Heimskringla - 09.04.1947, Page 2
2. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPBG, 9. APRIL 1947
ÓTTAST LANGVARANDI
HEKLUGOS
Gosið sennilega í gígunum
á hátindi eldfjallsins
DUnur og dynkir um land alt
•Heklugosið var sífelt að auk-
ast í allan gœrdag og svo virtist
sem fleiri og fleiri gígir væru að
myndast í fjallinu. Dunur og
hávaði var mikill f/’á fjallinu og
skalf alt og nötraðí á næstu bæj-
um við Heklu. Jarðfræðingar
búast við langvarandi gosum og
marka það af öskunni, sem er
stórgerð. Öskufall hefir orðið
mikið í nærsveitum Heklu og
langt á haf út. Á Rangárvöllum
var myrkt sem nótt og í Vest-
mannaeyjum var svo dimt í
gærdag vegna misturs og ósku
falls, að menn urðu að kveikja
ljós í íhúsum sínum, en bílar í
Eyjum og skip voru með ljósum
um daginn.
Gosið sjá'lft hófst með mikilli
og hrikalegri sprengju rétt fyrir
klukkan 7 í gærmorgun. Var
eins og kollurinn á fjallinu lyft-
ist, en skömmu 9Íðar gaus hinn
mikli reykjarmökkur himinhátt
og var 10 — 12 km. á hæð um
tíma, en fór heldur lækkandi er
leið á daginn. Þeir, sem horfðu
á byrjun gossins úr nærsveitum
Heklu lýsa því hvernig stórgrýti
þyrlaðist upp úr gígnum, en síð'
an huldist fjallið reykjarmekki.
Jarðskjálftakippur kom skömmu
áður en gosið hófst, eða svo að
segja um leið, og samfevæmt
jarðskjálftamælunum hér í bæn-
um varð jarðskjálftakippurinn
kl. 6.50. Fanst jarðskjálftinn og
einnig hér í Reykjavík og Hafn-
arfirði.
Dunur og dynkir heyrðust frá
Heklu um alt land í gærmorgun,
a(lf vestur á firði og norður til
Gnímseyjar, en það er svo með
dynki frá eldfjöllum, að þeir
heyrast frekar langt í burtu, en
skamt frá sjálfum eldfjöllunum.
Stafar það af svonefndum hljóð-
skuggum.
Það er álit jarðfræðinga, að
aðalgosið sé í mikilli sprungu,
sem nái frá hátindi Heklu, norð-
austur eftir fjallsegginni og nið-
ur eftir hlíðum fjallsins að norð-
an og austan. En eins og áður er
sagt var Hekla þakin þoku og
gosmekki í gær svo að ekki sá
til háfja'llsins sjálfs og verður
því ekki sagt með neinni vissu
hvar goshverimir eru að svo
stöddu máli, eða hvort þeir eru
i
aðalgígnum á sjálfum fjalls-Jum við bæina Galtalæk og Næf-
toppinum. En næstu daga munu urholt.
jarðfræðingar sennilega fá 1 dag mun Pálmi Hannesson
nokkra vitneskju um það hversu og Trausti Einarsson fara þang-
stórkostlegt þetta Heklugos J að austur með öll nauðsynleg
verður, að því er Pálmi Hannes- tæki, til rannsóknanna, sem
son rektor skýrði blaðinu frá í j verður haldið áfram þar til
gær. Flest Heklugos hafa staðið ^ Hekla hefur hætt að gjósa, en þá
lengi og verður síðar um það munu verksummerki verða
rætt. Ikönnuð og á þenna hátt verður
Heklugosin koma venjulega í svo bygð upp rannsókn á 23.
hviðum og verður nokkurt hlé eldgosi Heklu.
á milli og má vænta að þetta gos J Ásólfur Fálsteon, bóndi að Ás-
hagi sér Líkt. Geta gosin staðið ólfsstöðum, mun einna fyrstur
yfir í marga mánuði og verið j manna hafa orðið var við Heklu-
ýmist mikil eða lítil eftir atvik- ( gosið.
um.
MINNINGARORÐ
Pálmi Hannesson telur að ekki
sé mikil hætta á frekari jarð-
skjálftum vegna Heklugossins.
Jarðskálftar koma venjulega
áður, en aðalgosið byrjar eins og J glugga til Heklu, sá hann hvar
á gærmorgun, en jarðhræringar gufustrókur hóf sig hátt í loft
geta og orðið ef gosin koma í upp og breiddist út og umlukti
hviðum og þá helst á undan fjallið.
hverri hviðunni.
I viðtali við Morguniblaðið í
gærbvöldi, skýrði hann svo frá,
að þau hjónin hafi verið vakandi
er fyrsti jarðskjálftakippurinn
kom. Er Ásólfi var litið út um MRS. ANNA SIGURBJÖRG
ÓLAFSON
Mrs. Anna Sigurbjörg Ólaf-
son, kona Sigurðar R. Ólafsonar
Fólk alt að Ásólfsstöðum' { Brown-bygð, í grend við Mor-
Litla hættu telja jarðfræðing-j klæddi sig í snatri og það semjden, Man., andaðist á Morden-
ar á því, að öskufall berist var á efri hæð flutti niður. Þar sjúkrahúsi, síðasta sunnudag árs-
vegna Heklugosa í Reykjávík
svo nokkru nemi vegna þess að
mjög sé það sjaldgæft að vindur
féll engin aska lí gær. ins 1946. Hún var fædd í Garð-
Er blaðið spurði Ásólf hvernig ar-bygð, i Norður Dakota, 2. nóv.
umhorfs væri við Heklu, séð frá 1893. Foreldrar hennar voru
sé af svo hreinni austanátt hér í ^ bæjardyrum hans, kvað hann Helgi Jónsson og Guðrún Einars-
bænum, því að venjulega sé fjalltoppinn vera sem hann j dóttir, bæði ættuð úr Stranda-
vindur suðaustanstæður hér. I stæði í björtu báli. Þá sagði j sýslu, höfðu þau fluzt vestur um
Menn hafa óttast að hætta hann hraunflóðið streyma niður haf 1885; til Brown-lbyigðar
gift Karli Halldórssyni, Elfros,
£>ask., og Helena Margrét, gift
Davíð Jóhannssyni, nú búsettum
í Vancouver, B. C., hún látin fyr-
ir nokkrum árum.
Anna og Sigurður bjuggu á-
valt 1 Brown-bygðinni góðu búi,
þótt stundum ættu þau við þröng
kjör að búa, sökum beilsulas-
leika. Þau eignuðust 8 mann-
vænleg börn sem öll lifa: Ragnar
Marinó, Albert Helgi, Jóhannes,
Sigurður Wilmar, Freyja Grace,
JUMBO KÁLHÖFUÐ
Lára Josephine, Jón Marvin og Stærsta kálhöfðategund sem til er,
William Gísli. Albert sonur yegur 30 til 40 pund. óyiðjafnanleg
, . ... „ . „... , , i surgraut og neyzlu. Það er ánægju-
peirra er giftur Ruth Gill, bua (legt að sjá þessa risa vaxa. Árið sem
þau í Calgary, Alta. Hin börnin leiðseídumyér meira af Jumbo kál-
hofðum en ollum oðrum káltegund-
sum utan heimilis við störf, önn-
ur heima hjá föður sínum. —
Anna var kona trygglynd og vin-
föst og umhyggjusöm móðir, og
manni sínum samhent í sigrandi
baráttu lífsins. Hún var óvenju-
um. Pakkinn 100, únza 800 póstfrítt.
FRÍ—Vor síóra útsœðisbók fyrir 1946
Enn sú bezta 16
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
hana og hina þrálátu njósn
lega ljóðelsk og kunni afar mik- hennar. Það endaði með því, að
ið af íslenzkum ljóðum. Að sögn hún varð að líta undan.
þeirra er bezt til þektu var hún
Hið brosandi augnaráð unga
væri á að vatnsból myndu eitr-
ast vegna öskufalls frá gosinu.
suðvesturhlið fjallsins og væri komu þau árið 1900, Helgi dó í
það komið nokkuð niður fyrir téðri bygð árið 1913, en Guðrún
með sér af ösku, en ekki ætti að flóðið fara vaxandi
vera nein hætta á eitrun í venju-
legum vatnsbólum.
í allan dag hafa ægilegar
drunur heyrst frá fjallinu og
Vafalaust bera lækir og ár mikið ^hestagirðinguna. Honum virtist ,{ Vatnabygðum í Saskatcihewan,
17. febr. 1934; hvíla þau bæði í
grafreit Islendinga í Brown-
bygð.
Þeim varð 3 dætra auðið: —
Anna Sigurbjörg, sú er hér um
ræðir, fædd 2. nóv. 1893, giftist
15. aprlíl 1919, Sigurði Ragnari
Ólafssyni; Alberlína Guðrún,
Gufur og aska frá Heklu erxx hafa Ásólfsstaðir leikið á reiði-
venjulega ekki eitruð að nein- j skjálfi. Ásólfur sagði, að lokum
um mun úr Heklugosum, ólákt að gosin væni að sjá fxá sér mest
því, sem verið hefur úr Gríms-
vatnagosum og gosum í Laka,
sem eru full af fýlu og eitri.
Mesta hættan af þessu Heklu-
gosi er fyrir gróður á Suður-
landsundirlendi, eða þar sem
aska nær að falla, en þó er það svo yfir eyjunum, að þar var
í suðvestur og norðaustur hom-
um fjallsins.
í Vestmannaeyjum voru allar
þakrennur orðnar fullar af.ki. 8 í gærkvöldi barst Rann-
sandi og ösku í gærkvöldi. Fyrri j SQkniar stofunni fjögur sýnis-
hluta dagsins lá gosmökkurinn horn af vatni úr Fljótshiíð og
svo að talsverður áburður er í
Hekluöskunni, ef hún verður
ekki svo mikil, að hún niái að
kæfa gróðurinn.
1 gærdag lögðu af stað héðan
úr bænum tveir leiðangrar jarð-
fræðinga og voru þeir þesir: —
Guðm. Kjartansson, Jóhannes
Áskelsson, Steinþór Sigurðsson
og Sigurður Þórarinsson. Með í
hálfrökkur, rafmagnsljós voru
kveikt í húsum og bifreiðar óku
með ljósum. Seinni hluta dags
birti heldur til, en allan daginn
heyrðust drunumar frá Heklu.
Er blaðið átti tal við Eyjar,
klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi
virtust dnmurnar heldur að
aukast. Taldi heimildarmaður
blaðsins, að dýptin á sandi þeim
förinni var Jón Oddgeir Jóns-j sem borist hefur úr eldfjallinu,
son, fulltrúi Slysavarmafélags-
ins.
Jarðfræðingar þessir munu
kanna gosið og gera á þvf ýtar-
lega rannsókn meðan á gosun-
um stendur. 1 þessu skyni verð-
ur' komið upp athugunarstöðv-
væri orðin' átta millimetrar og
sagði, að stærð og lit líktist
þetta einna helzt mulinni mó-
hellu. Hefur fólk öðm hvoru
verður það efnagreint og munu
niðurstöður þeirra rannsókna
verða birtar í kvöld.
iSéra Ragnar Ófeigsson að
Fellsmúla, sagði í viðtali við
blaðið í gærkvöldi, að frá sér
virtust gosin í Heklu sjálfri vera
í henni norðvesturverði og fyrir
vestan Litlu Heklu. Aðalhraun-
flóðið væri að sjá úr hinum
gamla Heklugíg.
Þmmur voru miklar þar um
slóðir í gær. Ekki hafði öskufalls
orðið vart þar, vegna vindáttar-
innar. Séra Ragnar sagði fólk
þar á bæjunum í grend við
kona félagslynd, jafnan reiðuhú- mannsins flögraði andartak
in að inna af hendi þjónustu í ( burt frá höfði hennar, niðuriútu,
þarfir félagsmála bygðar sinnar.! mætti augum annarra ungra
Forsæti skipaði hún um hríð í manna, sem skildu og brostu.
kvenfélagi bygðar sinnar, og í Því næst hneigði hann sig fyrir
Rauða-kross félaginu. Asamt henni, ljúfmannlegur, en ljúf-
manni sínum starfaði hún í mennskan var ekki alveg laus
sunnudagaskóla umhverfisins; við einhvern snefil af lítillæti,
eru spor hennar ótalin í þjón- j Qg spurði, ihvort hún vildi ekki
ustu þeirra mála er hún unni. gera honum þá ánægju að dansa
Hennar er sárt saknað af héraðS- j við sig.
búum, en sárast af eignimanni j Unga stúlkan leit á hann á ný,
og efnilegum barnahópi, er öll J ieit a hann skærum, bláum aug-
komu, sum úr fjarlægð til þess um, sem aðeins skírzt frekar við
að vera við útför hennar. Mrs. skuggann af óljósri hryggð, og
Carl Halldórsson systir hinnar anzaði fastmælt:
látnu kom ásamt Skúla syni SÍn-j Við yður held egj að eg yilji
unr^til að fylgja systur sinni til ekki dans,a_ nei
grafar. Útförin fór fram á köld-
um vetrardegi 2. janúar, að við-
stöddum óvenju miklum mann-
fjölda. Hún var lögð til hvíldar
í grafreit bygðar sinnar. — Hlý
minning varir, þó vegir skilji.
S. Ólafsson
LYSTISEMDIR
VERALDAR
Eftir Gunnar Gunnarsson
(Jólablað Dags)
------ Vam>>.
Ungi maðurinn hneigði sig
aftur, dýpra en fyr og með hönd
á hjarta: Afsakið auðmjúkan
þjón, sem þér eyðið á svari, er
hæfði kóngsdóttur! — Hann
j snerist á hæli, yppti leynilega
j öxlum til kunningjanna, og
bætti við í éyra eins af vinum
Sínum: Ef það ekki, svo sem
sýnilegt er, kæmi af skjátuvör-
um!
Reyndist berið súrt? spurði
vinurinn með ofurlítið spotzkri
hluttekningu.
Þá yppti hinn vonsvikni dans-
biðill öxlum til eyrna: Vegni
Manitoba Birds
EASTERN KINGBIRD—Tyrannus tyrannus
A large, dark grey (almost blalk) and white Flycatcher.
Distinctions. The black and white coloration, orange
crown patch, showing in moments of excitement, and the
black tail tipped with white, as if dipped in white paint,
are unmistakable.
Field Marks. A large black and white Flycatcher, inhabit-
ing the open spaces. The orange crown patch is rarely
seen in life. The head and white-tipped tail appear to be
dead black in strong contrast with the pure white front
and undeiparts.
Nesting. Nest, a well-built structure of weed stalks,
grasses, and waste vegetation, lined with plant down,
rootlets, and fine grasses, in bushes or trees. Nests com-
monly in orohards and shnxibbeiy, near cultivated fields.
It is partial to the vicinity of water.
Distribution. North and South America. Throughout
southern Canada. Rare on Vanoouver Island.
The Kingbird flies at the intruders with an energy that is
surprising in so small and weak a bird. Owing to its small
size and agility in the air, it can strike a large enemy from
any quarter, and is practically safe from counter attacks
from anything heavier and less agile.
Economic Status. The Kingbird is accused of catching
honey bees, but it has been shown that the bees caught
are mainjy drones that can well be spared. The remainder
of the food consists of other insects, including many nox-
ious forms and a little wild fruit and berries.
This space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD187
unnið að því að moka þessum, Heklu vera rólegt og ekki I
Það er mikið ljós og margföld
hljómlist til í heiminum, það er
satt og víst, og mikið yndi hrein-
um hjörtum, dóttir sæl, anzaði 1>er etur'
séra Sæmundur: Skemmt þú þér1 Sæmundur prestur hafði lagt
vél nú, barnið gott! En gleymd kvöldeignarhald á borð eitt lítið
þu ekki að nota jafnframt augu * einum af hliðarsölunum; þar
l'þau og eyru, sem guð hefir gefið Sæti dóttir hans átt víst að finna
sandmulningi af gang stéttum
sínum og útitröppum.
Þess má loks geta, að þeir,
sem ' geta, ganga með hlífðar-
gleraugu úti við, en í, að minsta
kosti einni verzlun seldust þau
gjörsamlega upp í gær.
Áma Einarssyni stöðvarstjóra
að Hvolsvelli, virtist gosið held-
ur hafa aukist eftir því sem á
daginn leið. Ösku fall var þar
Mtilsháttar. Þar hefur fólk orðið
vart lítilsháttar hræringa í allan
gærdag.
Bóndinn að Geldingarlæk á
Rangárvöllum, Þorgeir Þorleifs-
son, sagði, að þar hafi öskufall
verið frá kl. 3.30 til 4.30 í gær-
kvaðst hann hafa orðið var við
ótta hjá neinum.
Seint í gærkvöld hringdi
Kjartan Jónsson lögregluvörður
við hliðið á Keflavíkurflugvelli
Hann sagði, að hann hefði séð
strókinn upp í áttina að Heklu
kl. 6.30 í gærmorgun. Sagði
Kjartan að þá hafi gufubólstr-
amir verið komnir hátt á loft.
Hann sagðist þegar hafa hringt
hingað til Reykjavíkur, en lög-
reglumenn hér hefðu ekki séð
neitt.
Norður í Grímsey heyrðist
mikill dynkur um kl. 6.40. Það
var símstöðvarstjórinn þar, sem
fyrst heyrði einn þungan dynk,
þér
Það hafði þegar þyrpzt að
þeim fólk sem heilsaði þeim
alúðlega og brosandi:
Sjáum til, hér er kominn séra
Sæmundur! En hvað það var
gaman!
hann milli dansanna. Málkunn-
dag. Þaðan sást greinilega hvar en sáðan nokkra minni.
hraunflóðið rann fram. I Sfeíðamenn sem voru snemma
Þorgeir sagðist hafa átt tal j a ferð norður á Húsavík urðu
við mann frá Hvoli undir Eyja- ^ þeirra einnig Varir. Þar mun ekki
fjöllum og sagði maður þessi, að hafa orðið vart við jarðskjálfta.
öskufall hefði
heimasveit.
verið mikið í
ugur var hann hér mörgum, að
því er virtist, og þessir kunn-
ingjar hans námu stundum stað-
ar, þegar þeir áttu leið fram hj á
iborði hans, heilsuðu honum
kurteislega og skiptu nokkrum
orðum við hinn gráhærða öld-
Unga stúlkan mátti þó varla ung f dökku fötunum, athuguðu
vera að því að taka kveðjum hann undrandi, sumir kankvís-
manna, hinn mikli salur dró að lega, en eftir að hafa leitað hóf-
sér megnið af athygli hennar. anna, hurfu fléstir frá nærgöng-
Aldrei hafði hún húgsað sér, að uiu spaugi; engann virtist langa
hægt væri að byggja svona stór til að eiga við hann orðaskak.
hús! Því mundi enginn trúa, sem Hefðarmaður einn, hniginn að
hefði ekki litið það eigin angum. aldri og orðinn ólipur á fótum,
það var svona rétt að hún trúði en við fulla heilsu og gefinn fyr •
augum sínum. Oddi með allri ir gleðskap, laut að eyra hans og
bæjarhúsaþyrpingunnií mund: spurði:
hæglega geta rúmazt hér í þess-j Leyfið mér að foivitnast. . . .
um eina sal. Og þó yar salur hm! Er það _ dþttir yðarj sem
þessi aðeins einn af mörgum, því með yður er?
hafði hún þegar veitt eftirtekt.i
Séra Sæmundur jankaði því.
Bráðlega kynntist hún hinum og TT rv * . , , , , ,
, J Hefðarmaðurinn þagði þa stund,
Samkvæmt upplýsingum frá öðrum’ ánÞess eiSinl«ga að vita
Veðurstofunni mun jarðskjiálft-
hvernig. Áður langt leið trúði
í Múlakoti í Fljótshiíð var anna er urðu rétt í því og Hekla!hÚn einum af þessum nývmum’
mest öskufall fyrrihluta dags og tók að gjósa, hafa orðið vart um' la§legum ,mann!' ungum’ yrir
náði það rúmlega 3 þumlunga nær land alt. vþvx, hvað henm þætti husakynn-
j - . . , „I _ , , i in falleg og hvað hun hefði orðið
dypt í gærdag. Semmparts dags | Raufarhofn, en þangað mun hi - ð til • Qn tó
dró ur því, eftir því sejn Ólafur vera ]engst frá gosstöðvuiium,
Túbals sagði blaðinu í gær-, eða 330 km„ í beinni lioftlánu,
salur. Hann anzaði henni bros-
sem kurteisi heimti og heimil-
aði, hvorki lengur né sfeemur,
sagði slíðan: Margur hefði þegið
að eiga aðra eins---------dóttur!
— hló við og kvaddi, og virtist
o#urlítið á báðum áttum: Hm!
Annar maður, sázt ótignari,
. , . andi __00 denlaði um leið aus- sýndi sera Sæmundi fáheyrð
t>oia._A hejtaum Fljotsdahr( ur5u „,enn þeirra varir. Þá varð um ei®hveps . námunda vfð vinahót og spurði, hvort h,nn
og að Bakkastoðum hafi osku-^ fQlk 1 Stykkisholmi vart við þau. ef til vill væri orðinn þreyttur á
fallið orðið öllu meira og náð 4, jarðhr-æringar, svo og í Bolung-, * _ Odda? Eða hafði honum dottið
þumlunga dýpi. Drunur voru arv,ík. Hér í Reykjavík sýndu! Ungfruin er ef til vill ekki { hug að girnast biskupstign’
þar miklar i allan gærdag, en jarðskjálftamælamir jarðhrær-: vön Því> að ná ekki fil veSgía °§ Ekki heldur! Jæja, — annað
ekki taldi Túbals þær hafa auk-. ingar 0g snarpasti kippurinn lofts? j hvort var hann þá mjög lítil-
ist eftir því sem á daginn leið. , kom kl. 6.50 í gærmorgun, ogj Henni varð litið í augun á þægur — eða hið gagnstæða, hu
Til vandræða horfði þar meðjvar sá allsnarpur. Við athugun j honum og undraðist; þau voru hu hu! Augu tignarmannsins
neysluvatn. Ekkert vatnsból er jarðskjálftamælanna kom í ljós^ eitt bros — og þó kunni hún ein-j fylgdu ungu stúlkunni með vel-
þar og hið rennandi vatn alt að fyr um morguninn höfðu ver- j hvern veginn ekki við radd- þóknun, á meðan hann ræddi
gruggugt af öskunni. Ekkert; ið hér lítilsháttar jarðhræringar, hljóminn. Eitthvað var það hér, J við foður hennar: Hans hátign
vatn er hægt að gefa búpeningi, en' þær vart mælanlegar. I sem hún skildi ekki. Og nú leit, er annars mjög náðugur — þessa
eða neyta þess á annan hátt. Um —-Mbl. 30. marz. helzt út fyrir að hann misskildi dagana!