Heimskringla - 16.04.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.04.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 16. APRIL 1947 HEIMSERINGLA 5. SH að léta menn ganga góðs á mis, sem gaddlhesta á þorra. Og naga sollin sinustrá, sildum út með tröðum, meðan ýmsir aðrir sjá, enga þurð í hlöðum. Eitt er víst, að aldrei jöfn, eru lokin ferða: Nokkrir góða hitta höfn, hinir úti verða. Mörg voru orð þín meitlað stál móður í skapi þungu. Ljóðstafir og ljúflingsmál lágu þér samt á tungu. aður óþektur ágóði HJÁ CITY HYDRO — Áður óþektan nettó ágóða sem nemur $1,001,041.84 sýnir City Hydro ársskýrslan fyrir árið 1946, og sem er $246,000 hærri i heldur en árið 1945. Þetta er mesti arður sem fyrirtækinu hefir hlotnast í þau 35 ár sem 'það hefir verið starfrækt. Inn- tektir hækkuðu $340,000 og út- gjöld $94,000 samanborið við árið 1945. Samkvæmt ársskýrslunni hafa eignir þeSsa fyrirtækis, sem Winnipeg borgarar eiga, hækk- að um nær því tvær miljónir dollara og eru þær $31,702,450.- 73, vegna Slave Falls rafur- magns stöðvarinnar. Samt sem 'áður er skuldin nú á móti öllum þessum eignum aðeins $9,269,- 142.81. Stækkun City Hydro Slave Falls aflstöðvanna að bæta við 48,000 hestöflum var byrjað 1945. Verkið gengur vel, þrátt fyrir vöntun á nauðsynlegu efni, og er búist við að því verði lokið á þessu ári. Tvær viðauka 12,000 hestafla vélar hafa þegar verið settar á laggirnar, og tvær í viðbót munu verða fullgerðar á þessu ári. A. Merkis- og athafnamaðurinn Kristján Jónsson frá Sveinatungu ur fyrir fegurð sína, svo að rík- um séra Charles Ramshaw, og isfólk og stórmenni víðsvegar séra Sveinbirni S. Ólafsson, ætt- um Bandríkin velja þar hinnsta uðum af Akranesi, er báðir hvílustað ástvinum sínum. fluttu fögur kveðjumál, sæm- Er það afrek Kristjáns, að andi minningu hins aldurhnigna hann breytti óræktarlandi hins afreks- og drengskaparmanns. | upprunalega umhverfis í þenn- j yig hlið hinnar ágætu konu an sannkallaða skrúðgarð, sem sinnar hvílir hann í grafreitn- ! prýddur er blómum hvarvetna, um fagra> sem hann hafði varið | “innan fagurlimaðra trjáganga”.1 aefinni til að fegra og prýða. l'Hefir Kristján með þeirri starf-; Mieð starfi sínu þar gerði hann semi sinni reist sér hinn glæsi- 'hvorttveggja í senn: — að yrkja legasta og varanlegasta miijnis-j jörðina og yrkja fagurt og svip- | varða, svo að margur myndi sér mikið æfiijóð sitt. j slíkan kjósa að dagslokum. Ber I grafreiturinn því vitni, að þar 1 hefir smekbvís maður og blóma- (vinur og trjáræktar ráðið tilhög- ; un allri. Enda getur séra Pétur I þess í umræddri grein sinni, að Jon Sigurdson Chapter Kristján hafi hlotið opinlbera Holds Birthday Dinner viðurkenning fyrir tilraunir, jon Sigurdson chapter I.O.D. sem hann hafði gert við ræktun g held a dinner meeting Friday, Richard Beck FJÆR OG NÆR LÝÐRÆÐIÐ á tungu vitringanna “Ef frelsi og jafnrétti er helzt ið finna í lýðræðisskipulaginu, íins og sumir hugsa, þá er raun- /eruleikann að finna þegar allir hnstaklingar þjóðfélagsins taka afnan og sem mestan þátt 'í itjóminni.” — Aristotel. “Lýðræði er ekki þvingun að ofan, heldur miðar það að borg- arastjórn. Það er ekki póitískt hugtak, heldur miklu frekar heimsskoðun og iífsskoðun, sem stefnir að því, að hver einstakl- ingur þjóðfélagsins beri virð- ingu fyrir öðrum einstaklingum. Lýðræði er boðberi réttlætis.” Masaryk. “Lýðræðið stefnir að þÝí, að ala mannkynið upp og gefa því frelsi og styrkleiki þess er falinn í sjálfsvirðingu þess og siðgæð- ishugmyndum.” Thomas Mann. “Lýðræðið, eins og það er fullkomnast, merkir miklu nieira en aðeins stjórnskipulag. hað er þjóðfélagsskipulag, sem snertir samskipti allra þegn- anna. Það er skipulag, sem stefn- ir að því, að jafna tækifærum og ábyrgð í milli allra borgaranna.” Woodrow Wilson. Kbna nokkur hringdi á lög- reglustöðina og bað þá að segja sér hvenær eitthvað bílslys hefði Verið. Hún mundi það óglögt, en hana minti að sorpvagn hefði °rðið fyrir árekstri. “Hvers Vegna spyrjið þér um þetta?” spurði lögreglan. “Eg ætti nú helst ekki að segja yður það”, sagði konan vandræðalega, “en einmitt þennan sama dag slapp h'ún kisa mín út og mig langar til að vita hvenær eg megi eiga v°n á ketlingunum”. BORGIÐ heimskringlu— bvi gleymd er goldin sknld Óðfluga þynnist fylking hinna útsæknu og ótrauðu íslenzku frumbyggja hér vestan hafsins, og þó eigi verði spornað við því straumfalli iífsins að hinum mikla ósi, mun mörgum fara eins og þeim, sem þetta ritar, að þeir kenni nokkurs klökkva, er þeir renna augum yfir grisj- aðan skóg landnámsmanna vorra og kvenna. Þannig varð mér innan brjósts, þegar mér barst fregnin um það, að góðvinur minn, merkis- og athafnamaðurinn Kristján Jónsson frá Sveina- tungu (Ohis Johnson, eins og hann var daglega nefndur), grafreitsvörður í Duluth, Minne- sota, hefði látist á sjúkrahúsi þar í borg þ. 12. febrúar 1947. Hann stóð framarlega í “landnemans framgjörnu sveit”, í hópi þeirra manna og kvenna af ættstofni vorum, sem, sökum atgerfis síns og mannkosta, hafa gnæft yfir flatneskju meðalmenskunn- ar, áunnið sér aðdáun og virð- ingu samferðasveitarinnar hér- lendu, og með þeim hætti aukið veg íslands og Islendinga í Vest- urheimi. Honum og hans líkum í flokki frumherja vorra, konum sem körlum, er það að þakka, að Örn skáld Arnarson gat með sanni sagt í tilþrifamiklu ljóða- bréfi sínu til Vestur-lslendinga: Sé talið, að við höfum tapað, að tekið sé þjóðinni blóð, því fimmtungur fáliðaðs kyn- stofns sé falinn með erlendri þjóð, þá ber þess að geta, sem græddist: Það gaf okkar metnaði flug að fylgjast með landnemans framsókn og frétta urn Væringjans dug. Um hreysti og annað atgerfi var Kristján vel að heiman bú- inn í harðsnúna baráttuna á hinum erlenda vettvangi, sem beið hans vestan hafsins. Varð hann og maður gamall, hátt á riíræðisaldri þá er hann lést, en hnignað hafði heilsu hans hin síðari ár, þó að hann héldi ó- venjulega vel kröftum slínum og væri mjög unglegur að útliti fram til hins síðasta. Svo ritar mér dóttir hans, að hann hafi verðið svipaðrí þvi að ásýndum að vera á sjötugsaldri, en kom- inn fast að rníræðu. Kristján var fæddur 14. júlí 1858 í Sveitatungu, í Norðurár- dal í Mýrasýslu, sonur Jón's Jónssonar, sem lengi bjó í Sveinatungu og Bœ í Bæjar- sveit og konu hans Kristánar Pétursdóttur frá Norðtungu. Frændi Kristjáns og fornvinur, séra Pétur Hjálmsson í Marker- ville, Alberta lýsir þannig upp vaxtarárum hans og vesturför í glöggri og prýðilegri grein í Almanaki Ó. S. Thorgeirssonar <1924).: “Saga Kristjóns á ísllandi er svipuð sögu annara íslenzkra dalamanna í hans tíð. Skólanám suðrænna trjátegunda á reitn- um, og heppnast ákjósanlega, og at the Homestead, in celebratior. of the 35th anniversary. Mrs. J. þekktu þeir ekki, en fyrir Mfið blómarækt. urðu þeir hverjum háskóanemai ‘Þá er það mentaðri, eða betur “mentir”, andlega og líkamlega, af því að finna sjálfir úrlausn á fyrirliggj- andi dæmum og verkefnum, og af stöðugum aflraunum. Um tvítugt þótti Kristjón skara fram úr jafnöldrum að harðfengi og snarræði. Naut og tækifæranna þar í Sveinatungu, sem sjálf- kjörinn fylgdarmaður ferða- manna yfir hina illviðrasömu Holtavörðuheiði. Það var eitt sinn, i þorralokin, á leið til sjó- ar — í ver — að hann óð Hvtító í Borgarfirði, fyrir þá sök, að hún þótti óreið og óferjandi af kraparuðningi og roki. Ekkert féll honum ver á þeim árum en bið og kyrrð. Vorið 1885 mun telur hann fremri öðrum Islend- s Qillies, who is retiring after ungum vestan hafs i skóg- og fg years as treasurer, was guesl j of honor. Mrs. B. S. Benson, re- ötulleik gent) presided. Following a presentation einmg Kristjáns og forsjálni að þakka, hve félagið, sem grafreitinn á og starfrækir, er komið á traust- niade to Mrs. Gillies by Mrs. J. an grundvöll fjárhagslega, enjS. Skaptason, tribute was paid það stóð í þeim efnum mjögjto her by Mrs. Benson, Mrs. E. völtum fæti, er hann tók þarjw perryj Mrs. H. F. Dar.ielson, við verkstjórn og umsjón allnV'\ E A Isfeld and Mrs. H. G. AUSTURLANDA ROSfR Þessi yndislega teg- und rósa var töpuð til margra ára, en fanst svo af hendingu í ein- um gömlum garði og nefnd á ensku “Climb- ing Peony, Climbing Rose, Double Hardy Morning Glory” o.s.frv. Hún deyr á haustin en sprettur af sömu rót á vorin. Mjög harðger og kröftug. Fullvaxnar, tvíblóma rósir eru ljós rauðar, 1V2 til 2 þml. í þvermál, og standa í blóma alt sum- arið, jafnvei í heitu veðri. Margir eldri garðyrkjumenn muna þessa fínu vafningstegund. Við bjóðum plöntur sem blómstra þetta sumar. Pantið og sendið borgun núna. Verð- ur send um sáðningstimann. (Hver 50«) (3 fyrir Sl.25) (tylftin S4.00) póstfritt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Enn sú bezta 25 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Henrick9on. for 35. En þess ,er þá jafnframt að minnast, að Guðrún kona hans var honum hin samhentasta í öllu starfi hans og lagði sinn skerf til hagsældar þeirra og vel- farnaðar. Framan af árum, um og eftir aldamótin síðustu, var allstór hópur Islendinga í Duluth, og blaði yðar? yar miðstöð þeirra á heimili Kristjáns og Guðrúnar, enda Covers were laid Mentaskólinn á Akureyri, 3. apríl 1947 Ritstjóri Heimskringlu! Gætuð þér birt eftirfarandi í sveif þar yfir hlíbýlum andi hann hafa fest sér jörð til ábúð- sanriíslenzkrar risnu og hjarta- ar framarlega í Norðurárdal, en hlýrrar alúðar. Fækkaði Islend- útþráin gerði honum ómögulegt ingum þar í borg þó smásaman að una því Mfi, því snemma °§ eru nu einir efiir >en næsta vor sagði hann jörðinni næð Kristjáni er sá maðurinn að sem er se 1 ‘ velli fallinn, er var höfðinginn Ingibjorg Indriðadotitr, ií þeim hópi, og jafnframt brotið Okkur undirritaðar langar til að skrifast á við vestur-íslenzkar stúlkur eða pilta á aldrinum 16 —18 ára. Æskilegt að mynd fylgi bréfi. Heimilisfang okkar til 10. júnií er í Mentaskólanum á Akureyri, en eftir þann tíma, lausri, sótti heitmey sína fram að Fornrihvammi og hélt ásamt henni vestur um haf 1886. Námu; blað á sögu Islendinga á þeim þau staðar í Winnipeg, giptust þar, og þar eða í Norður-Dakota dvöldu þau til vorsins 1888. Þá fluttu þau alfarin til Duluth.” Guðrún kona Kristjáns (dá-j in - — slóðum. Hann var maður íslenzkur eins og bezt getur, og þau hjón ibæði, unnendur íslenzkra l'mennta og þjóðlegra fræða. Duluth 22. maií 1940) var Sótti hann , AlþingiShatiðma 1930, ásamt dottur sinm og dott- ur-dóttur, og dvöldu á Islandi fram í ágústmánuð. Ferðuðust fædd 4. nóvember 1857 að Ket- ilsstöðum í Dalasýslu. Foreldr- ar hennar voru þau Daviíð í Fornahvammi Bjarnason Dan- íelssonar frá Þóroddsstöðum og um æskustöðvar hans í Borgar- firði og um Suðurland, og þarf kona hans, Þórdís Jónsdóttir frá!6^ íjölyrða um það, hvert HlaShamri í Strandasýslu. (Er' yndi honum var að þeirrt he.m- ætt hennar, og raunar þeirra i “f t.l atthaganna synd. hann hjóna beggja, rakin „ánar í “k" “ æ‘‘J»r6mnnar Rækt fyrrnefndri grein séra Péturs, | einmg,1 ,verkl . S," pg vísast þangað). Lindarbrekku, N. Þing., íslandi Þórný Þórarinsdóttir, Flatey, Skjálfanda, S.-Þing., Islandi Æskilegt að skrifað sé á ís- lenzku, en má þó vera á ensku. Með fyrirfram þökk og von um birtingu. Ingibjörg og Þórný The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold their regular meeting in the church parlors, on Tues. April 22, at 2.30 p.m. * ★ * v Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 20. apríl — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudaga- skóli kl. 12 á h. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson Hermaður: Það er hægt að af- bera það, að herstjórnin fái okk- ur vopn í hendur frá fyrri heims- styrjöld, en eg mótmæli þvi harðlega að hjúkrunarkonurnar séu af sama árgangi. * ★ * Prestur nokkur var að préd- ika í geðveikrahæli. Greip þá skyndilega einn sj úklinganna fram í fyrir honum og segir: “Þarf maður endilega hlusta á þessa dellu?” Presturinn snéri sér, sár gramur, að yfirlækninum spurði: “Á eg að hætta?” “Nei, það er óþarfi,” svaraði læknirinn. “Það bráir aðeins andartak af þessum manni á sjö ára fresti.” að og og Guðrún var gáfuð ágætiskona, að gjöf heim í sveit sína bóka- safn sitt, en í því var margt góðra rita og vandaðra. Þá mun manni sínum að öllu samboðin hann og hafa reynst örlátur um mahndóm og höfðingsskap, ^ tryggðavinum sínum, skáldun- enda var sambúð þeirra hiri ást- j um þiorhimi Bjornarsyni (Þor- ríkasta og hvíldi heiður blær1 skabít) og K JúMusi, einkum samræmis og hlyju yfir heimili hinum fyrrnefnda, þó eigi héldi þeirra. Þau eignuðust fjögur hann þv;i a lofti, því að enginn börn: Pétur, er dó ungur; Albert var hann auglýsingamaður í mikið mannsefni, sem dó 17 ára; þeim efnum. Súsönnu (Susan), vel gefna lNutu þau Krfstján og Guðrún stúlku, sem dó rumlega twtug; einnig víðtækra og verðskuld- og Svöfu, hina mestu myndar- aðra vinsælda f Dulutlh-iborg, konu, sem gift er Carl G. Han- sem gðr meg ýmsum hætjtii, son, af norskum ættum; eiga meðal annars f hinni fjölmennu þau eina dóttur, Betty, jer sver og veglegu veizlU) sem Var hald- sig í ætt um mannvænleik. Þá m tilefni af gullbrúðkaupi lifir Kristján ein systir hans, þeirra; þ 1Q deg 1937 Hin al. Mrs. Guðný Kaprasíusson, bú- menna þátttakka, gjafirnar níku- sett hjá dóttur sinni, Mrs. Paiil legu og kveðjurnar morgU) sem Árnason, að Langruth, Man. Jjcim bárust, var allt vottur þess, Frá því að þau fluttust til Du- hve djúp ítök þau áttu í hugum luth, eins og fyr getur, vorið samferðafólksins íslenzkta og 1888, áttu þau Kristján og Guð- hérlenda. rún heima þar\í borg. Haustið Og nú, er þau hjónin eru bæði 1888 varð hann starfsmaður við ,horfin sjónum af hérvistarsvið- inu, verður oss vinum þeirra um annað fram minnisstæð mann- dómslund þeirra og höifðings- skap, vinfesta þeirra og frábær gestrisni. Þeim rúnum er minn- ing þeirra letruð í hugum vor, og af henni stafar birtu og hlýju. Jarðarför Kristjáns fór fram í Duluth með miklum virðuleik og að viðstöddu fjölmenni laug- ardaginn þ. 15. febrúar. Hann var jarðsunginn af aldavini slín- “Forest Hill” grafreitinn, og tveim árum síðar umsjónarmað- ur hans. Skipaði hann þá stöðu samfleytt í 50 ár, eða fram til ársins 1940, er hann lét aff starf- inu fyrir aldurs sakir. Þegar hann tók við umsjón grafreits- ins, var þar allt í órækt, en með atorku sinni, framsýni og fegurð- arnæmleik tókst honum að gera grafreitinn þannig úr garði, að hiann er löngu orðinn landfræg- SIGURVEGARAR 1 ALÞJÓÐASAMKEPNI — Tveir frá Manitoba, einn frá Alberta og einn frá Saskatchewan, voru þeir er sigur báru úr býtum í $25,000 National Barley sam- kepninni, er Brewing og Malting Industries of Canada stóð fyrir. Á vetrar sýningunni, er haldin var í Brandon, Man., 1. apríl afhenti landbúnaðarráðherra Canada, James G. Gardiner (stendur til vinstri að ofan), þessum fjórum keppinautum verðlaun þau er þeir hlutu. Sá sem hæstu verðlaun fékk var George G. Elias (er til hægri að ofan) frá Haskett, Man., og vun leið sæmdur naffribót fyrir að hafa framleitt það bezta malt- bygg er ræktað var hér í landi árið 1946. Mr. EMas hlaut sem fyrstu verðlaun $1,000 banhaávísun. Hans bygg, sem var vagnhlass, var selt til UNNRA og sent til Albaníu frá Winkl- er, Man., 22. febrúar. Hinir þrír Sigurvegararnir eru frá vinstri til hægri að neðan: George W. Johnson, Sylvan Lake, Alta., næstur Mr. Elias að verðlaunum með $500; Donald Bradley, Portage la Prairie, $300; og John A. Wylie, Norquay, Sask., $200.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.