Heimskringla - 09.04.1947, Síða 7
WINNIFEG, 9. APRIL 1947
HEIHSKRINGLA
7. SIÐA
HRIKALEG STIIND
VIÐ HEKLUELDA
I tveggja kílómetra f jarlægð frá
vellandi eldhrauni og
ógnarmekki
Eftir ívar Guðmundsson
Það var hrikaleg sjón að
horfa á Heklugosið úr flugvél, í
tveggja kálometra fjarlægð frá
sjálfum eldstöðvunu^n, um 11
leytið í gærmorgun, aðeins
nokkrum klukkustundum eftir
að eldgosið braust upp úr Heklu
með hinni miklu sprengingu,
sem menn í Austursveitum urðu
varir við skömmu fyrir klukkan
7 um morguninn. Fyrst þegar
flugvélin hóf sig til flugs af
Reykjavíkurvellinum sást ekki
nema reykjarmökkur í austrinu,
ne er tflugvélin færðist nær
Heklu fór mökkurinn að skýrast
og taka á liti og form.
Af Heklufjalli sjálfu sást lítið,
ekki nema rétt á norðuröxlina
og þar ekki nema upp í miðjar
hiíðar. Þar sem sást í Heklu var
snjór allur bráðnaður, en lækir
runnu frá fjallinu út í hraunið
og svo komum við auga á hina
ferlegu sjón, hraunflóðið, sem
vall fram á þremur stöðum.
Hraunstraumarnir voru eins og
veggur, sem færist fram moldar-
brúnn á lit, en upp af sjóðandi
hraunleðjunni sté rauðbrúnn
reykur hátt í loft upp.
Sjálfur aðalmökkurinn upp af
fjallinu var nærri svartur neðst
og bólstraðist upp í háloftin
lýstist eftir því sem ofar dró og
endaði í hvítleitri gufu sem var
eins og skýjabólstri á að sjá.
Suður og austur frá Heklu var
svartur mökkur og móða yfir
landinu, en nærliggjandi fjöll í
þá átt voru þakin svörtu ösku-
lagi, svo hvergi sást í snjóblett.
Úr tflugvelinni voru Vatnafjöll-
in og Tindafjöllin á að láta, eins
og bingir úr kolasalla. Eins langt
og augað eygði í suður og suð-
vestur, sem ekki var langt sök-
um mistursins, var alt landslag-
ið þakið þessari svörtu slæðu.
En norður og vestur af Heklu
gaf að líta aðra sjón. Þar geisl-
aði sólin á fannhvít f jöllin og út-
sýnið var dásamlegt norður og
vestur á hálendið.
Það voru furðulegar andstæð-
ur, annarsvegar hinar hrikaleg-
ustu aðfarir náttúrunnar, sem
boða hörmungar og eyðilegg-
ingu gróðurs og garða, en hins-
vegar heiðrákjan, sólin og friður
öræfanna, alt eftir því hvoru
megin litið var út úr flugvél-
inni.
Og alt í einu komum við I
flugvélinni auga á sjálfan eld-
inn. Það var eins og sjálft váti
opnaðist fyrir augum manna.
Með berum augum mátti sjá
hvernig stóreflis björg, á stærð
við hæstu hús hentust til í eld-
súlunni Og í sjónauka sást
hvernig eldurinn spúði frá sér
þessum hrikalegu björgum. Það
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU
Reykjavík.
A ÍSLANDI
—Björn Guðmundsson, Reynimel 52
ICANADA
Amaranth, Man____________________Mrs. Marg. Kjartansson
Árnes, Man_____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man.
Árborg, Man............................G. O. Einareson
Baldur, Man................................O. Anderson
Belmont, Man...........-...................G. J. Oleson
Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask__________________Halldór B. Johnson
Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Elfros, Sask....•---------------Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale’Man...........................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Girnli, Man..............................K. Kjernested
Geysir, Man_____________!--------------G. B. Jóhannson
Glenboro, Man..............................G. J. Oleson
Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason
Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson
Langruth, Man.....................—....Éöðvar Jónsson
Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man...............................-D. J. Líndal
Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man.________________________„Thorst. J. Gíslason
Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson
Narrows, Man_____________
S. Sigfússon, Oakview, Man.
Oak Point, Man..........................Mre. L. S. Taylor
Oakview, Man.................................S. Sigfússon
Otto, Man_________________JHjörtur Josephson, Lundar, Man.
Piney, Man...................................-S. V. Eyford
Red Deer, Alta.........................Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man....................—......Einar A. Johnson
Reykjavík, Man.............................Ingim. Ólafsson
Seíkirk, Man___________________________Mrs. J. E. Erickson
Silver Bay, Man.....—......................Hallur Hallson
Steep Rock, Man________________-.............Fred Snædal
Stony Hill, Man__________.Hjörtur Josephson, Lundar, Man.
Swan River, Man_______________________Chris Guðmundsson
Tantallon, Sask......................v...Árni S. Árnason
Thornhil'l, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man.
Víðir, Man____________________Aug. Einarsson, Árborg, Man.
Vancouver, B. C.
Wapah, Man.
____Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St.
Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man.
Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man.
Winnipegosis, Man............................S. Oliver
Wynyard, Sask,--------i-...............O. O. Magnússon
! BANDARÍKJUNUM
Akra, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bantry, N. Dak___________„E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D.
Bellingham, Wash._Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St.
Blaine, Wash......................Magnús Thordarson
Cavalier, N. D________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D.„______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Edinburg, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Gardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Hallson, N. D___________Björn Sbevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel, N. D____1_____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Ivanhoe, Minn_______JVIiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Milton, N. Dak............................S. Goodman
Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
^oint Roberts, Wash......................Asta Norman
Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak________________________—E. J. Breiðf jörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
var engu lákara, en að fjallið
væri að opnast og það væri alt
logandi að innan. En flugvélina
bar hratt framhjá Heklu og brátt
var snúið við til að fara annan
hálfhring framhjá eldstöðvun-
um. Þá fyrst gáfu menn sér tíma
til að horfa á hin minni undrin,
en það voru goshverir, sem gusu
gufu hér og hvar í fjallinu’. Jarð-
fræðingarnir sögðu, að þarna
væru sprungur í fjallinu og hit-
inn brytist þar út.
Fyrir um 20 árum sagði Pálrni
Hannesson rektor i landafræði-
tíma í Mentaskúlanum við okk-
ur: “Eg er ekki að óska þess, að
það verði Heklugos, en ef Hekla
þarf að gjósa enn einu sinni, þá
vildi eg að eg væri enn á iátfi. Það
yrði merkasti dagur æfi minn-
ar”.
Þegar síminn minn hringdi
rétt fyrir klukkan 7 í gærmorg-
un og kunningi minn sagðist
halda að um gos væri að ræða
fyrir austan, því reykjarmökk
mikinn bæri við himinn, datt
mér ekki Heklugos í hug. En
etftir símtöl austur á sveitir og við
Pálma Hannesson var það stað-
fest, að ekki væri bara um gos að
ræða, heldur að það væri Hekla
gamla sjálf, sem væri vöknuð.
Fyrst var að koma fréttinni í
Morgunblaðið og gekk það greið-
lega, að koma út aúkablaði með
helztu fréttum. Að vásu var
Mbrgunblaðið tfarið áleiðis til
tflestra kaupenda, er fréttin um
Heklugos hafði verið staðfest, en
það fór eins og einn lesandi
blaðsins sagði, er hann fékk
aukablaðið;
“Það eru nú meiri fréttimar*
sem maður fær með seinni sop-
anum í dag.”
Eftir nýtt samtal við Pólma
Hannesson og Örn Johnson for-
stjóra Flugfélags íslands var á-
kveðið að leggja af tsað flugleið-
is austur að Heklu kl. 9.30 með
einni af Douglas-vélum F. 1. —
Pálmi var fararstjóri, en í ferð-
inni voru auk hnsa, dr. Sigurður
Þórarinsson, dr. Trausti Einars-
son og Guðmundur Kjartansson
jarðtfræðingur, sem er sérfræð-
ingur í öllu, sem að Heklu lýtur.
Ennfremur voru blaðamenn,
ljósmyndarar og útvarps frétta-
maður. Alls 21 maður.
Það drógst í tímann að lagt
yrði af stað og var klukkan nærri
orðin 10.30, er flugvélin var ferð-
búin, en flugmaður var Þor-
steinn Jónsson, fyrrum orustu-
flugmaður, sem áður hefir kom-
ið í eldlínuna, enda kom það á.
daginn, að hann var ódeigur, er
á reyndi.
Skömmu eftir að lagt var af
stað bárust fréttir gegnum loft
skeyti vélarinnar frá Erni Jöhn-
son og nokkrum félögum hans,
sem höfðu farið fyr um morgun-
inn austur í annari vél F. í.
örn sagði Þorsteini flugmanni,
að hann mætti ekki fafa of ná-
lægt Heklu. Öruggast væri að
fljúga ekki nær eldstöðvunum,
en sem svaraði 16 km. og ekki
lægra en 2000 metra.
Sagði Örn að það væri hættu-
legt, að fara of niálægt, þar sem
grjótflug væri mikið frá gosinu,
en neðar mættiekki fljúga m. a.
vegna rafmiagns, sem væri á loft-
inu niður við eldfjallið og enn-
fremur væru þama miklir lotft-
straumar.
Var bollalagt um þetta fram
og aftur af ferðafélögunum í
vélinni og Guðmundur Kjartans-
son minti á, að það hefði einu
sinni komið fyrir í Heklugosi, að
grjót úr gosinu hetfði lent á
manni á hlaðinu í Skálholti og
hefði það orðið hans bani. Aðrir
rifjuðu upp svipaðar sögur um
menn og dýr, sem farist hefðu í
Heklugosum.
Flogið var frá Reykjavík sem
leið liggur með flugvélum beint
í stefnu á Heklu. Flogið yfir
Mosfellsdal og fyrir norðan
Hengil, ytfir Álftavatn í Gríms-
nesi, austur yfir Biskups tungur,
ofanverða Landssveit og suður
fyrir Vatnafjöll.
Fyrst i stað létu flugfarþeg-,
arnir sér nægja að dást að út-|
sýninu norður yfir óbygðir Is-
lands. Menn röbbuðu um hve
einkennilegt það væri, að Bisk-
upstungurnar og bygðin þar í
kring virtist vera snjólaus, að
mestu og það væri ekki einu
sinni skíðafæri fyr en upp við
jökla, Hvítárvatn og Kerlingar-
fjöll. En áhuginn fyrir því, hve
skáðamenn þyrftu að sækja
langt um páskana, hvarf brátt
og athyglin beindist óskift að
Heklu.
Ein fyrsta athugasemdin, sem
heyrðist upphátt í flugvélinni í
samlbandi við Heklugosið var, að
hlaup væri komið í Ytri-iRangá.
Þóttu það til að byrja með tíð-
indi en varð brátt aukaatriði,
sem gleymdist fyrir stærri at-
burðum. Gosið fór að taka á sig
liti og form. Það sást greinilega
hvemig mökkurinn bólstraðist
og skifti litum, eins og sagt var
í upphafi.
Flogið var í um 2000 metra
hæð. Flugvélin var stöðug i loft-
inu, þar til komið var allnærri
Heklu, þá fór hún að taka dýfur
og alt í einu var eins og lyft væri
undir hana og hún hækkaði flug-
ið talsvert. Flugkunnugir skýrðu
þetta fyrirbrigði sem upp-
streymi og leikmenn létu sér vel
lynda, £vá nú var ekki tími til að
hugsa um smámuni.
Flugvélin nálgaðist stöðugt
Heklu og menn stóðu eða sátu
eftir atvikum og undruðust stór-
um þá hrikasýn, sem fyrir augu
bar. Skal ekki reynt að lýsa því
frekar en gert var í upphafi
þessa máls.
Þrisvar sinnum flaug Þor-
steinn flugvélinni framihjá eld-
stöðvunum. Jarðfræðingarnir
gerðu sánar alhugasemdir og
sögðu leikmönnum, sem með
voru hvers þeir höfðu orðið vís-
ari, en ljósmyndarar voru önn-
um kafnir að smella af og voru
á sífeldum hlaupum frá glugga
til glugga.
Þegar flogið var í annað sinn
norður með Heklu fór flugmað-
urinn allnálægt, Sennilega átt
bágt með að átta sig á fjarlæð-
inni frá fjallinu, eða hann hefir
gleymt aðvörun Arnar forstjóra.
En hvað um það, eg vona að
hann fái ekki skömm í hattinn,
því það var ekki hægt að sjó, að
neitt hættulegt væri á ferðum,
þarna norðan við fjallið.
En alt í einu ráku nokkrir
menn, sem sátu á bakborðe í
tflugvélinni upp undrunaróp.
Þeir höfðu séð sjálfan eldinn.
Var nú uppi fótur og fit og allir
þustu út í þá hlið vélarinnar,
sem sneri að fjallinu. Og það var
stórfeld, hrikaleg og þó í raun
og veru tígnarleg sjón, eins og
fyr er sagt.
Alt í einu þóttust menn verða
varir við að eitthvað rækist í
vélina. Mundu menn þá eftir að-
vöruninni um grjótflugið frá
gosinu og flugmaðurinn sveigði
frá fjallinu. Kom sáðar i ljós eftir
að lent var að steinn hafði lent
á flugvélarskrokknum.
En var svo farinn einn háltf-
hringur til og loks stefnt til
Reykjavíkur eftir að vélin hafði
verið á sveimi við eldstöðvar
Heklu í um eina klst.
Það er of vægt að segja, að
menn hafi verið höggdofa af
þeim stórkostlega risaleik eld-
fjallsins, sem þeir hötfðu séð á
þessum eina klukkutíma. Það
var svona rétt, að menn hefðu
rænu á að kveikja sér í sígar-
ettum, þvá það er leyfilegt að
reykja í Douglasvélunum á með-
an þær eru á flugi. Hinsvegar
höfðu menn góða lyst á súkkul-
aði, sem Jón Oddgeir Jónsson
hafði verið svo hugulsamur að
taka með sér í ferðina, því þrátt
fyrir eldgos og náttúruhamfarir
segir maginn til sín þegar líða
tfer að matmálstima.
Á heimleiðinni var rætt um
Heklu og Heklugos og var fróð-
legt að hlusta á þá sérfróðu
menn, sem vissu svo margt og
mikið.—Mbl. 30. marz.
Professional and
........Directory
Omci Phoni Rbs. Phohi
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours
by appointment
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður aí Banning
Talsími S0 S77
VlðulstimJ kl. 3—5 e.h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
RKALTORS
Rental, liuurance and Financtal
AgenU
Simi 97 538
108 AVENT7E BLDG.—Winnlpeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Diamcmd and Weddlng RlngB
Agent for Bulova Watcbee
Marriaoe Licenses Issued
699 8ARGENT AVE
DR. A. V. JOHNSON
DKNTIST
í« Somerset Bldg
Office 97 932 Res. 202 398
andrews, andrews
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TRUSTS
cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
H. HALDORSON BUILDER 23 Muaic and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH PRODUCERS, LiTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors oi Fxesh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322
THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130
A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR v k Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg
Frá vini
PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr.
WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET ! Office Phone 97 404 | Yard Phone 28 745
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountanta
1103 McARTHUR BLDG.
PHONE 94 358
Rovatzos Floral Shop
153 N°tre Dame Ave., Phone 27 989
Presh Cut Plowers Dally
Planta ln Season
We specl&llze ln Weddlng & Concert
Bouquerta Ss Puneral Deslgns
Icetandic spoken
A. S. BARDAL
Mlur líkkistur og annaat um útfar-
ir.,Aliur útbúnaður sá besti.
Knnfremur selur hann allskonar
minnisvarOa og legsteina.
•49 8HERBROOKB ST.
Phons 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Bental, Insurance and Finandal
Agents
Simi 95 061
i
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
★
594 Alverstone St., Winnipeg
Sími 33 038
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG.,
275 Portage Ave. Wmnipof
PHONE 93 942
DR. CHARLES R. OKE
TANNLÆKNIR
404 Toronto Gen. Trust Bldg.
283 Portage Ave., Winnipeg
Phone 94 908
'JOfíNSONS
lOÖkSTÖRÉl
iÆlVJ
70* Sargant Ava.. Winnlpeqr,