Heimskringla - 09.04.1947, Síða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNI'PEG, 9. APRÍL 1947
FJÆR OG NÆR
MESSUR I ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Winnipeg, n. k.
sunnudag eins og vanalega og
með sama móti, á ensku kl. 11 f.
h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu-
dagaskólinn kemur saman kl
12.30. Sambandssöfnuðurinn er
frjálstrúar söfnuður. Þar geta
allir sameinast í trú á frjálsum
gxundvelli, í anda skynsemi,
kærleika og bróðurhugs. Sækið
messur Sambandssafnaðar.
* * *
Messa í Árnesi
Messa ií Sambandskirkjunni í
Árnesi 13. apríl, kl. 2 e. h.
Unitarian Service Committee
Alla þessa viku, 7. apníl ... 12.
spríl, hefir Hudson’s Bay félagið
leyft Winnipeg-deild Unitarian
Service Committee að auglýsa
starfsemi sína í einum búðar-
glugga er snýr að Portage Ave.,
með spjöldum og myndum og
einnig að stilla upp spjöld og
myndir á öðru gólfi, þar sem
konur úr nefndinni verða við-
staddar til að taka á móti sam-
skotum og að gefa upplýsíngar
um starfsemi þessarar stofnun-
ar. Einnig verður starfsins getið
nokkrum sinnum yfir útvarps-
stöð CKSB, St. Boniface, og því
ROSE THEATRE
—SARGENT & ARLINGTON—
April 10-12—Thur. Fri. Sat.
"MY REPUTATION"
"LITTLE MISS BUG"
Not showing for Sat. Matinee
Special Show for Children.
April 14-16—Mon. Tue. Wed.
"POSTMAN ALWAYS RINGS
TWICE"
"CLUB HAVANA"
lýst sem U.S.C.C. hefir fram-
kvæmt á Frakklandi, bágstödd-
um þar til hjálpar og aðstoðar.
Gjafir til Sumarheimilis ísl.
barna, að Hnausa, Man.
Kvenfélagið “Aldan”,
Ámes, Man. .i---------$5.00
Gefið af Sveini Thorvaldson,
Riverton, Man----------$25.00
Með kæru þakklæti,
Sigurrós Vídal
ARSFUNDUR
Viking Prcss Limited
Ársfundur Viking Press Limited ve/ður haldinn miðviku-
daginn 23. apríl kl. 2 e. h. á skrifstofu félagsins, 853 Sar-
gent Ave., Winnipeg, Man. Fyrir fundi liggja hin venju-
legu ársfundarstörf, svo sem kosning emlbættismanna,
taka á móti (og yfir fara) skýrslum og'reikningum félags-
ins, o. fl. Hluthafar eru beðnir að mæta stundvíslega, og
ef um fulltrúa er að ræða er mæta fyrir þeirra íhönd, að
útbúa þá með umboð, er þeir geta lagt fyrir fundinn til
staðfestingar.
-Winnipeg, Man., 8. apríl 1947.
í umboði stjórnamefndar:
S. THORVALDSON, forseti
'J. B. SKAPTASON, ritari
Látið kassa í
Kæliskápinn
WyivolÁ
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
BURN CLIMAX COBBLE
$7.00 per ton.
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
370 Colony St. Winnipeg
"Tons of Satisfaction"
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
Frú S. E. Björnsson frá Ash-
ern, Man., er stödd ií bænum;
hún hefir hér ýmsum félagsmál-
um að sinna og flutti meðal ann-
' ars erindi í gærkvöldi á fundi
Kvenfélags Sambandssafnaðar.
* * *
Leikmannafélag stofnað
I Eftir að hafa nokkra undir-
, búningsfundi, hefir verið ráð-
gert að ihalda fund mánudags-
! kvöldið 14. apríl, kl. 8, í Sam-
komusal Sambandssafnaðar, til
, að stofnsetja deild af Unitarian Bréf
iLaymen’s League. Stefnuskrár Reykjavík, 28. marz 1947
nefnd leggur fram tillögur um Herra ritstjóri!
grundvallariög hins væntanlega! Við undirritaðar biðjum yður
félagsskapar, og einnig leggur um að koma okkur ií bréfasam-
fram útnefningar nefnd nöfn band við vestur-iíslenzka jafn-
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
píanós og kœliskápa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Sími 93 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson, eigandi
manna ií ihinum ýmsu embætt-
um. Erindi verður flutt af Mr.
Gísla Borgford sem er formaður
atvinnumáladeildar hér í Win-
nipeg. Einnig verða veitingar.
Allir karlmenn verða velkomnir.
LOKASAMKOMA
laugardags-skóla þjóðræknisfélagsins
verður haldin í Sambandskirkjunni á Banning Street,
LAUGARDAGINN 12. APRÍL, klukkan 8.15 e.h.
★
SKEMTISKRÁ:
1. O, Canada
2. Avarp samkomustjóra
3. Barnakór
4. Samlestur.__________________' 6 stúlkur
5. Leikur-----------—---------“1 skólanum”
6. Framsögn--------------Sharon Thorvaldson
7. Stúlknakör
8. Leikur ------------------- “Nátttröllið”
9. Framsögn ------...-------Thor Sigurdson
10. Barnakór
11. Leikur ----------“MjallJhvít og dvergarnir”
★ I
Aðgangur 25c fyrir fullorðna
Ókeypis fyrir börn innan 14 ára
Séra Eyjólfur J. Melan frá
Riverton kom til bæjarins f
morgun. Hann kom til að hafa
fund mðð stjórnarnefnd Samein-
aða kirkjufélagsins, en hann er
forseti þess.
n * *
aldra okkar (16—'18 ára).
Með fyrirfram þakklæti.
Inga Jóna Ólafsdóttir,
Baldursgötu 6
PáMna JúMusdóttir,
Hverfisgötu 74,
Helga Kristinsdóttir,
Laufásveg 42
Allar ,í Reykj aviík, Islandi
★ ★ *
Thule Ship Agency Inc.
11 BROADWAY, New York 4, N. Y.
Umboðsmenn fyrir:
H.f. Eimskipafélag íslands
(The Icelandic Steamship Co. Ltd.)
og Flugfélag íslands
(Iceland Airways Ltd.)
Annast um vöru og farþega flutn-
inga frá New York og
Halifax til lslands.
Bjarni Sveinsson frá Keewat-
in, Ont., kom um miðja s. 1. viku
til bæjarins; hann hefir um skeið
verið vestur á Kyrrahasfströnd
og þótti munur á veðri þar og hér
eystra. Hann hélt austur á fimtu-
dag.
Skirnarathöfn
Vinir og vandamenn söfnuð-
ust saman á heimili Mr. og Mrs.
Indi Jónatansson á Crystal Ave.,
lí St. iVtal, s. 1. sunnudag, 6.
apríl, er séra Philip M. Péturs-
son skírði Margaret Anne, dótt-
ur Mr. og Mrs. Raymond Proc-,
tor - Guðfeðgin voru Mr. ogj var fædd 4- aPnl 1858- að Elliða
í Staðarsveit. Foreldrar hennar
voru Guðmundur Stefánsson og
Phone 43 591
West End Decorators
Painting and Decorating
Represented by:
L. Matthews & Co., Winnipeg
Dánarfregn
ÓMna Theodora Guðmunds-
dóttir Erlendson, andaðist á elli-
heimilinu “Betel” 2. þ. m. Hún
Mrs. Indi Jónatansson.
Heimilisiðnaðarfélagið heldur
fund á miðvikudagskvöldið • 16.
apríl að heimili Mrs. L. E. Sum-
mers, 204 Queenston St. Fund-
urinn byrjar kl. 8.
Kaupendur Heimskringlu og
Lögbergs á Islandi
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið
ekki að greiða blöðin. Það léttir innihieimtuna. Æskilegt
að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda
eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín.
BJÖRN GUÐMUNDSSON,
Holtsgata 9, Reykjavík
HEIMSÆKIÐ “SÖGUEYJUNA
99
f
-næsta sumar, þér getið flogið til Norður-
landa með viðkomu á íslandi.
Látið oss undirbúa ferð yðar
Viking Travel Service
Viðurkendir umboðsmenn fyrir:
AMERICAN AIRLINES — AMERICAN OVERSEAS AIRLINES
165 BROADWAY, NEW YORK CITY
^ Anna Sigurðardóttir. Erlendur,
Til miðdagsverðar á Port magur hennar, dó árið 1931. Þau
Garry hótel, buðu feðgarnir þjónin höfðu ibúið um 36 ár á
Ásm. P. Jóhannsson og Grettir “Hálandi” í Geysisbygð. Bömin
Jóhannsson yfir 20 manns s. lJ sem lirfa m5gir gfna eru; Anna,
fimtudag. Tilefnið var að hér (Mrs jgn jOSephson), Gimli;
var staddur ií bænum fornvinur Halldór á Árborg; Ingibjörg
Vestur-lslendinga, Dr. Ólafur,(]VErs D R Miller) ií Wheeler,
Helgason, er marga fýsti að Qregon og Jóhanna, (Mrs. R.
kynnast á ný. Og það gerðu þeir Miller) að Wasco, Cal. Hún var
feðgar mögulegt, með þessu jarðsungin frá lútersku kirkj-
rausnarlega boði. I unni á Gimli, 4. þ. m., að fjöl-
Grettir Jóhannsson stýrði j menni viðstöddu. — Séra Skúli
samkvæminu og gerði gestinn og Sigurgeirsson stjórnaði útför-
viðstadda kunnuga. En ræðu inni, og séra Rúnólfur Marteins-
Stúkan ‘Skuld’ heldur skemti-
fund á venjulegum stað og tíma
14. apníl. Þar verður margt til
skemtunar svo sem píanóspil,
fiðluspil, upplestur, ræðuhöld, o
fl. Allir góðtemplarar hoðnir og
velkomnri. Kaffi með kræsing-
um á eftir.
* * *
flutti séra Valdimar Eylands,
forseti Þjóðræknisfélagsins og
dr. Ólafur. íslenzku læknarnir í
þessum bæ voru þama flestir,
prestar, hlaðamenn, lögfræðing-
ar o. s. frv. Dr. Ólafur mun
leggja af stað heim til Islands
upp úr helginni. %
Icelandic Canadian Club
We have room in our June
issue of The Icelandic Canadian
Magazine for a number of photo-
graphs for Our War Effort Dept.
son bar Mka fram kveðjuorð.
We are anxious to have a eom-
Dánarfregn
Guðfinna Jónsson,
á “Betel” ií Gimli, 2. þ. m. Hún
var fædd í Saurbiæjarsveit í
Dalasýslu, 23. nóv. 1855. Por-
eldrar hennar voru þau Sigurð-
ur Ólafsson og SeseMa kona hans.
Bjöm, maður hennar, dó 1936.
Guðfinna hafði lifað á Gimli
rúm 46 ár. Bömin sem lifa móð-
ir sína eru: Jón Ágúst, búsettur
að Lundar, og Guðný (Mrs. V.
Stefánson), á heima hér í sveit.
Við útförina sungu Mrs. S. í.
Sigurgeirsson og G. S. Martin,
Bréf
Reykjavík, 29. marz 1947
Háttvirta Heimskringla:
Við erum 6 íslenzkar stúlkur,
sem allár langar mjög mikið að
komast í bréfasamband við vest-
ur-úslenzka pilta á okkar aldri.
Þeir verða helzt að geta skrif-
andaðist ag islenzku.
Nöfn okkar eru:
Dóra Jóhannsdóttir, 16 ára,
Vesturvallagötu 10
Margrét Gunnarsdóttir, 16 ára
Seljaveg 7
Eva Kristinsdóttir, 16 ára,
Staðarhóli, Langholtsveg
Gréta Kristinsdóttir, 17 ára,
Staðarhóli, Langholtsveg
Gréta Baahmann, 16 ára,
SunnuhMð, Langholtsveg
Susie Bachmann, 18 ára,
SunnuhMð, Langholtsveg
plete record of those, of Iceland-
ic descent, who served in the
armed foroes of Canada and the
United States. Kindly send
photograpdis if at all possible as
snapshots do not make a clear
newspaper cut.
Information required: Full
name and rank, full names of
parents or guardians, date and
place of birth, date of enlistment
I and discharge, place or places of
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kveníélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennaíélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: A hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
Talsími 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs
og kverka sjúkdómum
215 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutími: 2—5 e. h.
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Vigfús Baldvinsson & Son,
Sími 37 486 eigendur
O. K. HANSSON
Plumbing & Heating
CO. LTD.
For Your Comfort and
Convenience,
We can supply an Oil Burner
for Your Home
Phone 72 051 163 Sherbiook St.
Mimisi
BETEL
í erfðaskrám yðar
service, medals and citations.
There is no charge.
Kindly send the photographs
and information to:
Miss Mattie Halldorson
558 Arlington St.,
Winnipeg, Man.
Dominion Seed House
hefir nýlega gefið út afar
vandaða og skrautlega verðskrá,
með myndum af jurtum, blóm-
um og ávöxtum, og vildum vér
draga athygli bænda og blóm-
ræktar-manna, að auglýsingum
þessa félags, sem eru nú að birt-
ast í Heimskringlu.
Félag þetta hefir aðal bæki-
stöð sína í Georgetown, Ontario.
Það er þess virði að hafa þe9sa
verðskrá handhæga.
COUNTER SALESBOOKS
i i
' R
tvísöng, “Hærra minn guð tiL Allar Reykjav, Iceland, Europe
þín.” — Hún var jörðuð frá lút.
kirkjunni á Gimli, að fjölmenni
viðstöddu, 5. þ. m., af séra Skúla
Sigurgeirssyni.
Karlakór íslendinga í Winni-
peg efnir til samkomu í Góð-
Með kæru fyrirfram þakklæti.
* * *
Óvanalegt tækifæri
Guðbrandar og Þorláks bibMa,
kvæði, Vonarhiátur þess trúaða,
ort og skrifað af Bólu Hjálmar.
templarahúsinu, næstkomandi 5.
maí, mánudagskvöld. Agóði af
samkomunni gengur til eins góðs
meðlims kórsins, sem á við mikla
vaniheilsu að stníða. Nánar aug-
lýst í næstu blöðum.
Tíu skrifaðar bækur. í kring um
tvö hundruð íslenzkar bækur. —
Undirskráður veitir upplýsingar
og tekur á móti boði.
S. Eymundsson, uppboðshaldari,
1070 W. Pender St.
Vancouver, B. C.
Kaupmenn og aðrir sem
þannig lagaðar bækur
nota, geta fengið þær með
því að snúa sér til vor.
Allur frágangur á þessum
bókum er hinn vandað-
asti. Spyrjist fyrir um
verð, og á sama tíma takið
fram tegund og fjölda
bókanna sem þér þarfnist.
The Viking Press Limited
853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.
IBK
\