Heimskringla - 16.04.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.04.1947, Blaðsíða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. APRIL 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað verðair í Sambands- kirkjunni í Winnipeg, n. k. sunnudag eins og vanalega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.30. Sambandssöfnuðurinn er frjálstrúar söfnuður. Þiar geta allir safneinast í trú á frjálsum grundvelli, í anda skynsemi, kærleika og bróðurhugs. Sækið messur Sambandssafnaðar. ★ * * Leikmannafélag stofnað Á fundi sem haldinn var í Sambandskirkjunni í Winnipeg mánudagskvöldið 14. apríl, var samþýkt að stoifna deild í Win- nipeg af Unitara Leikmannafé- laginu, (Unitarian League). Fundinum stjómaði Skapti Rorgford. Formaður stjórnarskrárnefndar, séra Fhil- ip M. Pétursson bar fram skýrslu im TiimiiE —SARGENT & ARLINGTON— April 17-19—Thur. Fri. Scrt. Lucille Ball—William Bendix "DARK CORNER" ALL STAR CAST "MEET THE NAVY" April 21-23—Mon. Tue. Wed. Charles Boyer—Jennifer Jones "CLUNY BROWN" James Mason-Lucie Mannheim "HOTEL RESERVE" Að fundarstörfum loknum flutti Gísli Borgford, Regional Director of Organization, C.C.L., erindi um “Labor in Winnipeg”. Hann rak sögft verkalýðshreyf- ingarinnar frá seinni hluta 18. aldar og til þessa dags, og lýsti nokkrum verkamanna stofnun- um og samtökum hér í Winni- peg. Kvöldið endaði með raunsnar- ..... legum veitingum sem George aymen s garnett 0g meðhjálparar hans sáu um. Ákveðið hefir verið að hafa næsta fund mánudagskvöld- ið 12. maí. nefndarinnar í því máli, og með nokkrum smábreytingum var Dánarfregn stjórnarskráin samþykt. Þar Mánudaginn 31. marz andað- næst las upp formaður útnefn- ist að heimili sínu í Grass River, ingarnefndarinnar, Jakob F. Man., Mrs. Sigriður Skanderbeg, Kristjánsson útnefningarskýrsl- 88 ára gömul. Hún var fædd á una, og voru þessir menn kösnir íslandi en kom til Canada fyrir í embætti: forseti, K. O. Macken- 47 árum og settist að í Gladstone zie; vara-froseti, O. Pétursson; bygðinni. Hana lifa tveir synir, féhirðir, John S. Farmer; ritari, John og Bjarni, er báðir eiga Skapti Borgford, og í þriggja heima í Grass River, og ein manna nefnd, Einar Árnason, dóttir, Mrs. W. Samson er búsett John L. Wilson, George Bennett. er í Winnipeg. Jarðarför hinnar ARSFUNDUR Viking Press Limited Ársfundur Viking Press Limited verður haldinn miðviku- daginn 23. apríl kl. 2 e. h. á skrifstofu félagsins, 853 Sar- gent Ave., Winnipeg, Man. Fyrir fundi liggja hin venju- legu ársfundarstörf, svo sem kosning embættismanna, taka á móti (og yfir fara) skýrslum og reikningum félags- ins, o. fl. Hluthafar eru beðnir að mæta stundvíslega, og ef um fulltrúa er að ræða er mæta fyrir þeirra hönd, að útbúa þá með umboð, er þeir geta lagt fyrir fundinn til staðfestingar. —Winnipeg, Man., 8. apríl 1947. I umboði stjórnamefndar: S. THORVALDSON, forseti J. B. SKAPTASON, ritari Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa m GOOD ANYTIME NOW IS THE TIME TO ORDER FUEL FOR NEXT WINTER "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) $70 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi háöldruðu konu fór fram fráiheima, og einn bróður, Roy, í Bardals útfararstofunni 4. apríi j Victoria, B. C. Jarðarförin fór framkvæmdi séra V. J. Ey- fram að Lundar, United Church, 12. apríl, jarðsöng séra V. J. Ey- lands hinn látna svein. Leonard Laugardagsskóla Þjóðræknis-j sál. stundaði skólanám að Lund- félagsins var lokað s. 1. laugar- j ar, og tók mikinn og góðan þátt dag yfir sumarið með ?amkomu í hverskonar skóla-íþróttum. á Sambandskirkjusalnurn. Um 20 og lands athöfnina. ★ * COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umhúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 93 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Sumarmálasamkoma FIMTUDAGINN 24. APRÍL, kL 8.15 e.h. Undir umsjón Kvenfélags Sambandssafnaðar í KIRKJUNNI — BANNING OG SARGENT * ----SKEMTISKRÁ------------ 1. Ó, guð vors lands 2. Ávarp samkomustjóra 3. Kvæði ----------------------Páll Guðmundson 4. Vocal solo----------------------__P. G. Magnús 5. Ræða—---------------------------B. E. Jöhnson 6. Piano solo--------------------Thora Ásgeirson 7. Óákveðið______________________Árni Sigurðsson 8. Vocal solo . . -------------Elma Gíslason God Save The King Veitingar Aðgangur 35^ börn nutu kenslu á vetrinum. Lásu þau upp, sungu og léku Dr. Ófeigur Ófeigsson frá Reykj avík kom s. 1. föstudag til smáleiki áhorfendum til mikill- Winnipeg. Dvelur hann hér um ar ánægju. Frú Ingibjörg Jóns- J tveggja mánaða tíma við próf- son hefir verið skólasjtóri og töku í einni sérgrein sinni á há- stjórnaði samkomunni. — Séra j skólanum. — Vestur-íslendingar Valdimar Eylands ávarpaði við- bjóða hann velkominn og við stadda og skoraði á íslenzka for- * sem vorum heima á síðast liðnu eldra, að senda börnin á skóUsumri, minnumst með hlýjum ann. Dr. Ófeigur Ófeigsson frá hug og þakklæti alls þess, er Reykjavík, sagði síðustu fréttir' hann gerði fyrir okkur heima og af Heklugosinu og lét ánægju í kona hans Ragnhildur. Dr. ófeig- ljósi út af íslenzku flutningi! ur hafði formensku með biskupi barnanna. Hann flutti kveðju íslands séra Sigurgeir Sigurðs- frá biskupi íslands, séra Sigur-'syni um alt, er að skemtiferð Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y, Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag Islands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag íslands (Iceland Airways Ltd.) An-nast um vöru og farþega flutn- inga frá New York og Halifax til Islands. Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg geir Sigurðssyni, sem var tekið með dynjandi lófaklappi. Enn- fremur þakkaði hann kennurun- Dánarfregn Að morgni þess 30 f. m. andað- ist á heimili sínu að Wynyard, okkar laut og í fylgd með okkur til Norðurlands, var frú Ragn- hildur og séra Pétur Sigurgeirs- um starf þeirra og afhenti ein-; son af hálfu móttökunefndar, en sásk.,‘eftir“íangrsjúkdómsstríð! um þeirra, Mr. Butler, bok að|dr. ófeigur einnig i ferðunum Friðrik Thorfinnson; 66 ára að gjöf. Aðrir kennarar skolansj syðra. Við munum meðal annars aldri útför hans fór fram frá ' ° ' úr hinni á§ætu ferð lenSi minn' kirkju Quill Lake safnaðar með ast þessara óviðjafnanlega Rev j c Jolley> prestg ensku kirkjunnar þar, þann 3. þ. voru Mrs. S. B. Stefánsson (í söng) og Miss Vilborg Eyjólfsson K it skemtilegu ferðafélaga. * * * Sesselja Sigvaldadóttir ljós- móðir í ReykjaVík, lézt síðast liðinn fimtudag (10. apríl). Var Andlátsfregn Þann 7. þ. m., vildi það slys til á Lundar, að Leonard Guðmund- ur Nordal, 14 ára að aldri lézt af byssuskoti. Hann var sonur Mr. J syni hennar Guðmundi Stefáns- og Mrs. G. Nordal að Lundar, og j syni í Winnipeg sent skeyti um lætur eftir sig auk foreldranna 2 j Þetta vestur samdægurs af systur, Bernice og Shirley, báðar bræðrum hans, Eggert og Snæ- birni frá Reyjavák. Hin látna var ENN Á FRAMFARA-VEGI Árangurinn af starfi City of Winnipeg Hydro Electric System, árið sem leið, sézt bezt með því ,að bera saman ársskýrslurnar vfirsíðast liðið ár, — 1946, og árið áður, — 1945. 1946 1945 Profit _• $1,001,041.84 $ 754,414.50 Property and Plant 31,702,450.73 29,703,747.01 Funded Debt 15,695,000.00 16,945,000.00 Net Debt 9,269,142.81 9,521,242.62 Sales of Electricity 4,013,397.92 3,769,551.98 Total Revenue 4,446,484.66 4,207,139.69 Accounts Receivable less reserves 386,640.88 356,720.87 Total Kilowatt Hours Sold 608,526,796 582,860,312 Kilowatt Hours Used per Home / per Annum (Average) 5,942 5,649 Average Rate (All Services) .661«* .649i Average Domestic Rate . .785^ .792<f Total Number of Services Metered and Flat Rate 119,671 115,115 m. að fjölmenni viðstöddu, þrátt fyrir illfæra vegi. Friðrik sál. var einn af frumbyggjum vest- urhluta Vatnabygða, mætur maður og mjög vel látinn. Har.s verður að sjálfsögðu nánar getið siíðar. * ★ * “Einar Kvaran í Winnipeg” verður umtalsefni próf. Skúla Johnson í erindi sem hann flyt- n Board Room, nr. 2, undir um- sjón íslenzka kvöldskólans (Ice- Viðvíkjandi ábyggilegri, ódýrri rafurmagns þjónustu, símið............................848 124 CITY HYDRO 55 PRINCESS STREET, WINNIIPEG 88 ára. ★ ★ * Mrs. M. F. Sveinson frá Saska- toon, Sask., kom til borgarinnar ur f ensku manudaginn 21. apríl síðastl. laugardag (12. apríl) í n‘ k” kl' 8 45 e' h' 1 Free Press heimsókn til sonar síns, Henry Sveinson, og annara skyld- , _ menna. Einnig er ferðinni heitið LanÚ1C Canadian Fvenin§ Sohool) til Bissett, Man., þar sem annar ° er a veita Þvi at~ sonur hennar, Marinó Sveinson, 1 3 erm 1 yríar kl. 8.45 er búsettur. e' h” heldur fyr en vanalega. * * ★ Þetta erindi er það fimta sem Gifting hefir verið flutt þetta ár. öll Laugardaginn, 12. apríl, voru hafa Þau verið áheyrileg og þau Valdimar Erlendson frá fróðleS- hvert öðru betra, og má Flin Flon, Man., og Guðlaug buast við að Þ°tta erindi verði Wilhelmina Haney frá Lang- ekki 9Ízt- Allir Þekkja próf. ruth, Man., gefin saman í hjóna- ^kúla Johnson og margir hafa band af séra Runólfi Marteins- heyrt 1:11 hans áður og vita því syni, að 800 Lipton St. HeimiM við hveríu Þeir mega búast. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudagr hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurínn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki sðng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simco^ & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St. MlftNIST BETEL í erfðaskrám yðar VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar •eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Oept, 160, Preston, Ont. ur Sjötta og síðasta erindið verð- flut af G. J. Gu'ttormssyni, skáldi, um frumibýlnigsárin í norður Nýja-lslandi, á íslenzku, 19. ma)í, en það verður nánar auglýst síðar. Mrs. Danielson, forstjóri þeirra verður fyrst um sinn að Langruth. « ★ ★ Heldur ræðu Dr. Richard Beck, prófessor í norrænum fræðum við ríkishá- skólann í Norður-Dakota, flutti aðalræðuna og var gestur James- kvöldskólans, hetfir verið heppin town College, í Jamestown, N. í vali á ræðumönnum í þessi s. 1. Dak., á árssamkomu skólans þrjú ár, eins og alMr geta séð (Honors Day Convocation), sem með því að lesa bókina “Iceland’s haldin er til heiðurs þeim nem- Tihiousand Years”, og svo erindin endum ,sem skara fram úr í námi sem birt verða í Ioelandic Can- og fram fór þ. 28. marz. Ræðu- adian Magazine. Hún hefir sýnt efni hans vra: “Liberal Educa- dugnað og forsjá, með aðstoð tion and the Ohallenge of To- nefndar sinnar, starfrækslu skól- day”. ans sem hefir veitt þessa röð af * * * uppbyggilegum erindum og svo Messuboð fræðslu í íslenzkri tungu, bæði í Séra Skúli Sigurgeirsson mess- málfræði og bókmentum. ar á Langruth, 27. þ. m. kl. 2 e.h. Á undan erindi próf. Johnson, Allir boðnir velkomnir. þá fer fram stuttur fundur Ice- landic Canadian Clulb. Þar verð- ur rætt um skemtikvöld sem á- kveðið er að hatfa 26. apríl, og fl. Ef nokkur hefir nýjar hugmynd- ir að bera fram þá verður tæki- færi þar. ★ * ★ Gefið tli SumarheimiMs ísl. barna að Hnausa, Man.: 1 Blómasjóð: Karlakór íslendinga í Winni- peg, í minningu um Mrs. Ástu Hallson, Winnipeg____-__$10.00 Með kæru þakklæti, Sigurrós Vídal (Afsökunar er beðið á því, að gjöf þessi hefir ekki fyr birst, en hefir fallið úr áður birtum skrám, án þess eftir væri tekið). » * * Munið sambomu Karlakórsins, mánudagskvöldið 5. maí. * + * Laugardaginn 12. april voru gefin saman í hjónaband að prestsheimilinu í Selkirk, Man., af sóknarpresti þar: Roy Wil- liaim Anderson frá Winnipeg og Cecilia Grace Eyjólfson, sama staðar. Við giftinguna aðstoð- uðu Kathleen Eyjólfson systir brúðarinnar og Frederick H. Linklater. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Vilberg Eyjólfson, Árborg, Man., en brúðguminn er son Mr. og Mrs. H. G. Andersno, 523 Lipton St., Winnipeg. Nán- ustu ástvinir voru viðstaddir giftinguna. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.