdi út úr mann-
þröng mikilli, lí forstofum neðri-
deildarsala þingsins.
Hafði hún hrópað hástöfum í
þingsalnum, að þar væri pipar-
jónfrúm ekkert réttlæti sýnt, en
hún hafði verið að berjast fyrir
hagsmunamálum þeirra.
Ræðast við
Ernest Bevin, utanríkismála-
ritari, og 'George C. Marshall,
ríkisritari Bandaríkjanna, rædd-
ust við yfir dagverði í Spásso-
house um siðustu helgi. ;Sam-
ræðurnar höfðu varað um 90
mínútur.
Umræðuefnið er getið til að
hafi verið afrek fulltrúaráðsins,
þau fáu, er komist hafa í fram-
kvæmd upp að þessu, og einnig
hverjir möguleikar væru á að
koma þeim mörgu verkum í
framkvæmd, sem eftir eru.
Júgóslavía krefst bóta
Moskva — Varaforsætisráð-
herra Yugoslavíu, Edward Kar-
delj, heimtaði slíðastliðin laugar-
dag, að afrakstur af iðnaðar-
framleiðslu Austurríkis, eins og
hann stæði nú, yrði notaður til
þess að greiða kröfur Yugoslava
til Austurríkis, — uppbótakröf-
ur, að upphæð $150,000,000.
Kvað Kardelj Austurríki hafa
tvisvar á 40 árum orðið verkfæri
í höndum þýzka keisaradæmis-
ins, til þess að kæfa niður frels-
isbaráttu yugóslavisku þjóðar-
innar.
Kvenfélag Sambandssafnaðar
er að efna til sumarmála sam-
komu, sem haldin verður í Sam-
bandskirkjunni í Winnipeg 24.
apríl n. k. Auglýst nánar sfðar.
Heklugosið—Fyrsta frétt
HEKLUGOS HÓFST KL. 7 AÐ MORGNI 29. MARZ
Þá steig mikill mökkur hátt á loft að undangegnum snörpmn
jarðskjálftakipp. — Sífeldar drunur heyrast frá fjallinu.
Öskufall er byrjað í Fljótshlíð og er þar dimt sem um nótt.
Kl. 6.50 - 6.55 í morgun fundu menn austur á Landi mikinn land-
skjálftakipp og er menn litu út, sáu þeir reykjarmökk stíga upp
af Heklu, sem legið hefir niðri í hundrað og eitt ár, er aðal-
gígurinn gaus, en síðar hefir gosið norðan við hann.
Reykjamökkurinn steig þegar mjög hátt á loft, en þá tók að
dreifast úr honum og jafnframt lækkaði hann, en síðan
hefir fólk heyrt sífeldar drunur og bresti.
Vlísir átti ií morgun tal við séra
Ragnar Ófeigsson á Fellsmúla
og skýrði hann blaðinu frá þessu.
Hann kvaðst ekki geta fullyrt,
'hvort um gos úr sjálfum aðalgíg
Heklu væri að ræða, því að sort-
inn er svo mikill, að ógerningur
er að sjá til fjallsins.
Þá talaði Viísir og við Ása. Par
kvaðst fólk hafa orðið land-
skjálftans vart um 10 mínútum
fyrir sjö. Leggur reykjamökk-
inn, sem er mikill og dimmur til
suðausturs. Leiftrum sér bregða
fyrir yfir fjallinu, eins og vænta
má, þar sem loftið er ákaflega
rafmagnað og dunur ákaflegar
beyrast frá því, en þar treystast
menn heldur ekki til að kveða
upp úr um það, hvort um gos úr
aðalgígnum er að ræða.
Viísir talaði við Asólf Pálsson
að Ásólfsstöðum um kl. 9.30 í
morgun. Skýrði hann svo frá, að
heimilisfólk á Asólfsstöðum
hefði vaknað um kl. 6 í morgun
og hefði þá allt -verið með kyrr-
um kjörum. En um kl. 6.30
heyrðust geysimiklar drunur úr
Heklu og fylgdu þeim snarpir
jarðskjálftakippir. Skömmu síð-
ar gaus svo reykjastólpi úr fjall-
inu og náði á að gizka 10 — 15
km. á loft upp. Steig reykurinn
þessa hæð á nokkrum miínútum.
Sökum norðanáttarinnar -
breiddist reykj armökkurinn
fljótt út til suðvesturs og sást
aðeins.glitta ií sólina um kl. 9.30
í morgun. Ægilegar sprengingar
og hávaði heyrast úr fjallinu og
hefir snjórinn bráðnað af Litlu
Heklu. Sást aðeins glitta á hana
um tíma á morgun og virtist
snjórinn þá vera horfinn. Enn-
fremur nær allur snjór vestan úr
fjallinu.
★
Vísir hefir einnig átt tal við
Björn Björnsson sýslumann á
Rángárvöllum. Sagði hann, að
eitt gos hefði fomið S morgun úr
nágrenni við Heklutind. Bæri
upptök mökksins á Hekluhraun
og er hann mjög mikill. — 1
Fljótshlíð kvað sýslumaður
dimmt sem um nótt og er ösku-
fall þegar byrjað þar. Ösku-
mökkurinn færist suðvestur yfir
Hvolhrepp, en loft er allt á sá-
felldum titringi og úr norðanátt
heyrast jafnt og þétt drunur,
eins og ætla mætti að heyrðist
til mikillar stórskotahríðar í
fjarlægð.
Fólk hér í bænum telur sig
hafa fundið stuttan, en snarpan
landskjálftakipp rétt fyrir sjö í
morgun, eða um það bil sem gos-
ið var að byrja í morgun. Þá
skýrði maður einn á KeflaVík
blaðinu svo frá, að þar hefði
einnig orðið vart við land-
skjálfta.
Vísir hefir spurt Veðurstofuna
um það, hvort landskjálftamæl-
ir 'hennar hefði orðið var við
hræringarnar og játti hún þvá.
Þegar blaðið átti tal við Veður-
stofuna rétt fyrir klukkan hálf
tíu, var þó ekki búið að ákvarða
tímann, er hræringanna varð
vart.—Vísir, 29. marz.